Morgunblaðið - 13.06.1967, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 13.06.1967, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚNÍ 1967. 10 Biskupinn blessar brúðhjónin. LJÓMINN yfir brúðkaupi Margrétar, ríkisarfa Dan- merkur, og Henris greifa hef ur ekki bjartari verið í kon- unglegum brúðkaupum síðari ára. Gervöll danska þjóðin gladdist innilega og samfagn- aði prinsessunni á þessum mikla hátíðisdegi lífs henn- ar. Hamingjan og gleðin skein af andliti brúðarinnar og var það mál manna að ástfangn- ari brúði hafi varla verið að finna. Brúðkaupið fór fram við mikla athöfn og hér á eftir fer lýsing Gunnars Thoroddsens, sendiherra ís- lands í Kaupmannahöfn á hátíðahöldunum: Brúðikaupið hófst klukkan hiáltf fimm eftir dönskum tíma í Holmens-fcirlcju við mifcla við- höfn og gliæsileifc. Biisfcupinn ‘rá Árósuim, Erilk Jensen, gaf brúð- hjónin saman. Viðstaddir voru þjóðhiöfðingjar og gestir víða vegar að, konungur Noregs og Svíþjóðiar, forsetar Finnlands og fslands, Baldvin Belgíufconung- ur, Júlíana Hollandsrottning' og hertoginn af Luxemburg, auk fjölda gesta frá ýmsum löndum. Konungurinin kom akandi í sfcraufcvagni með brúðina, Mar- gréti dlóttur sína, og þegar hjóna vígslan hafði farið fram óku brúðhjónin í þessum sama vagni um götur borgarinnar. — Var feikilegur mannfjöldi, sem fagn- aði þeim allsstaðar þar sem þau óku um. Allri afchöfninni og fagnaðar- látunum var sjónvarpað beint, og einnig var sjónvarpað síðar um kvöldið. Eftir hjónavígsluna komu dönsku konungshajónin ásamt Margréti og manni henn- ar fram á svalir Amalienborgar, þar sem þau voru hyllt af mann- fjöldanum. Um kvöldið hafði konungur veizlu í Frediensborgarhöll. Þar flutti konungur ræðu oig brúð- guminn, sem frá og með hjóna- vígslunni heitir prins Henrik af Danmöifc, flutti einnig ræðu bæði á frönsku og dönsku. Mælt ist honum vel og var aðalhluti ræðunnar á dönsfcu, sem vafcti mikinn fögnuð. Veizlan stóð framundir mið- nætti. Við háfcíðahöldin í Holm- ens-kirkju voru viðstaddir sendi herrar erlendra ríkja, en í veizl- unni var aðeins aldursiforseti serndiherranna, kanadíski sendi- herrann. Veðrið í Kaupmannahötfn var ágætt, fagurt veður og sólskin öðru hverju, mjög milt veður. Kluklkan var rúmlega tvö eftir miðnætti er brúðhjónin stigu um borð í dönsfeu konungs- snekíkjuna og lögðu af stað I brúðkaupstferðina, en sagt er að áfangastaðurinn sé eyjan Cozu- mel sfcamimt undan Yucatan- skaga við Mexíkó. Munu pau koma aiftur heim í lok júlámán- aðar. — Fjandmenn Framhald af bls. 18. Og nú, á því herrans ári 1967, skeður það, að nokkrir forystu- menn Araiba bindast samtökum um, að drepa allt fólk í ísrael, og þetta fyrirhugaða glæpaverk studdu kommúnistair eindregið. Vildu þeir þannig láta fullkomna það verk, sem nazistum vannst ekki tími til að ljúfca, nefnilega að myrða hvert mannsbarn af ætt Gyðinga. Það er því hræsni á hæsta stigi, þegar bommúnist- ar þykjast vera að fordæma nið- ingsverk nazistanna, og sú sí- endiurtekna fullyrðin þeirra, að þeir séu friðelskandi menn, er með þeim endemum, að viðbjóðs legt er á að hlusta. MORGUNBLAOIO Brúðhjónin ganga fram kirkjugólfið að athöfninni lokinni. E. E.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.