Morgunblaðið - 13.06.1967, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚNÍ 1967.
Þriija tap Akureyr-
inga með 2 gegn einu
nú gegn íslandsmeisturum Vals
við erfiðar aðstæður
AKUREYRINGAR léka þriðja
leik sinn í 1. deild á laugardag-
inn. Komu þeir hingað suður til
að mæta íslandsmeisturum Vals.
í þriðja sinn urðu Akureyringar
að láta í minni pokann og það
með sömu markatölu og í tvö
fyrstu skiptin — skora 1 mark
gegn tveimur. En það getur ver-
Fram og
Valur
- f kvöld
1 KVÖLD er næsti leikur í 1.
deild og mætast þá á Laugar-
daisvellinum íslandsmeistarar
Vals og „nýliðarnir í 1. deild"
Framarar. Þetta er þriðji leik
ur Vals í mótinu og hafa þeir
unnið báða hina fyrstu. Þessi
leikur er þeim því mikilvæg-
ur til að ná traustu forskoti.
Fram hefur aðeins Ieikið
einn leik — unnu Akureyr
inga með sömu markatölu og
Valsmenn gerðu, 2:1, en
Fram vann það afrek á heima
velli Akureyringa.
Með sigri í þessum leik
gætu Framarar því náð for-
ystu í mótinu — og það mun
án efa verða kærkomið fyrir
„nýliðana".
I kvöld fer einnig fram
leikur í 2. deild á Selfossi. —
Leika þá Selfyssingar og lið
Þróttar. Leikurinn hefst kl.
20:30.
ið huggun fyrir þá norðanmenn,
að langtímum saman léku þeir
betur en fslandsmeistararnir úti
á vellinum, þó óhöpp og slæmar
aðstæður yrðu öllu fremur til
að skapa sigur íslandsmeistar-
anna en glæsilegur leikur þeirra.
A Tvö mörk á 5 mín.
Upphaf leiksins varð mjög við
burðaríkt. Valsmenn kusu að
íeika undan (nokkuð á skó þó)
hvassri SA-átt. Kom strax í
ljós að erfitt yrði að eiga við
allar hæðarsendingar er að
marki Akureyringa komiu.
Á 3. mín. mistókst varnar-
manni Akureyringa við eina
slíka — sem virtist þó hættu-
lítil — út undir miðju, en knött-
urinn hrökk til Hermanns Gunn-
Tvö heims-
met í frjdlsum
TVÖ heknsmet voru sett á
'bandariska meistaramótinu í
írjálsíþróttum. Bob Seagren end-
UT'heimti heimsmetið í stamgar-
■stöklki, stöklk 5,44 og bætti það
er John Pennel setti í júlí í
tfyrra 5,34 m.
Sveit frá Souitlhem Califbrnia
iháskólanum setti heimsmet i
«4x110 yarda boðhlaupi, hljóp á
39.0 sek en eldra metið átti sama
isveit 39.6 sek, setit í fyíri viku.
fTíminn er hinn sami og heims-
taet bandarisku sveitarinnar á
OL í Tókíó 1964 í 4x100 m, sem
iex 4 m styttri vegalengd.
Merk ártöl í sögu
handknattleiks
Handknattleikssamband fs-
lands fagnaði 10 ára afmæli á
sunnudag og minntist þess með
móttöku að Hótel Sögu á laugar-
dag. Margt gesta kom og var rætt
um glæsilega framþróun hand-
knattleiks hér sl. áratug.
Helztu ártöl í sögu handknatt-
leiksins eru:
1921 Handknattleikur berst til
landsins.
1925 Opinberir kappleikir h-efj-
ast.
1940 Fyrsta íslandsmótið innan
hú«s í mfl. kv.
1942 H.K.R.R. stofnað 29. jan.
1945 Hálogalandshúsið tekið í
notkun.
1947 Fyrsta erlenda heimsókn-
in (IF Kristianstad).
1948 Leiktími í m.fl. karla á
íslandsmóti lengdur í
2x25 mín.
1948 Fyrsta íslandismót utan-
húss í m.fl. karla.
1949 Fyrsta utanför íslenzks
handknattleiksfl. (Árm.)
1950 Fyrsta utanför landsliðs
kanla.
1950 Deildaskipting tekin upp.
1950 Fyrsti landsleikur hér-
lendis. (ísland — Finnl.).
1955 Stofnað Dómarafélag
Reykjavík, 31. jan.
1956 Fyrsta utanför landsliðs
kvenna (á NM í Finn-
landi).
1957 H.S.Í. stofnað 11. júni.
1958 íslendingar taka í fyrsta
sinn þátt í HM karla.
1960 íslenzka kvennalandsliðið
í handknattleik hlýtur 2.
sætið á NM.
1961 fslenzka karlalandsliðið
hlýtur 6. sætið á HM.
1962 Tekin upp tvöföld umferð
í fyrstu deild karla.
1962 Fyrsta utanför unglinga-
liðs á NM (piltar).
1964 Fyrsti landsletkur innan-
húss háður á íslandi.
(ísland—U.S.A.).
1964 Sigur í NM kvenna. Mót-
ið haldið hérlendis.
1964 Skrifstofuhúsnæði fþrótta
samtakanna tekið í notk-
un.
1965 íþróttahöllin í Laugardal
tekin í notkun.
1965 Fyrstu landsleikir 1
íþróttahöllinni (ísland—
Sovétríkin).
1966 Rúmenar, heimsmeistarar
1961 og 1964 leika lands-
leiki í íþróttahöl’linnL
1966 Unglingalandslið karla
hlýtur 3. sæti á NM.
1966 Fyrsta utanför unglinga-
landsliðs stúlkna.
1967 Unglingalandslið pilta
hlýtur 2. sæti á NM.
1967 Unglingalandslið stúlkna
hlýtur 3. sæti á NM.
Keflvíkingar sóttu
2 stig á Skagann
- en rok spillti leiknum
KEFLVfKINGAR og Akurnes-
ingar mættust í 1. deildarkeppn
inni á Akranesi á laugardaginn.
SA-hvassviðri var og setti það
mjög sinn svip á leikinn. Kefl-
víkingar fóru með sigur af
hólmi, skoruðu 1 mark gegn
engu og sóttu því dýrmæt stig
til Akraness, þennan storma-
sama dag.
12. júní Melavöllur 2. deild
Víikingur : Haukar kil, 20.30.
13. júní Laugardalsv. 1. deild
Fram : Valur kl. 20.30.
14. júní Melavöllur Mem 1. fl.
Valur : Þróttur kl. 20.30.
Háskóilavöllur Lm 5. flokkur
Þróttur : Í.B.V. kl. 19.30.
Háskólavöllur Lm 3. flokkur
K.R. : Víkingur kl. 20.30.
Víkingsvöllur Lm 5. flokkur
Víkingur : F.H. kl. 19.00.
Víkingsvöllur Lm 5. flokkur
Haukar : Grótta kl. 20.00.
15. júní Melavöllur Mcm 1. fl.
Fram : K.R. kl. 20.30.
Laugardalsvöllur frj.íþr. 17.
EVRÓPUMEISTARARNIR í
knattspyrnu, Glasgow Celtic,
vann sigurvegarana frá því í
fyrra, Real Madrid, með 1—0
í kappleik í Madrid í gær.
Leikurinn var haldinn til
ágóða fyrir Alfredo di Stef-
ano sem um langt árabil var
ein af skærustu stjörnunum
i liði Real Madrid.
Afcurnesingar léku undan
vindi í fyrri hálfleik en tókst
ekki að skora. Sóttu þeir mjög
að manki Kaflvikinga, en bæði
var að vörn Keflavíkur er þétt
og að Akurnesingum tókst ekki
að hemja knöttinn. Skotin urðu
grófari en ætlað var, flugu yfir
t.d. tvö mjög góð hjá Matthíasi,
júnímót kl. 20.00.
17. júní Laugardv. Frj.íþr.
17. júnímót kl. 16.00.
Laugardalslaug Sund 17. júní-
mót kl. 17.00.
og önnur tækiiflæri runnu úit 1
sandinn stonmsins vegna.
Sigurmark Keflaivilkur kof er
15 mín. voru til leiksloka. Jón
Ólafur gaf fyrir mark Akurnes-
inga frá hægri kanti oig þar var
Kahl Hermannsson fyrir og skor
aði með föstu sfcotL
Karl var bezti maður .sóiknar-
línunnar í þessum leik og ásamt
framivarðalínunni sterkustu stoð
ir Keflavíkurliðlsins.
Mattlhiías átti góð tilþrif en
Akurnesmgum tókst ek'ki eins
vel upp nú í sókninni oig í und-
anförnum leikjum.
Magnús Pétunsson dæmdi og
fónst það vel úr hendi.
StaÖan
í 1. deild
STAÐAN í 1. deild eftir leikina
um helgina: Valur 2 2 0 0 4-2 4
Keflavík 3 2 0 1 3-2 4
Fram 1 1 0 0 2-1 2
KR 1 1 0 0 1-0 2
Akranes 2 0 0 2 1-3
Akureyri 3 0 0 3 3-6 0
Sumarnámskeið
í fudó að kefjast
NÆSTKOMANDI fimmtudag,
15. þ.m., hefst sumarnaimskeið
Judofcan í Judo. Kennt verður
þrisvar í viku, á mánudiögum,
þriðjudögum og fimmitudögum
kl. 8. 8 sd. í æfingasölum Judo-
kan á 5. hæð í húsi Júpiters og
Mars á Kirkjusandi.
Þetta námskeið er með nokkru
öðru sniði en fyrri námskeið fé-
lagsins, því að nú verða sam-
eiginiegar æfingar fyrir alla, og
aðstoða þá hinir reyndari Judö-
menn byrjendurna jafnframt
við æfingamar. Séræfi’ngar
verða svo fyrir þá eftir því sem
þeir óska.
Á námskeiðinu verða sýndar
kvikmyndir af þekktum Judo-
köppum og í athugun er, að gefa
þáttakendum námsk., sem þess
óska, kosit á að fara utan til æf-
inga I mjög góðum Judoklúbb
seinna I sumar. Reynt verður að
útvega talsverðan afslátt á
venjulegum kostnaði við slíka
ferð.
Námskeið þetta er einnig fyr-
ir stúllkur, enda fer álhugi á
Judo stöðuigt vaxandi meðal
kvenfólks í ftestum löndum.
(Frá Judokan)
Viöburöir í vikunni
arssonar, sem óð að markinu
og skoraði auðveldlega af 7—8
m færi.
„Þetta er aðeihs það fyrsta af
mörgum“ sögðu glaðir Valsmenn
en það varð annað hljóð að heyra
er knötturinn lá í marki Vals
tæpum 3 mín. síðar. Akureyr-
ingar sóttu upp hægri kant og
gefið var vel fyrir. Valsmenn
fengu tækifæri til að „hreinsa"
en mistókst og v. úth. Akur-
eyrar náði að renna knettinum
fyrir markið til hægri útherja
sem skoraði örugglega.
Nokkuð lá á Akureyringum og
mótuðu aðstæðurnar fremur þá
sókn. En athygli vakti hversu
vel Akureyringum tókst að
sækja móti vindinum og kom
í ljós um það er lauk að það
reyndist báðum liðum auðveld-
ara að ná árangri í sókn ef þau
náðu skipulagðri sókn gegn
vindi heldur en að sækja undan
honum.
★ Úrslitamarkið
Á 37. min. fyrri hálfleiks
kom úrslitamark leiksins. Hæð-
arsending var send að marki
Akureyrar og barst með vindi
að vítateig. Þar voru þrír Akur-
eyringar til varnar, en tókst illa
upp og Reynir Jónsson útherji
Framih. á bls. 27
Þetta er mynd frá baráttu Keflvikinga og KR, sem lauk með
1:0 sigri KR-inga. Hörður Markan er í baráttu við Einar
Magnúss. og Grétar bakv. ©g Jón Ólafur (nr. 11) fylgjast með)