Morgunblaðið - 14.06.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.06.1967, Blaðsíða 1
54. árg. —132. tbl. MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsins Suharto sætir aðkasti ©JAKARTA, 13. júní, AP. — Suliarto hej'Jíhöfffiingi og setiMir Iforseti Jhdánasíu til bráðabirgða/ Sætti í dag aðkasti leiðtoga stúd- iemtar-lamtakainna KASI, sem bárui hanln og stjóm hams þeim sök- tim, að þeir gerðu hamuin of hátt uintlir böfði, hefðu ekki igengið að því með oddi og egg áð komasit fyrir fjármálaisniiU- ingu og aninan álsóma í Iand tiu, tog loks voru þeir átaldir fyrirt áð hafa sýnt Sukamo fyrwuimi íortseta of mikia lJnkind. Sögðu stúdentarndr aið herinn, 'hefði alltof mikil völd í Indónes Íu og spurði: „Hvar er nú hin imiargumrædda samvinna hers og 'borgara í landi hér?“ Stúdient- arnir minnitu á að fyrir 20 ifylkjuim af 26, sem Indónesdu er skipt í, réðiu yfirmenn úr hern- tim og þótti sem herinn vildi ®ína yfir helzt til miklu. Einnig sögðu stúdentarnir, að ekki væri nógu dyggilega barizt gegn fjármálaspillingu í landinu og töldu þar haldið verndar- hendii yfir hiernum. „Nokfcrir ó- breyttir borgarar hafa verið sóttár til saka fyrir fjármála- spillingu" sögðu stúdentarnir, „en ekki einn einaisti yfirmaður úr hernum". Kváðu stúdentarn- ir það myndi auka mjög traust manna á hernum ef ednlhv'erjir þeirra yfinmanna innan hans, sem allir vissu að gerzt hefðu sekir um eitt og annað mdsjafnt, Sovétríkin motmæla MOSKVU, 13. júní, NTB. — Ut- anríkisráðuneyti sovézka mót- mælti því í dag við sendiráð Kína í Moskrvu hversu miklu aðkasti soxézka sendiróðið í Peking hefði sætt að undan- fförnu. Þú var og mótmælt fjandskap rauðra varðliða við sovézka sendám.enn. Krafðist ut- ainxíkiisriáðuneytið þess að kín- ver.sk yfirvöld trygððu sovézk- um sendknönnum í Kína þolan- leg vinnuiskilyrði og kvað Kín- verja edga alla sök á atburðum þeim sem átt hefðu sér stað í Peking. væru sóttir til saka og þeim, refsað. Þá átöldu stúdentarnir það eins og áður sagði að Sukarno 'fyrrum forsieti, sem vikið var tfrá völdum í marz s,l. að skipan Œndónesíuþings, skyldí enn sitja að sumarhöll sinni í Bogor og 'bera þar jafnan einkennisOóún- ing sinn úr forsetatíð og njóta 'allrar virðingar og umönnunar isem hann væri enn fonseti lands ins. Suharto varð fyrir svörum og kvað Sukarno hafa verið hlíffc rtil að firra blóðsúthellingum ogl italdi það ekki til að auka traust lalmennings á ríkisstjórninni að halda uppi opimberum réttar- Ihöldum yfir fjármálasvikurum iog retfsa þeim, slíkt væri bezt gerrt smiám .saman og ekki með 'hávaða. Hann kvaðst myndu 'segja aí sér ef þjóðin væri ekká! Ihlynnt ráðstöfunum stjórnar 'hans í efnahagsmálum, en það Var enn ein ásökun sem stúd- entarnir báru á hann og stjórn Ihans. Þessi mynd var tekin 7. júni er ísraelsher hélt innreið sína í Gaza. Sovétríkin vilja fund Allsherjarþingsins Krefjast skilyrðislauss brottflutnings ísraels- hers frá Sýrlandi og Jórdaníu New York, Moskvu, London, Tel Aviv, Amman og víðar 13. júni AP—NTB. ÖRYGGISRÁÐ Sameinuðu þjóð- anna kom saman til sérstaks fundar í kvöld að beiðni sov- ézka fultrúans til að ræða deil- urnar og ástandið íyrir botni Miðjarðarhafs. Jafnframt fór Sovétstjórnin fram á að Alls- herjarþingið yrði kvatt tii auka- fundar til að fjalla um sama mál. Á fundi Öryggisráðsins bar Federenko fulltrúi Sovétríkj- Flórída Kynþáttaóeirðir annan daginn í röð Tampa, Flórida, 13. júnL — (NTB-AP) — ÓEIRÐIR nrðu í Tampa í gær- kvöldi annan daginn í röð er ungir blökkumenn æddu þar nm götur í stórhópum og réðust til atlögu við lögreglulið, veltu um bifreiðum og kveiktu í húsum og unnu önnur spellvirki. El'dur var lagður i margar byggingar í spænska borgarhliut- anum í Tampa og urðu lögreglu menn að vernda slökkviliðs- mienn við slöfcfcvisitartfið, því leyniskyttur létu skot fjúka. Við aðaligöfcu borgariinnar, Nebraska Arvenue, voru verzlanir ailar illa leiknar, hurðir og glugigar brotnir oig vörum rænt, m.a. heilum bílfarmi átfengis úr einni verzluninni. Nokkuð á sjötta hundrað her- mann.a úr þjóðvarðliðiniu að- stoðuðiu 350 lögneglumenn við að berja niður óeirðirnar og hálft hundrað annarra lögreglumanna var þar einnig með í náðum, en dugði hvergi, því hvarevtna að úr borginni bárust fregnir um rán oig gripdeildir, íkveikjur og skofchríð. Er á leið kvöldið voru lögreglumenn og aðstoðarlið þeirra úrvinda af þreyfcu, eftir að hafa þeyzt hvíl'darlítið úr einum staðnum í annan í rúm- an sólarhring. Óeirðir þessar hófust á sunnu- dagskvöld eins og sagði í fyrri fréttum, er lögreglumaður skaut 19 ára gamlan blökkupilt er var að fremja inn.brot. Stóðu óeirð- irnar þá i sex klukkustundir en hófust aftur í gærkvöld og stóðu fram etftir nóttu. anna fram ályktunartillögu þar sem krafist er að ísraelsmenn dragi her sinn frá Sýrlandi og Jórdaníu þegar í stað og skil- yrðislaust. Þá fordæmir tillagan ísrael, sem er kallað árásaraðili í tillögunni. Þessi tillaga er mjög í svipuðum dúr og tillagan sem Sovétríkin báru fram í Ör- yggisráðinu meðan enn var bar- izt fyrir botni Miðjarðarhafs. Frederenko atfhenti U Thant i dag sérstaka beiðni um að Alls- herjarþingið komi saman til að fjalla um málið. U Thant sendi öllum aðildarríkjunum þegar í stað skeyti, þar sem skýrt vax frá þessari beiðni. Helmingur aðildarrí'kja eða 62 verða að fall ast á beiðnina til þess að hægt sé að kalla AUsherjarþingið til aukafundar. Búist ei við að svör rikjanna verði kunn innan fárra daga. Júgóslavía hefur slitið stjórn- málasambandi við fsnael og hafa þá öll A-Evrópuríkin nema Rúmenía farið að dæmi Sovét- stjórnarinnar, sem fyrst sleit stjórnmálasambandi við ísrael sl. sunnudag. 8. júní sendu A- Evrópuþjóðir út sameiginlega yf irlýsingu, þar sem lýst er yfir stuðningi við Arabaþjóðirnar. Fréttastofan Nýja Kína sagði í dag, að þessi yfirlýsing væri að- eins tilraun A-Evrópuþjóðanna til að hilma yfir þá staðreynd að endurskoðunarsinnarnir hafi svikið Arabaríkin. Boumedienne í Moskvu. Hourri Boumedienne forsætis- ráðherra Alsír snéri heimleiðis frá Moskvu í dag eftir að hafa rætt við sovézka leiðtoga um ástandið fyrir botni Miðjarðar- hafs. Hann ræddi við Kosygin forsætisráðherra, Breznef aðal- ritara og Podgorny forseta Sov- étríkjanna. í sameiginlegri yfir- lýsingu, sem gefin var út eftir viðræðurnar segir, að það sé árásarstefna fsraelsmanna, sem eigi sök á ástandinu við Mið- jarðarhatf. Stjórnmálafréttarirtarar telja að erindi alsírska forsætisráð- herrans hafi verið að tryggja stuðning Sovétsitjórnarinnar við uppbyggingu herja Arabaríkj- anna. Moskvublaðið Pravda seg- ir í dag, að kommúnistaþjóðirn- ar muni halda áfram að vei*a Aröbum ailan stuðning í bar- áttu þeirra gegn árásarríkinu. Ekki segir blaðið í hverju stuðn ingur þessi sé fólginn. Heimildir í Moskvu herma að kommún- istaríkin muni að öllum líkind- um byrja á því að senda vöru- bíla og brynvagna til Araba- landanna, en það muni taka langan tíma að endurreisa flug- heri landanna, sérstaklega Egyptalands. Kaíróblaðið A1 Ahram segir í dag, að Bou- medienne hafi verið í Moskvu á vegum allra Arabaríkja, og hann hatfi rætt við Nasser for- seta áður en hann fór þangað. Fregnir frá Tókíó í dag herma, að arabískir verkamenn í hafn- arborgunum við Persaflóa hafi neitað af afgreiða önnur olíu- skip en sovézk í mótmiælaskyni við þau lönd, sem ekki studdu Arabaríkin í baráttunni við ísrael. Meðal skipa sem verka- mennirnir neituðu að afgreiða var japanska risaskipið Idemitsu Maru, sem er 130.000 lestir að stærð. Johnson Johnson Bandaríkjaforseti lýsti því yfir á blaðamanna- Framhald á bls. 27. Blökkumaður kœsta- réttardómari í USA Washington 13. júní AP-NTB JOHNSON Bandarikjaforseti tilkynnti í dag skipun fyrsta blökbumannsins í embætti hæsta réttardómara við hæstarétt Bandaríkjanna. Hinn nýskipaði dómaxi heitir Thurgood Marsihall og er 58 ára að aldri. Marshall var um skeið yfirlögtfræðingur Framtfarahreyíinigar blökku- manna í Bandaríkjunum, og hetf- ur verið einn af forystumönnum blökkumanna þar í landi. Hann hetfur gegnt embætti ríkissak- sóknara síðan 1964. Marshall tek ur sæti Toms Clarks, sem lét af emibætti vegna þess að sonur hans Ramsey Clarks, var fyrr á árinu skipaður dómsmálaráð- herra Bandaríkjanna. Johnson sagði á fundi með fréttamönnum, þar sem hann skýrði frá skipuninni, að hann teldi að Thurgood hefði alla þá reynslu og hæfileika er starf hæstaréttardómara krefðist og að hann stæði fremstur í hópi þeirra er til greina hefðu komið við emíbættisskipunina. Hann hefði flutt mörg mál fyrir hæsta réttinum og öðrum átfrýunar- réttum í embætti ríkissaksókn- ara og sú reynsla væri þung á metum, Johnson sagði að lokum að Thurgood hefði með srtörtfum sínum unnið sér veglegan sess mannkynssögunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.