Morgunblaðið - 14.06.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 14.06.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 1967. 21 Ludvíg C. Magnús- son — Minningarorð Þ®GAR ég I dag kveð þig í Ihinzta sinn elskulegi stjúpi minn, þá verð ég að taka mér penna í hönid og skrifa nokkur þakkarorð, þó að það, sem þú hiefur gert fyrir mig, sem stjúp- dtóttur og söngkonu væri aldrei eð fiulHu þakkað. >að er fyn6t og fremst þér að þakka, að ég sem ung og óreynd stúika lagði út á hina þyrnum stráðu listabraut, það var þín bjargfasta trú á mér, sem hjálp- aði mér í gegnum námsárin. Oft voru spor þín möng fyrir mig, því þú vildir alltaf það bezta fyrir mig, einnig að ég yrði góð og menntuð söngkona. >ú hafðir þá trú, að það aetti að byggja upp listaimanninn í hugum fólks, til þess að það myndi etftir honum. >að voru ýmsir smáborgarar, gem fannist þú otf djanfur, en þú vissir hvað þú varst að gera, af því að þú varst alltaf framsýnn og hugsaðir vel mál þitt áður en þú^ framfcvæmdir það. í dag er fólk að þora að gera hluti, sem að þú hafðir hug- idekki til að gera fyrir tuttugu árum. >að er erfitt fyrir mig, að trúa því, að þú sért skyndilega horf- inn frá okfcur, mér fannst alltaf að þú gætir aldrei dáið, lífs- brafturinin var srvo mikiiil, leið mér alitaf vei við þá tiihugsun, að við yrðum aidrei án þín. (Lífið hefur sína ónannsakan- legu vegi, við verðum víst öil að lúta þeim lögum, að hverfa einihrverntóma úr þessum heimi. >ú hugsaðir aldrei um sjálf- an þig, viidir alltaf vera að hjállpa öðrum. lÉg vil þakka þér fyrir alla þína ást og umhyggju við litla son minn Ludivig Hára, sem á ertfitt með að trúa því, að elsku bezti atfi sé fiarinn frá honum til Guðs, atfi sem var bezti vinur hans. Ég vil þafclka þér fyrir að hafa gefið móður minni beztu ár æfi sinnar. >ú varst mikill dýravinur, og mláttir ekkert aumt sjá, þakka ég þér þína góðmennsku og þol- inmæði við mínar kisur. Eisku stjúpi minn, ég þakka þér alla þína umhyggju við mig, og öll þau möngu spor, sem þú ttólkst fyrir mig. Við hittumst ölL aftur. íHvíl í friði. Guðrún Á. Símonar. t KVEÐJA FRÁ STÚKUNNI FRÓNI VIÐ fnáfalL Ludivigs C. Magnús- oonar á Góðtemplarareglan á ís- landi á bak að sjá einum sinna traustustu og ötulustu liðs- manna. >að eru um 40 ár síðan Luidvig htótf starf sitt í Góð- templarareglunni. Hann gekk þá í stúkunna Frón nr. 227 og Ihefir allia tíð síðan verið aóal driffjöðrin í þeirri stúfcu. Ludvig C. Magnússon var þannig skapi farinn, að þau mál efni sem hann viMi vinna að og tók sér fyrir hendur, vann hann við af alhug og bnennandi áhuga. >ar var ekki um neina hálf- velju að ræða, heMur mark- vissa baráttu af fullri atorku og dugnaði. Stúkan Frón var vettvangur Ludvigs C. Magnússonar í bind- indismálum um tugi ára. Honum var ljóst, strax í upphafi starfs- ins, að góð fjármál og örugg fjiármálastetfna, er afil þeirra hluta er gera skal í ölLu félags- startfi. Fjárötflun hans til stúk- unnar og starfrækslu hennar, hefir orðið til hvatningar og uppörvunar á því sviði félags- miálanna. Skipulagshaatfileikar hans og stjórnsemi birtust áþreifanlega á útbreiðislufundum hér fyrr á árum fyrir Góðtempl- araregluna á >ingvöllum, Kefla- vík og víðar. Svo mjög lét Ludvig C. Magn- ússon sér annt um stúfcu sína, að segja má með miklum sanni að hún hafi verið hans annað heirn- ili. Hann og hin ágæta eigin- kona hans, Ágústa Pálsdóttir, voru alia tíð vakin og sofin fýr- ir velferð stúkunnar og gengi. Stúikan Frón mun um alla framtíð mjóta góðs aí stönfum hans og framsýni og á honum því eflaust meira að þakka, en ndkkrum öðrum manni. Að leið- arloikum á hún því margs að minmas.t og margt að þalkka. Slíkt mun vera bezt gjört í sam- ræmi við vilja hans og vonir, að ihalda áfram umdir merki því, sem hann hefir sivo traustleiga reist og að stúkan láti það sann- ast í framtíðinni að merkið stendur þó maðurinn fallL Guðm. Illugason. t í DAG verður borinn til hinztu hivíldar Ludvig C. Magnússon, skrifstotfustjórL >etta eiga að vera nokkur þaikkar- og kveðju- orð frá konu minni og mér. Aðr- ir munnu rekja ætt hans eins og venjia er. Við störifuðum saman 1 reglu góðtemplara um áratugabil, stúk unni Frón nr. 227. Strax og Lud- vig gelkk í reglUna lét hann sig mifclu skipta framgang hennar. Hann sá að misnotkun átfengis er ekki einasta þjóðarböl, held- ur liamgmesta bölið, sem íslenzka þjóðin á við að glíma. Brátt fór hann að starifia að útbreiðslutfál- um reglunnar. Gekkst hann fyr- ir úfibreiðislutfndum víðsvegar um landið, sem bóru góðan árangur. Ýmsir, sem höfðu verið andsnúnir reglunni snerust til liðs við hana, Sýndu fundir þessir hans góðu skipulagshætfi- leilka. Nákvæmni hans og snyrti- mennskiu var viðbrugðið við alla reikningsifærslu. L«ét hann sér mjög annt um hag stúkunn- ar og er nú skarð fyrir skildi við frátfall hans. Lét hann sér mjög ant um hag og líðan fé- laga sinna og vildi hvers manns vanda leysa, Skuggi befir nú færzt yfir Iheimili hans. Kona hans frú Ágústa hetfir mikið misst. >au íhjónin voru sérlega samhent 1 samibúðinni svo aMrei bar á milli. Við hjónin þökkum frú Ágústu Pg Ludvig fyrir tryggð þeirra og vináttu á liðnum árum. Við samhryggjumst henni og börn- um þeirri innilega. Jón Hafliðason. t LUDVIG Carl Magnússon, fv. skrifistotfustjóri Sjúkrasamlags Reykjavíkur, andaðist í Land- spítalanum 4. þ.m., eftir erfiða skurðaðgerð ag fer útför hans fram í dag. >ó að Ludvig hatfi ekki verið borinn og barnfiæddur Reykvík- ingur, hefir hann litfað hér öll sín starfsár og verið einn þeirra manna, sem hefir sett svip sinn á þessa borg um hálfrar aMar skeið, enda um margt minnis- stæður persónuleiki. Hann var Skagtfirðingur að ætt og upp- runa, fiæddur á Sauðárkróki 23. júlí 1896. Foreldrar hans voru Magnús Guðmundsson, verzlun- armaður og verkstjóri og kona hans Margrét Pétursdóttir. Lud- vig var einn fjögurra systkina og lifa hann bróðir hans, Kristj'án, verzlunarmaður á Sauðlárkróki og systir, Lóra, gift Guðmundi Kristjánssyni frá ísafirði. Bkki myndi Ludvig vilja að þess væri ógetið, að um fermingaraldur fluttist hann með foreldrum sínum til >ing- eyrar og var var um fjögurra ára skeið. Átti hann frá ungilngs árunum þar minningar, er hon- um voru mjög kærar. Hetfir hann verið vaskur unglingur, at- hafnasamur og frækinn í ýms- um Jþróttuim. Ludrvig fór til náms í Verzl- unarsktóla íslands 1913, lauk þaðan prtólfi 1915 og var síðan utanlands um tóma, til að atfla sér írekári Iþekkingar og reynslu. >egar heim kom gerð- ist hann starflsmaður við fyrir- tæki Jakobs Havsteens en rak frá 1922—1927 eigin umboðs- og heildverzlun. >essu næst hóf hann útgerð í féiagi við aðra, gerði út bv. Fjölni og annaðist fleiri skip. Sýndi hann þó einn- ig stórlhug og framtak í því að koma upp vélfrystiíhúsi, einu af hinuim fyrstu í landinu. En fiím- arnir urðu ertfiðir og útgerðin varð mikið átfalil fyrir Ludvig, eins og fleiri á þeim árum, svo að hann varð að byggja upp efnahag sinn frá grunni á íýjan leifc. Árin 1930—1936 startfaði hann að endurskoðun og bók- haldsstörtfum fyrir ýmsa aðila, og voru bonum meðal ananrs fal in veigamifcil verkefni fyrir hið opinbera. Hinn 1. apríl 1936 var Ludvig ráðinn til startfá sem aðalbók- ari og skritfstotfustjóri við Sjúkra samlaig Reykjavífcur, sem þá /ar verið að setja á stofn. Átti hann manna mestan þátt í að skipu- leggja startfs'kertfi og bókhald samlagsins og vann það starf af miklum áhuga og vandvinknL Var lögð nótt við dag fyrstu mánuðina. Sú undirstaða, sem þá var lögð dugði vel og lengi og var á henni byggt, allt til þess, er nútíma véltækni kom til sögunnar fyrir fiáum árum. í samlaginu lágu leiðír okkar Ludvigs saman í rétt 25 ár og var hann nónasti semstartfsmað- ur minn þann tóma, eða þar til hann hætti störfium fyrir aldurs sakir um sl. áramót. Ludvig var mikil'l starísmað- ur, meðan hann var upp á sitt bezta, vandur að virðingu sinn. og einlæglega umhugað um hag og hieiður þeirrar stotfnunar, sem hann þjónaði, en nokkur síðustu árin voru startfskraftar hans sfcertir vegna vanheilsu, svo að hann neyddist til að draga nokk- uð af sér. Var honum það þó þvert um geð, því að áhugamað- ur var hann alla tíð. >að lætur að líkum að ég kynntist Ludvig mjög náið í svo iöngu samstartfi og við daglegar samvistir í aldarfjórðung. Á margt mætti minnast, því að l'itríkur var persónuleiki hans, en eitt er það, sem verður mér minnisstæðasit um hann og var hans bezti og fegursti eiginleiki, en það var hin sívökula og óbrigðula góðvild hans til alls og ailra, sem hann átti samneyti við. Að verða öðrum að liði iða gera mönnuf greiða, í sméu eða stóru, veitti honum sjáltfum meiri gleði en þeir myndu trúa, sem ekki þekktu hann náið. >að var greiði við hann að biðja hann greiða. >að leiddi og af þessum eigin- leika hans, að hann var mjög hneigður fyrir félagsstartfsemi ýmiskonar og vann á því sviði ótrúiega mikil störf, öll án launa í fjárhagslegum skilningi. En gtóð laun voru honum sú ánægja sem störfin sjálf veittu, en einnig það, er hann var lát- inn finna, að þau væru nokkurs metin. Ekki er hægt hér að greina fró ölLum félagsstörfum Ludvigs, en nokkur skuki nefnd. Hann var einn af stofnendum Karlalktórs K.F.U.M. (nú Ftóst- bræðra) og virfcur fiélagi nokk- ur fyrstu árin. Hann tók þótt í afimælissamsöng kórsins á háltfr- ar aMar afmæli hans í fyrra. Hann var meðal sfiotfnenda HestamannatfélagSins „Fáks“ ár- ið 1922 og starfaði þar lengL m.a. sem dtómari á kappreiðum félagsins í áratugL Hann gekkst og tfyrir stotfnun hestamanna- félaga í Dölum og í SkagatfirðL Hann var iengi í stjórn Dýra- verndunanfél'ags fslands og gekkst fyrir stotfnun dýravinafé- laga í barnaskóium. Hinn 1. desember 1935 gekk Ludvig í stúkuna Frtón, innan Góðtemplarareglunnar og gerð- ist þar fljtótt forysfiumaður. Varð startfið í reglunni viðamesti þátt- urinn í félagsstartfsemi hans, og helgaði hann því startfi mikiinn hLuta.ttómstunda sinna á þriðja áratuig. >á sögu þekki ég ekki innan frá, ef svo mætti segja, heldur aðeins álengdar, en það er víst að þessu málefni iagði Ludvig allt það lið sem hann mátti og hafði fyrir því brenn- andi álhuga. Ludvig var traustur og ákveð- inn Sjáifistæðismaður. Hann var meðlimur í fulltrúaráði Sjáltf- stæðisifiélaganna frá öndverðu til hinzta dags. Einnig þar vann hann mifcið og gott startf, sem fiormaður fllokksins minniist að verðleikum á fiundi í fulltrúaráð inu nú nýlega. Ludvig hafði allá tóð verið gleðimaður og hélt átfram að vera það, einnig etftir að hann gerðist bindindismaður. Hann naut sán vel í margm-enni og haíði gott lag á að koma fyrir sig orðL þegar svo bar undir. Hann var léttur og spaugisamur, en græsikulaus, enda gat spaug hans allt eins beinzt að honum sjóllfum eins og að öðrum. Mála- fylgjumaður var hann með af- brigðum. >au málefni, sem hann gat ekfci komið í hötfn, hetfði flá- um öðrum þýtt að reyna við. Ekki var þó unnið að þeim með oflforsi eða áhlaupum, heldur m.eð iipurð og iagni, en þtó um- fram allt með seiglu og þeirri þrautseiigjiu, sem ekki viðurkenn ir ósigur. Ludvig var fivíkvæntur. Fynri konu sinnL Ragnheiði Sumar- liðadtóttur frá Breiðabolsstað í Stökkólfsdal, kvæntist hann 16. mai 1917 en hún andaðist -18. maí 1938. >au eignuðust fjóra syni, sem aliir starfa hér í borg, Agnar sfiórkaupmann, Hilmar, f. bakarameistara, Valtý, ratf- vinkjameistara og Reyni, btók- bindara. Síðari konu sána, Ágústu Póllsdíóttur fró Stokks- eyri gekk hann að eiga 1. des. 1942. Var hún efckja Símonar >órðarsonar flró HtóL og því Guðrún Á. Símonar, óperusöng- kona, stjúpdóttir Ludivigs, svo og Sigrfður, kona St-eins Jóns- sonan, Iögfræðings. Öllu sínu fóiki var Ludvig ómetanlegur, fyrir sakir umhyggju hans og kærleika. Naut það að sjóltf- sögðu þeirra eiginleika hans, sem að framan var lýst, öllum öðrum fremur. „Hlýleiki“ var orð, sem Lud- vig netfndi oft. Var hann ávallt reiðubúiinn að sýna öðrum slíkt viðmót og þótti vænt urn, er hann varð hins sama aðnjtót- andi. — Við brottför hans héðan fylgja honum vafalaust hlýjar kveðjur og óskir flestra þeirra er honum kynntust. Gunnar J. Möller. Sextugur í dag: Skúli Björgvin Sigfús son, Leiti SEXTUGUR er I dag Skúli B. Sigfússon, bóndi á Leiti í Suður sveit, A-Skaftafellssý®lu. Hann er fæddur á Leiti. For- eldrar hans voru hjónin Guðrún Ingibjörg Jóhannsdóttir frá Borgarhöfn og Sigfús Skúlason frá Sigríðarstöðum í Ljósavatns skarði, S->ing. Áttu þau Guðrún og Sigfús ættir sínar að rekja til merkra embættismanna bæði sunnan landis og norðan. >ann 11. júlí 1931 kvæntist SkúH Guðrúnu Jónsdóttur frá Borgarhöfn. Er hún mannkosta kona og mikil húsmóðir. Hafa þau eignast fjóra syni og þeir eru: Helgi Sigfús, Sigtfús Gunn- laugur Elis, kvæntur Helgu Haraldsdóttur Saiómonssonar, Hilmar, kvæntur Sigurlaugu Sveinbjörmsdótfiur Gíslasonar og GSsli, unnusta hans er Anna Fjalarsdóttir prests Sigurjóns- sonar. Skúli og Guðrún tóku við búi Varðbergsfélagar UM LAND ALLT. Gerið skil í happdrætti félagsins hið allra fyrsta og ekki síðar en 15. júní. STJÓRNIN. á Leiti 1935 við lát Sigfúsax föður Skúla og hafa þau búið þar sáðan. Hafa þau hjón bæði verið sívakandi um vöxit og við- gang bús síns, en njóta þar traustis stuðningis Helga sonar síns. Eru þau Guðrún Og Skúli höfðingjar heim að sækja og veita gestum sínum ætíð atf rausn. Og í dag munu Suðunsveitung ar sækja Skúla heim og fagna með honum og hans fjölskyMu þessum tímamótum. Ég sendi Skúla hugheilar Srn- aðaróskir á þessum degi um leið og ég þakka ágæta kynningu um áratugi. Kunnugur. Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu Lokað verður hjá okkur á laugardögum júní, júlí, ágúst. ÁSBJÖRN ÓLAFSSON H.F., Grettisgötu 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.