Morgunblaðið - 14.06.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 14.06.1967, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 1967. Tólf feta vatnabátur með utanborðsmótor til sölu. Dráttarvagn getur fylgt. Upplýsingar í síma 52217 eftir kl. 8 á kvöldin. Herbergi óskast til leigu frá 15. júlí til 30. sept. í nágrenni við Heilsuverndarstöðina. Upplýsingar í síma 22400, á skrifstofutíma. Lagerpláss Tii leigu er 150 ferm. hæð í nýju húsi í Kópavogi. Leigist sem lagerpláss eða undir léttan og þrifa- legan iðnað. Upplýsingar gefur RAGNAR TÓMASSON, HDL., Austurstræti 17, símar 24645, 16870. Brauðstofa í Keflavík Til sölu brauðstofa í Keflavík búin fullkomnustu tækjum. Leigusamningur fylgir. Uppiýsingar gefur RAGNAR TÓMASSON, HDL., Austurstræti 17, símar 24645, 16870. Laust húsnæði til sölu í húsinu nr. 11 við Klapparstíg er til sölu 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir, svo og skrifstofu- og verzlunarpláss. Allt í I. fl. standi og laust nú þegar. Húsið er einnig mjög hentugt fyrir margt annað t. d. félagasamtök. Til sýnis í kvöld og næstu kvöld kl. 8—10 eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar gefur, Auiturstræti 20 . Sfrni 19545 SAMKOMUR KristnáboðM^ambajnlið Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30 í kristniboðshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13. Mei. Gustaf Uppmarun talar. Allir velkomnir. Almenn samkoma Boðun fagnaðarerindisins að Hörgshlíð 12 í kvöld, miðviku- dag kl. 8.00. Kven- og unglinga- síðbuxur í miklu úrvalL Nýjustu litir. £okka(níiih Laugavegi 42. Sími 13662. Hinar margeftirspurðu blúndusokkabuxur telpna komnar. £ckka(tú$iH Laugavegi 42. Sími 13662. Húsgogno- smioir Höfum fyrirliggja'ndi: SLÍPIMASSA fl. grófl. SLlPIOLÍU STÁLULL, fl. grófl. SANDPAPPÍR, fl. grófl. SANDPAPPÍRSBELTI BÆS, marga Hti GRIP—LÍM WELDWOOD—LÍM, vatnsh. W' . [ LUDA STO (IG 1 RR J L Æ Laugavegi 15. Sími 13333. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Lokað Skrifstofa okkar og verksmiðja verður lokuð í dag vegna jarðarfarar Ludvigs C. Magnússonar. AGNAR LUDVIGSSON HF. Sumarbúslaður Til sölu sumarbústaður í Kárastaðanesi við Þing- vallavatn. Tilboð óskast. Nánari upplýsingar í síma 33364 frá kl. 7—9 í kvöld og næstu kvöld. Lítii sérvcrzlun I fullum gangi til sölu af sérstökum ástæðum. Tilboð merkt: „Miklir möguleikar — 636“ sendist afgr. Mbl. fyrir 18. þ.m. Frá Gagnfræðaskólanum í Kefiavík Þeir nemendur sem óska að stunda nám í 3ja og 4. bekk skólans næsta vetur og hafa ekki sótt um skólavist þurfa að sækja um það skriflega til Fræðsluráðs Keflavíkur fyrir 24. júní. Ný scnding drengjabuxur, stærðir 1—16. R. Ó. BÚÐIN, Skaftahlið 28 — Sími 34925. Bifvélavirki — rafvirki eða maður sem unnið hefur við bílarafkerfi óskast nú þegar eða síðar. Góð vinnuskilyrði. Upplýsingar í síma 81352. BLOSSI S.F., Suðurlandsbraut 40. Breytt símanúmer Frá og með mánudeginum 19. júní verða símanúmer okkar sem hér segir: Morgunblaðið: Afgreiðsla, skrifstofur, prentsmiðja 10-100 (10 línur) Morgunblaðið ^ A Æ A A i A M' 1 auglýsingar 22-4"OU [4 111111?) Fyrir 17. júní Nýjar sendingar af SUMARKJÓLUM í glæsi- SUMARK J ÓLUM í stór- glæsilegu úrvali úr kúst silki, nælon, tricel, polyester. Einnig sumar kápur úr vönduðum ullarefnum, terylene regnkápur stærðir 36—48. Tízkuverzlunin Rauðarárstíg 1, sími 15077. Munið hið hentuga bílastæði við búðina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.