Morgunblaðið - 14.06.1967, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 14.06.1967, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 1967. 2 Kínverjar vísa úr landi tveimur sendiráðsstarfs- mönnum indverskum Reyndu að gabba tvö slökkvilið Eftir hádegi í gær var slökkvilið Hafnarfjarðar gabbað að íþróttaleikvangin- um í bænum og var tjáð að eldur væri þar laus í húsi í nágrenninu. Slökkviliðið fór á staðinn, en í sömu mund var hringt til slökkviliðsins í Reykjavík og því tjáð að eld ur væri laus í húsinu Reykja- vikurvegur 16. Jafnframt var sagt, að ekki næðist í slökkvi liðið í Hafnarfirði. Slökkviliðinu í Reykjavík fannst grunsamlegt, er sagt var, að ekki næðist i Hafnar- fjarðarliðið og hringdi því í síma þess. Kom þá í ljós, að slökkviliðið í Hafnarfirði hafði einnig verið gabbað. Ennfremur var hringt í síma hárgreiðslustofunnar, serri er til húsa að Reykjavíkurvegi 16, en þar var enginn eldur laus. Við rannsókn málsins kom I ljós að 7-8 ára gamlar telpur höfðu gabbað slökkviliðið af eintómum barnaskap. Vatnsseð sprakk í Austurstræti MIKILL vatnselgur var í Aust- urstræti í fyrrinótt, svo að enigu líkara var en stöðuvatn hefði myndazt. Orsök vatnsflaumsins var sú að vatnslögn hafði sprungið. Lögreglan reyndi að halda opnum niðurföllum, unz menn T IL Bamaverndarnefndar Reykjavíkur var á síðastliðnu ári vísað málum 606 barna, sem er 17 fleira en árið áður, að því er segir í skýrslu nefndarinnar yfir störf hennar á sl. ári. Er þar reynt að flokka helztu til- efni þess, að mál þessi komi til Harður árekstur í Hafnarfirði f fyrrakvöld um ellefuleytið var harður árekstur í Hafnar- firði við gatnamót öldugötu og Hringbrautar Rákust þar á Skodabifreið og jeppabifreið með þeim afleiðingum að Skodabif- reiðin má teljast ónýt samkvæmt upplýsingum lögreglunnar. Skodinn var að aka niður öldu götu, en jeppabifreiðin ók vest- ur Hringbraut. Við áreksturinn kastaðist Skodabifreiðin á stein- vegg, en jeppabifreiðin skemmd ist lítið. Þrjár stúlkui voru í Skodan- um auk bifreiðastjórans og slös uðust þær lítillega. Bifreiðastjór inn slapp ómeiddur. frá Vatnsveitunni komu og lok- uðu fyrir vatnið. Flóðið stóð í um það bil tvær klukkustundiír, en um sexleytið tók að sjatna. í gærmorgun unnu starfsmenn gatnahreinsunarinnar að því að hreinsa leðju, sem safnazt hafði á götuna við flóðið. afskipta nefndarinnar, og eru flokkarnir sex talsins. Stærsti flokkurinn er heim- ilisástæður, en nefndin hafði á árinu afskipti af 114 heimilum vegna aðbúnaðar 301 barns. Á síðasta ári voru heimilin 104 og 235 börn. Helztu tilefni þessara afskipta voru drykkjuskapur, deyfilyfjanotkun, hirðuleysi og geðveiki. Þá hafði nefndin afskipti af 237 börnum vegna samtals 324 Broutskróning kundítutu í DAG kl. 2 e.h. fer fram sérstök athöfn í hátíðasal Háskólans í sambandi við brautskráningu kandídata. Brautskráðir verða 77 kandídatar. Háskólarektor Ármann Snævarr ávarpar kandí- data, en forsetar háskóladeilda afhenda prófskírteim. Stúdenta- kórinn syngur við athöfnina. Vandamenn kandídata eru vel- komnir eftir því sem húsrúm leyfir. Hong Kong, 13. júní, NTB, AP Tveimur sendistarfsmönnum indverskum var í dag vísað á brott úr Kínaveldi og því borið við að þeir hefðu stundað njósn ir í landinu. „Alþýðudómstóll" fimmtán þúsund manna kvað upp dóm- inn, að því er.segir í frétt frá Hong Kong, og Peking-útvarpið lýsti yfir því að báðir hefðu hin ir seku verið dæmdir „in absen- afbrota. Árið þar áður hafði nefndin afskipti af 234 börnu-m, en brot voru 591. Segir í skýrsl- unni að brotum hafi fækkað í flestum afbrotaliðum að undan- skildum útivistarbrotum. Er þar um nokkra aukningu að ræða, en hana má eflaust rekja til aukinna aðgerða í útivistarmál- um barna á árinu. Ennfremur segir í skýrslunni, að varast beri að draga ályktanir af þeirri brotafækkun, sem varð á árinu, því að talsverð áraskipti eru jafnan að fjölda skráðra brota og á árinu á undan voru brot óvenju mörg. í>á eru fjarvistir úr skólum, deilur um forræði og ættleiðing- ar allviðamiklir flokkar. Á árinu var málum 20 barna vísað ti* nefndarinnar vegna fjarvista úr skólum, og ennfremur fékk nefndin 8 hjónaskilnaðarmál til meðferðar vegna deilna um for- ræði barna, og gerði tillögur um forræði 14 barna. >á mælti nefndin með 28 ættleiðingum á árinu, og var ættleiðingu stjúp- bara að ræða í sjö tilfellum. Kosningaoeirðir í Seoul viku eftir kosningar SEOUL, 13. júní NTB, AP. — Lögreglan í Seoul beitti kylfum og táragasi í viðureign sinni við nokkuð á annað þúsund stúd- enta á götum borgarinnar í dag. Héldiu stúdentarruir því fram að þingkiosningarnar í fyrri viku hefðu ekki gengið þann veg fyr- ir sig sem skylt væri og kröfð- ust nýrra kosninga. Báru sumir svört bindi um handlegg, til að harma „dauða lýðræðisins" að því er þeir sögðu. Köstuðu stúd- entarnir grjóti að lögreglumönn um og stóð viðureign þeirra nokkra stund áður en stúdent- arnir urðu hraktir inn á há- skólalóðina þaðan sem þeir hötfðu komið. tia“ eða að þeim fjarverandi. Indverska ríkisstjórnin gerði orð „aðalsökudólgnum" að sögn Kínverja, Krishnan Raghunath, 27 ára gömlum sendiráðsritara, og skipaði að sinna engu.kvaðn- ingu fyrir alþýð,udómstólinn en sitja kyrr í sendiráðinu. Raghun ath og „meðsekur samstarfsmað ur hans,“ P. Vijai, höfðu að sögn Kínverja, tekið myndir af „hern aðarlegu bannsvæði“ í útborgum Peking til vesturs 4. júní sl. og auk þess brotið gegn kínversk- um lögum. Það var þó ekki fyrr en í gær máruudag, sem kínverska stjórn- in s'kýrði frá því að Raghunath hefði verið sviptur réttindum sínum sem sendiráðsstarfismaður og honum skipað að yfirgefa landið hið bráðasta. Ragíhunath mun fara frá Peking áður en tvær vikur eru liðnar Mannsöfnuður var úti fyrir dyrum indverska sendiráðsins í Peking framan af nótitu og spjöldum með vígorðum komið fyrir nálægt sendiráðinu. Fjöldi kínverskra starfsmanna við sendiráðið hvarf þaðan að taka þátt í réttarhöldum „alþýðudóm stólsins" ,sem áður gat. Talsmenn Indverja segja að ásakanirnar á hendur sendistarfs mönnunum séu uppspuni frá rót um og hafa mótmælt þeim harð- lega. Klaki enn í fjallvegum KLAKI mutn omn veoa í fjf.T- vegum og or viðti iUfæot um þá. Samkvæmt upplýsingum Vega- 'gerðar ríkisins var sæmileg færð Vesfcur á Snæfelli lnes elns og verið hefur. Innan fjarða á Vesttfjörðum er sæmileg færð og jeppafært er orðið til ísatfjarðar og Patreks- fjarðar. Norðurlandsvegur er ekki góð ur, en öllum fær. Á Hérað er jappafært um Jökuldalsöræifi og innan Austurlands er sæmileg færð. Jeppafært er um Odds- skarð og Fjarðarheiði, en mjög er færðin háð veðri. Geldingadraginn er sæmilega fær öllum bilum. Ennfremur er vegurinn um Gjábakkahraun sæmilega fær. Vegurinn um Laxárdalsheiði er n.ú orðin jeppafær, en það hefur hann aldrei verið svo snemma árs. Framfærsluvísi- tala óbreytt Kauplagsnefnd hefur reiknað vísitölu framfærslukostnaðar í júnibyrjun og reyndist hún vera óbreytt frá því í maíbyrjun eða 195 stig. Er þá miðað við grund- vallarvísitöluna 100 frá 1959. Á Norðurlandadaginn á heims í sýningunni í Montreal 8. júní. / íslendingar glima nndir stjórn J Þorsteins Einarssonar, íþrótta I fulltrúa. Pétur Karlsson t kynnti og sagði frá iþróttinnl. / Áhorfendastúka var þéttset- 1 inn. Blöð og sjónvarpsstöðvar \ hafa sagt frá þessari glímu- í sýningu og fornu íþrótt ís- l lendinga. j Fréttirí stuttu máli Mikill kopar finnst í jörðu á Nýja-Sjálandi. Wellington, 12. júní, NTB Jarðvegsrannsóknir á svokall- aðri koparnámuey, sem er skammt undan N-Nýja-Sjálandi hafa leitt í ljós að þar eru um 30 milljónir lesta kopars í jörðu. Vísindamálaráðherra Nýsjálend- inga, Brian Talboys, skýrði frá niðurstöðum rannsóknanna í dag og bætti því við að í afchugun væri að láta einkafyrirtæki ann- ást vinnslu koparsins úr námun- um þar sem Nýsjálendingar bæru lítið skynibragð á náma- grötft og hefðu litla reynslu í þeim efnum. Greiðslujöfnuður Breta fer batnandi? London, 13. júní, NTB. Minnkandi inntflutningur Breta hefur orðið til þess að óhagstæð- ur greiðslujöfnuður þeirra við útlönd sem nam 41 milljón sterl Ingspunda í apríl, er nú ebki nema 26 milljónum punda. Norðurheimskaustleiðin, milli Japans og Evrópu. Tókíó, 12. júní, NTB Fréttir frá Moskvu herma I dag að samkomulag hetfði orðið um það með sovézku yfirvöldum og japanskri sendinefnd sem stödd er 1 Moskvu um þessar mundir að opna Norðurheim- skautsleiðina frá Japan til Evrópu hið fyrsta. Eru Rússar sagðir hafa komið sér upp skrií- sfcofum í Murmask og Nakhodka til fyrirgreiðslu erlendra skipa er fara vilja leið þessa. Fossaflan. Grövik, 13. júní, NTB Nokkrir smástrákar i Söndra- land í Noregi höfðu fundið upp á þeim leik, sér til gamana nú um helgina að binda reipi í birkitré á bakka Fallselfar þar sem hún myndar fossinn Katt- foss og sveifla sér á reipinu yfir fossinn og aftur upp á bakkann. Gamanið kárnaði heldur betur þegar reipið losnaði er einn þeirra var yfir fossinum og datt sá í ána. Ekki hlaut hann þó bana af, því tvítugur pilfcur, Terje Wold, sem séð hafði ti) drengjanna, kom þar hlaupand að, stökk út í ána umsvifalau®* og án nokkurs hiks og tókst að bjarga drengnum áður en straumþung áin næði að hríft hann með sér út á Randers fjörðinn. Drengurinn var illa á sig kominn eftir fallið. (Frá Háskóla fslands). LÆGÐIN fyrir S. Grænland SV. landið, en á NA. landi var á hægri hreyfingu NA var sólskin og blíða. Hlýjast í gær og vindur heldur vax- var á Egilsstöðum og Hellu andi með regni og súld fyrir 15* Barnaverndarnefnd hafði afskipti af málum 600 barna á árinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.