Morgunblaðið - 14.06.1967, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 14.06.1967, Blaðsíða 28
=□ Morgunblaðið sími 10-100 MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 1967 Morgunblaðið auglýsingar sími 22480 1. Sigurður Inigimundarson, AiþfL 2. Kðvarð Sigurðsson, AlþbL 3. Jón Þonstieinsson, AlþfL 4. Jónas Árnason, Alþbl. 5. Jón Ármann Héðinsson, AlþfL 6. Sveinn Guðmundsson, Sjálfst.fL 7. Geir Gunnarisson, AiþbL 8. BTagi Sigurjónsson, Alþfl. 9. Sverrir Júllíusson, SjiáMst.fl. 10. Bjartmar Guðmundlsson, Sjállfsit.fl. 11. Unnar Stefánsson, AJiþfL Landsfcjörstjórn, semn úthluta mun uippbótarþingsætuim Ibafur ritað yfirkjörstjiórn allra kjördæma og beðið um, að flýtt verði að senda kjörgögn. Við síðustu kosningar tófc 10 daga að fá þessi gögn og er vart búizt við að þau hafi borizt í hendur Landskjönstjórnar, fyrr en í fyrsta lagi um næstu helgi. Fangelsisdómar ffyrir ávísanafalsanir Frá fcomu Jórsalafaranna til Reykjavíkur í gær. Hermann Þorsteinsson aðstoffar Sigrúnu Jó- hannesdóttur. niður landganginn. Aff baki þeim sést Magnús Oddsson (Ljósm Mbl. ÓL K. M.) X SÍÐUSTU viku voru fcveðnir upp í sakadómi Gullbringu- og „Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta“ las séra Frank úr Nýjatestamentinu þegar sprengjuregnið dundi yfir SJÖ þeirra 23 ferðalanga, sem fóru á vegum Ferða- skrifstofumnar Sunnu til land anna fyrir botni Miðjarðar- hafs, komu til Reykjavíkur í gærkvöldi frá London með flugvél Flugfélags íslands. Þetta var þreyttur en ánægð- ur hópur — hann hafði ver- ið á stöðugri ferð í rúmlega % sólarhring og ferðafólkinu án efa þótt gott að vera aft- ur komið heim í friðsældina á íslandi eftir að hafa nokkr um dögum áður verið innan um fallandi sprengjur í Voru þau orðin 6 daga á eftir áætlun. Gert er ráð fyrir, að flestir þeirra, sem eftir eru erlendis, komi heim á fimmtudag eða föstudag. Fréttamenn Mbl. voru út á flugvelli í gærkvöldi, þeg- ar hópurinn kom, og fara viðtöl við ferðalangana hér á eftir: VIÐ HITTUM að máli Her- mann Þorsteinsson, verzlunar- mann. — Hvenær byrjuðu þessi ósköp hjá ykkur? — Við vorum í landinu helga i nokkra daga, í Jerúsalem. Svo er það á mánudagsmorg- un að ráðgert var ferð um gam la borgarhlutann. Það áitti að vekja okkur klukkan níu, en af einhverjum ástæðum var það gert klukkan átta. Ég veit ekki hvers vegna. En þá bárust okk- ur fréttir af því að ísraels- MARGRÉT R. blaðamaður, stödd í London, Bjarnason, sem nú er hitti ís- sem Jórdaníu. Hópurinn fór frá lendingana, Teheran árla í gærmorg- urðu eftir, að máli un til London, og þar varð hann eftir að undanteknum sjö, sem héldu strax heim. gær- kvöldi. Er samtal hennar við þá birt á bls. 3. menn hefðu gert loftárás á Kairó Menn vissu ekki hversu alvar legt þetta var, hvort einhver átök myndu verða milli Araba og Gyðinga í Jerúsalem, svo að það var ákveðið að við skyldum fara þessa ferð. En svo varð ljósara og ljósara að það var komið stríð og klukkan 10 vorum við komin inn í bílinn og keyrðum í ofboði burt frá Jerú þar salem. I Betaníu stanzaði bíll- inn við benzínstöð og þar var mikil biðröð. Það var greinilegt, að fólk var byrjað að hamstra. Okkur tókst að fá benzín á okfc- ar bíl, en rétt á eftir kom þarna hertflofctour, sem stöðVaði frekari afgreiðslu. Framhald á bls. 26. alla Kjósarsýslu dómar í málum 2 manna, sem ákærðir voru fyrir tékkamisferli. Annar mannanna gaf út og notaði í viðskiptum 73 innstæðulausa tékka, samtals að fjárhæð kr. 68.960.00. Hann var dæmdur til að sæta fangelsi i 12 rnánuði, óskilorðsbundið. Hinn gaf út og notaði í við- skiptum 34 téfcka, samtals að fjárhæð kr. 304.136,00. Hann var dæmdur til að sæta fangelsi 1 10 mánuði, óskilorðsbundið. Hinir ákærðu voru báðir dæmdir til að gxeiða málskostn- að og skaðabætur. Dómana kvað upp fulltrúl sýslumanns, Sigurður Hallux Stefánsson. (Frá Samvinnunefnd og sparisjóða). banka Þjóðhátíðin fer öll fram í Laugardal Fjölbíeytt barnaskemmtun við íþróttahöllina. GJÖRBYLTING nerffur nú á dagsk rá þ jóffhátí ff ardagsins 17. júni, eins og Mbl. hefur áður Skýrt frá. Verffa ön hátíffahöld í tilofni dagsims flutt úr gamla miffbænum og inn í Laugardal- ínn, þar sem roynt verffur aff bjóffa upp á fjölbneytter úti- Stoemmtrinir fyrir bönn og tinglinga. Á fundd með fréttamönum 1 gær gerði Valgarð Briem, for- maður þjóðhátíðarnefndar, nán- 'ari grein fyrir þessum breyt- ingum. Hann sagði að þjóðhá- Framhald á bls. 27. UPPBÚTARÞINGMENN MBL. hefur leitazt viff aff gera sér grein fyrir hverjir hljótl uppbótarþingsæti á Alþingi og fara niffurstöffur þess hér á eftir. Rétt er aff vekja athygli á því, aff breytingar geta orffiff á eftirfarandi nöfnum, þar eff eftir er að kanna úí- strikanir á framboðslistum. Uppbótaþingmenn floikikanna verða sem hér segir verði I-listinn í Reyfcjaiviik talinn til Aliþýðubandallags ins: 1. Sigurður Ingimundarson, AIiþfL 2. Eðvarð Sigurðisson, AlþbL 3. Jón Þorsteinsson, AiþfL 4. Jónas Árnason, Alþbl. 5. Jón Ánmann Héðinsson, AJlþfL 6. Geir Gunnarsson, AJlþbl. 7. Sveinn Guðmundisson, SjiáMstJfl. 8. Steingrímur Piáisison, AlþbL 9. Bragi Sigurjónsson, AiþfL 10. Sverrir Júlíusson, S|álfst.fli. 11. Bjartmar Guðmundsson, SijáJifst.fL Verði I-listinn hins vegar úrisfcurðaður utan flokka verða uppbótarþingmennirnir s.em hér segir:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.