Morgunblaðið - 14.06.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 1967.
25
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir.
7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn.
8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar.
8.30 Fréttir og veðurfregnir.
Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og
útdráttur úr forustugreinum dag
blaðanna. Tónleikar. 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar. 10.06
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp
Tónleikar. 12.25 Fréttir og veður
fregnir. Tilkynningar.
14.40 Við, sem heima sitjum.
VaMimar Lárusson les fram-
haldssöguna „Kapítólu'* eftir
Eden Southworth (6).
16.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tiíkynningar. Létt log:
Statler danshljómisveitin leikur
þrjú lög.
Errol Garner. Lou Stein, Frankie
Carlo og Teddy Wilson leika sitt
lagið hver á píanó.
Robert Shaw kórinn syngur lög
eftir Stephen Foster.
Pete Rugolo og hijómsveit hans
leika lagasyrpu.
Dave Brutoeck kvartettinn leik-
ur lög eftir Leonard Bernstein.
Juliette Gréco syngur tvö lög.
Rudi Bohn og lúðrasveit hans
leika bjórdrykkjulög o.£U
16.30 Síðdegisútvarp
Veðurfregnir. íslenzk lög og
klasslk tónlist. (17.00 Fréttir).
Sigurður Björnsson syngur lag
eftir Jón Leifs og tvö þjóðlög.
Smetana-kvartettinn leitour
Strengjakvartett í Es-dúr (K428)
eftir Mozart.
Glenn Gould leikur á píanó
l>rjár prelúdíur og fúgur eftir
Bach.
Gerhand Unger, Ingeborg Hall-
stein og hljómisveitin Philharm-
onia flytja forleik og fyrstu atr-
iði óperunnar „Fidelio“ eftir
Beethoven; Otto Klemperer stj.
Nicanor Zabaleta leikur á hörpu
lag eftir Albéniz.
17.45 Lög á nikkuna
Franoo Scarica og J«o Basile
leika lög sinn í hvoru lagi.
16.00 Tónleikar. Tilkynningar.
16.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldslns.
19.00 Fréttir
19.20 Tilíkynningar.
10.30 Dýr og gróður.
Ingólfur Davíðsson magister tal-
ar um júnígróður.
19.36 Tækni og vísindi
Dr. Halldór P. Þormar flytur er-
indi.
10.55 Tvö fslenzk tónskáld: Leifur
Þórarinsson og Magnús Bl.
Jóhannsson
a) Barnalagaflokkur eftir Leif
Þórarinsson.
b) „Óró“, nr. 2 fyrir sjö hljóð-
færaleikara eftir Leif Pórarins-
son. Fromm kammerleikararnir
flytja; Gunther Schuller stj.
c) Barnasvíta eftir Magnús
Blöndal Jóhannsson. Jane Carl-
son leikur á píanó.
d) Elektrónisk stúdía með blás-
arakvintett eftir Magnús Bl.
Jóhannsson. Jórunn Viðar og
Musica Nova kvatettinn leika.
Stjórnandi: Ragnar Björnsson.
20.30 Sálfarir
Ævar R. Kvaran flytur erindi.
21.00 Fréttir
21.30 Fná Sunnudagstónlerkum Sin-
fóníuhljómsveitar íslands 13.
maí.
Stjórnandi: Bohdan Wodiczko.
Einleikari á fiðlu. Dénes Zsig-
mondy.
a) Ungverskir þjóðdansar eftir
Weiner.
b) „Poéme“ eftir Chauisson.
22.10 Kvöldsagan: „Áttundi dagur vik
unnar'* eftir Marek Hlasko
l>orgeir Þorgeirsson les söguna
1 þýðingu sinni (1).
22.20 Veðurfregnir.
Á sumarkvöldi
Magnús Ingiimarsson kynnir
létta músík af ýmsu tagi.
23.20 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Fimmtudagur 15. júnL
7.00 Morgunúvarp
Veðurfregnir — Tónleíkar —
7.30 Fréttir — Tónleikar — 7.55
Bæn — 8.0 Morgunleikfimi —
Tónleikar — 8.30 Fréttir og veð-
urfregnir — TónJeikar — 8.55
Fréttaágrip og útdráttur úr
forustugreinuim dagblaðanna. —
Tónleikar — 9.30 Tilkynningar
— Tónleikar — 10.06 Fréttir —
10.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp
Tónleikar — 12.25 Fréttir og
veðurfregnir — Tilkynningar —
Tónleikar.
13:00 Á frívaflctinni
Eydís Eyþórsdóttir toynnir óska-
lög sjómanna.
14:40 Við, sem heima sitjum
Valdimar Lárusson leikari les
framhaldssöguna „Kap4t61u“ eft-
lr Eden Southworth (7).
15:00 Miðdiegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Rita Hayworth, Frank Sinatra,
Kim Novak o.fl. kvikmynda-
leikarar syngja lög úr söngleikn-
MIÐVIKUDAGUR
ÍlfÍH
14. júní
uim „Pal Joey" eftir Rodgers.
Edmundo Ros og hljómsveit
hans leika, Peter Alexander
syngur, The Finnish Letkiss All
Stars leika, Little Riohard, Roy
Orbison oJl. syngja, Ferrante
og Teicher leika, Pat Boone
syngur.
16:30 Siðdegisútvarp
Veðurfregnir. fslenzk lög og
klassísk tónlist: (17:00 Fréttir).
Stefán íslandi syngur lög eftir
Árna Thorsteinson og Björgvin
Guðmundsson; Haraldur Sigurðis
son leiikur umdir á píanó.
Danska útvarpshljómsveitin leik
ur „Hinar fjórar lyndiseink-
unnir", sinfónía nr. 2 op. 16 eftir
Carl Nielsen; Thomas Jensen
stj. Elsa Sigfúss, Aksel Schiötz
og Holger Nörgaard syngja
„Aperito mihi justitiae", óra-
tóríuþ eftir Dietrich Buxtehude
Paul Tofte Hansen og Niels
Viggo Bentzon leika Sónötu
fyrir enskt hom og píanó op.
71 eftir Bentzon.
Frans Andersson, Kirsten
Schultz o.fl. syngja nokkur lög
eftir Weyse.
17:45 Á óperusviði
Útdráttur úr óperunni „I Pagli-
acci“ eftir Leoncanvallo.
Carlo Bergonzi, Joan Carlyle
o.fl. syngja: Herbert von
Karajan stj.
18:15 Tilkynningar.
18:45 Veðurfnegnir. Dagskrá tovölds-
ins.
19 ÆO Fréttir.
19:20 Tilkynningar.
19:30 Daglegt mál.
Árni Böðvarsson flytur þáttinn.
19:36 Efst á baugi
Bjöm Jóhannsson og Björgvin
Guðmundsson greina frá erlend
um málefnum.
20:05 Söngvar og dansar fjallabúa í
Pýzkalandi og Sviss.
Flytjendur: Fahmberger-systkin-
in, Reserl Bauer, Michael Berg-
er o.fl. söngvarar ásamt Rudi
Knabl sitarleikara og hljóðtfæra-
flokkum ýmiskonar.
20:30 Útvarpssagan: „Reimleikarnir á
Heiðaibæ" eftir Selmu Lager-
löf Gdsli Guðmundsson slenzk-
aði. Gylfi Gxöndal les (6).
21 Fréttir.
21:30 Heyrt og séð
Stefán Jónsson á ferð með hljóö
nemann á HvanneyrL
22:30 Veðurfregnir.
Djassþáttur.
Ólafur Stephensen kynnir.
23:06 Fréttir í stuttu máiL
Dagsikxárlok.
MIÐVIKUDAGUR
14. júrú
20:00 Fréttir.
20:30 Steinaldarmennirnir
Teiknímynd um Fred Flintstone
og nágranna hans.
íslenzkur texti: Dóra Haísteins-
dóttir.
20:55 MóteKja og vefnaður á Suður-
eyjum.
Myndin lýsir iífi og störfum
fólks á Suðureyjum, allt frá
einhaafu lifi smábændá til nú-
tíma stóriðnaðar á sviði vefn-
aðar, sem þama þróast hlið við
hlið.
jÞýðandi: Ósikar Ingimarsson.
(Frá nonska sjónvarpinu).
21:15 Með kærri kveðju
Kristín Ólafsdóttir, Savanna
tríóið, Eyþór t>orlátosson og
Didda Sveins leika og syngja.
Kynnir er Valgerður Dan.
21:40 Dylan Thomas
Greint er frá ævi velska skálds-
ins Dylan Thomas, brugðið upp
svipmyndum úr lífi hans og
fer með notokur ljóða sinna.
Þýðinguna gerði Hersteinn Páls
6on.
Þulur er Steinþór Hjörleiifsson
Þessi dagskrá var áður flutt L
febrúar sJ.
22:10 L&ndsleikur i knattspyrnu milli
Norðmanna og Portúgala.
Leikur þessi var háður hinn
8. júní í NoregL
23:30 Dagskrárlok.
Nýjar gerðir
Telpnajakkar — drengjajakkar
Stærðir 2ja — 12 ára.
Mtt
U loCióm
Aðalstræti 9.
Laugavegi 31,
Enskar postulínsveggflísar
Úrvalið aldrei meira en nú, yfir 30 litir.
Verð hvergi hagstæðara.
LITAVER
Grensásvegi 22 og 24. Símar 30280 og 32262.
AMERÍ SKIR
sumarhattar
Hanzkar O Töskur • Sokkar.
Allt á barnið. Veljið það bezta.
V • /
Fyrir 17. júní
Telpnajakkar, kápur, kjólar, blússur o. fL
Drengjajakkar, frakkar, buxur, skyrtur
o. fl. að ógleymdum ódýru sumarhöttunum.
Laugavegi 31 — Aðalstræti 9.
Marlsbro
FRAKKIIMIM
FYRIR ALLAR
ÁRSTÍÐIR
80%Terylene
FJOLBREYTT
LITAVAL