Morgunblaðið - 14.06.1967, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 1967.
Sr. Bjarni Sigurðsson:
t NÝÚTKOMNU Ihefti af Kirkju
ritinu birtist stutt en athyglis-
»erð grein eftir einn ai merk-
ttstu prestum landsins, séra
Bjarna Sigurðsson á Mosfelli í
Mosfellssveit, um hoxtfur um
aðalmálefni kirkjunnar. Þar sem
öeirum en lesendum þessa tíma-
rits mun leika hugur á að lesa
|>essa ritsmíð, birtisit hún hér á
eftir, að fengnu leyfi ritstjóra
Kirkjuritsins. Leturbreytingarn-
ar hefir blaðið sjálft gert.
• Það þykir víst tæplega í frá-
•ögur færandi, að eftir einn til
fcvo áratugi, eða í þann mund,
sem kristni hefir notið lög-
Verndar f landinu um 10 aldai
Iskeið, verður ekki prestur nemla,
f svo sem öðru hvoru prestakalli.
Hlutfallstala þeirra landsmanna,
sem brautskráðir eru úr guð-
fræðideild Háskóla Islands fer
Sr. Bjarni Sigurðsson
r
síminnkandi, jafnframt því, sem
það fer í vöxt, að ungir guð-
fræðingar ílendast ekki við
prestsþjónustu og prestar leggi
biðuir prfefi/tskap og beyrfði til
annarra starfa áður en starfs-
aldri þeirra lýkur.
Ef prestur væri að því
sipurður, hvaða starfa hann kysi
helzt að rækja, mundi hann vafa
ttaust gvara því til, að vissulega<
uni hann harla glaður við sitt
og ekki kjósi hann sér annan
starfsvettvang fremur en
prestsþjónustuna. Og varla
mundi fólkið í landinu almennt
vera fráhverfara kristindómi nú
en fyrr, og því er það annað
sem veldur.
Fram til skaxnms tíma höfðu
prestar ekki önnur laun en þau,
sem þeir sjálfir innheimtu af
sóknarbörnum sínum. Þá var ör-
birgð í landi og hvert smjörpund
dýrmætur fjársjóður, og það
pundið, sem presturinn hirti
sýnu bezt og í því mest eftirsjá-
!im. Þessi innheimta presta,, og
meðan þeir tóku laun sín í fríðu,
olli meestu um þann orðróm,
sem á koxnst um fégirni þeirra
og harðdrægni í fjármálum. Og
þegar íslenzkir skáldsagnahöf-
undar tóku að draga til stafs
tfyrir seinustu aldamót, var þarna
kjörið frásagnaretfni til að ná
sér niðri á skáikunum. Jón
Thoroddsen reið á vaðið og þeir
eru enn við sama heygarðsh orn-
«5, varla svo lélegur byrjandi, að
hann ekki höggvi í sama kné-
runn. Við sjáum það bæði í sjón-
leikjum, sögum og ljóði, að ef
þá vantar fant eða fúlmenni eða
fáráðling í skáldskap sinn, þá er
lang-heppilegast, að það sé
presturinn. Bæði er nú það, að
slikan skáldskap kann fólkið vel
að meta og svo hitt, að þá móðg-
aðist enginn, sem skárra væri að
hafa með sér en móti. Og svona
hafa skáldin og almenningur elt
milli sín mannorð prestanna eins
og hrátt sikinn, unz það er löngu
orðið að engu í vitund beggja.
Á seinustu árum hefir að vísu
dregið úr brígzlum manna um
ágirnd prestsins og refjar 1 tfjár-
málum, enda er nú kostur þeirra
ekki orðiinn burðugri en svo, að
fáir með sambærilega menntun
mundu líta við starfi þeirra,
engin stétt þjóðfélagsins, sem
gjörðar eru viðlíka námskröfur
til býr yfirleitt við svo vesalan
kost að námi loknu.
Önnur aðalsakargiftin er hins
vegar í fullu gildi á því herrans
|ári 1967, hræisnin og yfirdreps-
skapurinn. Er sá dómur þó upp
kveðinn af harla lítilli dóm-
greind, þegar þess er gætt, að
enginn nútímamaður mundi láta
sér detta í hug að koma nálægt
prestsþjónustu, ef hann ásældist
lýðhylli og mannvirðingar fyrst
og fremst, það væri að fara í
geitarhiús að leita s-ér ullar.
Ég hefi um dagana kynnzt
mönnum atf margvíslegum stig-
um og stéttum eins og þú, sem
kannt að lesa þessar línur, og
ég get alls ekki fundið, að prest-
ar séu hótinu verri en annað
fólk. Ég held, að það sé algjör
misskilningur, að þessar 100 sál-
jLr prlesta, sem enn tóra í land-
inu, séu vitund lakari en jafn-
lmar,gar sálir kaiupmanna við
Laugaveginn, bænda í Flóanum
eða jarfnvel íslenzkra skálda, svo
að langt sé jafnað.
En hvers vegna í ósköpunum
er annars fólkið á reisa kirkjur,
úr því að á sama tíma er unnið
að því að útrýma prestunum.
Hver á að þjóna þessum kirkj-
um eftir 10—20 ár, þegar leifar
þessarar gömlu stéttar verða sem
óðast að deyja út?
Trúið mér til, að ekkert
hnefahögg flnnst ykk-ur sárara
en að heyra arf munni þess fólks,
sem þið hrærist með og viljið
gjarnan leggja nokkuð af mörk-
unum fyrir, að starfi ykkar sé
á glæ kastað og það allt unnið
af annarlegum hvötum.
Aðdragandinn er langur, og
andbyrinn hefir blásið af ýmsum
áttum. En dropinn holar stein-
inn. Og staðreyndin blasir við:
Prestlaust strjálbýli, ef ekki
verður að gert þegar í stað.
Nemendur og skolastjon
Tonlistarskóla Sauðárkróks slitið
Sauðárlkróki 29. júní.
TÓNLrfSTARSlKÖLA Skaga-
fjarðar, Sauðárkróki, var sliitið
m-eð nemendatónleikum í sam-
komuihúisiniu 21. þ. m. Skólastjór-
inn Eyþór Steflánsson tónskáld
flutti næðu en nemendur
slkemmtu með hljóðtfæraslætti.
Þetta er þriðja stanfsár skól-
ans og voru niemendur að þessu
sinni 27. — Aðal'kennari vax frú
Eva Snæbjiörnsdóttir. Um jóla-
leytið voru tónleikar á vegum
skólans og því tvennir á þessu
startfsárL Próf flóru fram 10. og
11. þ. m. Prófd/ómari var frú Her
mína Kristjánssion, kennari við
Tónlistasikólla Rvíkur og hiku all
ir nemendur prótfi. — Mijkili
álhutgi er meðal Sauðárkrótkshúa
flyrir vexti og viðgangi skólans.
— jón.
Tæpar 23 milljómr
Þriðja framlag Viðreisnarsjóðs Evrópu-
ráðsins til Vestfjarðaáœtlunarinnar
Pierre Schneiter, forstjóri sjóðsins
i 2 daga heimsókn á íslandi
Hér er um þessar mundir
staddur hr. Pierre Schneiter, for
stjóri Viðreisnarsjóðs Evrópu-
ráðsins. Er hann hingað kominn
til þess að afhenda þriðja hluta
tveggja milljóna Iáns, xem Við-
reisnarsjóðurinn veitti Fram-
kvæmdasjóði íslands til Vest-
fjarðaáætlunarinnar. Lán þetta
er veitt á f jórum árum, hálf mill
jón dollara á ári hverju. Á fundi
með fréttamönnum í gær, sagði
Ólafur Egilsson, fulltrúi utan-
ríkisráðuneytinu að hr. Schnei
tier og l*r. Catalano, ítalskur
starfsmaður ráðsins, sem með
Eins og frá var skýrt hér í blaðinu í gær, var Lárusi Páls-
syni veittur Silfurlampinn 1967 fyrir túlkun sína á Jeppa
á Fjalli í samnefndum gamanleik Ludvigs Holbergs. Afhend-
ingin fór fram í hófi Félags í slenzkra leikdómenda í Þjóð-
leikhúskjallaranum á mánuda gskvöld. Myndin er af Lárusi
með Silfurlampann, en við hl ið hans stendur Guðrún dóttir
hans, sem stundar íslenzkunám við Háskólann.
honum er, fari m.a. í ferðalag
til Vestfjarða til að skoða fram
kvæmdir sem féð verður veitt
til. Lánsféð hefur einkum verið
varið til hafna- vega. og flug-
vallagerða.
Hr. Sohneiter lýsti ánægju
sinni yflir að vera kominn til ís-
landis og ytfir því að fsland skuli
harfa hiiotið þetta lán. Hann
sagði, að sjóðurinn hetfði verið
stofnaður fyrir tíu éx-um
og Island þá verið meðal þeirra
landa sem áttu aðild að honum.
Þáttta'kendurnir greiða aðeins
einu sinni til sjóðsins og er það
fé notað sem trygging fyrir
greiðislu til lánastofnana, sem
hafa milligöngu um þau lán sem
veitt eru til hinna ýmsu landa.
Fyrstu árin, sagði hr. Sohnéiter,
að aðallega hefði verið leitazt
við að bæta kjör fólks sem flutt
hefði úr heimalöndum sínum og
gerst innflytjendiur annansstaðar.
Síðari árin hinsvegar hefði eink
um verið reynt að bæta kjör
fólks í sínum heimalöndum og
hamla gegn óheppilegum flólks-
flutningum. Þegar sjóðurinn var
stiotfnaður voru aðildarríki að
Evrópuráðinu fimmtán og átta
þeirra tóku þátt í stotfnun hans.
Nú hafa þrjú bæzt við þannig að
nú eru 18 ríki í Evrópuráðinu og
níu þeirra eiga aðild að sjóðnum.
Aðspurður um hvort það væri
vanalegt að sjóðurinn veitti lán
til samskonar framkvæmda sem
nú væri verið að framkvæma á
Vesttfjörðum, sagði hr. Sohneiter
að stjórnum landanna væru eng
in skilyrði sett íþví erfni.
Hann sagði að lánið tid fslands
hefði verið veitt með mikilli
ánægju og að það gleddi sig per
sónulega. Þór Viihjébnisison,
blaðafulltrúi Evrópuréðsins sagði
lítillega frá starfsferli hr. Schnei
ters. Hann er fyrrverandi réð-
herra í frönsku stjórninni, var
utanríkisráðherra á árunum 1946
til 1947 og heilbrigðismálaráð
herra Fralkklands frá 1947 til
1951. Hann var forseti franska
þjóðþingsins frá 1951 til 1956. Þá
varð hann borgarstjóri Reins, og
Hr. Pierre Schneiter.
gegndi því starrfi til 1959. Eins
og algengtt er með franska borg-
arstjóra gegndi hann öðru starfi
jafnframt og réðlst til Evrópu-
ráðsins sem sérstakur fulltrúi
byggðavandamála (Special Re-
presentetive to the Counsil oí
Europa for overpopulation). Þvi
starfi hefur hann gegnt siðan og
jarfnrframt verið fonstjóri Við-
reisnarsjóðsins.
11 skíp með
2350 lestir
SJO skip komu með samtals
1400 lestir af síld til Raufarhafn-
ar um helgina. Súlan var með
220 lestir, Guðrún Guðleifsdótt-
ir 225, Dagfari 200, Ögri 19, Snæ-
fell 180, Náttfari 140 og Hannes
Hafstein með 220. Aðfaranótt
mánudagsins var kaldi á miðun-
um og lélegt veiðiveður.
Nokkur skip köstuðu þó, en
fengu lítið. Ekki veiddist heldur
neitt í gær. í gærkvöldi voru þó
tveir bátar að landa á Neskaup-
stað og tveir é Eskifirði. Til
Neskaupstaðar komu Ólafur
Magnússon með 200 lestir og
Barði með 250. Til Eskifjarðar
Jón Kjartansson með 250 lestir
og Guðrún Þorkelsdóttir einnig
með 250. Síldin hefur veiðzt
mjög lcngt frá landi og tekur
það b' a um 40 tíma að kom-
ast a ^unum og í land.
Dropinn holar
steininn