Morgunblaðið - 14.06.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.06.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 14. JÚNÍ 1967, Blý Kaupum blý hæsta verðL Málmsteypa Ámunda Signrðssonar Skipholti 23. Simi 16812. 4—5 herb. ný íbúð er til leigu í Árbæjar- hverfi. Tilboð merkt „742“ sendist afgr. MbL Plötur á grafreiti ásamt uppistöðum þaT sem ekki má steypa. Fást á Rauðarárstíg 26, sími 10217. Atvinna óskast Unglingsstúlka óskar eftir vmivu nú þegar. Uppi. í síma 51494. Til sölu vel með farinn Pedigree bamavagn. Uppl. í síma 51680. Til leigu verzlunarhúsnæði við Laugaveg. Uppl. í sima 12001. Vöruleifar Veflnaðar og smávöruverzl un, sem sætt hefur störf- um, vill selja á ein-u bretti vöruleifar verzlunarinnar. Simi 14516. íbúð óskast 4ra—5 hehb. Sbúð I Hlíð- unum eða nágrenni óskast ta leigu. UppL 1 síma 13048. Mold mokuð ókeypis á bíla f dag og næstu daga til kl. 10 síðdegis við Haðaland 15 í FossvogL Telpa 11 til 13 ára óskaist til að gæta 2ija ára drengs. UppL I sima 52354 i bvöld og næstu kvöld. Ung hjón i góðum efnum óska að táka bam. Svar leggist inn á afgr. blaðsins fýrir 20. júní merkt „Algjört txún- aðarmál 2044“. Garðsláttur Pantið I síma 151219. A sama stað til sölu ný sláttuvéi með mótor. Skodabifreið 1202 til sölu. Uppl. i sima 30686. Myndavél fannst á Krfeuvíkurleið- inni síðast í maí. UppL í síma 19679. Ford Fairlaine 500 ’58 nýskoðaður í góðu lagi til sölu og sýnis. Aðalbílasafem Ingólísstræti 11. HUIVDALÍF ÞESSI náungi heitir Lubbi og var sjóhundur á flutningaskipinu Síldinnl í fyrra. Hann er nú hættur sjóferðum og farinn að búa norður í Múlasýslu. d3rcuA() líjói ómó Maðurinn lifir ekki á brauði einu saman, heldur einnig á fegnrð og samræmi, sannleik og gæzku, starfsemi og hvild, ást og vináttu, lotningu og þrá. Ekki á brauði einu saman, heldur á stjörnudýrð næturgeimsins, ljoma dagrenningarinnar, Iitblæ skýjanna við sólsetur, viðkvæmum yndisleik blómanna, tign fjallanna. Ekki á brauði einu saman, heldur á brimgný sjávarins, stöfum tunglsins á kyrru vatni, silfurgiiti fjaJlalækjanna, formi snækristallanna, verkum málaranna. Ekki á brauði einu saman, heldur ljúfu kvaki lóunnar, kulþyt í krónum trjáa, töfrum skjálfandi fiðlustrengs, svölum hátíðleik skuggsælla mustera. Ekki á brar' íu saman, heldur angan rósa og ilmi af nýslegnu grasi, yi frá vinarhönd. Ekki á brauði einu saman, heldur Ijóðmyndum skáldanna, speki vitringa, heilagleik heilagra og dæmum mikiJla ntanna. Ekki á brauði einu saman, heldur á félagslyndi, á því að voga og vinna, leita og finna, gefa og þiggja, elska og vera elskaúur. Maðurinn lifir ekki á brauði einu saman, heldur á að biðja tii guðs i ast og trausti, þakka gjafir hans og gjöra vilja hans — nú og að eilífu. (Ókunnur höfundur). sá NÆST bezti Stúlka, sem bjó á ísafirSi ól bam. Þegar vinstúlka hennar spurði hana að því, hver ætti bamið, svaraði hún: „Hann er fyrsti eöa annar stýrúnaður, annaðhvort á Eájttnni •Sa Súðirmi." í dag cr miðvikudagur 14. jfini og er það 165 dagnr ársins 1967. Eftir lifa 200 dagar. Árdegisflæði kl. 10:57. Síðdegisflæði kl. 23:20. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til kL S simi 11510. Glatt hjarta veitir góSa heilsubót, en dapurt geð skrælir beinin. (Orðskv. 17,22). Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7, nema iaugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga trá kl. 1—3. Næturlæknir f Keflavík. 10. og 11. júni Arinbjörn Ólafss. 12. og 13. júní Guðjón Klemenzs. 14. og 15. júni Kjartan Ólafsson. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 15. júni er Kristján Jó- hannesson, Smyrlahrauni 18., sími 50056. Helgarlæknir i Hafnarfirði, laugardag tU mánudagsmorguns, er Eiríkur Björnsson, Austurgötu 41, sími 50235. Næturlæknir að- faranótt 13. júni er Sigurður Þor steinsson, Hraunstíg 7, sími 50284. Læknaþjónusta. Yfir sumar- mánuðina júní, júlí og ágúst verða aðeins tvær lækningastof- ur heimilislækna opnar á laugar dögum. Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafé- Iags Reykjavíkur. Siysavarðstofan i Heilsuvernd arstöðinni. OpiL allan sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — siml: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá ki. 5 síðdegis tii 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. Simi 21230. Keflavíkur-apðtek er opið virka daga kl. 9 — 19, langar- daga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöldvarzla í lyfjabúðum I Reykjavík vikuna 10. júni til 17. júní er í Reykjavíkur Apótekl og Vesturbæjar Apóteki. Framvegls verSut teklS 4 mótl þelm er gefa vilja blóS t Blóðbankann, senv bér segtr: Minndaga. þrlSjudaga, flmmtudaga og föstndaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11 fJt. Sérstök athygU skal vaktn á tniS- vtkudögnm. vegna kvöldtímans. Bilanasiml Rafmagnsveitn Reykja- vfkur á skrlfstofnttma 18222. Nætur- og belgldagavanla 182300. Upplýsingaþjónnsta A-A samtak- anna, SmiSJustig 1 mánudaga, mið- vikndaga og föstudaga kl. 20—23, siml: 16372 Fnndir á sama staS mánudaga kl. 20. miSvikudaga og föstndaga kl. 21 Orð lífsins svarar i sima 10000 Spakmœli dagsins í vafamálum ber að kveða upp hinn mildari dóm. — Rómaréttur. Hornið Það þarf mikið tU þess að gera sköllóttan mann gráhærðan. VÍSUKORIM Efldi mig á ævistig æðri dulin kraftur. Nú heimskunni tókst að hengja mig, þó held ég gangi aftur. Hjáimar frá HofL BRÉF Eftirfarandi bréf fékk Arsæll kafari frá ungri frænku sinni i sveitinm. Staisetning hennar er dálitið frábrugðin almennri venju, en slíkt er heimilt ribhofundum. Kæri sæti frændi; Mér lífhir vel í sveitinni. í gær fór ég að sæka hænuunga á selfossL Þeir eru hvítir og brúnir á litin. Ég fór í kirkku 1 Skálholti. Það var að ferma dreng sem heitir Þórður. Hann á heima á Laugarvatni. Ég fór í veislu heim til hans. Það voru fínar kköur. Það var martfólk í veisluni. Það voru 2 rúllutertjur og brauð með eggum lauk og kraftsíld, svo var ferminga tertann sjálf hún var skreitt krönsum og konnfegti. Svo voru allsbonar smákökur. Svo á eftir var matur. First var Svínakjöt, Hannborgarhrigigur, Hanngi- kjöt, Harðfiskur, kaffi, te, mjólk og Gos. Bless sæti frændi minn, þín

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.