Morgunblaðið - 22.06.1967, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1967.
11
íbúð í íílíðumim til sölu
Efri hæð og ris ásamt bílskúr til sölu, sameigin-
lega eða í tvennu lagi. Útsýni yfir Miklatún.
Upplýsingar í síma 12388 kl. 5—8.
Bílastöð Hafnarfjarðar
Opið allan sólarhringinn.
5-16-66
Húsnæði til sölu
Ný 2ja herbergja ibúð á 2. hæð í sambýlishúsi við
Hraunbæ. Vandaðar innréttingar. Teppi á gólfum.
Gott lán áhvílandi. Afhendist strax.
2ja herbergja íbúð í kjallara í sambýlishúsi við
Kleppsveg. Tilbúin undir tréverk. Sérinngangur.
Sérþvottahús. Afhendist strax.
4ra herbergja nýleg íbúð á 2. hæð í húsi við Háa-
leitisbraut. Harðviðarinnréttingar. Sérhiti. Vönduð
íbúð.
5 herbergja íbúð á hæð í húsi við Grænuhlð. Sér
inngangur. Sérhiti. Bílskúrsréttur. Er í ágætu standi.
5 — 6 herbergja fokheld hæð í tvíbýlishúsi við
Kópavogsbraut. Uppsteyptur bílskúr fylgir. Allt
sér. Afhendist strax. Glæsilegt útsýni.
6 herbergja fokheld hæð í þríbýlishúsi við Álfhóls-
veg. Allt sér. Afhendist strax. Glæsilegt útsýni.
Iðnaðarhúsnæði á götuhæð í Vogahverfi í Reykja-
vík. Stærð 250 ferm. Selst fokhelt. Afhendist strax.
Möguleiki á að fá stærra húsnæði. Hugsanlegt að
taka 2ja herbergja íbúð upp í andvirðið.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur. Fasteignasala.
Suðurgötu 4. Sími: 14314.
Pólsku tjöldin
Við tjöldum 70 sýnishornum
Franskir bakpokar
danskar vindsængur
sænskir svefnpokar
picnictöskur
tjaldborð og stólar
allt til stangaveiða
Nóatúni — Ferðavörudeild.
Sæmdur stórridd-
arakrossi Dansie-
brogorðunnar
FREDERIK IX Danakonungur
hefur sæmt hr. Agnar Kl. Jóns-
son, ráðuneytisstjóra í utanrík-
isráðuneytinu, stórriddarakrossi
Dannebrogorðunnar. Sendiherra
Dana hefur afhent honum heið-
ursmerkið.
(Frá Danska sendiráðinu-)
Úiunin ekki d
vegum Reykju-
víkurborgur
AF marggefnu tilefni vill garð-
yrkjustjóri Reykjavíkur taka
fram, að úðun garða borgarbúa
gegn skordýrum sem herja á
gróður, er og hefur aidrei ver-
ið fnamkvæmd undir eftirliti
Reykjavíkurborgar.
Eina fyrirgreiðslan sem mögu
legt hefur verið að veita borg-
arbúum í þessu efni er, að gefa
upplýsingar um heppileg lyf og
benda á nöfn þeirra starfandi
garðyrkjumanna, sem tekið hafa
að sér að vinna slík verkefni
fyrir garðeigendur. Vert er að
benda á að borgarliæknir hefur
gert aðvaranir um þessa úðun,
sem öllum er fara með slík lyf,
ber að kynna sér og breyta eft-
ir.
BiLAKAUP.
Vel með farnir bílar til sölu
og sýnis í bílageymslu okkar
að Laugavegi 105. Tækifæri
til að gera góð bílakaup.. —
Hagsfæð greiðslukjör. —•
Bílaskipti koma iil greina.
Volkswagen árg 1963
Renault R4 1963
Opel Capitan, árg ’5'9 og ’60
Moskwitch ’61
Corvair árg. ’63
Ford Custom árg. ’63
Ford Station árg. ’63
Opel Caravan árg ’61
Sodiac áug. ’60
Trabant station árg. ’64
Ohevrolet árg. ’55
Skoda Combi árg. ’63
Skoda 1202 árg ’62
Volvo Amazon árg ’64.
Willys árg. ’65
Mercedes-Benz 17 sæta ’66
Bronco, klæddur árg. 1966
Buick árg. 1955
LAND-ROVER ’54
Ford F 100 pick-up 1963
Mercedes-Benz nýinnflutt-
ur árg. ’63.
Cortina Station
Saab árg. ’64
I Tökum góða bíla f umboðssölu
I Höfum rúmgott sýningarsvæði
innanhúss.
UMBOÐIÐ
SVEINN EGILSSON H.F.
LAUGAVEG 105 SÍMI 22466
BORÐ & STÓLAR
TILBOÐ ÓSKAST í SMÍÐI Á 300 STÓLUM OG
75 VEITINGABORÐUM. TILBOÐ SENDIST
MORGUNBL. HIÐ FYRSTA MERKT: „STRAX
— 773“.
Til leigu
nú þegar skrifstofupláss
í Miðbœnum um 100 ferm.
(5 herbergi)
Upplýsingar í síma 15119
Verktakar — einstaklingar
Massey Ferguson
- gröfur
jarðýtur
Höfum ávallt hinar fjölhæfu Massey Ferguson
gröfur og litlar ýtur til leigu, í minni eða stærri
verk. Tíma- eða ákvæðisvinnu. Vanir menn vinna z
verkin.
Upplýsingar í síma 31433. Heimasími 32160.
Framtíð - góðir tekjumöguleikar
Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir nokkrum duglegum mönnum og konum á
aldrinum 23 til 45 ára. Áskilið er, að viðkomandi hafi góða framkomu og
eigi auðvelt með að umgangast fólk. Um mikla tekjumöguleiká og framtíð er
að ræða fyrir gott og starfssamt fólk. T il greina kemur bæði fullt starf og auka-
starf. — Umsóknir, ásamt uppýsingum um aldur, menntun og fyrri störf
óskast sendar afgreiðslu Mbl. eigi síðar en á hádegi nk. laugardag 24. júní
nk. merkt: „Framtíð — 007“.