Morgunblaðið - 22.06.1967, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 22.06.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1967. 25 FIMMTUDAGUR *||| XvivivMvX* ÍH 11 I I 22. júní 7.*00 Morgnnútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30 Fréttir. Tónleikar. 7:55 Bæn. 8:00 Morgúnleikfimi. Tónleikar 8:30 Fréttir og veðunfregnir. Tónleikar. 8:55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dag blaðanna. Tónleikar. 9:30 Til- kynningar. Tónleikar. 10 X)6 Fréttir. 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar. 12:25 Fréttir og veö- urfregnir. Tilkynningar. 13:00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óskalagaþmtti sjómanna. 14:40 Við, sem heima sitjum Valdimar Lárusson leikari les framhaldssöguna „Kapítólu“ eft- ir Eden Southworth (11). 16:00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Mats Olsson og félagar hans leika lagasyrpu: „Stráið rósum“. Mike Leander og hljómsveit hans leika dægurlög. Elly Vil- hjálms og fjórtán Fóstbræður syngja fimm lög. Harry Hermann og hljómsveit hans elika lög eftir Lehár, Kálmán og Stolz. Hljómsveit Andres Kostelanetz leikur lög eftir Richard Rodgers. The Castle Sisters, The Byrds o.fl. syngja og leitoa. 16:30 Síðdegisútvarp Veðurfregnir. íls/lenzk lög og klassísk tónlist. (17.-OOFréttir). Gerhart Oppert leikur á píanó Stef með tilbrigðum eftir Hall- grím Helgason. Aldo Parisot og Wjómsveit Rffk- isóperunnar í Vínarborg leika Sellókonsert nr. 2. eftir Heitor Villa-Lobos; Gustav Meier stj. Alfred Cortot leikur þrjár prelúdíur eftir Debussy. Jascha Heifetz, William Prirn- rose, Gregor Pjatigorskij o.fl. leika Okett í Es-dúr op. 20 eftir Mendelssonhn. 17:45 Á óperusviði Galína Visjnévska syngur aríur úr óperum eftir Pro-kof jeff, Tjaikovský og Verdi. 18:20 Tilkynningar. 18:00 Tónleikar. Tilkynningar. 18:45 Veðurfregnir. Dagakrá kvölds- ins. lö :00 Fréttir. 19:30 Doglegt nnál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19:35 Efst á baugi Björgvin Guðm-undsson og Björn Jóhannsson tala um erlend mál- efni. 20:05 Gamalt og nýtt Jón Þór Hannes-son og Sigtfús Guðmundsson kynna þjóðlög í ýmiskonar búningi. 20:30 „Arnold Pentland**, smásaga eftir Thomas Wolfe. Málfríður Einarsdóttir þýddi. Margrét Jónsdóttir les. 21:00 Fréttir. 21:30 Heyrt og séð Stefán Jónsson á ferð um Mýr- ar með hljóðnemann. 22:30 Veðurfregnir Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 2305 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudag-ur 23. júní. Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30 Fréttir. Tónleikar. 7:55 Bæn. 8:00 Morgunleikfimi. Tónleikar 8:30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8:55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dag blaðan-na. Tónleikar. 9:30 Til- kynningar. Tónleikar. 10:06 Fréttir. 10:10 Veðurfregnir. 12.-00 Hádegisútvarp Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13:15 Lesin dagskrá næstu viku. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum Valdimar Lárusson leikari les framhaldssöguna „Kapítólu“ eít- ir Eden Southworth (12). 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Qunicy Jones, Eric Rogers, Adker Bilk Esquire, Jackie Gleason, George Chakiris, Jimmy Shand o.fl. skemmta með hljóð- færaleik og söng. 16:30 Síðdegisútvarp Veðurfregnir. íslenzk lög og klasstók tónlist. (17:OOFréttir). Björn Ólafsson og Fritz Weiss- happel leika Moment maisical eftir Sveinbjörn Sveinbjömsson. Kristinn Hallsson syngur „Sverri konung" eftir sama tónskáld. David Oistrakh og hátíðarhíljóm- sveitin í Stokkhólmi leika Fiðlukonsert í D-dúr op. 61 eftir Beethoven. Fílharmoníusveit Vínarborgar leikur forleikinn að „Tötfra- flautunni" eftir Mozart, og Ant- on Denmota, Erich Kunz, Wilma Lipp söngvarar syngja fyrstu atriði óperunnar; Her- bert von Karajan stj. 17:45 Danshljómsveitir leika suðrænna laga, Jan Coduwener Luis Miguel stjórnar flutningi laga úr söngleikjum og Para- mor valslaga. 16:20 Tilkynningar. 18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 íslenzk prestsetur Sigríður Björnsdóttir flytur er- indi um Miklabæ í Blöndu- hlíð. 20.-00 „Látum af hárri heiðarbrún" Gömlu lögin sungin og ieikin. 20:30 í hendingum Sigurður Jónsson frá Hauka- gi-li flytur vísnaþátt. Sigurður Jónsson frá Hauka- gili flytur vísnaþátt. 20:45 Gestur í útvarpssal: Jón Heimir Sigurbjörnsson leik- ur á flautu. Undirleik á píanó annast Guð- rún Kristinsdóttir. a) Sónata í e-moll eftir Handel. b) Noktúma og AJJegro Scher- zando eftir Philippe Gaubert. 21:00 Fréttir. 21:30 Víðsjá. 21:45 Kammertónlist erftir Schubert og Beethoven a) Strengjatríó i B-d-úr eftir Schubert og Beethoven. a) Strengjatríó i B-dúr eftir Schufoert. Menuhin, Arnowitz og Simpson leika . b) Sextett op. 81 eftir Beet- hoven. Albert Linder, Willy Ríitten og Weller-kvartettinn leika. 22:10 Kvöldsagan: „Áttundi dagur vikunnar" eftir Marek Hlasko. Þorgeir Þorgeirsson les (5). 22:30 Veðurfregnir. Kvöldhljómleikar: Bandarísk tónlist. a) „Þrír staðir á Nýja-Engllandi" eftir Charles Ives. Eastman-Rochester hljómsveit- in leikur; Howard Hanson stj. b) Sinfónía nr. 4 eftir Walter Piston. Hljómsveitin í Ffladelfíu leik- ur; Eugene Ormandy stj. 23:10 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Barkarplast Hitalagnir með úréthan-ein- angrun og hlífðarkápu úr plaströrum ásamt tilheyr- andi greinistykkjum. BÖRKUR H.F. Sími 52042. Sveitarstjóri Hreppsnefnd Flateyrarhrepps V-ísafjarðarsýslu óskar að ráða sveitarstjóra til starfa fyrir hrepp- inn. Nánari uppl. gefur ddviti Flateyrarhrepps Gunnlaugur Finnsson og Samband íslenzkra sveitarfélaga, sími 10350 Reykjavík. Umsóknir sendist hreppsnefnd Flateyrarhrepps fyrir 1. júlí næstkomandi. Borgfirðingafélagið i Reykjavík gengst fyrir skemmtiferð í Borgarfjörð Jónsmessu- dag 24. júní. Lagt af stað frá Umferðamiðstöðinni kl. 2 e.h. Staðnæmst í Borgarnesi; Skoðað byggða- safn o. fl. Um kvöldið verður sameiginleg skemmt- un með héraðsbúum að Arnarstapa. Til skemmtunar: 1. Kvikmynd úr héraðinu. 2. Guðmundur Böðvarsson skáld flytur sjálfvalið efni. 3. Spurningakeppni. — Dans. Þátttaka tilkynnis fyrir föstudagskvöld til Þórarins Magnússonar, sími 15552 eða Ástu Sigurðardóttur, sími 41979. NEFNDIN. AÐVÖRUN Undanfarin ár hefir sjúkdómur í laxi, svokölluð roðsáraveiki valdið miklu tjóni í írlandi og hefir sjúkdóms þessa einnig orðið vart á Stóra-Bretlandi. Til þess að forða því að sjúkdómur þessi berist til íslands er hér með, og skírskotast í því efni til 95. gr. laga nr. 53/1957, um lax- og silungsveiði, skorað á veiðieigendur og leigutaka veiðivatna hér á landi, að þeir annist um sótthreinsun veiðitækja og veiði- stgvéla áður en veiði er hafin hér í ám og vötnum leiki grunur á að tæki þessi hafi verið notuð við veiðiskap á írlandi eða Stóra-Bretlandi. Sótthreins- un skal framkvæmd með 4% formalíni í 10 mínútur. Landbúnaðarráðuneytið, 20. júní 1967. Einbýlishús í Arnarnesi til sölu. Kaupandi getur ráðið miklu um allt fyrirkomulag. Raðhús í IVSýrarhúsolandi til sölu fullmúrað utan og innan. Byggingafélagið S8JÐ hf. Austurstræti 14, sími 16223 og heima 12469. Símanúmer okkar er 19422 Borgartúni og Hverfisgötu 42. heillandi ferð! í fyrstu Rínarlandaferð okkar 21. júlí — 1. ágúst er flogið héðan til Frankfurt og ekið þaðan til bæjarins Riides- heim, þar sem dvalið verður allan tímann á sama gisti- stað, WEINHAUS UND HOTEL RATSKELLER. Rudes- heim er einn þekktasti ferðamannastaðurinn á þessum slóðum og einkar vel í sveit settur. Þaðan er stutt til margra sögufrægra og fallegra staða, s. s. Heidelberg, Frankfurt, Koblenz, Worms, Mannheim o. fl. Efnt verður til ferða til þessara staða á bílum og fljótaskipum. ÞETTA ER FERÐ FYRIR FÓLK A ÖLLUM ALDRI — FERÐ TIL HRESSINGAR, FRÓÐLEIKS OG SKEMMT- UNAR. Verð aðeins kr. 9.675. Fararstjóri Guðmundur Steinsson. Pantið far sem fyrst. LOND & LEIÐIR Aðalstræti 8,simi 2 4313

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.