Morgunblaðið - 22.06.1967, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 22.06.1967, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1967. Ný gerð af tjöldum. Mansardtjöldin (t. h. á myndinni) eru með þremur mæniásum, sem lyfta upp tjaldinu og gera það mun rúmbetra. Auka nælonstög vegna okkar stormasömu veðráttu. Gluggi á stafni. Mjög þéttur góður tvílitur dúkur, rafsoð- inn botn nær 7 cm upp á tjaldið. Modeltjald til sýnis. Einnig allar stærðir af venjulegum tjöldum. ssi TOMATO CATSUP í sérstökum gæðaflokkl. Miklatorgi — Lækjargötu Akureyri — Vestmannaeyjum — Akranesi. AUGLYSINGAR SÍIVII 22*4*80 ÚTGERÐARMENN Höfum fyrirliggjandi uppsettar nylons íldarnætur, og síldarnótarefni. Einnig naelonnetaslöngur, kaðla, og önnur veiðarfæri. Útvegum þessar vörur einnig beint frá Japan. Allveruleg lækkun hefir orðið á n ylonþorskanetum, og nylonsíldarnót- arefni. Er æskilegt að okkar gömlu við skiptamenn hafi samband við skrif- stofu okkar sem fyrst, vegna pantana fyrir næstu vertíð. „UROKO“ netin með rauða þríhyrni ngsmerkinu eru löngu landsþekkt fyrir gæði og veiðni. Umboðsmenn á íslandi fyrir: Hako date Fishing Net Mfg. Co., Ltd. Japan. STEINAVÖR H F. TRÉSMÍÐAVÉLAR Eftirtaldar trésmíðavélar eru til sölu: Sambyggð trésmíðavél „Steinbergs" eldri gerð Ný bandslípivél „Ellefelder“ Hjólsög Rex Bandsög Walker Turnir Ýmsar handvélar, handverkfæri o. fl. Upplýsingar í síma 19786 eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. Enskar postuSínsveggflísar Úrvalið aldrei meira en nú, yfir 30 litir. Verð hvergi hagstæðara. LITAVER Grensásvegi 22 og 24. Símar 30280 og 32262. Iljúkriinarkona óskast að Hrafnistu. Ljósmæður og sjúkraliðar koma til greina. Upplýsingar í síma 36380 og eftir kl. 16 í síma 37739. Klapparstígur 11 Lausar 'ibúðir o. //. í húsinu nr. 11 við Klapparstíg eru til sölu 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir á hagstæðum skilmálum. Einnig er þarna um að ræða hentugt verzlunar- eða skrifstofuhúsnæði, svo og til margs kona rannarrar starfsemi. Allt í I. fl. standi og laust nú þegar. Til sýnis kl. 3—4 og 8—10 e.h. Upplýsingar gefur Austurstresti 20 • Sfrni 19545 Norðurstíg 7, Reykjavík. — Simar 24120—24125. Breytt símanúmer ritstjórn, Framvegis verða afgreiðsla, símanúmer prentsmiðja okkar sem skrifstofur. hér segir: 10 -100 (10 línur) auglýsingar 22-4-80 (4 línur) Fjölfœtlan Látið FJÖLFÆTLUNA fullnýta þurrkinn. FAHE FJÖLFÆTLAN er betri og samt ódýrari FJÖLFÆTLAN fylgir landinu bezt FAHB tekur af allan vafa um vélakaupin. FAHB FJÖLFÆTLAN er fyrirUggjandi ÞÖR HF REYKJAVÍK SKÓLAVÓRÐUSTÍG 25

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.