Morgunblaðið - 22.06.1967, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 22.06.1967, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1967. 17 - ERLENT YFIRLIT Frairih. af bls. 15 Nassera og Haímmarsikjöl'dis í Kaíró 17. nóvember 1956, slkömmu ef.tir að Súezstríðinu lauik. Hairwnarslkjöld fékk Nasser elkki til að fallast á þetta fyrr en hann hafði bríyegis hótað að fiytja gæzktsveitirniar burtu, ef samikomullag tœkist ekki. Um þessar mundir höfðu Egyptar mikinn áhuga á því að hafa gæzluaveitirnar á egypzku yfir- náðasvæði til að hraða _ brotf- flutningi hersweita ísrae.Ls- manna frá Sinai-skaga. Greinilegt er á ölliu-, að Hamm- arsikjöld hefur grunað, að Nass- er forseti mundi krefjast brott- flutnings gæzluS'veitanna í fram- tíðinni. Þess vegna komst hann að þessu samkomulagi við Nass- er tii þess að tefja að minnsta kosti brattflutninginn. U Thant hefur fyrst og fremst verið gagnrýndur fyrir það hve skjótt bann varð við kröfu Nassers. Mýrri ógnaröld LOKAÐ Skrifstofur vorar og afgreiðsla að Lauga- vegi 114 verða iokaðar föstudaginn 23. júní 1967 vegna sumarferðalags starfsfólks. Tryggingaslofnun ríkisins Sfinxinn á Sinal spáð i Aden Ósigur Egypta fyrir fsraels- mönnum getur haft aLvarlegar afleiðingar í Aden, þar sem arab ískir hryðjuverkamenn hafa m.eð stuðningi Egypta háð blóð- uga barattu gegn aðild Adens að Suður-Arabíusambandiínu. Ósig- urinn og staðhaefingar Araba um, að Bretar ha.fi veitt ísraelsmönn- um aðstoð í stníðinu, hafa aukið hatur Araba í garð Breta um allan helming, og sennilegt er taiið, að hryðjuvenk rmuni fær- ast í aukana. Þá er ekki ólíkl-egt að Nasser teliji, að hann geti að noíkkru bætt upp ósigurinn fyrir ísrael'smönnium með aiuknum hriyðjuverikum í Aden og aukið ólit sitt í Arabaheiminum. Bretar hafa heitið Suður- Arabíusam.bandinu sjálfsitæði á mæsta ári, en segja má að bong- aras.tyrjölid geisi, og því getur svo farið, að fresfa verði sjálf- stæðistökunni. Suður-Arabíu- sambandið var sett á fót fyrir átta árum, og var stjórm þess skipuð soldánum himna ýmsu furstadæma á sunnanverðum Ar.abíusikaga, ®em hafa 'verið undin brezkri vermd eða í banda- lagi með Bretum. Aden glekk í þetta samhands- níki 1963 þrátit fyrir eindregin mótmæLi hópa þjóðernissiinna, sem ótbuðust að soldónarnir imundu ölLu ráða í sambands- sitjórnimnL Bretar hafa neyðzt til að hafa fjöLmennt herlið í Aden og víðs vegar í sambandsríkiinu til þess að berjast við hryðju- venkamenn. Hnyðjuvenkastanfeiemfin og bar áttan gegn Bretum og sambands- stjórninni hófst fyrir um það bil þrernur og hálfu ári. Þjóð- ernissimnar hafa notið situðnings Egypta og lýðveldisistjórnarinn- ar í Jetmen, sem gerir knöfu til Suður-Arabíu. En jafnframt hafa þjóðermissinnar verið kLofn ir í tvo hópa, FLOSY (Frelsisfylkingu hins hernumda Suður-Jemen) og NLF (Þjóð- inelsiisfylkinguna). Þessir hópar hafa barizt innbyrðis samibímis því sem þeir hafa barizt inn- byrðils samitímis' því sem þeir hafa harizt gegn Bretum ag sam- bandssitjór ninn i. FLOSY og NLF segja að bar- áttunni verði ekki hætt fyrr en samhandsstjórinimni hafi verið kollvarpað og neita að hefja s.amningaumlieitanir við hana. Svo kamn að fara, að Egyptar neyðist til að draga úr vopna- sendingum til hryðjuiverka- manna, en ekki er óLíklegt að Rússar eða aðrir hlaupi undir bagga. Fyrirsjáanlegt er að hryðjuivenk, verkföll og óeirðir muni færaet í a.ufcana í Suður- Anabíu á næstu mánuðum. Þessi barábta getur tekið mörg ár, og efnahagsás.tan d ið, sem er slæmt, á eftir að versna. Vinsæll kanzlari Sá maður, sem mestan þátt átti í myndun sams teypus tjórn- ar jafnaðarmanna og kristilegra demókraba í Vestur-ÞýzikaLandi í fyrrahaust, var Herbert Wðhner, einn helzti leiðtogi jafn aðarmanna. Hann hélt því fram, að kristilegir d’amókratar mundu tapa á stjómansamvinnunni en jafnaðiarmenin græða á henni. Með þátttöku í ríkisistjórn gætu jafnaðanmenn sannað að þeir væru færir um að stjórna land- inu og það hlyti að Leiða til Herbert Wehner fylgisaukningar. En Wehner hiefur ekki reynzt sannspár. Ef til vill er megin- áistæðan sú, að hann hefur ekki tekið forystuihæfileiika . Kurt Geoigs Kiesingens fcainzLara með í reikningimn. Kiesingier hefur reynzt hyggiimn forystu- maður þá sex mánuði, sem hann hefur verið við völd, og honum hefur tekizt að láta Líta svo út sem kristiLegir demókratar ráði nær eingöngu' stefnu og at'höfn- um stjórnarinnar. Jafnaðairmenn hafa farið hall- oka fyrir kristilegum d'emókröt- urn í fjór.um fylk iskos n i mgum síðan samsiteypustjórnin tók við völdunum, nú seinast í Neðra- Saxlandi. Þar hafa jiaifnaðar- menn haft örugga-n meirihluta, en í kosningunum á dögunum töpuðu þeir sjö sætum í fylkis- þinginu en kristilegir demó- kratar bættu við sig bveimur fuLltrúum. NýniazistaifLolkikurinn, Þjóðlegi lýðræðisflotokurinn (NPD), vairð einnig fyrir ba-rðinu á persónu- legum vinsiældum Kiesingers. NPD hlaut aðeins 7% greiddra aibkvæða eða taLsvert minna en almennt var búizt við, en flokk- urinn er klofinn og kann það að vera ástæðan til þess að hann hlaut ekki meira fylgi. Samt sem áður fékk NPD tíu fulltrúa kjörna á fyLkisþingið í Neð’ra Saxlandi, og hefur fflioikkurinn nú fulltrúa á fimm af ellefu fyLkisþingum Veesbur-Þýzka- landis. Mikil beiskj,a ríkir nú í flokki jafnaðarmanna, og hefur Her- bert Wehner sætt htarðri gagn- rýni. Jaifnaðarmenn segja, að þjóðin viti ek'ki hvað þeiir hafi gerit fyrir hana. 90% þjóðarinn- ar viti að Karl Schiller efnahags málaráðlherra hafi komið efna- hagsmáLuinum í lag, en innan við heLminigur kjósenda viti að hann er jaifnaðarmaður. Sex af 22 deildum flokksins hafa 'hivatt til þess að efna til auka landsfunda r svo að um- ræður geti fa>rið fram um bair- áttuaðferðir Wehners. En þrátt fyrir hina miiMLu beizikju í garð Wahners er vafasamt tal'ið hvort hann verði víttur, enda er á þaið bent að tveir þriðju þing- manna flokksins greididu at- kvæði með því að gengið var til stjórnarsamvinnu með jafn- aðarmönnum. Þótt jaiflnaðar- menn séu órólegir tala fáiir þeirra um það í ailvöru að silíta stjórnars amv innunni. I Kjörgarði Sumarkjólar í ffjölbreyttu úrvali PAPPÍRSSTATÍV Margar gerðir, komnar aftur. GEísIPf Vesturgötu 1. Jltlas Cbpeo M Loftþjöppur og loftverkfæri BORHAMRAR og FLEYGHAMRAR fyrirliggjandi. Ennfremur BORSTÁL og FLEYGSTÁL, margar gerðir. Mikið úrval af smærri LOFTVERK- FÆRUM. LOFTSLÖNGUR og SLÖNGUTENGI, ÞRÝSTIMINNKARAR og LOFT- HREINSARAR LANDSMIÐJAN SÍMI: 20680.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.