Morgunblaðið - 22.06.1967, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 22.06.1967, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1967. 23 ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 9. Bönnuð bömum 13. sýningarvika. Hópferðabilar allar stærðlr MEIMAR Simar 37400 og 34307. KÓPUOGSBÍÓ Síml 41985 fSLENZKUR TEXTI OSS 117 í Bohia Ofsaspennandi og snilldarlega vel gerð, ný, frönsk saka- málamynd í litum og Cinema- Scope. Mynd í stíl við James Bond myndirnar. Frederik Stafford Myléne Demongeot Raymond Pellegrm Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sími 50249. Tomi Jones Heimsfræg ensk stórmynd í litum er hlotið hefur fern Oscars-verðlaun. Albert Finney Susanna York ÍSLENZKUR TEXTl Sýnd kl. 9. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðmundar Péturssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Aðalstræti 6. III. hæð. Símar 12002 - 13202 - 13602. Húseigendafélag Reykjavikur Skrifstofa á Bergstaðastr. lla. Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. ÓTTAR YNGVASON, hdl. BLöNDUHLfÐ 1, SÍMI 21296 VIÐTAÍST. KL. 4—6 MALfLUTNINGUR LÖGFRÆÐISTðRF GRAV LAX—VÍ Kl NGASV ERÐ--HOLTSV AGN Þetta og margt fleira eru sérréttir sem sem einungis Hótel Holt býður upp á. Viðgerðarmaður Óskum eftir að ráða mann vanan viðgerðum á bíl- um. — Upplýsingar á skrifstofunni milli kl. 10 til 12 fimmtudag og föstudag. Ekki svarað í síma. Verk hf. Skólavörðustíg 16. Hljómsveit Guðjóns Pálssonar FELAGSLIF Ferðafélag Islands ráðgerir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: Föstuidagskvöld kL 20 er ferð á EiríkÞjökuL Laugardag kl. 14 er ferð í Landmannalaugar. Sunnudag kl. 9% er gönguferð um Blá- fjölL Allar ferðirnar farnar frá Austurvelli. Nánari upp- lýsingar veittar í skrifstofu félagsins öldugötu 3, símar 19633, 11798. Farfuglar — ferðamenn um næstu helgi er Jóns- messuferðin „Út í bláinn". UppL á skrifstofunni alla daga milli 3—7. 6ÍLAR GÖMLU DANSARNIR OhSCufe Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar. Söngkona: Sigga Maggý. R O D U . L Skemmtikraftur: Dansmærin MARIA ARANDA frá Marokko. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar. Söngv- arar: Þuríður Sig- urðardóttir og Vil- hjálmur Vilhjálmsson. Kvöldverður framreiddur frá kl. 7. Sími 15327. — Opið til kl. 11.30. GLAUMQÆR TOXIC leika öll nýjustu lögin. GL AUMBÆR simi 11777 Söngkona: Didda Sveins. Kvöldverður framreiddur frá kl. 6. Sími 19636. Dansað til kl. 11.30. INGÓLFS-CAFÉ DANSLEIKUR f KVÖLD KL. 9. Lúdó sextett og Stefán SJÁ UM FJÖRIÐ. Leika öll nýjustu lögin. Fjörið verður með LÚDÓ í kvöld. 1967 Volikswagen fastbac 1600 nýr og óskráður. Tækiáæris- verð. 1967 Toyota Oorona ekinn 6 þ. km, 4ra dyra. 1966 BMW 1800, ekinn 21 þ. fem. 1966 Opel Kadet/t, 4ra dyra, ekinn 16 þ. km. 1966 Fiat 1100 station, ekinn 12 þ. km. 1966 Fiat 1100 860 ekinn 13 þ. km. 1966 Consul Cortina 2ja dyra. 1966 Opel Rekord De Lux 4ra dyra, ekinn 31 þ. fcm. 1965 Buic Skylark, ekinn 32 þ. km. 1966 Rambler Amierican, ek- inn 13 þ. km. 1964 Citroen DS - 19 einka- bíll, frönsk snilidarsmíð. Sýnum 50 bila daglega. BINGÓ BINGÓ i Góðtemplarahúsinu kl. 9 í kvöld. Aðalvinningur eftir vali. Borðpantanir frá kl. 7.30. Sími 13355. — 12 umferðir. Góðtemplarahúsið. Munið dansleikinn að ARATUNGU næstkomandi laugardag. Frá Breiðfirðingafélaginu Hin árlega sumarferð félagsins verður farin í Land- mannalaugar og Eldgjá föstudaginn 21. júlí kl. 0 síðdcgis, komið heim á sunnudagskvöld 23. júlí. Nánari uppiýsingar í símum 15000 — 11368 og 40251. Nánar augiýst síðar. Geymið auglýsinguna. FEBÐANEFNDIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.