Morgunblaðið - 27.06.1967, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 1967.
21
AUGLYSINGAR
SIMI SS*4*BO
Japani dæmdur
fyrir njósnir
Moskvu, 23. júní (AP)
RÚMLEGA þrítugur Japani,
Masatomi Uchikawa að nafni,
hefur verið dæmdur til þriggja
ára fangelsisvistar og að henni
lokinni fimm ára starfs í vinnu-
búðum fyrir njósnir í Sovét-
ríkjunum.
Talsnaaður japanska sendiráðs
ins í Moskvu skýrði fréttamönn-
um frá dómnum í dag, en rétt-
arhöld í njósnamálinu fóru fram
í borginni Khabarovsk á bökk-
um Amur-fljótsins skammt frá
landamærum kínversku Mansjú
ríu.
Udhikawa var handtekinn 1
Khabarovsk hinn 28. október sl.
er hann var þar með ferða-
mannahópi frá Japan, og er lítið
vitað um það hvaða sakir voru
á hann bornar. f frétt frá Tókíó
er sagt að Uchikawa hafi verið
staðinn að því að taka ljósmynd
ir, en Khabarovsk er miðstöð
herstjórnar Sovétríkjanna i
Asíu.
-----♦♦♦------
- þORSTEINN
Frafhald af bls. 25
þjóð. Ég óska honum til ham-
ingju með alla þá persónulegu
gætfu sem hann hetfir notið á
liðnum árum.
Og ég ósika honum allrar vel-
gengni á komandi timia. Ég óiska
að hann og hans fjölskylda
megi njóta góðrar heilisu og
lanigra ldfdaga og aililrar þsirrar
gsefu sem nútíminn hetfir upp
á að bjóða. Svo að það mætti
á honum sjást að Drottinn aJls-
herjar, sem öUu ræður, laumi
sínum trúa þjóni langa, mikiis^-
verða og heiðarlega starfsemi.
Jón Pálmason.
— Athugasemd
Framhald al bls. 5
H.M. og E.S., ekki hafa við rök
að styðjast, þegar einkunnir hafa
Verið rannsakaðar.
4. Ásökun O.A.S. og Ó.M. fjall-
ar um hlutdrægni í vali texta í
ólesinni þýðingu, þeim nemend-
um í óhag, sem lesið þatfa bækur
H. M. og E. S. Vahðandi þetta
atriði hafa verið gerðir nokkrir
útreikningar á hinum ýmsu hlut-
um dönskueinkunnar nemend-
anna, en þýðing á íslenzku gildir
2/7 atf heildareinkunn, þar af ó-
lesin þýðing tæpan þriðjung, eða
tæplega 2/21 af heildar eink-
unn í dönsku. Útreikninga þessa
annaðist Hörður Bergmann B.A.
Samandregnar niðurstöður út-
reikninganna eru sem hér segir:
Meðalt Meðalt.
les. óles. Mism.
þýð. Þýð.
1. Nemendur með bækur A.S.
(alls 300 nem.)
2. Nemendur með bækur H.M.&E.S.
(alls 268 nem.)
8,05 7,16 0,89
5,41 6,50 + 1,09
Tölurnar sýna ótvírætt, að
ólesna þýðingin hefur engan veg-
inn verið nemendum bóka H.M.
og E.S. óhagstæð, heldur þvert
á móti hagstæð. Hún hefur hins
vegar verið nemendum bóka
Á.S. tiltölulega óhagstæð. Af
einkunnunum verður því ljóst,
að ásakanir um hlutdrægni við
textaval í ólesinni þýðingu í ó-
Ihag nemendum bóka H.M. og
E.S., hafa við engin rök að
styðjast.
Samning prófa er mikið
ábyrgðar- og vandaverk. Sjónar-
mið manna eru misjöfn um próf,
bæði efni þeirra, form og þyngd.
Landsprófsnefnd telur vissulega
gagnlegt að fá áb'endingar og
athugasemdir um prófin frá
skólamönnum; nefndin er eng-
an veginn yfir gagnrýni hafin,
og sjónarmiðum annarra geta
menn lengi lært og víkkað sjón-
deildarhring sinn.
Þær ásakanir í garð nefndar-
manns Ágústs Sigurðssonar, sem
hér hefur verið svarað, eru ann-
ars eðlis, Þær eru um meint mis-
ferli í starfi og misnotkun að-
stöðu og eru ærumeiðandi fyrir
viðkomandi nefndarmann. Við at
hugun skjala og tölfræðilega úr-
vinnslu einkunna hefur engin
þessara ásakana reynzt á rökum
reist. Landsprófsnefnd harmar,
að einstakir skólamenn skuli
hafa borið fram svo þungar og
alvarlegar ásakanir, án þess að
staðreyndir væru áður grand-
skoðaðar. Um mál sem þetta
verður ekki dæmt með skoðanir
manna að mælikvarða, heldur
með undanbragðalausri könnun
staðreynda.
F.h. landsprófsnefndar
Andri ísaksson, form.
Ange Schöith
lyfsoli, 65 óra
AAGE Sdhöith, fyrrverandi lyf-
Rali á Siglulfirði, er 65 ára í dag.
Hann hefur gegnt marglháttuð-
um trúnaðarstörtfuim bæði fyriir
Siglutfj arð arkaupstað og Sjálf-
stæðisfélögÍTL á Siglufirði. Hann
var í bæjanstjórn fyrir Sjálf-
stæðistflokkimn og átti sæti 1
mörgum undiirnefndium bæjar-
sbjórniar. Um iangt árabil var
Sdhöith formaður í Sjáifstæðis-
ifélaiginu 1 Siglufirði og í út-
gátfuistjórn Siglfirðings. Hann
var um áratuga sksið einn
hielzti áhugamaður í karlakórn-
uim Vísi, og einsöngvari kórs-
ins um langan tíma. Hann hetf-
ur og verið mjög virkur í í-
þróttahrieytfingunni i Siglufirði,
oinkum í Skíðafélagi Sigiiutfjarð-
«r. —
- WILLY BRANDT
Framhald af bls. 17
hersveitir í öðrum hlutum álf-
unnar, sérstakelga í sínu eigin
Iandi, myndu skipta miklu
minna mála en þær gera í dag.
En slfkt þýddi ekki að vanda-
málin leystust af sjálfu sér.
Akabaflói og Suezskurður
alþjóðleg siglingaleið.
í lok blaðamannafundarins
ræddi Willy Brandt nokkuð
um ástandið i Miðausturlönd-
um og svaraði spurningiu um,
hvort stjórn hams teldi Akaba-
flóa og Suezskurð alþjóðlega
siglingaleið. Hann sagði:
„Opinberlega héldum við
okkur við þá stefnu, að skipta
okkur ekki af átökunum. Þetta
hefur verið rangtúlkað sif
ákveðnum aðilum, en það breyt
ir ekki þeirri staðreynd, að
þetta hefur verið stefna okkar.
Það er hins vegar rétt, að við
Ktum á Akalbaflóa og Suezskurð
Km alþjóðlega siglingaleið“.
Kaupið hann strax í dag
Athugið
Flaskan er ná-
kvæmlega í þessari
stærð.
Innihaldið nægir í
24 lítra af tilbún-
um ávaxtasafa.
Nýtti
Sunsip appelsínusafi
NÚ í nýrri flöskustærð
4 SINNUM STÆRRI
Sunsip er hreinn ávaxtasafi,
framleiddur úr sólþroskuðum
appelsínum
Sunsip er kjarnmikið
Sunsip er bragðgott
Sunsip er hitaeininga snautt
Munið, Sunsip er lika til i venjulegu
flöskustærðinni, sem nægir í 6 lítra
af tilbúnum drykk.
Veljið milli þriggja bragða, appelsínu,
mandarinu og epla.