Morgunblaðið - 30.06.1967, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1967.
Túnþökur Fljót afgreiðsla. Björn R. Einarsson. Simi 20856.
Barnavagnar Þýzkir barnavagnar fyrir- liggjandi. Seljast beint til kaupanda. Verð kr. 1650. Sendum í póstkröfu. Pétur Pétursson heildverzl un, Suðurg. 14, sími 21020.
Túnþökur — nýskomar til sölu. Uppl. í sím.a 22564 og 41896.
Bamavagnar Nokkrir gallaðir, þýzkix harnavagnar eru til sölu með afslætti. P1.i*r Pétunsson, heildv. Suðuxgötu 14, sími 21020.
Til Ieigu 3ja herb. fbúð í Árbæjar- hverfi. Tilboð merkt „Góð umgengni 2538“ leggist inn á afgr. Mbl.
Sumarbústaður óskast til leigiu yfir júlímánuð við Álftavatn eða Þing- vallavatn. Uppl. í sima 32130.
11—12 ára Óska eftir stúltou til að gæta tveggja ára barns frá tol. 9—12 f.h. UppL í síma 16316.
Til sölu Pediigree barnavagn að Hólmgarði 29, niðri, sími 30499.
Til sölu notaður barnavagn með til heyrandi burðarrúmi, sími 36572.
NSU Prinz ’63 til sölu Til sölu er NSU Prinz ár- gerð 1963 í góðu lagi og nýskoðaður. Uppl. I sima 40167 milli kl. 18 og 20 I dag og á morgun.
Er eldhúsið lítið Smíðum eldhúsborð, sem leggja má upp að vegg með einu handtaki. Sími 37281.
2ja til 3ja herb. íbúð 2ja til 3ja herb. fbúð ósk- ast til leigu einhvern tímia fyrir 1. október n.k. UppL í síma 37303.
Kópavogsbúar Kona óskast til að gæta barns sem næst FMu- hvammsvegL UppL í síana 41752.
Varastykki í Chevrolet 195® til sölu. Uppl. 1 síma 15640 í há- degi og eftir kl. 8 á tovöld in.
íbúð til leigu Tilboð óskast í leigu á 3ja herb. 85 ferm. íbúð í Hlíð- unum (jarðhæð). Fyrir- íramgreiðsla. Tilboð merkt „íbúð 017“ sendist blaðinu fyrir 3. júlL
7/7 hamingju
50 ára hjúskaparafmæli eiga
í dag Sigurðiur Jónsson bóndi á
Stafaáellá í Lónd og Ragnhildur
Goiamundsdóttir frá Lumdiuim í
Stafholtsbungojim.
60 ára er í dag frú Sigrún
ólaifsdóttir, Hafnargötu 39, Kiesfla
vik.
VÍSUKORN
Hver miun láta huggast viS
haust á máðjum júnídegi?
Hvar er sólsikinissiuimarið?
Sefux haf og vaknar eigi.
F.inar Gunnarsson.
Spakmœli dagsins
Hve mundu ekki margir, sem
nú vekja öfnnd, vera aumkaðir,
ef harmar manna væru letraðir
á enni þeirra.
— Metastasio.
LÆKNAR
Snorri Jónsson er fjarv. írá 21.
júní í einn mánuð. Staðgengill er
Ragnar Aribjarnar.
Úlfnr Ragnarsson fjv. frá 29. april
tii 1. júlí. Stg. Henrik Linnet.
Tómas Á. Jónasson fjv. um óákveð-
inn íma.
Þórhallnr Ólafsson er fjarv. frá
18. júní til 15. júlí. Staðgengill Ólafur
Jónsson.
Þórður Möller er fjarv. frá 19.
júní til júhloka. Staðgengill Bjarni
Amgrímsson, Kleppsspítalanum, sími
38180.
Þórður Þórðarson er fjarv. frá 29.
júní til 1. septemiber. Staðgienglar eru
Björn Guðbrandisson og ÚJlfar Þórð-
arson.
Víkingur Arnórsson er fjarv. frá
26. júní til 5. júM.
Gunnar Biering er fjarv. til 14. júM.
X- Gengið X-
Reykjavík 28. júni 1967.
Raup 8ala
1 Sterlingspund 119,83 120,13
1 Bandar. dollar 42,95 43,06
1 Kanadadollar 39,80 39,91
100 EXanskar krónur 019,96 621,56
100 Norskar krónur 600,45 602,00
100 Sænskar krónur 833,45 835,60
100 Flnnsk mörk 1.335,30 1.338,72
100 Fr. frankar 875,76 878,00
100 Ðelg. frankar 86,53 86.75
100 Svissn. frankar 990,70 993,25
100 Gyllinl 1.192,84 1.195,90
100 Tékkn. kr. 596.40 598,00
100 Lírur 6,88 6,90
100 V.-þýzk mörk 1.079,10 1.081,86
100 Austurr. sch. 166,18 166,60
100 Pesetar 71.60 71,80
FRÉTTIR
Listsýning Hallveigarstaffa
verður framienigd til sunnudags-
kvölds. Opið frá kl. 2—10.
Kvenfélag Laugarnessóknar fer
í suimarferðalagið miðviikudag-
inn 5. júlí. Farið verður að G'dl-
fossi og komið víða við á leið-
inni. Upplýsingar hjá Ragnhildi
EyjóMsdótbur, sími 81720.
Sá, sem er góðgjam, verður bless-
aður, því að harui gefur hinum fá-
tæka af brauði sínu. Sálmarnir 22, 9.
í dag er föstudagur 30. júní og er
það 181. dagur ársins 1967. Eftir lifa
184 dagar. Tungl fjærst jörðu. Ár-
degisháflæði kl. 00:48. Siðdegishá-
flæði kl. 13:00.
Læknaþjónnsta. Yfir snmar-
mánuðina júni, júlí og ágúst
verffa affeins tvær lækningastof-
ur heimilislækna opnar á laugar
dögum. Upplýsingar um lækna-
þjónustu í borginni eru gefnar í
síma 18888, símsvara Læknafé-
lags Reykjavíkur.
Slysavarðstofan i Heilsuvernd
arstöffinni. Opii. allan sólarhring
inn — affeins mótaka slasaðra —
síml: 2-12-30.
Læknavarðstofan. Opin frá kl.
5 síðdegis til 8 að morgni. Auk
þessa alla helgidaga. Sími 21230.
Neyffarvaktin svarar affeins á
virkum dögum frá kl. 9 til kl. 5
simi 11510.
Kópavogsapótek er opiff alla
daga frá 9—7, nema laugardaga
frá kL 9—2 og sunnudaga frá
kl. 1—3.
Næturlæknir í Hafnarfirffi aff-
faranótt 1. júlí er Sigurður Þor-
steinsson sími 52270.
Næturlæknir í Keflavík:
30. júni Kjartan Ólafsson.
1. og 2. júlí Arnbjörn Ólafsson.
3. og 1. júlí Guffjón Klemenz-
son.
5. júlí Arnbjörn Ólafsson.
6. júlí Guffjón Klemenzson.
Keflavíkur-apótek er opiff
vlrka daga kl. 9 — 19, laugar-
daga kl. 9—2 og sunnudaga frá
kl. 1—3.
Kvöld- og helgidagsvarzla i
lyfjabúffum í Reykjavík 24. júní
til 1. júlí ei í Apóteki Austur-
bæjar og Garffs ApótekL
Pramvegls verður teuið á móti pelm
er gefa vilja bióð i Blóðbankann, sem
hér segir: Mánndaga þriðjudaga,
fimmtudaga og föstndaga trá kl. 9—U
f.h og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 e.n. laugardaga frá kl. 9—11
f.h. Sérstök athygli skal vakin á mlS-
vikudögum. vegna kvöldtimans.
Biianasími Rafmagnsveitu Reykja-
vfkur á skrifstofutíma 18222. Nætur-
og helgidagavarzla 182306.
CJpplýsingaþjónusta A-A samtak-
anna, Smiðjustig 7 mánudaga, mlð-
vikudaga og föstudaga kl. 20—23, síml:
16377 Fundir á sama stað mánudaga
kl. 20, miðvikndaga og föstudaga kl. tl
Orð lífsins svarar í síma 10009
HREKKJALÓMURINN. Vopnfimi heitir frönsk Cinema Scope lit-
mynd sem Nýja Bíó sýnir þessi kvöldin. Myndin byg-gist á Sögninnl
um æfintýramanninn og glæsimenniff Scaramouche sem mjög hefur
verið dáffur í Ijóðum og sögum. Fyrir allmörgum árum kom út i
íslenzkri þýðingu saga um hetjudáffir Scaramouche eftir Rafael
Sabatini.
FJARVERANDI
Andrés Ásmnndsson er fjarv. til
2. júlí.
Ámi Gnðmnndsson er fjarv. frá 1.
Sumarferb) Varðar
Myndin hér aff ofan er úr síffustu Varffarferff, og sýnir hluta af þátttakendum viff Skógafoss.
ágúst. Staðg. er Öm Smári Amalds-
son, Klapparstíg 27, sími 12811.
Bergsveinn ólafsson fjv. um óákveð
inn tíma. Stg. augnlæknisstörf: Ragn-
heiðufGuðmundsdóttir, tekur 6 móti
sjúklingum á lækningastofu hans simi
14984, heimilislæknir: Þorgeir Jónsson,
Domus Medica, simi 13774.
Bjarni Jónsson er fjarverandi til 1.
júlf. Staðgengill er Björn Önundarson.
Bjami Snæbjömsson fjarv. næstu
tvo mánuði. Staðg. Grimur Jónsson
héraðslæknir, sími 52344.
Berþór Smári er fjarv. frá 1. júni
til 9. júlí. Staðgengill er Guðmundur
Benediktsson, Klapparstíg 27, simi
11360.
Hinrik Linnet er fjarv. frá 12. Júni.
Frá 12. júni til 1. júli er staðgengill
Ragnar Arinbjarnar og frá 1. júlí til
1. september er Úlfur Ragnarsson.
Jón R. Arnason fjv. frá 16/5. 1 8
mánuði. Stg. Ólafur Haukur Ólafsson,
Aðalstræti 18.
Hulda Sveinsson fjarv. frá 31/5—
3/7. Stg. Ólafur Jóhannsson, Domus
Medica.
Jónas Sveinsson er fjarv. óákveðið.
Staðgengili er Óiaifur H. Ólafsson, Aðal
stræti 18.
Karl Jónsson er fjarverandi Iri 21.
júní óákveðið. Staðgengill Ólafur H.
Ólafsson, Aðalstræti 18, simi 16910.
Karl S. Jónasson er fjarv. frá 26.
Júní itl 17. Júlí. Staðgeng. Stefán P.
Bjömeson.
Kristjana Helgadóttir er fjarv. frá
22. júnf tU 31. ágúst. Staðgengiil er
Ólafur H. Ólafsson, Aðalstræti 18.
Láms Helgason er fjarv. frá 1. JÚM
tfl 8. ágúst.
Ólafnr Halldúrsson er fjarv. frá 26.
júnd til 7. ágúst. Staðg. Stefán P.
Björnsson.
Rikarður Pálsson tannlæknlr fjv.
tfl 3. júli.
Skúii Thoroddsea fjv. frá 22/5. — 1/7.
Stg. Heimilislæknir Bjöm Önundar-
son. Domui Medica. augnJæknir, Hörð
ur Þorleifsson, Suðurgötu 3.
Suimanfierð Varðarfélag'sins
verður farin n.k. sunnuidag 2.
jiiilí. Lagit verður af stað frá
Reýkjavlk ki. 8 f.h. og farið verð
ur um Goillbiriiigiuisiýslu, Kjósar-
sýs3<u og Ármessýslu, landnám
LngóJlfis Amareonar.
Skemmtiiferðir Varðarfélagisins
hafa notið mikilla vinsælda á
undanförnium árum, og hafa
verið mjög eftirsóttar og fjöl-
mennustu ferðalög gumarsins.
Árni Óla ritstjóri verður leið-
sögunaaður fararinnar. Allt verff-
ur gert til þess að ferðin megl
verða hin ánægjuiegasta. Verff
miða er stiMt mjög í hóif og kiostar
kr. 340.00 og er þar innifalinn
hádegisverðiur og kivöiriverður.
Sölu farmiða Mkur í dag, en
skriÆstiofan er opin í SjáBrfetæðis-
húsinu til kluikfltan 10 í kivöM.