Morgunblaðið - 30.06.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1967.
7
Þá er báran komin á kreilk
hvíldina e'ftir langa,
hún er að byrja að bregða á
lieik,
það brimar við Reymiisdranga.
Reynisdrangar. (Ljósm.: Gunnar Rúnar)
Ægir hefur undirleik,
ætlar gott til fanga.
S’kelf'ur og nötrar skreiðin
veik,
sem sikríður fyrir Dranga.
Aldan tætist upp 1 reytk,
eins og mjöll á vamga.
Hrönnin bergið kjassar kieilk,
kátt við Reynisdranga.
Gjálpin unga ekki smeyk
ætlar í dams að ganga,
hún ber sig hátt, en brestiur
veik
við brjóstið á Reynisdranga.
ÞESSI kvæði eru úr ljóða-
báiki skáldlkomiunnar frú The-
Iódóru Thoroddsen, sem hún
kvað uim hamfarir Ægisdætra,
er þær stigu dans sinm við
Reynisdranga eftir lédeyðu í
Vík í Mýrdal árið 1939. —
Reynisdramgar eru mjög háir
klettadranigar, sem rísa hátt
úr sjó framundan Reyniisfjalli
í Mýrdal, enda blasa þeir vel
við úr Vikurþorpi og prýða
mjög úrbsýnið þaðan. Vestan
við Reynisfjatl gerngur inn
fríður dalur með grónium hlíð
um og sléttum dalbotni. Dal-
ur þessi er mjög þéttbyggður.
Helzta höfuðbólið og kirkju-
staðurinn heitir Reyni og
\ stendur vestan Reynisfjalls,
I bærinn dregur nafn sitt af
fjallimu. f sama hverfi skammt
fyrir sunnan Reyni í Mýrdal
er bærimn Garðar, sem er
syðlsta býl'i á íslandi. í Rieynis
fjalli eru einkenniliegar berg-
myndanir, en syðst í því stuðla
berg .og hellisskútar og sagt
er, að áður fyrr, hafi ei-nn
þessara hella verið notaður
sem þimgstaður hreppsbúa.
Fjölmargar þjóðsagmir eru
temgdar Reyniisfjalli og um-
hverfi þess. Eftir handriti séra
Sæmundar Magnússonar
Hólms, um gamla fyrirburði
er þessd saga sem hér fer á
eftir: Árið 1772 sáu margir
menn á Helium í Eystra-Mýr-
dal átta komur í útlendum
búningi gamga frá Dyrhóley til
ReynisfjaKs, fram með sjávar-
ströndimmi, gengu þær hægt
og sunigu á leiðinni og léku á
hljóðfæri. Komurnar hiurfu
undir leiti, fyrir vestan Rieyn-
isfjall og sáuist ekki úr því.
Lýður sýsiumaður Guðmunds
son tók vitniisburði af þeirn,
sem sáu þetta og skýrði Jóni
prófasti Bergssyni að Kálfa-
felli frá atburði þessurn um
vorið bréflega. — Það má
segja um Skaftafellssýslur, að
þær eru eimstæðar fyrir ein-
kennileg náttúrufyrirbrigði og
stórbrotna náttúrufegurð, sem
seint mun glleymast þeim, er
leggja Heið sína þangað að
sumarlagi.
I. G.
FRETTIR
Félag austfirzkra kvenna fer
f eims dags ferðalag um Rorgar-
fjörð miðvikudaginn 5. júlí. Upp-
lýsimgar í síma 82309, 40104 og
12702. Sfcemmtinefndin.
Æskulýðsstarf Neskirkju
Kirkjufcjallarinn opinn fyrir
13—17 ára pilta föstudagskvöldið
30. júmí kil. 8. Frank M. Halldórs-
son.
Frá Kvenfélagasambandi ís-
lands. Leiðbeiningastöð hús-
mæðra verður lokuð til 20. ágúst.
Sjómannakonur. Vegna for-
falla eru tvö herbergi laus að
sumardvölinni í Barnaskólamum
að Eiðum tímabilið 22. júlí til
12. ágúst Tilkymningar í síma
35533.
Ferðamenn, athugið. Frá 1.
júlí gefur Húsmæðras'kólinn að
Löngumýri í Skagafirði ferða-
fólki kost á að dvelja í skólamum
með eigin ferðaútbúnað. Einnig
verða herbergi til leigu. Fram-
reiddur verður morgunverður,
síðdegis- og kvöldkaffi. Auk þess
máltíðir fyrir hópferðafólk, ef
beðið er um með fyrirvara.
Konur í Styrktarfélagi van-
gefinna. Farið verður að Sólheim
um í Grímsnesi sunnudaginn 2.
júlí kl. 13. frá bílastæðinu við
Kalkofsveg. Farið kostar kr.
250,00 báðar leiðir. Þátttaka til-
kynnist skrifstofu félagsins fyrir
föstudaginn 30. júní. Farin er
einungis fyrir félagskonur.
Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju
fer í skemmtiferð í Borgarfjörð
sunnudaginn 2, júlí. Lagt yerður
af stað frá kirkjunni kl. 8:30 um
morguninn. Nánari upplýsingar
gefa Guðfinna Sigurðardóttir,
Ung stúlka týndi
peningaveski
UNG stúlka týndi peninga-
veski sínu einhversstaðar á
leiðinni frá Víðimel að Hótel
Sögu í fyrradag milli kl. 3—5. \
í veskinu, sem er appelsinu- í
gult voru 4 lyklar, myndir og í
ýmislegt fleira. Ef einhver >
hefur fundið veski þetta er I
hann vinsamlega beðinn að t
hringja í síma 18049, og fær í
hann fundarlaun fyrir skil- J
vísina. 1
sími 50181, Sigríður Bergsdóttir,
sími 51045 jg Sveinbjörg Helga-
dóttir, sími 50295.
Háteigskirkja. Almenn fjár-
söfnun til kirkjubyggingarinnar
stendur enn yfir. Það eru vin-
samleg tilmæli til þeirra, sem
hafa hugsað sér að leggja kirkj-
unni fjárhagsilegt lið, að þeir geri
aðvart í síma 11834, 11813 eða
15818. Kirkjan verður opin og
almenningi til sýnis alla virka
daga á næstunni kl. 5 — 7 síð-
degis og verður gjöfum veitt
mótaka þar. Sími kirkjunnar er
12407. Sóknarnefnd Háteigs-
kirkju.
Kvennadeild Skagfirðingafélags-
ins í Reykjavík gengst fyrir
skemmtiferð í Þjórsárdal sunnu
daginn 2. júlí kl. 8:30. Þátttaka
tilkynnist fyrir 28. júní til Lovísu
Hannesdóttur, Lyngbrekku 14,
sími 41279 og Sólveigar Krist-
jánsdóttur, Nökkvavogi 42, sími
32853. Allir Skagfirðingar vel-
komnir. Nefndin.
Átthagafélag Strandamanna.
Skemmtiferð í Þórsmörk föstu
daginn 7. júlí. Lagt af stað frá
Umferðarmiðstöðinni kl. 8 síð-
degis með bifreiðum frá Guð-
mundi Jónassyni. Ekið rakleitt í
Þórsmörk. Dvalizt í Mörkinni á
laugardag og fram eftir sunnu-
degi, komið aftur sunnudags-
kvöld. Þátttakendur hafi með
sér mat, svefnpoka og tjald. Til-
kynnið þátttöku í Úraverzlun
Hermanns Jónssonar, Lækjar-
götu 4, sími 19056 fyrir 4 .júlí.
Kópavogur. Húsmæðraorlofið
verður að Laugum í Dalasýslu
frá 31. júlí til 10. ágúst. Skrif-
stofa verður opin í júlímánuði í
Félagsheimili Kópavogs, annarri
hæð, á þriðjudögum og fimmtu-
dögum frá kl. 4 til 6. Þar verð-
ur tekið á móti umsóknum og
veittar upplýsingar. Sími verður
41571. Orlofsnefnd.
sá NÆST bezti
Kristján hét maður úr Fljótum. Hann réri til Drangeyjar á yngri
árum sínum. Heldur þótti hatnn liðléttur, en þægðanmaðiur var
hann.
Hann stamaði mjög.
Eitt sinn er félagar hams fóru að vitja um fuglafleka, létu þeir
Kristján verða eftir í landi, og skyldi hann matselda hanida þeim
á meðam.
Þeir voru röska þriá tíma að vitja um. Þegar þeir komu að,
spurðu þeir Kristján, hvað, matnium Mði, en Kristján hafði átt að
sjóða handa þeim svartfuglsegg.
Kristján svaraði: „Ekk-ekki ve-eií é-ég, hvort egig-eggin eru
so-soðin. Þau eru b-bú'.n að sjó-isjóða í þr-þrjá tí-tima, en ekfc—
ekfcert eru þ-þau fa-farin að lmast".
Atvinnurekendur Vanur bifreiðarstjóri ósk- ar eftir atvinnu. Sími 82716. 3 innskotsbarnarúm fil sölu. Uppl. í síma 14844 eftiir kl. 5.
Til leigu 3 her'b. og eldlhús fyrir fá- menna reglusama fjöl- skyldu. Uppl. í síma 33364 frá kl. 8—10 í kvöld. Plastskúffur Ulastskúftfur í eldhús og klæðaskápa. VaJiviðutr (S.f. Suðurlandsbraut 12. Sími 82218.
Sumarbústaðaland til sölu. Rétt innan við Laugarvatnsskólann. Uppl. í S'íma 42076.
Kópavogur Hárgreiðsla, lagningar, permanent, og litanir. Uppl. í síma 40989.
Sveit Get tekið dreng í sveit. Uppl. í síma 40834.
8 mm kvikmyndatökuvél og sýningarvél til sölu. Verð kr. 8.500, sími 198'11 og 40489.
Keflavík Notað mótatim'bur 1x6 til sölu. Uppl. í síma 1173. Skerpingar Skerpum garðsláttuvélar, og flestar tegundir bifcverk færa. Bitsrtál, Grjótagötu 14, isími 2il'500.
Keflavík Lokað vegna sumarleyfa frá 8. júlí til 7. ágúst. Þvottalhús Keflavikur Vespa til sölu 90 c.c. Árgerð 1967. Uppl. eftir kl. 7 í síma 1826'7.
Röskur maður óskasf strax til að safna auglýsingum fyrir nýtt tímarit. Vinsamlega send- ið nafn, heimilisfang og símanúmer í póisthólf 265, Kópavogi. íbúð til leigu 3ja herb. íbúð til lei'gu í um 8 mán. öll húsgögn geta fylgt »g sími. Tiiboð merkt „Sanngjörn 653“ sendist Mbl. fyrir kvöld- ið.
Nýkomið hrærivélalyftur. Ný gerð. Útdregnar skógrindur. Hengi fyrir ryksuguslöng- ur. VaiviCksr is.f. Suðurlandsbraut 12. Símí 82218. Gullarmband tapaðist í Reykjavík í fyrradag. Hefði getað ver ið á ledðnni frá Iðnaðar-i bankanum að Skólabrú 2. Vdnsamlegur finnandi hringi í síma 60296 fyrir hádegi eða eftir kl. 6.
Auglfstur írestur
til að skila tilboðum í húseign pósts og síma að
Austurvegi 1, Selfossi, ásamt tilheyrandi eignalóð,
framlengist til 10. júlí 1967.
Reykjavík, 28. júní 1967
Póst- og símamálastjórnin.
í pólsku tjöldunum er
fyrsta flokks dúkur og
frágangur mjög vandaður
Einbýlishús —
Freyjugata
Til sölu einbýlishús við Freyjugötu. 3 herbergi og
eldhús uppi, 2 herbergi og bað niðri.
Skip og Fasfeignir
Austurstræti 18 — Sími 21735.
Eftir lokun 36329.