Morgunblaðið - 18.07.1967, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.07.1967, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1967 Forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson við komuna til Montrea— Ljósm. Pétur Karkson. Forseti íslands í Washington FYRRI hluta hinnar opinberu heimsóknar forseta íslands, herra Ásgeirs Ásgeirssonar til Bíll olon í skurð UMFERÐARSLYS varð við Al- viðru í Ölfusi kl. 10.30 sl. laug- ardagskvöld. Fór þar Chevrolet- bifreið af árgerð 1951 út af veg- inum á allmikilli ferð, og lenti ofan í skurð. Bifreiðin gjöreyðilagðist, en fimm farþegar, sem í henni voru auk ökumanns, meiddust sára- lítið, sem gengur kraftaverki næst, þar sem bifreiðin var mjög illa útleikin. Ökumaður hennar var ungur piltur og nýbúinn að fá ökuréttindi. Kanada lauk með heimókn hans til Quebec, höfuðborgar frönsku mælandi hluta landsins, 13. og 14. júlí. f>ar heimsótti forsetinn Lavalháskólann, en auk þess heimsótti hann fylkisstjóra Quebec-fylkis og sat hann kvöld- verðarboð fylkisstjórans í þing- húsinu. Að morgni hins 14. júlí heim- sótti forseti fslands borgarstjóra Quebec-borgar í ráðhúsinu, en hélt að því búnu aftur til Montreal, þar sem hann d'valdi þar til í gær. Notaði hann þann tíma til að skoða heimssýning- una frekar. Á laugardag snæddi forseti ís- lands og fylgdarlið kvöldverð í sýningarskála Norðurlanda í boði íslenzka sýningarstjórans, Gunnars J. Friðrikssonar. í gær hélt forseti íslands til Washington, þangað sem hann var væntanlegur kl. 22 eftir ís- lenzkum tíma. Friðrik efstur á Dundeemótinu — MÉR FINNST þetta mót ákaflega þægilegt. Það er ekki teflt of þétt og loftslagið er ósköp svipað og heima, sagði Friðrik Ólafsson í gær, er við hringdum í hann til Dundee í Skotlandi. — Styrkleikamunur er greini legur og eru Skotamir veikast- ir. Úrslitin ráðast ekki fyrr en í síðustu umferðunum, því að í 7. umferð tefla þeir saman Glig- oric og Larsen. Ég tefli í 8. um- ferð við Glicoric og síðan í síðustu við Larsen. — Gligoric og Larsen eru báð ir að búa sig undir millisvæða- mótið, sem haldið verður í Tun- is í haust. Er þetta mót því eins konar æfingamót fyrir þá. — Jú, mótið hér hefur geng- ið eins og ég bjóst við. Ég er ánægður með að hafa unnið O’Kelly, sem er mjög mikilvægt fyrir mig. Hins vegar er galli að Pómar skuli hafa þurft að hætta vegna veikinda, því að hann hefði getað feomið tfl greina. — Að lokum vildi ég segja það, að ég mun reyna að halda mitt strik og ég bið að heilsa öllum heima. Eiginkona Friðriks mun fara utan í lok mótsins og munu þau hjón ætla að taka sér suimarleyfi og dveljast um tíma í Dundee. Frá fyrstu tveimur umferð- unum var sagt í Mbl. á laugar- dag. í þriðju umferð átti Glig- oric frí, þar eð hann átti að tefla við Pómar, sem er hættur en þá vann Kottnauer Wade, Larsen Pritchett, Friðrik Davie og O’Kelly og Penrose gerðu jafntefli. f fjórðu umferð átti Larsen frí. Gligoric vann Wade, bið- skák varð hjá Kettnauer og Pen rose, Friðrik vann Pritchett og O’Kelly vann Davie. Eftir fjórar umferðir er stað- an því þannig á mótinu. 1. Friðrik Ólafsson er efstur með 3% vinning 2. Gligoric hefur 3 af þremur tefldum 3. Larsen 2 Vt vinn. (3) 4. Penrose 2 og 1 biðsfeák 5. O’Kelly 2 vinninga (4) 6. Kottnauer 1% vinn. og 1 biðsfcák 7. Pritchett Vt vinning (4) 8. Wade engan vinn (3) Bandarískir vísindamenn rannsaka MIG-þotur — sem Israelsmenn tóku herfangi af Egyptum New York, 16. júlí AP. FJÓRAR sovézkar MIG-orrustu- þotur, sem ísraelsmenn tóku her- fangi af Aröbum, hafa verið fluttar til Bandaríkjanna, þar Telja ástandið í lánamálum algerlega óviðunandi Frá fundi á Egilsstöðum Egilestöð'um, 17. júlá. FUNDUR var haldinm í dag á Egilsistöðum. Til harns var boðað af sambandi sveitarfélaga í Austurlanidiskjördaemi, Féliagi síldarsa'ltienida á Austur- og Nobðurlandi og Síldarverfe- smiðjusamtökum Austur- og Norð'urlands. Fundanefnáð var að ræða fjárhagsörðiuigleitoa at- vinn.uveganma og margra sveita félaigi í Austurlanidsikjördæmi. — Til fundarins voru boðnir allir srveitarstjómarmenn og forráða- menn fyrirtækja á A'USiturlaindi. Ennifreimur var boðið til fundar- ins sjáivarútvegsmáiaráðíherra og viðhkiptaimálaráðherra og aðai- banikasitjóra Seðlabanfcans, en gat enginn þeirra mætt. Hinsvegar voru mættir þrir af filmm alþing Í3mön.mum kjör- dæmisins og sömuleiðis Magnús Gaiðjónssomi, framkvæimdasitjóri Sambands. íslenzkra sveitaiféllaga. Fundinn sóttu 90 manms og var hann mj'ög einhiuga. Álýkrtun funda-rins var í eflefu liðum og siamþykikit samhljóða og fer hún hiér á ef tir: „Fundur, haldimni að Valia- sflajálf 17. júlí af Sambandi svieiit- arfélaga í Ausituriandsfcjördæimi, Félagi siildars.ailtenda á Norður- og Ausitiurlandi og Síldarverk- smiðjusaimitöfeuim Ausitiur- og Norðuriamds til að ræða fjár- hagsörðugleikia atvinmiufyrir- tæfcja og sveitarfélaga á Austurv- landi lítuir svo á, að ástand í lánaimálum hvað snertir stoflhLán og reksitursiliám sé algerliega óvið- un.anidi og leiði til ófamaðar, sé eigi að gert nú þegar. Fundur- inn sfcora-r á riífcissitjórn. að hluit- asit til um, að efltirtaldar ráðstaf anir feomi str.ax tii fram- fcvæmda: 1) Að rikisábyrgðarsjóðiur láti rneta þær eignir atvinnuifyrir- tækja, sem ómetnar eru nú og varða sjávarútvegmm, sivo siem fiskvinnslustöðvar, síldarverk- smiðjur, sildarsöitunarsitöðvar, dráttarbraiutir, vélaiverkstæði, netagerðir og önnur þj'óniusitiu- fyrirtæitoi útgerðarinmar. Stofn- Lán verði nú þegar veitt þessum aðiium er nemi % af matsvierði ríkisábyrgðarsijóðs og verði fé þetita þegar látið í atvinruutrygg ingarsjóði eða afiað á annan hlátt. 2) Að lánasjóður sveitarfélaga verði efldur svo að hann geti veitt sveitarfélögunum stofnlán til hinna nauðsynlegustu fram- kvæmda, svo sem varanlegrar gatnagerðar, hafnarframkvæmda skóla- og sjúkrahúsbygginga, vatnsveituframkvæmda ofl. Legg ur fundurinn sérstaka áherzlu á, að Austfirðir eru langt á eft- ir með ýmsar áðurnefndar fram kvæmdir. 3) Að lán bankanna út á sjáv arafurðir verði aukinn í 80% af útflutningsverðmæti afurðanna. 4) Að sett verði bankatrygg- mg eða ríkisábyrgð á greiðslu hráefnis, sem lagt er upp til síld arverksmiðja eða söltunarstoðva. 5) Að þjónustufyrirtæki sjáv- arútvegsins fái í viðskiptabönk- um rekstursfé, er nemi a.m.k. % af árlegri umsetningu fyrir- tækjanna. 6) Að sveitarfélög eigi kost á rekstursfé í viðskiptabönkum sínum, er nemi V\ áætlaðra út- svara og aðstöðugjalda. 7) Að ríkissjóður greiði ár- lega að fullu sinn hluta af kostn aði við framkvæmdir sveitarfé- laga. 8) Lánstími stofnlána út á fiskiskip verði lengdur úr 15 ár- um í 20 ár. Rekstrarián útgerðar innar verði hækkuð úr 400 þús Framhald á bls. 27 sem nú mun fást vitneskja um mikilvæg leyndarmál varðandi þær fyrir leyniþjónustu vest- rænna ríkja. Skýrir vikufrétta- ritið „Time“ frá þessu í gær. í frásögninni segir, að nú væri verið að reyna tvær þessara flugvéla — hinar fyrstu, sem fallið hafa í hendur vesturveld- unum — við Edward-herflug- völlinn í Kaliforníu. Hinar tvær „væri verið að taka í sundur og rannsaka af sérfræðingum í rannsóknarstöð Wright-Patter- son-flugvallarins í Ohio“. Rannsókn á flugvélunum er talin munu leiða í ljós leyndar- imál varðandi þær, sem hafa mun í för með sér, að flugvélar af þessari gerð munu eiga ver með í framtíðinni að verjast banda- rískum flugvélum en áður í Viet nam, segir „Time“. Tímaritið segir ennfremur, að öryggiskerfi Sovétríkjanna hafi jafnvel beðið meiri hnekki við það, að flugskeyti féllu í hendur fsraelsmönnuim, sem þeir síðar- nefndu tóku herfangi af Egypt- um í styrjöldinni fyrir skömmu. „ísrael hefur þegar látið uppi við Bandaríkin nokkrar upplýs- ingar varðandi flugskeytin", seg- LÆGÐIN fyrir SA-land þok- rakur fyrir norðan, en hlýn- aðist NA í gær, en regnbelti aði mjög á leiðinni suður yfir hennar, sem hringaðist um landið. Kl. lö var 6° hiti og lægðarmiðjuna, náði ekki til þoka í Grímsey, en 17” og landsins, heldur blés hingað nærri heiðskírt í Reykjavík norðaustanvindur, svalur og_ og á Eyrarbakka. ir í frásögninni, „og starfsmienn bandaríska varnarmálaráðuneyt- isins eru vongóðir um frekari upplýsingar". Með því að rannsaka flug- skeytin mun ekki einungis fást mikil vitneskja um vopanbúnað Sovétríkjanna, heldur einnig nákvæmlega á favaða stigi raf- eindavísindi og smiði þess konar tækja eru í Sovétríkjunum, en hvort tveggja stendur í nánum tengslum við framfarir í Sovét- ríkjunum á sviði geim'vísinda. „Time“ segir, að með þyí að kanna þessi flugskeyti ætti að vera unnt fyrir bandaríska vís- indamenn, að finna upp tæki til gagnráðstafana, þ.e. til þess að trufla miðunarfyrirmælin, sem flugskeytin fá frá radarstöðvum á jörðu niðri og ætti þetta að verða til þess að minnka flug- vélatjón Bandaríkjamanna í Vietnam. Maiðist er ístrekt féll af bílpalli í ship S'týkfkiishálmi, 17. júlll SL. sunmudaig var venið að heert-a véflibótiiinn Gullþór mieð ís í StýkikishóíLm.i. ísnum var ekið á biifneið og hann losaðiur í skipið um ekiis komar tnatot eða poka. Trektin fylltist um of og gliðn- aði frá bilipaililinium og daibt niðlur á þiljur bátsinis, þar sam Eyj'óflf- ur Óflaifsson, sikipstijóri, sfóð. við annam manm. Tr.etotim lerntó of.am á Ejyjólfa og l’ftiflisihátitair á manmiiniuimi, sam með horaum var oig var steipverji á bátmum. Marðisit Eyjófliflur mito- ið, en sfcipverjinin kivartaði urnd- an þrautuim í fæti. Var Eyjóiifiuir fliuittiur í sijúltorahiúis, en va,r í gær kivöLdi koominm hleim till sin. Að sögn lögregfliunmair I Stylkifcilsihálimi miumaði mmntítiu að stórslys yrði þarna, því að trektin er mj'ag þumg. — FréttariitarL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.