Morgunblaðið - 18.07.1967, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.07.1967, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 19«7 < /I 1 Hafnarfjörður . Til sölu 4ra herb. íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi. Sérinngangur, sérhiti. Laus strax. GUÐJÓN STEINGRÍMSSON, HRL. Linnetstíg 3, Hafnarfirði. Sími 50960. — Kvöldsími sölumanns 51066. Til sölu Einbýlishús við Goðatún. Húsið er hæð og kjallari. Á hæðinni er stofa, herb. og eldhús, þrjú herb. þvotta hús og geymsla í kjallara. Útb. 550 þús. Fasteignasalan HÚS og EIGNIR, Bankastræti 6, Símar 16637,'18828. Heimasími 40396. Hjólbarðaviðgerð Kópavogs auglýsir Höfum ávallt fyrirliggjandi flestar stærðir hjól- barða, slöngur og fleira. HJÓLBARÐAVIÐGERÐ KÓPAVOGS. Kársnesbraut 1. — Sími 40093. Einbýlishús Til söiu er einbýlishús við Sæviðarsund. Stærð um 150 ferm. Húsinu fylgir rúmgóður bílskúr. Hús og bílskúr selst múrhúðað að utan og innan og er tilbúið í því ástandi nú þegar. Ágæt teikning, sem er til sýnis hér á skrifstofunni. Hagstætt verð. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími 14314. BEZTA / HÁRSPRAYIÐ Acq EROSOL við fórum eftir óskum yðarl E R 0 - lakk harðnar ekki, en heldur hárinu vel. HALLDÓR 3ÓNSSON HF. HEILDVERZLUN hafnarstrœti 18, box 19 - ttíUistíla BÍLL DAGSINS. Taunus 17 M, árg. 1965, Verð 185 þús., útborgun 60 þús., eftirstöðvar 5 þús. á mán- uði. Taunus 12 M, árg. ’64 Gorwair, árg. ’62. Simca, árg. ’63. 1 Chevrolet, árg. ’58. Zephyr, árg. ’62, ’63, ’66. Benz 190, árg. ’64. Plymouith, árg. ’64. American, árg. ’64, ’66. Volvo Amazon, árg. ’62, ’63, ’64. Plymouth Valiant station, árg. ’66. Classic, árg. ’63, ’64, ’65. Volga, árg. 58. Zodiac, árg. ’59. Peugot, árg. ’65. Brouco, árg. ’66. Buick sjálfskiptur, árg. ’63. Opel Capitan, árg. ’59. Verð og greiðsluskilmálar við allra hæfi. JÓN LOFTSSON HF. VÖKULl! Hrlngbraut 121 Síirti 10600 | CHRYSLER ' INTERNATIONAL BEZT að auglýsa í Morgúnblaðinu FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 og 15221. Til sölu Húseign við Langholtsveg 4ra herb. íbúð á hæð. 4ra herb. íbúð í risi. 3ja herb. íbúð í risi. Vandaðar íbúðir í steinhúsi. 3ja herb. kjallaraíbúð við Rán argötu. 4ra herb. jarðhæð við Öldu- götu. 3ja herb. íbúð við Sólheima. 4ra herb. hæð við Háaleitis- braut á 4. hæð. 5 herb. íbúð við Háaleitis- braut á 1. hæð. 5 herb. íbúð við Háaleitis- brauit á 3. hæð. 5 herb. efri hæð við Bólstað- arhlíð. Bílskúr. Við Miklubraut 5 herb. hæð, 160 ferm. í risi exu 3 herb. og rúmgóð geymsla, í kjallara þvotta- hús og geymslurými, bil- skúr, sérhiti, sérinng. Hag- stætt verð. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Einbýlishús í Smáíbúðarhverf inu. Einbýlishús í Austurborginni, nýtt hús. Teikningar til sýn- is á skrifstofunni. I Kópavogi 3ja og 4ra herb. hæðir ag ein- býlishús. 5 herb. efri hæð við Hlað- brekku, æskileg skipti á minni íbúð. 5 herb. hæð við Auðbrekku, bílskúr, allt sér. Arni Guðjónsson. hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson sölustj. Kvöldsími 40647. Til sölu Renault R-8, árgerð 1964, ek- inn 32.000 mílur. Mjög vel meðfarinn. Uppl. í síma 14357. Ms. Baldur fer frá Reykjavík á fimmtu- dagskvöld til Snæfellsness og Breiðafjarðarhafna. Vörumót- taka á miðvikudag. Erlend landnkort Miki-ð úrval af kortum yfir lönd og borgir í Evrópu. Ennfremur kort yfir Austur- lönd nær. Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Austurstræti 18 - Sími 13135. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Til sölu 1 Reykjavík Sogaveg 2ja herb. íbúð á 1. hæð, ca. 60 ferm. Sérinngangur. Útb. 200—250 þús. Álfheimar 2ja herb. íbúð á jarðhæð, 75 ferm. Svalir. Langholtsvegur 2ja herb. íbúð á jarðhæð, 70— 80 ferm. Hraunbær 2ja herb. íbúð á 3. hæð, ásamt 1 herb. í kjallara. Grænuihlíð 3ja herb. rúmgóð íbúð á jatrð- hæð. Sérinngangur. Tómasarhagi 3ja herb. íbúð á jarðhæð, ca. 100 ferm. Sérinngangur, sér- hiti. Laugamesvegur 3ja herb. íbúð á 2. hæð, 74 ferm. Sérinng. Svalir. Eikjuvogur 4ra herb. íbúð í risi, 100 ferm. Svalir í suður og austur. Háaleitisbraut 5 herbergja íbúð á 1. hæð, 117 ferm. Bílskúrsréttur. Mjög falleg íbúð. Efstasund 5 herb. íbúð á 1. hæð, 120 ferm., ásamt stóru herb. í kjallara. Skipti á mimni í- búð koma til greina. Til sölu > í Hafnarfirði Grænukinn 3ja herb. íbúð í risi. Ný end- húsinnrétting. Öldugata 3ja herb. íbúð á 1. hæð, 70— 75 ferm. Köldukinn 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Laus til íbúðar. Stekkjarkinn 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Sér- inngangur og sérhiti. Útb. 200 þús. Álfaskeið. 4ra herb. íbúð á 2. hæð, 110 ferm. Til sölu í smíðum Raðhús við Sæviðarsumd, fok- helit með miðstöð og frá- gengnu þaki, skipti á 4ra— 5 her'b. íbúð. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Lauf ás í Garðahr. Fokheld. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Kví- holt í Hafnarfirði. Fokheld. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Krókahraun í Hafnarfiirði. Fokheld. Skip og Fasteignir Austurstræti 18. Sími 21735. Eftir lokun 36329. Til sölu 3ja herb. hæð við Ránargötu, í mjög góðu s-tandi. Sérhiti, tvíbýlishús, herb. í risi fylg- ÍT. 3ja herb. jarðhæð við Tómas- arhaga. Algjörlega sér. 5—6 herb. hæð við Háaleitis- braut. íbúðin er 3 svefn- herbergi, hús'bóndaherbergi, tvær stofur, skáli, tvö snyrti herbergi og eldhús. Aimer- ísk tæki í eldihúsi. Innrétt- ingar í sérflokki. Tvennar svalir, sérhiti. FASTEIGNASTOFAN Kirkjuhvoli 2. hæð SÍMI 21718 XfOIUnI «2137 Til sölu Húseign við Bjargarstíg, kjall- ari, hæð og ris. Tvær stofur og eldhús á hæðinni, þrjú svefnherbergi og bað í risi. FASTfi IGHASALAB HÚS&EIGNIR BANKASTfiÆTI 6 Símar 16637, 18828. 40863 og 40396. Til sölu 1 og 2ja herb. íbúðir við Bald- ursg., Bugðulæk, Ásbraut, Drápulhlíð, Hlégerði, Hlíðar- veg, Hraunbæ, Hvassaleiti, Langholtsveg, Laugarnes- vegi, Ljósheima, Nýlengu- götu, Þórsgötu, Njörvasumd, og Skipasund. 3ja herb. íbúðir við Miklu- braut, Hlíðarveg, Hraunbæ, Álfabrekku, Barónsstig, Birkihvamm, Baugsveg, Hjallaveg, Mánagötu, Njáls- götu, Ránargötu, Rauðalæk, Njarðargötu, Sólheima, og Þórsgötu. Mikið úrval af íbúðum, ein- býlishúsum og raðhúsum í smíðum. Höfum kaupanda að 2ja—3ja herb. íbúð tilb. undir tré- verk. FASTEIGNASAtAN HIÍSaEIGNIR BANKA5TRÆTI i Síimar 16637 og 18828. Til sölu 2ja herb. íbúð á hæð við Berg þórugötu, nýl. standsett. 3ja herb. rúmgóð jarðhæð við Hamrahlíð. 3ja herb. íbúð á hæð við Hjallaveg. 4ra herb. endaíbúð á hæð við Álftamýri, teppi fylgja. 4ra herb. íbúð á hæð við Meistaravelli, lVz árs íbúð. 4ra herb. íbúð á hæð við Stóragerði, teppi fylgja, bíl- skúrsréttur. 5 herb. íbúð á hæð við Karfa- vog. Einbýlishús við Melabraut á Seltj amarnesi, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í smíðum við Hraunbæ. Selj- ast tilbúnar uandir tréverk og málningu. Tilbúnar til afhendingar. Fokheldar hæðir í Garða- hreppi og Kópavogi. Byggingarlóðir á Seltjarnar- mesi, Arnarnesi og Flötun- um Sumarbústaður við Þingvalla- vatn. Hölum kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðum í Reykja- vík og nágrenni. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN MJSTURSTR/ETI 17. 4 HÆD SlMt 17466 Verzlunarpláss óskast Ung kona óskar eftir verzl- unarplássi við Laugaveg eða í grennd. Tiiboð merkt „21—2294“ sendist Mbl fyriir mánaðar- mót

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.