Morgunblaðið - 18.07.1967, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 18.07.1967, Blaðsíða 17
MGRGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1967 17 Tækifæriskaup Drengjablússur stærðir 6—16. Mikil verðlækkun. R.Ó. búðin, Skaftahlíð 28. — Sími 34925. Múrarar Vantar tvo múrara strax. Upplýsingar í síma 41275 á milli 12 og 13 og 19 og,20. Til leigu í Háaleitishverfi ný 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð. Stórar suðursvalir. fbúðin er teppalögð. Sími fylg- ir. Uppl. í síma 38265 eftir kl. 6 næstu kvöld. BLAUPUNKT BILTÆKI Margar gerðir af BLAUPUNKT bíltækj- um ásamt festingum í flestar tegundir bifreiða. * ^/mnai, ^zeiióóon k.f. Suðuriandsbraut 16 - Reykjavík Sínmefni: »Volwr« - Sítni 35200 Þetta undurfagra hús er húðáð með „KENITEXÍ£. Á KENITEX er 10 ára ábyrgð hvað afflögnun og sprungum viðkemur. Meðalbraut 16 (1. gata t.h., þegar eki ð er vestur Kópavogsbraut). Verndið og fegrið hús yðar með undraefnunum „KENITEX" „KEN-DRI" og „PERMA-DRI „KENITEX“ er nafn á mjög athyglis- verðu efni, sem borið er á hús til að verja þau vatni og öðrum veðurfars- legum ágangi. „KENITEX“ gerir allt í senn. — VERNDAR, FEGRAR og EINANGRAR. Áður en húsið er húðað með „KENI- TEX“, er borið á það „KEN-DRI“ olíu- vatnsverji), sem hrindir frá öllu vatni. „KENITEX“, sem er framleitt í 12 lit- uni, og fæst í tveimur kornastærðum, því er sprautað á flötinn með mjög miklum þrýstingi og mvndar lag, sem er 15-20 sinnum þykkara en venjuleg málning. Húsið verður til sýnis í dag kl. 2—4 „KENITEX“ MÁ NOTA Á MÚRHÚÐ- AÐA STEINSTEYPU, STRENGJA- STEYPU, ASBEST, ALÚMÍN, GALV- ANISERAÐAR PLÖTUR, RYÐHREINS AD JÁRN o.m.fl. „KENITEX“ hefur þá eiginleika, að ó- hreinindin festast ekki við það, og auð- velt er að þrífa það með því að sprauta vatni á hina húðuðu fleti. „KENITEX“ er tiltölulega ný fram- leiðsla, sem kom fyrst á markað í Bandaríkjunum 1948. Ekki er hægt að segja með vissu hvað efnið endist lengi, en þau hús, sem voru húðuð 1948, eru enn í mjög góðu ásigkomulagi. o g kl. 8—10 e.h. og næstu daga 8—10 e.h. Verkt. í Reykjavík, er Hörður & Kjartan h.f. „PERMA-DRI“ er einnig til sýnis á staðnum, PERMA-DRI er framleitt úr sem sagt sömu efnum og KENITEX, en er það þunnt að það getur hver og einn sett það á með málningarrúllu. Húsið er til sölu EINKAUMBOÐSMAÐUR fyrir „KENITEX og „KEN-DRI“ á íslandi: Sigurður Pálsson byggingameistari Kambsvegi 32, símar: 34472 og 38414 vandérvell) Vélalegur v Dodge Chevrolet, flestar tegundir Bedford. disel Ford, enskur Ford l'aunus GMC Bedford, disel Thames Trader BMC — Austin Gipsy De Soto Chrysler Buick Mercedes Benz, flestar teg. Gaz '59 Pobeda Volkswagen Skoda 1100—1200 Renault Dauphine Jonsson & Co. Brautarholti 6. Sími 15362 og 19215. Hverfisgötu 42. NYGEN STRIGINN ER STERKARI EN STÁL INTERNATIONAL mmsmmmmmamammmsmmm 300°/o söluoukning á CENERAL jeppa hjál- barðanum á sl. ári sannar ótvírœtt Forðizt eftir- líkingar yfirburði hans AÐEINS GENERAL HJÚLBARÐINN ER MEÐ NYGEN STRIGA INTERN ATIONAL Opið virka daga frá kl. 7.30 — 22. Laugardaga frá kl. 7.30 — 18. hiólbarðinn hf. LAUC/WEG178 81135260

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.