Morgunblaðið - 22.08.1967, Síða 1

Morgunblaðið - 22.08.1967, Síða 1
28 8IÐIJR Hermenn Iiagos-stjórnar á verði í Ore. Myndin var tekin sl. fimmtudag. Tugþúsundir flóttamanna á leið til Hong Kong — frá Kanton og nærSiggjandi sveitum — Fellibylur geisar arinnar, Kai Tak, var lokað fyr- ir allri umferð og vélar sem þar Framihald á bls. 19 Harðir bardagar í Nígeríu Lagosstjórninni berast herfíugvélar frá Sovétríkjunum Lagos, 21. ágúst (NTB-AP) • Harðir bardagar voru háðir í nánd við bæinn Ore í Vestur- Nígeríu um helgina, og var haft eftir opinberum heimildum í Lagos í dag, að sveitum úr her Biafra, eða Austur-Nígeríu hefði tekizt að ná hluta bæjar- ins á sitt vald. • Ore er mikilvæg samgöngu- miðstöð, og liggja um bæinn helztu umferðaræðarnar til Lag os og Ibadan, en síðarnefnda borgin er höfuðborg vestur- héraðs Nígeríu. • Sennilegt er talið að stjórn- in í Lagos hafi í hyggju mikla aukningu lofthernaðar gegn Biafra á næstunni. Hefur stjórn in fengið flugvélar frá Sovét- ríkjunum og Tékkóslóvakíu, en skortir mjög þjálfaða flugmenn. Hefur hún reynt að ráða evrópska flugmenn og boðið þeim stórfé að launum. Stjórnin í Laigos hefur sent liðsauka til Ore, en bær þessi er um 200 km. fyrir norð-austan Lagos. Hafa Biaifra-hermenn und ir forustu Victors Banjo, hers- höfðingja, sótt inn í bæinn, eft- ir að þeirn tókst að brjótast gegnum varnir stjórnarhersins. Austan við Ore er hávaxinn skógur og um hann ligguir breið- ur þjóðvegur, sem stjórnarher- inn hefur á sínu valdi. En Biafra heiúnn sótti gegnum skóginn og tókst að komast að baki sveitar stjórnarhermanna og neyða hana til að gefast upp. Ekki er vitað hve fjölmennu liði Biafráher- inn teflir þarna fram, en áætlað er að um eitt þúsund hermenn frá báðum aðilum eigist við í Ore. Haifa Biaframenn beitt að minnsta kosti tveimur brynvörð Framhald á bls. 3. Flóttamenn snúa heim Tel Aviv, 20. ágúst. — AP ARABÍSKIR flóttamenn fóru hundruðum saman yfir ána Jórdan á sunnudag til fyrri heim kynna sinna á ísraelsku hernáms svæði. ísraelsmenn hafa veitt flóttamönnunum , frest til 31. ágúst til að snúa aftur til heim- kynna sinna, en alls hafa 170.000 flóttamenn sótt um heimfarar- leyfi til ísraelskra stjórnarvalda. Segja forráðamenn Rauða kross ins í Jórdaníu, að émögulegt sé að flytja allan þennan fjölda yf- ir Jórdan-fljót á þeim skamma tíma, sem til stefnu er, og hafa farið þess á leit við stjórnina í Tel Aviv að hún lengi þennan frest verulega. Framhald á bls. 3. i nýlendunni Agreiningur með Lin Piao og Chiang Ching? Hong Kong, Taipei, Tókíó og víðar, 21. ágúst, NTB, AP. FREGNIR frá Hong Kong herma að nú séu á leið þang- að milli tuttugu og þrjátíu þúsund flóttamanna frá fylk- inu Kwantung í Suður-Kína og höfuðborg þess, Kanton, þar sem allt hefur logað í ó- eirðum lengi og nú síðast svo að jafnað er til algerrar borg- arastyrjaldar. Fyrstu flótta- mennirnir eru sagðir komnir Sjö farast í gassprengingu í Belgíu Arlon, Belgíu, 21. ágúst, NTB, AP. SJÖ manns fórust og nokkuð á þriðja tug særðust er fransk ur flutningabíll með 40.000 lítra af fljótandi gasi sprakk í loft upp við Martelange í Belgíu, skammt frá landa- mærunum að Luxembourg, í dag. Framhald á bls. 27. um það bil helming vegar til Hong Kong og eru þar í hópi margir, sem eiga yfir höfði sér uppkvadda dómia Rauðra varðliða. Tvær herdeildir úr Kínaher eru sagðar komnar langleiðina að landamærum Kína og Hong Kong og er þeim ætlað að hefta för flótta mannanna. Fjöldi manna, sem særðisit í átökunum milli Mao-sinna og andstæðinga þeirra í Kwantung-fylki síðustu daga hafa flúið til portúgölsku nýlendunnar Macao, að því er sagt er, en til Kanton hef- ur verið sent um 15 þúsund manna lið úr Kínaher og von er á meira liði til viðbótar. Ekki fer sögum enn af þátt- töku herhðs þessa í áitökun- um. — í Hong Kong sjálfri ligigja nú niðri að heita má öll viðskipti, samgöngur enu nær engar og allt daglegt líf borgarbúa hefur raskazt og veldur því fellibyl- urinn „Kata“, sem í þessu fer hjá 'borginni, að vísu í nærri 05 km. fjarlægð en þó svo nærri að vindhraðinn í borginni mæld ist allt að 96.5 km. á klst. og komst upp í 144 km. á bersvæði utan við borgina. Flugvelli borg Myndin er af allri Peterson-fjölskyldunni og auk þess móður Petersons og frænkum - James Peterson stendur lengst til hægri og heldur á syni sínu, Larry. Phyllis Peterson 4 ára, sem ein komst lífs af úr morðárásinni er önnur til hægri fremst á myndinni. (AP-mynd). Kanada: Níu manna fjölskylda myrt IUorðinginn fundinn — ástæða morðanna ókunn I handtekinn, grunaður um morð á níu manna fjölskyldu í Shell Lake í Kanada. Fjöl- skyldan var skotin til hana á N-Battleford, 'Saskatche- wan, 21. ágúst, AP. KANADÍSKA riddaralög- reglan tilkynnti á sunnudag, að Victor Ernest Hoffman, 21 árs að aldri, hefði verið húgarði sinum í grennd við Shell Lake, 105 km norðaust- Framhald á bls. 27.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.