Morgunblaðið - 22.08.1967, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1967
Skipin eru 3'/2
sólarhr. til lands
23 skip fengu allsœmilegan afla um
helgina
ALLS fengu 23 skip afla yfir Guðm. Péturs IS 220
helgina, að þ' /í er segir í síld- Guðrún Þorkelsd. SU 2980
arskýrslu LIL sem hér fer á Bára SH 200
eftir. Ásbjörg RE 260
Bjarmi II EA 260
Síldarfréttir sunnuðaginn Ásberg RE 200
20. ágúst 1967. Sigurpáii GK 310
4 skip með 980 lestir. Börkur NK 310
Ásgeir Kristján IS 215
Raufarhöfn: Ól. Magnússon 260
Sig
Björgvin EA 200 —
Helga Guðmundsd. BA 220 —
Dalatangi:
Ásgéir RE 360 lestir
Mánudagur:
Hægviðri var á síldarmiðun-
um við Svalbarða framan af
degi í gær, en sunnan gola þegar
leið á daginn. Eitthvað mun hafa
verið kastað, en veiði mun hafa
verið lítil.
Flest þau skiu, sem tilkynnt
hafa um afla, fengu hann í
fyrradag.
Sigling til lands af síldanmið-
unum tekur nú 3% sólarhring.
19 skip tilkynntu um afla, 4715
lestir.
Raufarhöfn:
Örfirisey RE 340 lestir
Snæfell EA 200
Gunnar SU 220
Framnes IS 160
Sigfús Bergmann GK 230
Guðbjórg IS 215
Náttfari ÞH 270
Bjartur NK 280
Dalatangi:
Magnús Ólafsson GK 270 lestir
Olögleg veiði
við Lórós?
GRUNUR leikur á að ólögleg
laxveiði sé stunduð við Lárós á
Snæfellsnesi, en þar er sem
kunnugt er mikil laxeldisstöð.
** Er nú unnið að rannsókn máls-
ins.
Að því er veiðimálastjóri tjáði
Mbl. hefur verið óvenju mikið
framboð á laxi i Ólafsvík, og
þykir iíklegt að einhverjir þar,
sem triillur eiga, fairi ag leggi
net utan við ósinn, en slíkt er
ólöglegt.
Aðalsteinn Norberg.
Mýr rit-
símastjóri
PÓST og símamálastjórnin hefur
s'kipað Aðalstein Norberg í stöðu
ritsknastjóra í Reykjavík frá 1.
janúar 1968 að telja. Aðalsteinn
hefur starfað hjá Landsímanum
rúmlega tvo áratugi, og hin síð-
ustu ár verið yfirmaður stai'fs-
mannadeildar. Þá hetfur Svavar
Karlsson verið s'kipaður uimdæm-
isetjóri á Seyðisfirði frá 1. ágúst
1967.
Volkswagenbíllinn eftir áreksturinn.
Feðgin slasast
UMFERÐARSLYS varð um 11
^leytið í gærmorgun, er Voiks-
wagenbíll lenti á Ijósastaur á
Hringbraut.
Bíllinn var á austurleið og
var hann skammt sunnan við
H1 j óms'ká lag a r ð i nn er slysið
varð. í bílnum var Arnar Jóns-
son, leikari, ásamt tveggja ára
dóttUT sinni. Var litla telpan að
falla fram úr sætinu, og ætlaði
Arnar að grípa í hana og
hjálpa henni aftur upp í sætið.
Við það leit hann andartak af
veginum með þeim afleiðingum,
að bifreiðin lenti á ljósastaurn-
um.
Við áreksturinn kastaðist litla
telpan með höfuðið á mædaborð
bifneiðarinnar. en Annar ka-,t-
aðiist á stýrið, seim brotnaði og
skall hann síðan með höfuðið á
framrúðunni, og brotnaði hún.
Voru þau feðgin bæði flutt í
Slysavarðstotfúna, en meiðsli
þeirra munu þó etoki hafa verið
alvarlegri en það að þau voru
bæði fikibt heim til sín um kvöld-
ið.
Skógræktarfólkið við heimkomuna.
Noregsferð íslenzks
skógrœktarfólks lokið
ISLENZKA skógræktarfólkið,
sem dvalizt hefur í Noregi í hálf
an mánuð við gróðursetningu
kom til Reykjavíkur með flugvél
frá Braathen í gær. Með sömu
vél fóru síðan Norðmennirnir,
sem hafa verið hér undanfarið í
sama tilgangi. 1 íslenzka hópn-
um voru 75 manns úr 18 skóg-
ræktarfélögum. Meðal þeirra,
sem fögnuðu hópnum við heim-
komuna, voru þeir Hákon Bjarna
son, skógræktarstjóri, og Einar
G. E. Sæmundsen, formaður
Skógræktarfélags Reykjavíkur.
Fararstjórar í ferðinni voru
Brynjar Skarphéðinsson og Bald-
ur Þorsteinsson. Við hittum Bald
ur í flughöfninni og sagði hann,
að þetta hefði verið sjöunda
skiptiferð skógræktarfólks milli
íslands og Noregs og hún tekizt
mjög vel. Veður hefði verið mjög
gott og hópurinn raunar haft þa'ð
meðferðis, því að stöðugar rign-
ingar hefðu verið í sumar á vest-
urströndinni, allt þangað til Is-
lendingarnir komu.
— Við fengum afar góðar mót
tökur, sagði Baldur, — sérstak-
lega í Sunnfjord, þar sem við
vorum á sunnudegi og allt byggð
arlagið fór á annan endann til
þess að gera okkur veruna sem
ánægjulegasta.
— Hópurinn skiptist í tíu
hluta við gróðursetninguna, svo
að vi’ð vitum ekki ennþá gerla,
hversu mikið var gróðursett.
— Við gróðursettum eingöngu
Wasihington, 21. ágúst, AP.
BANDAEÍSKA varnarmála-
ráðuneytið upplýsti í dag, að
tvær bandarískar orrustuþot-
ur hefðu trúlega villzt inn í
kínverska lofthelgi og önnur
rauðgreni. Ekkert rauðgreni var
á vesturströndinni áður en
byrj.að var að gró&ursetja
það þar, en Norðmenn enu
nú að koma þar upp rauðgreni-
skógum í stað furu, birkis og el-
ris, sem einkum vex þar, enda
er arðurinn af rauðgreninu sex-
faldur á vi'ð þær tegundir. Þetta
er ekki hvað sízt gert til þess að
halda unga fólkinu í sveitunum.
þeirra eða báðar verið skotn-
ar niður. Fréttastofan Nýja
Kína sagði í dag, að annar
flugmaðurinn hefði verið
handsamaður.
f yfirlýsingu frá ráðiuneytinu
segir, að þoturnar hefðu átt í
höggi við n-víetnamskar orr-
ustuþotur 11 km norður af
Hanoi. Á suðurleið hefðiu þær
lenit í miklu þrumiuveðri og þá
líklega farið yfir landamæri
Kina.
Skotárás á sendi-
Bandarískar þotur
skotnar niður
ráð USA í London
Lundúnum, 21. ágúst,
NTB. —
SKOTÁRÁS var gerð á sendi
ráð Bandaríkjanna í Lundún
um á miðnætti aðfaranótt
mánudags. Óku þrír menn í
ókunnri bifreið fram hjá
sendiráðinu og skutu á það
úr vélbyssum. — Allmargar
gluggarúður brotnuðu í árás-
inni, en enginn af starfsliði
sendiráðsins særðist. Lund-
únalögreglan gerði í dag hús-
leit hjá meðlimum öfgahreyf
inga í Lundúnum og aðstoð-
uðu hana leynilögreglumenn,
sem kunnugir eru ýmsum
virkum meðlimum í hreyfing
um, sem fordæma stefnu
Bandaríkjanna í Víetnam.
Efitir skotárásina hvarf bifreið-
in með mönnunu.m þremiu.r út í
náttmyrkrið á ofsaferð, en á
gangstéttinni fyrir uitan sendi-
ráðið fannst spjald, sem á var
letrað: „Stöðvið glæpsamleg aif-
brot Bandaríkjahens. Eining allra
um víða veröld, sem berjast
gegn bandarískum fasisma og
kynþáttahatri. Frelsi til handa
bandarískum blökkumönn.um“.
Undirskriiftin á spjaldinu var:
„Einin.garhreyfing byltingar-
,nna“.
Dagblöðin í Lundúnum birtu
í dag myrudir af handskrifiuðum
áróðursspjöldum, siem einnig
voru undirrituð af „Einingar-
hreyfinigiunni“. Hefur Lundúna-
lögreglan farið þess á leit við
þá, sem kunna að þekkja skrift-
ina á ritlingum þessum, að þeir
hafi samfband við Scotland Yard
hið bráðasta.
Bandaríkin hafa ekki senit
ríkisstjórn Stóra-Breitlands mót-
mælaorðsendingu vegna þessa
atburðar.
Þotu.rnar voru báðar frá flug-
móðurskipinu „Constellation" og
áttu þær að gera loítárásir á
járnbrauitarstöðina Duc Noi,
norðaustur af Hanoi. Flugmenn
þeirra tilkynntu um þrumuveð-
ur skömmu áður en flugvélarnar
hurfu. Þefita mun vera í fyrsta
sinn, sem bandarískar flugvélar
eru skotnar niður yfir Kína. f
Washington er álitið, að tilkynn-
ing varnarmálaráðuneytisins
muni auka gagnrýni í þinginiu á
þá stefnu Johnsonis forseta, að
auka loftárásir við landamæri
Kína. Segja ýmsir þingmenn, að
þetta auki á hæfituna á styrjöld
við Kínverska alþýðulýðveldið.
í FYRRADAG myndaðist austur, var sunnan sterkk-
smálægð um 1000 km SV í ingur með þokusúld og rign-
hafi. Færðist hún norðaustur ingu á suðurströndinni, en
og dýpkaði. í gær var þessi þurru veðri og mikium hita á
lægð svo skammt fyrir suð- Héraði. Norðan við skilin var
vest.an land. Suður af hitaskil hæg A og NA átt með rign-
unum, sem eru á kortinu yfir ingu.
landinu frá suðvestri til norð