Morgunblaðið - 22.08.1967, Qupperneq 3
MORGUNELAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST Í967
3
FALLHLIFASTÖKK vakti
mikla athygli áhorfenda á
flugdaginn. Þrír menn, félag-
ar úr Flugbjörgunarsveitinni,
stukku fyrst saman, en síðan
stökk kennari þeirra, Eiríkur
Kristinsson, úr 9000 feta hæð
og lét sig falla niður í 2500
feta hæð áður en hann opnaði
fallhlífina.
— Það te>kur rúmiar 40 sek -
úndiur að detta þiennan spöl,
segir Eiríkur okfcur. — I
svona stökki, flötu stökki, er
hraðinn orðinn 120 mílur á
klukkustund eftir 12 sekúnd-
ur. Efitir það eykst hann
ekki. Mesti hraði, sem unnt
er að ná er um 185 málur með
delitaistöðu.
— Ertu aldrei bræddur um
að falllhlífin opnist ekki?
— Nei, maður huigsar ekk-
ert um það. Annars er sett
undir þann leka með því að Eiríkur Kristinsson, nýstokkinn út úr flugvél.
300 kílómetrar á klukkustund
Rabbað um fallhlífastökk við iiirak Kristinsson
hafa aðra fallfhilíif til vara.
Auk þess er sjálfvirkur út-
búnaður á varafallJhlffinni,
þannig að hún opnast sjálf-
kraifa í 1000 feta hæð, ef aðal-
f allihlíf in hafur ekki opnazt
og maðurinn er ekki sjálf-
bjarga.
Fllest slys í falllhlífastökki
hafa orðið þannig, að sitökkv-
arar hafa drukknað eftir lend
inigu. Núna á flugdaginn var
þyrian tilbúin og bátur niðri
við Slhellgeymana til vara ef
okkur bæri af leið.
— Hver er hraðinn við lend
inigu?
— Lendingarhraðinn er af-
ar mlsjafn og fer eftir vind-
hraða, gerð falllhlífar og því
hvort lent er undan vindi eða
upp í hann. Algengur lend-
ingarlhraði með þeim falllhiláf-
um sem við notum er eins og
stokkið væri úr 1 Vá—2 m
hæð. Það getur jafnvel orðið
eins oig að stökfcva niður af
stól.
— Hvar lærðirðu lisltina?
— Ég var í Bandaríkj.un-
um, i Onange í Massadhusetts.
— Get ég fengið kennsilu-
táma hjá þér?
— Ekki í bráðina, er ég
hrædidur um. Ég hef ein-
göngu kennt strákunum í
Fluigibjörigunarsveitinni til
þessa og ekki getað gefið al-
menningi kost á kenmslu. Til
þess þarf fleiri kenna,ra. Ég
hef meira en nög að gera í
frístundum.
Þeissir þrír, sem voru með
mér á fluigdaginn — þeir
Gunnar Gunnarsson, Sigurður
Bjarklind og Hermann Ise-
barn — eru komnir lengst af
þeim sem ég hef kennt, hafa
13—26 stökk að baiki, en alis
hafa 25 stokkið hjá mér í
Fluigbjöngunarsveitinni. Ætl-
unin er að a.m.k. 10 manna
sveit verði haldið í stöðugri
þjáMun til björgunarstarfa.
Eftir að strákarnir hafa lært
hið venjulega stökk, verður
farið að kenna þeim ýmislegt
sem sérstafclega tilihieyrir
björgunarstökiki. í sumar höf-
um við yfirleitt stokkið hve-
nær sem veður 'hefur leyft
Þegar um byrjendur er að
ræða, má ekki sitökfcva í
meira en 12 hnúta vindi og
skýjaihæðin verður að vena
minnst 3500 fiet. f fyrstunni
stökkva nemendurnir línu-
stöklk — lína er fest í flug-
véldna, og þegar stríklkar á
henni opnast fallhlífin. Síðar
er svo togað í handfang á fall
hlifinni.
— Hver.su oft hefur þú
stokkið?
— Um 140 sinnum.
— Ekkert lofthræddur?
— Nei. Sá, sem er ekki loiSt-
hrædidur í flugvél er ekki loft
hræddur í falLhlíf.
— Nigería
Framhald af bls. 1.
um bifreiðum í sókn sinni, og
eru brynvagnar Lagos-stjórnar
á leið til Ore til varnair. Bryn-
vagnar þessir eru af Panhard-
gerð, smíðaðir í Frakklandi og
búnir fallbyssum með 90 milli-
metra hlaupvídd.
Flugvélar stjórnarinnar í
Biafra hafa ge>rt loftárásir á
flugvöllinn við Kano í Norður-
Nígeríu, og segjast fjugmennirn-
ir hafa valdið miklu tjóni, m.a.
skemrnt nokrar orustuflugvélar
af gerðinni MIG-15, en vélar þess
ar eru frá Sovétríkjunum. Tals-
maður Lagos-stjórnarinar hafði
áður tilkynnt að tékkneskar or-
ustuþotur af gerðini L-29 hefðu
gert loftárásir á staði í Biafra.
Sagði talsmaðurinn ennfremur
að brátt yrði hert mijög á loft-
árásunum, enda herma fréttir, að
Lagos-stjórninni berist nú her-
flugvélar frá Sovétríkjunum, sem
fluttar eru til Kano. Einnig
herma fréttir, að sovézkir sér-
fræðingar hafi komið til Nígeríu
til að aðstoða við að setja þar
saman Mig-flugvélar, sem þang-
að voru fluttar flugleiðis ósam-
settar.
Þótt Lagos-stjórn hafi fjölda
flugvéla til umráða, skortir
hana tilfinnanlega flugmenn og
hefur leitað fyrir sér víða um
ráðningu flugmanna. Brezkur
flugmaður, Gilbert að nafni, sem
var í brezka flughérnum í hekns
styrjöldinni síðari, skýxði frá
því í London á sunnudag, að
tveir Englendingar hefðu boðið
sér eitt þúsund sterlingspunda
mánaðarlaun (um 120 þúsund
krónur) fyrir að fara til Nígeriu.
Var 'Gil'bert tjáð, að tilgangur-
inn nneð Nígeríuförinni yrði að-
eins að þjálfa heimamenn í flugi.
Ssinna var honum þó tjáð, að ef
til vill yrði hann að taka þátt
í loftárásum á Biafra, og hætti
hann þá við förina.
— Flóttamenn
Framhald af bls. 1.
Milli 680—750 fjölskyldum var
á sunnudag veitt leyfi af ísra-
elskum öryggisvörðum til að
fara yfir fljótið, eftir að könnuð
voru skjöl þeirra og vegabréf,
til að ganga úr skugga um, að
á meðal þeirra Jeyndust ekki
menn úr neðanjarðarhreyfing-
um arabískuim.
Á fostudag leyfðu fsraelsmenn
nær einungis konum, börnum og
gamalmennuim að fara yfir fljót-
ið, en á sunnudag var fjöldi
ungs fólks meðal flóttamann-
anna á heimleið.
STAKSTEINAR
Einstætt tækiíæri j
Steindór Steindórsson skóla-
meistari ritar fyrir skömmu for-
ustugrein í tímarit sitt, Heima er
bezt, um Surtseyjarráðstefnuna
og þaff vísinda- og rannsóknar-
starf, sem unniff hefur veriff í
Surtsey. Telur hann þetta starf
hiff merkilegasta. Tilkoma hinn-
ar nýju eyjar hafi skapað ein-
stætt tækifæri til þess að fylgj-
ast með breytingum og sköpun
landslags, bæffi jarffeldamyndun-
inni sjáifri, og siffar hvernig
ytri öfl móta landið og marka.
Undir lok greinarinnar kemst
Steindór Steindórssoií aff orffi á
þessa leiff:
Baráttan fyrir
sjálfstæðri tilvern
„Vér ræðum margt um vernd-
un sjálfstæðis vors og ekki aff
raunalausu. Barátta vor fyrir
sjálfstæffri tilveru vorri í sam-
félagi þjóðanna verffur háff á
margskonar vettvangi. En ekki
verffur um þaff deilt, aff eitt
höfuffskilyrffi þess, aff viff fáum
haldiff velli og fullri virffingu í
því stríffi, er aff vér sýnum, aff
hér búi menningarþjóð, sem
ekki láti sitt eftir liggja í vís-
indum og listum. Mönnum er
tamt aff líta á íslenzka menn-
ingu einungis sem hinn forna
bókmenntaarf vorn, og honum
einum eigum viff sjálfstæffi
vort að þakka. Ekki skal ég
draga úr ágæti fornbókmennta
vorra né gildi. En nýr tími
krefst meir en þess að horfa á
gulnað bókfell.
Náttúra lands vors er eigi síff-
ur sérstæff en hin fornu ritverk.
Og nútíminn er öld náttúruvís-
indanna, og þaff er nú ljóst orff-
iff, að iðkun þeirra vísinda er
lífsnauðsyn hverri þjóð. Það er
því hætt viff aff vér yrffum ekki
hátt metnir, sem menningar-
þjóð, ef viff létum rannsóknir á
hinni sérstæðu náttúru landsins
lönd og leiff, eða fengjum þá
hluti í hendur erlendum áhuga-
mönnum einum, svo sem gerist
meffal hinna frumstæffustu
þjóffa.
Surtseyjarrannsóknirnar hafa
gefiff oss sérstakt tækifæri. Þar
hafa íslendingar haft forustu,
og unniff svo vel, aff vakiff hef-
ur athygli víða um lönd. En
af sjálfsögffum ástæðum hefur
veriff tekiff samvinnu og stuffn-
ingi annarra þjóða, enda eru
vísindin alþjóðleg og þekkja
ekki Iandamæri.
Meff þessum hætti hafa Surts-
eyjarrannsóknirnar tvöfallt gildi
fyrir oss. Þær eru merkilegt vís-
indastarf, sem vinna þarf vegna
þekkingarinnar, en þær eru oss
einnig þjóðræknisstarf. Þær eru
þáttur í að treysta s«ss vorn,
sem sjálfstæffrar þjóffar í sam-
félagi frjálsra menningarþjóða
heims. Oss er því skylt aff fylgj-
ast meff því starfi af áhuga.“
Vísindin
efla alla dáð
Vísindin efla alla dáff, sagffi
skáldiff. Þaff er því vissulega rétt,
sem skólameistarinn á Akureyri
segir í þessari ágætu hugvekju,
að íslendingar mega ekki van-
rækja vísindalegar rannsóknir á
náttúru Jands síns. Aff sjálfsögðu
fer bezt á því aff íslendingar
framkvæmi þessar rannsóknir
sjálfir. Samvinna viff erlenda
vsíindamenn um einstök verk-
efni kemur þó að sjálfsögðu til
greina.
íslenzkir vísindamenn eiga
í þakkir skilið fyrir starf sitt í
I Suitsey. Þaff vísindastarf, sem
! þar hefur þegar veriff unnið hef
ii' vakiff verffskuldaffa athygli.
Mest er þó vert um þá lær-
d >ma, sem af Surtseyjargosinu
verffa dregnir og þá þekkingu,
sem lagður hefur veriff grund-
i völlur aff meff því vísindastarfi,
! ?em unniff hefur veriff í sam-
• n ii viff gosiff.