Morgunblaðið - 22.08.1967, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1967
*
BÍLALEICAN
-FERÐ-
Daggjald kr. 350,-
og pr. km kr. 3,20.
SÍMI 34406
SENDUM
MAGMÚSAR
SKIPHOLTI 21 SÍMAR 21190
eftir lokun simi 40381 "
SÍM' 1-44-44
mniF/oiR
Hverfisgötu 103.
Sími eftir lokun 31160.
LITLA
BÍLALEIGAN
Ingólfsstræti 11.
Hagstætt ieigugjald.
Bensín innifalið í ieigugjaldi.
Símf 14970
BILALEIGAN
- VAKUR -
Sundlaugaveg 12. Simi 35135.
Eftir lokun 34936 og 36217.
RAUOARARSTfG 31 SlMI 22022
Flest til raflagna:
Rafmagnsvörur
Heimilstækl
Útvarps- og sjónvarpstæki
Kafmagnsvönibiiðin sf
Suðurlandsbraut 12. .
Sími 81670 (næg bílastæði).
HI-LIFT
TÉKKAR
lyfta 3 tonnum en
vega aðeins 13 kg.
Lyftihæð 95 cm.
Ómissandi í:
Á Fjallaferðir
Ferðaög
★ Við girðingar
★ Við staura-
losun.
★ Við strekking-
ar.
★ Við drátt
★ O. fl. o. fl.
Hringið í síma
81500 eða komið í
Ármúla 7.
ÞÓR HF
REYKIAVÍK
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 25
kallað varningur, sbr. „vara í
sekkjum og alls kyns varning-
ur“, en ljós vara eða grá-vara
var skinn og feldir. Talað er
um „kýr, korn, smjör og vöru“
í Gulaþingslögum, og þá átt
við vaðmál eða feldi.
★ Fullorðið fólk
veldur garða-
spjöllum og stelur
blómlaukum
Hér er bréf frá „Blóma-
unnanda", sem allt of lengi
hefur beðið birtingar.
Mig langar til að biðja þig
fyrir nokkrar línur, þó að
margir hafi skrifað um sama
efni.
Mikið er skrifað um skemmd
arverk í görðum, og ætíð sama
sagari. Það eru börnin eða
strákar, sem eru valdir að
slíku. Það verða þau að hafa,
og engmn mælir þeim bót eða
tekur svari þeirra, og ef farið
yrði að bera blak af þeim, er
bezt að fara varlega í sakirn-
ar, svo að viðkomandi hugsi
ekki sem svo: það eru fleiri en
við strákarnir, sem þetta iðka.
Já, víst getur svo verið, að
sú saga gæti kannske verið
sönn, að fullorðið fólk sé litlu
Síldarsaltendur
Getum afgreitt með stuttum fyrirvara hina sterku
og endingargóðu áltunnuhringi.
Verð 100 kr. án söluskatts.
Blikksmiðja Magnúsar Thorvaldssonar
Borgarnesi. Sími 7248.
AVA
BIFREIÐAVÖRUR
TÓG
ÞVOTTAKÚSTAR
UMBOÐ
STYRMIR HF
HEILDVER^LUN
laugavegl 178 -Sími 81800 Pósthólf 335
Systkin - fæði
Reglusöm systkin sem stunda nám við Mennta-
skólann í Reykjavík óska eftir fæði í vetur, sem
næst Bergstaðastræti. Ein máltíð á dag mundi
nægja. Upplýsingar í síma 93-1352, Akranesi.
ÓSKUM AÐ BÁÐA
skrifstofustúlku
sem fyrst á skrifstofu í Miðbænum. Vélritunar-
og enskukunnátta er nauðsyniega skilyrði. Umsókn
merkt: „Ábyggileg — 5805“ óskast send Morgun-
blaðinu sem allra fyrst.
Tilboð óskast
í Rambler American árgerð 1965, skemmdan eftir
árekstur. Bifreiðin er til sýnis í porti Dósaverk-
smiðjunnar við Sætún. Tilboð leggist inn á skrif-
stofu vora Borgartún 1 fyrir kl. 5 n.k. fimmtudag.
VÁTKYGGINGAFÉLAGIÐ H/F.
betra, nema síður sé. Það er
á margvíslegan hátt, sem
skemmdarverk er framið. Ég
tel það lítt mannsæmanidi, að
menh, sem eru heilráða gerða
sinna, gangi í annarra garða
og sæki þangað jurtir, sem þar
hafa verið gróðursettar, og
flytji í sinn garð.
Ekki hefur verið hlífzt við
því að taka hvern blómlauk,
sem ég hef sett niður, og ekki
nóg með það, heldur hafa
blessuð trén mín verið brotin
og skemmd. (Ath.: Bréfið barst
fyrir nokkrum mánuðum).
Allt hefur þetta verið unnið
á hinn herfilegasta hátt . . . .
Ég hef alltaf elskað blómin og
fuglahljóminn ....
Að endingu vil ég geta þess
hér til staðfestingar, að börn
hafa hér hvergi næœri komið.
Fólkið, sem að þessum spjöll-
um stendur, segir auðvitað, að
þetta hafi strákar gjört.
Það er gott að hafa strákinn
í förum og kenna honum alla
klækina, segir máltækið, og
svo hefur líka lengi verið.
Með fyrirframþökk fyrir
birtinguna,
Blómaunnandi".
Hvað er vara
H. B. skrifar:
„Kæri Velvakandi!
Vegna nokkurrar orða-
sennu, sem ég lenti í langar
mig að spyrja þig, hvort þú
getir frætt mig og fleiri um,
hvað hægt sé að telja undir
eða flokka undir vörur? Jarðir,
fasteignir, leigugjöld, vinnu-
laun, bílakostur og skip? f inn-
flutningsskýrslum hefi ég séð
sundurliðað til dæmis vörur og
skip.
Með fyrirfram þökk fyrir
svarið.
Virðingarfyllst.
H. B“.
Velvakandi heldur, að ekk-
ert af því upptalda verði
flokkað undir vörur, nema e.t.v.
leigugjöld, sem hægt er að
gjalda í vöru. í fornsögunum
er oft talað um, að vara hafi
verið flutt til skips, g hefur
skip þá tæplega verið talin
vara. Annars þýddi vara þó
oftast vaðmál, en annað var
★ Agalegur
öskutöffi
Sigga sendir bréf og ræð-
ir um „öskutöffana" í byggðar-
lagi sínu. Áður voru þeir nú
kallaðir öskukarlar, en nú
sorphreinsunarmenn. Vegna
þess hve bréfið er persónulega
bundið einum sorphreinsunar-
piltinum, verður Velvakandi
að sleppa nafni byggðarlagsins
og sumu úr bréfinu, en hér
koma kaflar úr því. Sést af
þeim, að ekki vilja allar
stúlkur, að ungir piltar séu
með hár ofan í augu.
„Öskutöffarnir hér eru allir
ungir og efnilegir piltar, hver
öðrum sætari, nema einn und-
antekinn úr þessum fríða hópi,
hann þykist víst vera að stæla
trommuleikarann í Rolling
Stones, hann Charlie. Þessi
ljóti krypplingur er alltaf allur
grútdrullugur, og hausinn á
honum er eins og njólahrúga.
Skyrtan alltaf upp úr buxun-
um, bólugrafinn í framan með
svaka mikinn hárlubba niður
fyrir augu (hárið er oftast
úfið, óþvegið og ógreitt), og
svo er hann alltaf sí-þefandi
ofan í hvierja tunnu. Og að sjá,
hvernig hann dregst áfram.
Mig langar til að leggja eina
spurningu fyrir foreldra hans:
Er þessi drengur að prýða
heimilið sitt? Ég er svo hissa,
að verkstjórinn yfir þessum
fríða hópi reki þennan dreng
ekki, nema hann láti að
minnsta kosti klippa sig“. —
Bréfinu lýtkur svo á því, að
Sigga vonast til að birting
þess verði til þess að drengur-
inn klippi sig.
Ekki virðist mér Siggu
standa alveg á sama um dreng-
inn, og hver veit hvaða „meld-
ing“ hér kann að búa á bak
við. Orðalagið sýnir, að enn
hafa íslendingar gaman af því
að setja saman krassandi mann
lýsingar, en rosknu fólki er
sagt til buggunar, að „sterk“
orð, eins og ,krypplingur“
o. s. frv., tákna allt annað og
minná en áður í munni æsku-
æskufólksins, sem er á góðum
vegi með að útjaska og út-
þynna merkingu gamalla
skammarorða.
Volkswagen 1500 S.
árg. 1946, er til sölu. Innfluttur frá Þýzkalandi.
í sportlegu útliti, með topplúgu, útvarpi og fl. Selst
á vægu verði, gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma
32429 í kvöld og næstu kvöld.
NÝKOMNAR
Innihurðir
í eik, gullálmur væntanlegur.
HURÐIR OG PANEL H.F.,
Hallveigarstíg 10 — Sími 14850.