Morgunblaðið - 22.08.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1967
5
Frú Ebba og Edmund Norén.
Skógrækt islendinga
á réttri leið
Stutt samtal við Edmund Norén, tramk.st.
UNDANFARINN hálían mánuð
heifusr Edmund Norén, fram-
kvæmdastjóri lupplýsingaskrif-
stofu blaðanna í Noregi verið
staddur hér á landi, ásamt konu
sinni frú Ebbu Norén. Voru þau
hjónin hér í boði Skógræktar-
félags íslands í tilefni af vígslu
hinnar nýju skógræktarstöðvar
að Mógilsá í Kollafirði. Eins og
kunnugt er, hefur st-öðin verið
byggð fyrir norsku þjóðargjöf-
ina.
Morgunblaðið hitti Edmund
Norén stuttlega að máli í gær,
rétt áðuir en hann -fór heim til
Noregs. Komst hann þá m.a. að
orði á þessa leið:
— Ég er mjög þakklátur Skóg
ræktarfélaginu fynr að bjóða
okur hjónum að koma hingað til
lands nú í sumar. Okkur hefur
verið tekið hér aif frábærri gest-
risni og við höfum haít miikla
gleði af komunni hingað. Við
komum hingað síðast á fund
Norræna Blaðamannasamlbands-
ins, sem haldinn var hér í
Reykjavík árið 1958. Ég komst
þá í sam-band við Torigeir Ander
sen-Ry.st, þáverandi sendiherra
Noregs á íslandi. Af sam'tali okk
ar leiddi síðan nána samvinnu
um stuðning norskra blaða við
hugmyndina um norska þjóðaT-
gjöf til eflingar íslenzkri skóg-
rækt. Ég fékk samtök blaðanna í
Noregi bæði útgefenda og
blaðamanna til þess að taka upp
baráttiu fyrir þes,su merka máli,
sem fyrst og fremst var hug-
mynd Andersen-Ryst. E.r mér
óhætt að segja, að hugmyndin
hafi fengið mjög góðan hljóm-
grunn í Noregi og ég fagna því
mjög að henni hefur nú verið
hrundið í framkvæmd með svo
raunhæfum og myndarlegum
hætti, sem raun ber vitni.
Það hefur verið mjög ánægju
legt að koma hingað til íslands
nú í sumar. Gleðilegast er að
sjá hina öru þróiun og uppbygg-
ingu, sem átt hefur sér stað, bæði
hér í Reykjavik og út um allt
land. Eftir heimsókn mína til
Hallormsstaðar og ferðalög um
Norðurland og víðar, er mér
JÓNAS Pétursson alþrn. á La.g-
arfelM sendir blaðiniu eftirfar-
andi:
É,g var á ferð um Efra Dal í
gær, mið'vikud. 16. ágúst. Veður
var þá ágætt, sólskin og allgóð-
ur þurrkur. Ég innti þar margia
um heyskaparlhorfur. Feðigar á
Vaðbrekku, Aðalsteinar tveir,
sögðu grassprettu l'élega ag
mjöig seint á ferð, en þuirrkar
ágætir, eftir að heyskapur byrj-
aði, viku af ágúst. AtJhugun var
gerð þar í túni með brennisteinis
skort og virtist brennisteinn gefia
allt að 50% vaxtarauka í hrá-
vigt. Kartöflugras á Vaðforekku
var tal-svert fallið, enda komið
nokkrar frostnætur. Grenilhriísla
í garði In-gibjargar hafði kaiið í
toppinn í vor. Pál'l á Aðallbóli
taldi grasspret'tu með eindæim-
um lélega. Sömu sögu höfðu þeir
að segja Hákonanstaðabændiur
otg Jón í Klausturseli. Jóbann á
Eirífks'stöðum mundi ekki sivo
lítið gras og taddi nauðsyn á ein-
hverjum heykaupum, ef ekki
ætti að verða búfjái'fækkun til
muna. Kal var ekki svo orð væri
á gerandi nú í vor nema á Brú.
En Halldór bóndi þar taldi að
tæplega yrði helmings heyfeng-
ur af næktaða landinu, því að'
tialsvert h-efði kalið í vor, þótt1
það væri nú grænt af arfa.
Sigurjón á Eiríksstöðum sagðá
•heyfeng með minna móti. Ödl-
um bar saman um að heydn
væru nú óvenjuigóð og héldist
þessi hagstæða heyskapartíð
óhætt að fullyrða að skógræktar
starfinu hér á landi miði mjög
vel áfram' og að skógrækt ís-
lendinga sé á réttri leið. Vöxt-
ur skógarins hér á landi er víða
eins góður og öruggur og heima
í Noregi.
Að lokum vil ég svo þakka
forustumönnium Skógræktar-
félagsins og fjölmörgu fólki, sem
við höfum hitt í þessari ferð inni
stjóri bóikaúgáfunnar Leifturs,
bætti það mjög úr ástandinu. En
útihagi er ákaflega illa sprottinn,
virðist tæplega græn jörð með
köflum. Frost hefir verið mikið
í jörð tiá s'kamms tíima, t. d.
varJa hægt að festa girðingar-
staura ofan á klakanum fyrir
slkömmu síðan. En þrátt fyrir
þetta aJlt eru lömb sæmilega
falleg og varð mér noátkurt'
undrunarefni hve vaxtarlega
dilka ég sá. Ég spurði nokkra
bændurna um horfur með dilka
vænleika og sögðu_ þeir lömb
ótrújlega falleg. Ég hefi til
þesisa óttazt að fé yrði rýrt í
ihaust og dreg m. a. þá ályktun
af að seint var gætt að rýja ær.
En í ágústimánuði virðiist fram-
för lamba vera ágæt. En bezt
er þó að bíða dómsins í haust.
Ég hafði gaman af að skoða
birkið í garðinium h.ennar Unn-
ar á Brú. Þar er-u margar hrísJ-
ur 2—3 metrar. Og svo hefir
smáraplanta þar vakið atihygli
mína, — en annarsstaðar hefi ég
ekki séð hann á Efra-Dal. í
sumar er hann allsstaðar lítil-
fjörlegur — líka hér við Fljót-
ið, þar sem hann fyllir loftið
ilmi um miðsumarið í góðum
sumrum. Það er hitinn sem ræð-
ur sköpum fyrir smárann!
Það var ánægjulegt að hitta
Jökuldælinga — þeir sjá yfirleitt
alltaf það bezta við lífið. Megi
margir sólskinsdagar fylgja á
næstunni til að létta lífsbarátt-
una, þar sem þeir hafa verið
fáir til þessa á líðandi sumri.
lega fyrir ágætar og hlýlegar
móttökur. Við förum héðan með
bjartar endurminningar frá þess
ari íslandsiferð, sagði Edmund
Norén framkvæmdastjóri að
lokum.
Þess má geta, að N'orén var
áður fraimkvæmdastjóri útgáfu-
stjórnar Arbeidenrbladets í Osló
og formaður norska BJaðaútgef-
endafélagsins í mörg ár.
boðaði blaðamenn á sinn fund í
gær til að kynna útfcomu nýrr-
ar foökar. Bófc þessi heitir á ís-
lenzku: ísland, nýtt land, og inni
heldur litmyndir víðs vegar að
af landinu. Formála að bókinni
hefur dr. Kristján Bldjárn, þjóð-
minja'vörður, skrifað. Myndatext
ar eru einnig á ensku og dönsku
samhliða íslenzka textanum.
Myndirnar í bókinni heftir
bandarískur ljósmyndarinn will-
iam A. Keitih tekið og hefur
hann í þessi augnamiði ferðazt
um ísland undanfariii þrjú sum-
ur. Á folaðamannafundinum í
gær voru tveir menn, sem höfðu
verið með Keith á þessum ferð-
um og fcynnst vinnubrögðum
hanis, þeir Ragnar Lárusson og
Valur Fannar. Fóru þeir mörg-
um orðum um þolinmæði hans
og vandvirkni við sitt verk.
Lýstu þeir því m.a. hvemig
Keith hefði tímum saman staðið
úti í á og beðið þess að rétt bJæ-
briigði léku um fioss árinnar til
þess að vel kæmi út á mynd.
íisland, nýtt land er prentuð í
Sviss og unnin þar á vegum
Leifturs. Auk útgáfunnar með
falenzika textanum og þeim
dansika og enska, er önnur með
sömu miyndum þar sem textinn
er á ensku, þýzku og frönsku.
Bókin er tæpar sjötíu síður
að istærð, en myndir eru nokfcru
fleiri. því að á sumum blaðsíð-
um eru fleiri en ein mynd. Allar
myndir eru litprentaðar. Bókin
er ætluð mönnum til minningar,
þegar þeir hiverfa frá landinu, en
öðrum til kynningar, sem eru á-
leið hingað“, sagði Gunnar Ein-
ansison á blaðamannafundinum í
gær.
Fréttir af Jökuldal
,lsland, nýtt land'
Litmyndabók frá Leiftri
GUNNAR EINARSSON, for-
Tryggið yður Toyota
Japanska bifreiðasalan Ármúla 7
SIMI 34405—82940.
Corolla
Höfum nú fengið fyrstu sendinguna af hinum glæsilegu Toyota Corolla 1100. Sending þessi seldist
upp á einum degi eftir að bifreiðin var fyrst kynnt hér á landi. Næsta sending er væntanleg í septem-
ber nk. Toyota Corolla er athyglisverðasta nýjungin á íslenzka bílamarkaðnum í ár.
Toyota Corolla 1100 er búin 4 cylindra 60 ha vatnskældri toppventlavél og er hámarkshraði 140 km/klst. Gírskipting er
í gólfi, 4 gírar áfram og bifreiðin mjög viðbragsfljót. Bensíneyðsla er 7:7 I. á 100 km.
Innifalið í verði m. a. riðstraumsrafall (Alternator), rafmagnsrúðusprauta, tveggja hraða rúðuþurrkur, kraftmikil þriggja
hraða miðstöð, gúmmímottur á gólf, hvítir hjólbarðar, rúmgott farangursrými, verkfærataska o. fl.
1100