Morgunblaðið - 22.08.1967, Síða 6

Morgunblaðið - 22.08.1967, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 19«7 Túnþökur Fljót afgreiðsla. Björn R. Einarsson. Sími 20856. Bútasala — Útsala Hrannarbúðirnar Hafnarstræti 3 Sími 11260, Grensásvegi 48 Sími 36999. Bútasala — Útsala Hrannarbúðirnar Hafnarstræti 3. Simi 11260. Grensásvegi 48. Sími 36999. Ökukennsla á Cortina. Uppl. í síma 24996. Skerpingar Skerpum garðsláttuvélar og flestar tegundir bitverk færa. Bitstál, Grjótagötu 14, sími 21500. Tannlæknastofa Miklubraut 48 er opin aft- ur. Jón Sigtryggsson. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, helzt vön. Uppl. í Stjömu'bíó, ekki svarað í síma. VörubíII Trl sölu er Bedford 1963, 5 tonna, vel með farinn og í góðu lagi, palllaus. Náin- ari uppl. gefur Kristinn Pálsson sími 17, Höfn Hornafirði. Til Ieigu 3ja herb. kjallaraíbúð í Vesturbænum. Tilboð send ist afgr. Mbl. fyrir 25. ágúst nk. merkt „Góð íbúð 2603“. Óska eftir að taka á leigu 2ja—4ra herb. íbúð fyrir 1. okt. nk. Uppl. í sima 41008. Pontiac ’54 til sölu. Mikið af varahlut um fylgir. UppL í síma 2121, Keflavik. Gítarkennsla Er byrjuð aftur að kenna. Ásta Sveinsdóttir Boilagötu 8, sími 15306. Tveir trésmiðir óskast í tímavinnu til að vinna við samsetningu timburhúsL UppL í sima 81240. Volkswagen ’62 í góðu ástandi til sölu og sýnis miðvikudag og fimmtudag í Matvælabúð- inni, Efstasundi 99, sími 33880. Vél ekin 10 þús. km. íbúð óskast Einhleyp kona óskar eftir 2ja herb. fbúð sem fyrst. Uppl. í síma 22150. sá NÆST bezti Runólfur frá Mýrarhúsum hafði au'giýst ibúð til leigu í húsi sínu. Frú ein kam að sikoða íbúðina. Elkki var íbúðin í sem bezfcu ástandi, enda fann frúin henni margt til foráttu og baifði allt á hormwn sér við Runótf. „Nú, og hvar er svo haðið?“ „Það er ekkert bað“. segir Runóilfur. „Ég leigi ekki svoleiðis sóðum, seim alltaf þurfa að vera að baða sig“. VfSIJKORN Varla fet nú farið get fyrir leti og dofa er að setja íslenzkt met í að éta og sofa. Þ. S. G. FRÉTTIR Orðseaiding frá Sumarbúðum Þjóðkirkjunnar. Fjórði flökkur fcemur frá sum- arbúðunum þriðjudaginn 22. ágúst. Frá Skálhalti verður lagt af stað kl. 11 og verður sá hópur væntanlega kaminn til borgar- innar miMi kl. 13 og 14. Frá Reykjakoti verður la'gt af stað kl. 13:30 og komið til Rvík- ur um ki. 15. Frá Reykholti verður lagt af stað M. 11 og fcoanið til Rvíkur uim kl. 16. Frá Krísusvík verður lagt af stað kL 11 og komið til Rvíkur kl. 12. 50 ára afmœli Verzlunarráðs iiiliiiaíi.Éi VEHZlU.NAS«ÁO SSLASVDS NÝTT frímerfci verður gefið út á vegum Póiststjórnarinnar í LÆKNAR FJARVERANDI Bergsveinn Ólafsson fjv. um óákveð ínn tíma. Stg. augnlæknisstörf: Ragn- heiður Guðmundsdóttir, tekur á móti sjúklingum á lækningastofu hans sími 14984, heimilislæknir: Þorgeir Jónsson, Domus Mediea, símí 13774. Bjarni Snæbjörnsson fjv. ágústmán- uð .Stg. Eiríkur Björnsson, til 16/8, og stg. 17/8—31/8. Kristján Jóhannes- son. Bjöm Júlíusson fjv. ágústmánuð. Björn Þórðarson fjv. til 1/9. Björn Önundarson fjv. 31/7 í 3—4 vrkur. Stag. Þorgeir Jónsson. Guðmundur Eyjólfsson fjv. til 28/8. Hjalti Þórarinsson f jv. frá 17/8 — 15/9. Stff. fyrir Sjúkra- samlagssjúklinga Ólafur Jóns- son, Domus Medica. Halldór Hansen eldrl fjv. tll ágúst- loka. Stg. Karl Sig. Jónasson. Hinrik Linnet er fjarv. frá 12. júni. Frá 12. júni tU 1. júli er staðgengUl Ragnar Arinbjarnar og frá 1. júlí tll 1. september er Úlfur Ragnarsson. Jón R. Arnason fjv. frá 16/5. 1 6 mánuði. Stg. Ólafur Haukur Ólafsson, Aðalstræti 18. Karl Jónsson er fjarverandi frá 21. júni óákveðið. StaðgengUl Ólafur H. Ólafsson, AðalstræU 18, sími 16910. Kristinn Björnsson fjv. frá 20/8— 26/8. Stg. Þorgeir Jónsson. Kristjana Helgadóttir er fjarv. frá 22. júní til 31. ágúst. Staðgengill er Ólafur H. Ólafsson, Aðalstræti 18. Magntis Olafsson fjv. tU 22. ágúst. Ölafur Einarsson, læknir Hafnar- firði verður fjarv. ágústmánuð. Stg. Grímur Jónsson, héraðsiæknir. Stefán P. Björnsson, fjv. 17/7—17/9. Stg.: Karl S. Jónason. Stefán Bogason læknir fjarv. 8. ágúst — 8. sept. Staðgengill: Jón Hj. Gunnlaugsson. Tómas A. Jónsson fjarv. tU 15. okt. Þórður Þórðarson er fjarv. frá 29. Júní tU 1. september. Staðgenglar eru Drottinn leiði hjörtu yðar til kær- leika Guðs og þolgæðis Krists. (II. Þessal. 3,5). í dag er þriðjudagur 22. ágúst og er það 234. dagur ársins 1967. Eftir lifa 131 dagur. Árdegisháflæði kl. 07:48. Síðdegisfaáflæði kl. 20:05. Læknaþjónusta. Yfir sumar- mánuðina júni, júlí og ágúst verða aðeins tvær lækningastof- ur heimilislækna opnar á laugar- dögum. Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni eru gefnar í sima 18888, símsvara Læknafé- Iags Reykjavíkur. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka siasaðra — simi: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 siðd. til 8 að morgnl. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kL 9 til 5, sími 1-15-10. Næturlæknir í Keflavík 23/8 Guðjón Kiemenzson. 21/8—22/8 Kjartan Ólafsson 24/8 Kjartan Ólafson. Næturlæknir í Hafnarfirði að- fararnótt 23. ágúst er Grimur Jónsson, Smyrlahrauni 44, simi 52315. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavik vikuna 19. til 26. ágúst er í Reykjavíkurapóteki. og Laug arnesapóteki. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstndaga frá kl. 9—11 fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11 fh. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasimi Rafmagnsveitn Reykja- víkur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Orð lífsins svarar í síma 10-000 BjÖrn Gnöbrandsson og UHar Þórð- arson. Þorgeir Gestsson, fjarv. frá 16/8— 4/9. Stg. Jón Gunnlaugsson. Jósef Ólafsson, læknir í Hafnarfirði er fjarverandi óákveðið. Valtýr Bjarnason, fjv. frá 6/7—31/8. Stg.: Þorgeir Gestsson. Victor Gestsson fjv. til 3. sept. Stefán Olafsson fjv. frá 14. ágúst óákveðið. SÖFN Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema lauig ardaga frá kl. 1:30—4. Landsbókasafn fslands, Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalur er opinn alla virka daga kl. 10-12, 13-19 og 20-22, nema laugardaga kl. 10-12. Útlánssalur er opinn kl. 13-15, nemna laugardaga kl. 10-12. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1:30 til 4. Árbæjarsafn er opið alla daga kl. 14:30 — 18:30 nema mánudaga. Borgarbókasafnið: Aðalsafn, Þinghoitsstræti 29, sími 12308. Opið kl. 9-22. Laug ardaga kl. 9-16. Útibú Sólheimum 27, sími 36814. Opið kl. 14—21. Bókasafn Sálarrannsóknafé- lags íslands, Garðastræti 8, sími 18130, er opið á miðviku- dögum frá kl. 17:30 til 19. Þjóðminjasafn fslands er opið daglega frá kl. 13:30 til 16. Listasafn fslands er opið daglega frá kL 13:30 til 16. Áheit og gjafir Áheit á Strandarkirkju: GE 100; óimerkt 10; JSJ 50; ÞSG 100; Anna S 50; SÞ og HK 225; ÓP 1500; BAF 100; Frá kionu 26; BF 50; Ónefnd 100; Ónefndur 200; Ó 300; BK 1000; Tvær ónefndar 200; ómerkt í brétfi 200; HA 25, ÞG 25; GVH 10; NiN 50; FJ 100; NN 200. ☆ GENGIÐ ☆ Reykjavík 1». ágúst 1967. 1 Sterlingspund 119,83 120,13 1 Bandar. doilar 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,90 40,01 100 Danskar krónnr 618,60 620,20 100 Norskar v ur 600,50 602,04 100 Sænska~ krónur 833,05 835,20 100 Finnsk mörk ....... 1 335,40 1.338,72 100 Fr. frankar 875,76 878,00 100 Belg. írankar 86,53 86,75 100 Svissn. frankar 993,25 995,80 100 Gyllini ................ 1.192,84 1.195,90 100 Tékkn. kr 596,40 598,00 100 V.-þýzk mörk 1.072,86 1,075,62 100 Lírur ... 6,88 6,90 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 100 Reikningkrónur — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningspund — Minningarspj öld Minningarspjöld Barnaspítala> sjóðs Hringsins, fást á eftirtöld um stöðum: Skartgripaverzlut /óhannesar Norðfjörð, Eymunds- áonarkjallaranum ,Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61, Vesturbæjar- apótek, Holtsapótek og hjá Sig nði Bachmann yfirhjúkrunar Konu Landsspítalans. tiletfni atf 50 ára aímæli Verzl- uinraráðB íslandis. Það er teikn- að atf Gísia B. Björnssyni, og út- gátfudagur þess er 14. sepbemJber Hvorki fugl né fiskur 1067. Það er 26 sinnum 36 mm að stserð, sóiprentað, blátt að lit og hetfur verðgildið 5 krónur. Kristniboðsfélag í Keflavík hefur samkomu í Æskulýðs- heimilinu, Ausfcurgöfcu 13, þriðja daiginn 22. ágúst kl 8:30. Ing- un Gísladóttir hjúkrunarkona ag Ingólfur Gissurarson tala. Aliir hjartanlega velkomnir. Séra Þorsteinn Björnsson verðnr fjarverandi ágústmánnð. Ámesingafélagið í Reykjavík etfnir til sikemtiferðar fýrir fé- lagsfóllk sunnudaginn 27. ágúst. Farið verður um upsveitir Ar- nessýslu og hina fögru fjaUa- leið £rá Þingvollom til Skjaid- breiðar tun Hlöðuvelli og Brú- arársikörð. La.gt atf stað klufck- an 8. Tilfcynna skal þátttöku fyrir 23. ágúst í Bifreiðstöð ís- lands, en þar eru nánari uppl. getfnar í sima 22300. Séra Bjami Sigurö'sson fjar- verandi til næstu mánaðamóta. Séra Jakob Jónsson verður .'jarveirandi næstu vikur. Fríkirkjan í Hafnarfirði í fjarveru minni í ágústmán- uði mun Snorri Jónsson, kenn- ari Sunnuvegi 8 annast urn út- skriftir úr kirkjubókum. Séra Bragi Benediktsson. Svifnökkvinn er nú i reynsluferðum milli lands og eyja og þykir hann all nýstárlegt farartækl. Vonast eyjaskeggjar til að hann geti lekst bilflutninga vandamál þeirra á fljótan og ódýran hátt!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.