Morgunblaðið - 22.08.1967, Side 7

Morgunblaðið - 22.08.1967, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2»: ÁGÚST 1967 7 reknar í haga Kýrnar „Hott, hott í haga, takið þið til að naga, Vaxið þið yklkur mör í maga, Mj<>]ik í apena, fisk í júgur, hiold á bein. Koimið þið svo heilar heim. Gjörið þið engum manni mein. Farið þið hvorki í mín tún né annarra manna tún; farið þið hvorki í mínar engjar né annarra manna engjar. Verið þið svo vísar að morgni, sem ég skil við yikkur að kivöddi; verið þið svo vísar að kvöldi, sem ég skil við ykkur að rnorgni. Guð greiði götu ykkar, gefi mjólk í fötu yfckar, Sanikti María sjái til kúnna minna, og svo skal kvæði Iinna“. ÞANNIG hljóðar Kúabæn- in, sem hafa átti um munn, þegar skilið var við kýrnar í haganum. En sennilega er enginn toúasmali nú til dags, sem þylur fyrir munni sér þessa pápdisku-kúabæn, sem var svo miikið trúaratriði fójks fyrr á ölidum. En þrátt fyrir það, er ekki svo fráleitt, að bregða benni hér upp með myndinni, sem birtist hér af tveimur fcúasmölum, en þau virðast vera all áhugasöm við, að tooma henni „Búkollu" og káfltfinum í hagann, evo að þau geti nagað graen grös, og fengið fylli sína af þeim, enda veitir henni Búkotllu ekki af, að fá mjólk í spenana sína, svo að litli fcálfurinn hennar geti fengið f-úlllan mjólkur- dalliiin sinn, í ábæti eftir mjaltatímann að fcvöldi. En það er engin hætta á því, að káflfisi fái efcki sopann sinn, því að hún Búfcolla er: „Mjólk urgóð og mfjódkurhá og mesta gull í haga“, eins og skáldið Páll Ólafsson, kemst að orði í tovæði sínu um vænu kúna, sem hann átti í sinni búskap- artíð. — I.G. Bréfaskriftir Tek að mér enskar bréfa- skriftir. Margra ára reynzlá. Vélritun getur fylgt. Uppl. í síma 82911 eftir kl. 5. Þvottavél og suðupottur Til sölu á tækifærisverði nýleg þvottavél og suðu- pottur úr ryðfríu stáli. Uppl. í síma 38335 eftif kl. 7 í kvöld. Dömur Ég hef opnað snyrtis'tofu að Strandgötu 33, Hafnar- firðL RÓSA Hjón með 3 smáböm óska eftir að taka 2ja—3ja herb. ibúð á leigu. Uppl. í síma 23395. íbúð óskast 2ja ta 3ja herb. íbúð ósk- ast til leigu frá 1. okt. nk. eða fyrr, fyrir barnlaus hjón utan af landi. Tilboð óskast send afgr. Bbl. merkt „íbúð 1. okt. 5804“. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Einbýlishús Til sölu er einbýlishús við Sæviðarsund. Stærð um 150 ferm. Hús og bílskúr selst múrhúðað að utan og innan og er tilbúið í því ástandi nú þegar. Ágset teikning, sem er til sýnis hér á skrifstofunnL Hag- stætt verð. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Á FERÐ 00 FLUGI Akranesferínr Alla virka daga frá Akranesi kl. 12, nema laugardaga kl. 8 ár- degis, sunnudaga kl. 5:30. Frá Reykjavík alla virka daga kl. 6 nema laugardaga kl. 2, sunnu- dga kl. 9 síðdeigs. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: GuWtfaxi fer til London kl. 08:00 í dag. Er væntanlegur til Keflavfteur kl. 14:10 1 dag. Flugvélin fer til j Kaupmannahafnar kl. 16:20 og kemur atur tifl Keflavíkur kil. 22:10 í kvöld. Vélin fer til Glasgow og Kaupmanna- hatfnar kil. OönOO í fyrramálið. Snar- faxi fer til Vagar, Bergen og Kaup- mannahafnar kl. 10:40, vélin er væni- anleg aftur til Rvíkur kl. 21:30 ennað kvöld. Snæfaxi kemur frá Osló cg Kaupmannahiöfn kl. 1>8:10 1 kvöld. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga tU Vest- mannaeyja (3 ferðir), Akurey~ar (3 ferðir), Isafjarðar, Egilsstaða, Patreks fjarðar og Hhísavíkur. Loftleiðir h.f.: Guðríður Þorbjarnar- dóttir er væntanleg frá NY kl. 10:00. Heldur áfram tiH Luxemlborgar kl. lil:00. Er vœntanleg til baka frá Iaix- emborg ki. 02:16. Heldur áfram til NY kl. 03:16. Leifur Eirílksson er væntan- legur frá NY k*l. 23:30. Heldur áfram til Luocemiborgar kl. 00:30. Skipaútgerð ríkisins: Esja kemur tU Akureyrar í dag á vestu"leið. Herjólf- ur fer frá Vestmannaeyjum kl. 2i :00 í kvöld tiil Rvíikur. Bliteur fer frá Rvík á miðvikuidag vestu~ um and 1 hrinigtferð. Herðubreið er á Austui- landshötfnum á suðurleið. Hafskip h.f.: Langá er í Gdynia. Laxá fiór frá Rotterdam í gær til Ielandis. Rangá lestar á Vestfijarða- hötfnum. Sel/á er í Lonidon. Mette Pan fór frá Gdansík 19. þm. til Rvílkur. Skipadeild S.I.S.: Arnarfell er í Ayr. JökuKeU er í Rvík. Dísarfell er í Avonmouth, fer þaðan til Great \armouth. Kaupmannahafnar, Riga og Ventspils. LitlafeLl losar á Austfjörð- um. Helgafell er væntanlegt til Mur- manslk 28. þm. Stapatfell er væntan- legt til Rvíkur 23. þm. Mælrfell er í Dundee. Ul'la DanieLsen er væntanlegt til Islands 24. þm. H.f. Eimskipafélag Isla^ds: Bakka- fiosB fór frá Gautaborg 19. þm. til Rvtfkur. Brúarfoss fer frá Akureyri í kjvöM 21. þm. til Hríseyjar og Siglu- fijarðar. Dettifoss fer frá Haiden 1 dag 21. þm. til Gautaborgar og Grimsby. FjallifosB fór frá NY 16. þm. til Rvííkur. Goðafoss fór frá Hamborg 19. þm. til Rvikur. Guaioss fór frá Kauprruannahötfn 19. þm. tii Leith og Rivlkur. Lagarfoiss fór frá Fáskrúðs- firði 18. þm. til Ventspils. Mána- £oss tfór frá Sigiufirði 16. þm. til Lond- on og Bremen. Reykjafoss fer frá Hamlborg á morgun 22. þm. til Rvikur. Selfoss fór frá Gdoucesster 19. þm. til Camibridge og NY. Skógafoss er í Rvik. Tungutfoss fró frá Seyðistfirði 20. þm. til Nörresundby og Gauta- borgar. Askja fer frá Mancnester í dag 21. þtm. til Avonmouth. Rannö tfer írá VeBtmannaeyjiun í dag 21. þm. til Breiðafjarðarhatfna. Marietje Bö- hemer fór frá Seyðiisrfirði 18. þm. tU London, Antwerpen, London og HuH. Seeadler tfer frá Hull í dag H. þm. Utan sterifstotfutíma eru steipafréttir lesnar i sjálfvirteutn simsvara 2-1464». Minningarspjöld Minningarspjöld Óháfla safn- aðarins fást hjá Andrési Andrés syni, Laugaveg 3, Stefáni Árna syni, Fálkagötu 9, fsleiki Þor- steinssyni, Lokastíg 10 og Björgu ólafsdóttir, Jaðri við Sund- laugaveg, Rannveigu Einarsdótt ur Suðurlandsbraut 95 E, og Guðbjörgu Pálsdóttur, Sogaveg 176. Minningarspjöld Minningar- og líknarsjóðs kvenfélags Laugar- nessóknar fást á eftirtöldum stöð um: Ástu Jónsdóttur Goðheim- um 22, sími 32060, Bókabúðinni Laugarnesvegi 52, sími 37560, Guðmundu Jónsdóttur, Grænu- hlíð 3, sími 32573, Sigríði Ás- mundsdóttur, Hofteig 19, sími 34544. Minningarspjöld húsbygginga- sjóðs K.F.U.M. og K. eru af- greidd á þessum stöðum: Gestur Gamalielsson, Vitastíg 4 sími 50162, verzlun Þói'ðar Þórðar- sonar, Suðurgötu 36 sími 50303 og hjá Jóel Fr .Ingvarssyni, Strandgötu 21 sími 50095. Minningarspjöld Flugbjörgunar sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: í bókabúð Braga Bryn- jólfssonar, hjá Sigurði Þorsteins syni, Goðheimum 22, sími 32060, Sigurði Waage, Laugarásvegi 73, sími 34527, Stefáni Bjarnasyni, Hæðargarði 54, sími 37392 og Magnúsi Þórarinssyni, Álfheim- um 48, sími 37407. Minningargjafasjóður Land- spítaJans. Minningarspjöld sjóðs ins fást á eftirtöldum stöðum: Verzlunin Ócúlus, Austurstræti 7. Verzluninn Vík, Laugavegi 52 og hjá Sigríði Bachmann for- stöðukonu Landspítalans. Sam- úðarskeyti sjóðsins afgreiðir Landssíminn. Minningarspjöld Flugbjörgunar sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Bryn- jólfssonar, Sigurði Þorsteinssyni, Goðheimum 22, sími 32060, Sig urði Waage, Laugarásveg 73. sími 34527, Magnúsi Þórarins- syni, Álfheimum 48, sími 37407 og Stefáni Bjarnasyni, Hæðar- garði 54, sími 37392. 16. júlí sfl. wru 'gefin satnan í hjónaband af sr. Tómasi Guð- miundissyni HrafnhiMur Guð- mundsdóttir, Aðalstræti 41. Pat- retosfirði og Sæmiundur H. Jó- hannsson, Aðadstræti 88. Patreks- firði. Þann 12. ágúst s.l. voru gefin saman í hjónaband af séra Braga Friðrilkssyni, Jóíhanna Hautosdótt ir, BagahiMð 22 og Eiríkur Viggós son Borgarhol'tsbraut 48. Heimili þeirra er að Hraunbraut 33. Kópavogi. 12. áigúst opiniberuðu trúlofun sína unigfrú Dagmar Kaldal, Laugar'holti við Laugarásveg og Ágúist Friðriksson, Háieitis- braut 24. Nýlega hafa opiniberað trú- lofun sína ungfrú Lena Hreins- dóttir Kleppsveg 94 oig Örn H. Tyrfiingisson Rafstöð v/Ellliðaár. Nýlega opinberuðu trúilofun sína Sigríður Hallldórsdóttir verzilunarskólanemi Drápuhlíð 9, og Þorbjörn Gíslason, múrari Hóllmgarði 40. Nýlega opiníberuðu trúlofun sína unigfrú Sigríður Stefánsdótt- ir, sím'ritari, Seyðisifiirði og Magnúis Sigurðssom, síldarma'ls- maður, Seyðisfirði. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína, ungfrú Alda Guðmundis- dóttir Hávegi 16. Kópavogi og Kristófer Vailgeir Stefánsson, húsaismíðan’eimi, Sæviðarsundi 26. Reykjavílk. B/ó’ð oa tímarit 3 HEFTI Heilsuverndar 1967 er nýkxxmið út. Aðalefni: Bjórn L. Jónsson: Frá HúnsalandL Læknafundur í Heilsu’hæli NLET. Aukaþing NLFÍ. Rolf Níemann: Lifrin. A. S. Prophet: Um tannholds- sjúikdúoma. H. Reinstein: Heilbrigði verð- ur ekki keypt fyrir peninga. Getn'aðarvarnatöflur valda frekniuim. Hundar lækna sig með föstu. H. J. Holtmeier: Offita þjóðar böil í Þýzfcalandi. A. S. Prophet: Varnir gegn tannátu Lyf tefja fyrir bata. Fred J. Chamiberlein: Jurta- fæði og aÆlraunir. Spakmœli dagsins Að verða af sinum svikinn, af sínum, einmitt þeim, á sannleik- urinn annars að vænta hér í heim? — Björnstjerne Björnson (M. J.) Þjófur, sem fær ekki tækifæri til þess að stela, telur sig heiðar- legan mann. — Enskt. Ú tsa I a til laugardags. Ullarkápur verð frá kr. 500,oo KÁPAN H/F., Laugavegi 35 — Sími 14278. HÚSBYGGJENDUR Getum bætt við okkur nokkrum verkum í septem- ber. — Plasthúðum þök með acrylplasti eða trefja- plasti. — Leitið tilboða. PLASTIIÚÐUN, Kópavogi. Sími 40394. Iðnaðarhúsnæði, vörulager, skrifstofur 320 ferm. húsnæði á 1. hæð. Tveir inngangar, auk stórra bílskúrsdyra sem sendibílar komast innum. Húsnæðið er að öllu leyti tilbúið fyrir þann sem það passar. Leigist frá 1. september. Tilboð merkt: „118“ sendist Mbl. Höfum til sölu glæsilegar 4ra og 5 herb. íbúðir á mjög fallegum stað í Árbæjarhverfi. Sérþvottahús á hæð. íbúð- irnar eru tilbúnar undir tréverk og málningu. Fáum ennfremur í sölu næstu daga 2ja—4ra herb. íbúðir í Breiðholtshverfi. HGS 0(5 HYIÍYLI HARALDUR MAGNÚSSON IJARNARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025 Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.