Morgunblaðið - 22.08.1967, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1967
Sími
14226
1 herb., eldhús og salerni í
kjallara við Njálsgötu.
3ja herb. risíbúð við Grettis-
götu. Mjög hagstætt verð
og útb.
3ja herb. íbúð við Goðheima.
3ja herb. endaíbúð við Eski-
hlíð.
4ra herb. íbúð við Gretisgötu
og Guðrúnargötu.
4ra herb. íbúð við Ljósheima.
3ja—4ra herb. íbúð í enda
með miklu útsýni við Álf-
heima.
2herb. og eldhús á hæð ásamt
herb. í risi við Langholts-
veg.
Glæsileg 5 herb. sérhæð í
Kópavogi. Mjög hagstætt
verð.
5 herb. hæð við Rauðalæk.
5 herb. vönduð íbúð ásamt
bílskúr við Hvassaleiti.
5 herb. hæð við Rauðagerði.
íbúðin selst fokheld með
miðstöð, sameign utan húss
frágengin, og máluð. Sam-
eign innanhúss að öllu
leyti frágengin. Bílskúr
múraður og málaður að ut-
an sem innan, með hita.
Einbýlishús við Melgerði, í
Kópavogi. 7 herb., eldhús
og bað. Góðir greiðsluskil-
málar.
Einbýlishús við Hrauntungu, í
Kópavogi.
Glæsilegt einbýlishús á Flöt-
unum.
Raðhús við Otrateig.
Fokheld raðhús á Seltjarnar-
nesi.
Fasteigna- og skipasala
Kristjáns Eiríkssonar hrl.
Laugavegi 27. Sími 14226.
Fasteignasalan
Hátúnt 4 A, Nóatúnshúsið
Símar 21870-20998
Tilbúið undir tré-
verk og mdlningu
á fegursta staðnum í Breið
holtshverfi.
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir,
sumar með innbyggðum bíl
skúrum, ásamt sameign frá
genginni. Sérþvottahús fylg
ir hverri íbúð. Afhendingar
tími íbúðanna er í apríl nk.
3ja herb. fokheldar búðir á-
samt innbyggðum bilskúr-
um við Kársnesbraut.
Athugið að teikningar liggja
ávallt frammi á skrifstofu
vorri.
Hilmar Valflimarsson
fasteignaviðskiptL
■Jón Bjarnason
næstaréttarlögmaður
Uótelrekstur
Hjón eða einstaklingar óskast
til að taka að sér rekstur á
lltlu hóteli í kaupstað úti á
landi. Tilboð er greini nöfn,
heimilisfang og símanúmer,
merkt „115“ sendist afgr. Mbl.
fyrir 27. þ. m.
Þorsteinn Júlíusson
héraðsdómslögmaður
Laugav. 22 (inng Klapparstíg)
Sími 14045
Til sölu m.a.
3ja herb. hæð við Hamrahlíð,
bílskýli, laus eftir samkomu
lagi.
3ja herb. íbúð á 4. hæð við
Ljósheima. íbúðin er í góðu
ástandi, laus nú þegar.
4ra herb. íbúð á 4. hæð vil
Vesturgötu, teppi á stofum
og holi, laus 1. des.
4ra herb. endaíbúð á 2. hæð
við Álftamýri, góð í búð,
laus eftir samkomulagi.
4ra herb. á 2. hæð við Stóra-
gerði, bílskúrsréttur, teppi
fyigja.
Góð hæð í Hlíðunum, bílskúr
fylgir, 3ja herb. risíbúð get
ur fylgt með í kaupunum,
laus eftir samkomulagi.
Einbýlishús við Melabraut á
Seltjarnarnesi.
í smíðum
3ja og 4ra herb. íbúðir við
Hraunbæ, tilb. undir tré-
verk og málningu, sameign
fullfrágengin.
2ja, 3ja og 6 herb. íbúðir í
þríbýlishúsi í Kópavogi, bíl
skúr fylgir hverri íbúð,
seljast fokheldar.
FASTEIGNA
SKRIFSTOFAN i
1USTURSTRÆTI 17. 4 HÆO SlMI- 17466
og 13536
Til sölu m.a.
2ja herb. kjallaraíbúð
við Háaleitisbraut. Lít-
ið niðurgrafin. Sérlega
vönduð og smekkleg.
Væg útb. má skiptast.
3ja herb. íbúð á 9. hæð
(efstu) við Ljósheima.
Stórar og skjólríkar
svalir.
3ja herb. lítið niðurgraf
in stór kjallaraíbúð í
Hlíðunum. Nýstandsett.
Sénhitaveita. Laus
strax.
3ja—4ra herh. endaíbúð
á 2. hæð við Kleppsveg.
Vönduð, smekkleg íbúð.
Ein á stigapalli.
4ra herb. íbúð á 5. hæð
við Hátún. Suðursvalir.
Sérhitaveita.
4ra herb. íbúð á 1. hæð
í Háaleitishverfi. Vönd-
uð og smekkleg íbúð.
Innbyggðar suðursvalir.
5 herb. íbúð á 1. hæð
við Fellsmúla. Rúmgóð
íbúð.
5 herb. sérhæð í þríbýl-
ishúsi við Stóragerði.
Allt sér. Vönduð og
smekkleg íbúð.
LOFTUR HF.
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í síma 14772.
íbúðir óskast
3ja—4ra herb. íbúðir óskast
til kaups. Þarf að vera
með vinnuhúsnæði 20—40
ferm. Mega vera gamlar
íbúðir.
TIL SÖLU
2ja herb. lítil risíbúð við
Mikluforaut. Lítil útb. sem
má skipta.
3ja herb. íbúð í steinhúsi við
Njálsgötu. Góð kjör.
3ja herb. efri hæð við Skipa-
sund. Teppalögð með góð-
um innréttingum. Útb. að-
eins 400 þús.
3ja herb. góð íbúð á efstu
hæð í háhýsi við Ljósheima.
4ra herb. nýleg íbúð, 110 ferm
við Álfheima. Fyrsti veð-
réttur laus. Bílskúrsréttur.
4ra herb .efri hæð 9'5 ferm. í
steinihúsi í gamla Vestur-
bænum, ásamt tveimur ris-
herb. með WC. Mjög góð
kjör.
5 herb. nýleg íbúð, 120 ferm.
við Háaleitisbraut. Sér-
þvottahús og geymsla á
hæðinni. Nýr bílskúr, fal-
legt útsýni.
Stór glæsileg 5 herb. íbúð, 137
ferm. við Stóragerði, með
mjög vönduðum innrétting-
um. Allt sér.
Einbýlishús við Sogaveg með
4ra herb. íbúð á hæð og í
isi. Útb. aðeins kr. 400 þús.
Timburhús, 70 ferm. á stein-
kjallara í gamla Vesturbæn
um, með 5—6 herb. íbúð á
hæð og í risi. Eignarlóð.
Góð kjör.
140 ferm. glæsilegar hæðir í
smíðum í Kópavogi.
Einbýlishús, 105 ferm. á fal-
legum stað í Austurbænum.
í Kópavogi. Sunnan í móti.
Með nýrri 4ra—5 herb. íbúð
næstum fullgerðri. Skipti á
3ja herb. íbúð æskileg.
Húseign við Skipasund, með
tveimur íbúðum, 4ra—5
herb. Skipti á 5 herb. íbúð
koma til greina.
Glæsilegt parhús við Hlíðar-
veg.
Glæsilept einbýlishús í smíð-
um í Árbæjarhverfi. Skipti
koma til greina.
ALMENNA
FASTEIGHASAIAN
UNDARGATAJJ_^ÍMMM150
Til sölu
i Reykjavik
Austurbrún
2ja herb. íbúð í háhýsi á
4. hæð.
Grænuhlíð
3ja herb. íbúð á jarðhæð
Stór og rúmgóð ífoúð.
Tómasarhagi
3ja herb. íbúð á jarðhæð.
100 ferm. Sérinng., sérhiti.
Laugarnesvegur
3ja herb. íbúð á 2. hæð.
Sérinng.
Goðheimar.
3ja herb. íbúð á 1. hæð. Sér
inng. og sérhiti.
Hjarðarhagi
5 herb. íbúð á 2. hæð, 143
ferm. Bílskúr.
Miklubraut.
5 herb. íbúð á 156 ferm.
ásamt 3 herb. í risi.
Árbæjarhverfi
Einbýlisihús í smíðum. Góð-
ir greiðsluskilmálar.
Skip og Fasteignir
Austurstræti 18.
Sími 21735. Eftir lokun 36329.
Til sölu
2ja herb. risibúð við Miklu-
braut. Útb. kr. 200 þús.
2ja herb. stór og góð íbúð við
Ásbraut. Stórar suðursval-
ir.
3ja herb. góð risíbúð við
Karfavog. Útb. kr. 350 þús.
Laus 1. okt.
3ja herb. 90 ferm. kjallara-
íbúð við Sundlaugaveg. Hag
stæð lán áhvílandi.
3ja herb. 2. hæð við Laugar-
nesveg. Sérhiti og inng.
Góð teppi eru á íbúðinni
og stiga.
3ja og 4ra herb. 1. og 2. hæð
við Laufás í Garðahreppi.
56 ferm. bílskúr getur
fylgt annarri hvorri íbúð-
inni.
4ra herb. góð risibúð við
Drápuhlíð. íbúðin er öll
múrhúðuð að innan. Útb.
má skipta í nokkrar greiðsl
ur.
4ra herb. 5. hæð við Ljós-
heima. Vandaðar innrétting
ar. Áhvílandi lán eru sér-
staklega hagkvæm.
4ra herb. góð kjallaraíbúð við
Háteigsveg. Útb. má greiða
á einu ári.
5 herb. 120 ferm. 2. hæð (í
tvíbýlishúsi) ásamt 25 ferm.
kjallara við Reynihvamm.
6 herb .jarðhæð í þríbýlis-
húsi við Kópavogsbraut.
Ibúðin er öll nýstandsett og
laus nú þegar. Allt sér.
Einbýlishús
Gott einbýlishús með bíl-
skúr í gamla bænum. Hús-
ið er nýstandsett að nokkru
leyti og lítur vel út. Laust
fljótlega.
i smiðum
2ja herb. íbúð í gamla bæn-
um, selst tilb. undir tré-
verk.
I FOSSVOGI
Glæsileg 5 herh. íbúð við
Geitland. 20 ferm. suður-
svalir. Þvottahús er á hæð-
inni. fbúðin selst tilb. und-
ir tréverk. Aðeins 6 íbúð-
ir eru í stigahúsinu.
Raðhús d Flötunum
Verð og greiðsluskilmálar
hagstæðir.
Garðhús
við Hraunbæ
140 ferm. garðhús, tilbúið
undir tréverk nú þegar.
Einbýlishús
á Flötunum
Húsið er fokhelt nú þegar
og einnig getur komið til
greina að selja það tilfo. und
ir tréverk. Komið getur til
greina að taka íbúð upp í
söluverð.
Fasteignasala
Siíjiitftar Pálssonar
byggingameistara og
Cannars Jónssonar
Iögmanns.
Kambsvegi 32.
Símar 34472 og 38414.
22.
RENAULT
R major árg. 1966 til sýnis og
sölu að Brautarholti 20. (Ren-
ault umboðið, Albert Guð-
mundsson.)
Hefi kaupanda
að 4ra herb. íbúð. Helzt í tví-
býlishúsi. Mjög mikil útb.
Sverrir Hermannsson
Skólavörðustíg 30,
sími 20625
Kvöldsími 24515.
Til sölu
4ra herb. íbúð í járnklæddu
timburhúsi við Birkihvamm
í Kópavogi. Á 1. hæð um
100 ferm. með sérhita. Góð
íbúð. Útb 200 þús. sem má
skipta.
4ra herb. íbúð í Háaleitis-
hverfi, Safamýri og víðar.
5 herb. hæð við Glaðheima.
Með sérhita. Mjög góð íbúð.
5 herb. risíbúð, um 120 ferm.
í Mávalhlíð. Lítið undir súð,
með suðursvölum. Hagstætt
verð og greiðsluskilmálar.
I smiðum
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í
Breiðholt’shverfi. Tilb. und-
ir tréverk og málningu, sam
eign fullgerð. Sumar seljast
fokheldar. Verða tilbúnar í
júní á næsta ári.
Höfum einnig 2ja, 3ja, 4ra, 5
og 6 herb. íbúðir fokheldar
í Kópavogi. Sumar með bíl
skúr. Hagstætt verð og
greiðsluskilmálar.
Höfum mikið úrval af 2ja,
3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúð-
um í Reykjavík, Kópavogi
og Hafnarfirði.
Austurstræti 1(1 A, 5. hæð.
Sími 24850.
Kvöldsími 37272.
FASTEIGNÁSALAN
GARÐASTRÆTI 17
Símar 24647 og 15221.
Við Austurbrún
5 herb. efri hæð, allt sér,
bílskúrsréttur, lóð frágeng
in.
Við Seljaveg. 2 ibúðir í sama
húsi, 3ja herb. ífoúð á hæð
ásamt herb. í kjallara og
3ja herb. risíbúð ásamt
herb. í kjallara.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Bogahlíð, ásamt herb. í
kjallara.
4ra herb. ný íbúð á 2. hæð við
Hraunbæ.
3ja herb. íbúðir við Lang-
holtsveg og Laugateig.
3ja herb. íbúðir með bílskúr-
um í Vesturbænum.
Einbýlishús við Sogaveg,
Bfstasund, Háagerði, Sól-
vallagötu og Teigagerði.
Iðnaðarhúsnæði við Grensás-
veg og í Kópavogi í smíð-
um.
/ Kópavogi
3ja, 4ra og 5 herb. hæðir.
Parhús og einbýlishús.
Arnj Guðjónsson. hrl.
Þorsteinn Geirsson, hdl.
Helgi Ólafsson sölustj.
Kvöldsimi 40647.
Herbergi óskast
fyrir 2 reglusama skólapilta
(mega vera 2 lítil) helzt í
Hlíðunum eða nágrenni. Æski
legt að fá fæði fyrir annan.
Uppl. í síma 33281.