Morgunblaðið - 22.08.1967, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1967
9
íbúðir og hús
Höfum m.a. til sölu
Eins herb. íbúð á jarðhæð við
Goðheima.
2ja herb. íbúð á 3. hæð við
Rauðalæk.
2ja herb. rúmgóð íbúð á 2.
hæð við Miklubraut. Herb.
í risi fylgir.
2ja herb. íbúð á 3. hæð við
Leifsgötu. Nýtízku eldihús,
baðherb. standsett.
2ja herb. lítið niðurgrafín
kjallaraibúð við Kirkjuteig,
um 80 ferm.
3ja herb. ibúð, um 100 ferm.
á 1. hæð við Sólheima.
Tvennar svalir. íbúðin er
nýstandsett og stendur auð.
Bílskúrsréttur.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Ásvallagötu. Herb. í risi
fylgir.
3ja herb. íbúð, óvenju stór, á
2. hæð við Seljavog. íbúðar
herb. í kjallara fylgir. Sér-
hiti. Svalir.
3ja herb. íbúð á 3. hæð í há-
hýsi við Sólheima.
3ja herb. rúmgóð íbúð á 1.
hæð í timbunhúsi við Kópa-
vogsbraut. Hiti, inngangur
og þvottahús sér. Svalir.
Útb. 300 þús.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Reynihvamm, að öllu leyti
sér.
4ra herb. vönduð íbúð (1
stofa, 3 svefnherb.) á 3. hæð
við Safamýri. Sérhitalögn.
Bílskúrsréttur.
5 herb. nýtízku íbúð á 1. hæð
við Háaleitisbraut.
5 herb. íbúð á 2. hæð við
Hagamel. Tvennar svalir.
Sérhiti. Bílskúrsréttur.
Einbýlishús við Vesturbrún,
Kleppsveg, Freyjugötu, Ás-
garð, Hólsveg, Háagerði,
Otrateig Fjölnisveg og víð-
ar.
Verzlunarhúsnæði, um 250
ferm. í húsi sem er í smíð-
um í Austurborginni. Einn-
ig er hægt að fá minni
hluta af húsnæðinu,
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9.
Símar 21410 og 14400.
Til sölu
6 herbergja
endaíbúð
rúmlega tilbúin undir tré-
verk í Háaleitishverfi. All-
ir veðréttir lausir.
Lóð, 1400 ferm. á Arnarnesi.
6 herb. skemmtilegt raðhús í
Fossvogi. Fokhelt.
3ja—4ra herb. hæð við Barða
vog. Gott verð.
3ja herb. 4. hæð í Laugarnes-
hverfí.
2ja herb. 3. hæð við Bergþóru
götu.
4ra herb. hæðir við Njálsgötu,
Hlíðarveg, Hvassaleiti.
5 herb. ný glæsiieg hæð með
bílskúr við SkólagerðL
6 herb. nýleg hæð á góðum
stað í Vesturbænum.
5 herb. einbýlishús við Mela-
braut og Kársnesbraut.
6 herb. einbýlishús við Langa
gerði, Sogaveg, Hlíðarveg.
fbúðir í smíðum
2ja—4ra herb.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4
Sími 16767.
Kvöldsími milli 7 og 8 35993.
íbúðir til sölu
2ja herb. íbúð við Holtsgötu.
3ja herb. íbúð við Hringbraut.
4ra herb. íbúð í Hlíðunum.
5 herb. íbúð við Álfheima.
6 herb. íbúð í Vesturbæ.
Fokhelt raðhús á Seltjarnar-
nesi.
4ra og 5 herb. fokheldar íbúð
ir við Árbæ., og margt
fleira.
Eignarskipti oft möguleg.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali
Hafnarstræti 15.
Símar 15415 og 15414.
Húseignir til sölu
4ra herb. íbúð í Skerjafirði,
eignarlóð, stór garður. Bíl-
skúr.
3ja herb. ný íbúð með öilu
sér.
Raðhús og einbýlishús á mörg
um stöðum.
4ra herb. endaíbúð í Stóra-
gerði.
5 og 6 herb. hæðir með öllu
sér.
4ra herb. hæð, verð 950 þús.
Fokhelt einbýlishús með bíl-
skúr.
Höfum fjársterka kaupend-
ur.
Rannveig Þorsteinsdóttir,
hrl.
málflutningsskrifstofa.
Sigurjón Sigurbjörnsson
fasteignaviðskipti
Laufásv 2. Sími 19960 13243.
Sími
16637
Höfum kaupendur
að litlu húsi 2ja—3ja herb.
í KópavogL
eldra einbýlishúsi í R.eykja
vík.
5—6 herb. sérhæð i Vest-
urbænum, Hlíðunum eða
Holtunum.
TIL SÖLU
2ja herb. íbúðir víðsvegar í
borginnL Meðal annars við
Kleppsveg, Laugarnesveg,
HvassaleitL Drápuhlíð,
Miklubraut, Háaleitisbraut,
Ásbraut, Kópavogi og Hlíð
arveg.
3ja herb. íbúðir við Birki-
hvamm, Goðheima, Grettis-
götu, Njálsgötu, Ránargötu,
Rauðalæk.
4ra herb. íbúðarhæð, 100
ferm. við Baugsveg. Teppa-
lögð, bílskúr.
4ra herb. íbúð við Álftamýri,
Stóragerði, Fellsmúla.
5 og 6 herb. íbúðir við Glað-
heima, Mávahlíð, Háaleitis
braut, Grænuhlíð og í Vest-
urbænum.
Einbýlishús í byggingu í
Reykjavík, Kópavogi, og
Garðahreppi.
5 herb. endaíbúð með sér-
þvottahúsi, tilb. undir tré-
verk við Hraunbæ.
3ja herb. íbúðir, fokheldar í
Kópavogi.
Leitið upplýsinga og fyrir-
greiðslu á skrifstofunnL
Bankastræti 6.
FASTEIGUASALAM
HÚS&EIGNIR
BANKASTRÆTI é
Símar 16637 18828
40863, 40396
Síminn er 24300
Til sölu og sýnis 22.
Góð 2ja herb. íbúð
um 70 ferm. á 3. hæð við
Ljósheima.
Nýjar 2ja herb. íbúðir við
Hraunbæ og Rofabæ.
2ja herb. íbúð á 2. hæð við
Norðurmýri.
2ja herb. íbúð á 1. hæð í
steinhúsi við Laugaveg.
Útb. 250—300 þús.
2ja herb. kjallaraíbúð með sér
inng. og sérhitaveitu í
Austurborginni. Söluverð
kr. 400 þús., útb. kr. 200
þús.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Lokastíg. útb. helzt 200 þús.
2ja herb. íbúð, á 3. hæð við
Barónsstíg.
2ja herb. íbúðir við Baldurs-
götu.
2ja herb. íbúðir við Berg-
staðastræti.
2ja herb. íbúð á 1. hæð við
Sogaveg.
2ja herb. risíbúð við Baldurs-
götu.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Skarphéðinsgöu.
2ja herb. íbúð, einbýlishús
á eignarlóð við Nesveg.
Einbýlishús, 3ja herb. íbúð í
Kópavogskaupstað. Sölu-
verð 350 þús., útb 200 þús.
Nokkrar nýstandsettar 3ja
herb. íbúðir í steinhúsi við
Þórsgötu. Sumar tilb. strax.
3ja herb. íbúð, um 100 ferm.
á 1. hæð við Sólheima.
Sökklar undir bílskúr
úr fylgja. fbúðin er laus.
3ja herb. íbúð um 70 ferm.
á 2. hæð í steinhúsi í Mið-
borginni. Nýstandsett eld-
hús. Útb. helzt 300—400
þús.
3ja herb. íbúðir við Njarðar-
götu, Efstasund, Rauðalæk,
Kleppsveg, Hjallaveg, Hátún,
Tómasarhaga, Mánagötu, Nes
veg, Laugaveg, Sörlaskjól,
Holtsgötu, Skeggjagötu,
Drápuhlíð, Baldursgötu, Fells
múla, Bergstaðastræti, Laugar
nesveg og Skúlagötu.
Ný 4ra herb. íbúð, 110 ferm.
á 2. hæð með sérþvottahúsi
og geymslu við Hraunbæ.
Ekkert áhvílandi.
4ra herb. íbúð, um 120 ferm.
á 3. hæð í austurenda við
Kleppsveg.
4ra herb. risíbúð, um 100 ferm
við Baugsveg.
4ra herb. íbúð, um 120 ferm.
á 1. hæð við Þverholt. Bíl-
skúr fylgir.
4ra, 5, 6, 7 og 8 herb. íbúðir
í borginni og margt fleira.
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
Mýja fastcignasalan
Simi 24300
íbúðoskipti
Vil láta gott einbýlishús með
tveim íbúðum, bílskúr og frá
genginni lóð, fyrir nýlega 4ra
herb. íbúð, má vera í blokk,
einnig kemur til greina bein
sala. Tilboð sendist Mbl. fyr-
ir mánaðarmót merkt „Ein-
býli 595“.
Afgreiðsl ustúlka
Dugleg afgreiðslustúlka ósk-
ast hálfan daginn ,fyrri hluta.
Uppl. um menntun og hvar
unnið áður, sendist afgreiðslu
blaðsins merkt „Sérverzlun
5803“.
Fasteipir til sölu
Stór 3ja herb. kjallaraíbúð
við Baldursgötu. Allt sér.
Góð kjör.
2ja, 3ja og 5 herb. íbúðir við
Klapparstíg. Góð kjör.
4ra herb. íbúð við Bergstaða-
stræti.
4ra herb. íbúð við Baugsveg.
Eignarlóð. Góð kjör.
Nýleg 2ja herb. íbúð við Lyng
brekku.
Góð 2ja herb. íbúð við Laug-
arnesveg.
Góð 2ja herb. íbúð við Berg-
þórugötu.
5—6 herb. hæð við Efstasund.
Góð kjör.
3ja og 4ra herb. íbúðir við
Vesturbraut. Góð kjör.
3ja og 4ra herb. íbúðir í Vest-
urbænum.
3ja og 4ra herb. íbúðir við Sól
heima og víðar.
Eitt herbergi ásamt snyrti-
herb. við Vitastig.
Eignir í smíðum.
Austursiræti 20 . Slrni 19545
2ja herb. íbúðir við Kapla-
skjólsveg, Kleppsveg,
Langholtsveg, Skaftahlíð
og VíðimeL
3ja herb. íbúðir við Ásvalla
götu, Básenda, Kapla-
skjólsveg, Laugarnesveg,
Ljósheima, Kleppsveg,
Njálsgötu, Seltjarnarnesi
og Tómasarhaga.
4ra herb. íbúðir við Baugs-
veg, Lynghaga, Eikjuvog,
Fálkagötu, Goðatún, Goð-
heima, Háteigsveg, Hátún,
Kleppsveg, Laugalæk,
Njörvasund, Skólagerði,
Stóragerði, Þórsgötu og í
Hafnarfirði.
5 herb. íbúðir við Álfheima,
Barmahlíð, Bogahlíð, Ból
staðarhlíð, Eskihlíð, Efsta
sund, Goðheima, Háaleit-
isbraut, Hjarðarhaga,
Hraunbæ og Rauðalæk.
Mikið af íbúðum, raðhús-
um og einbýlishúsum í smið
um.
Málflutnings og
fasteignastofa i
[ Agnar Gústafsson, hrL ■
1 Björn Pétursson Jj
i fasteignaviðskipti JB
B Austurstræti 14.
B Símar 22870 — 21750. I||
■ Utan skrifstofutíraa:
H 35455 — 33267.
Til sölu
2ja herb. mjög góð kjallara-
íbúð í Hlíðarhverfi.
3ja herb. rúmgóð íbúðarhæð
við Ásvallagötu.
5 herb. nýleg endaibúð, á
bezta stað í Hlíðarhverfi.
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í
Breiðholtshverfi. Seljast til
búnar undir tréverk og
málningu.
Vekjum athygli á mjög hag-
stæðu verði.
FASTEIGNASTOFAN
Kirkjuhvoli 2. hæð
SÍMI 21718
Kv&ldsfmi 42137
EIGINJASALAM
REYKJAVÍK
19540 19191
Til sölu
6 herb. íbúð á 1. hæð í Aust-
urborginnL
6 herb. íbúð á 4. hæð við
Fellsmúla.
6 herb. íbúð á 1. hæð við
Holtagerði. Sérinng., sér-
hiti, sérþvottahús.
6 herb. íbúð á 2. hæð í ný-
legu húsi á Seltjarnarnesi,
sérinng., sérhitL sérþvotta-
hús á hæðinni.
5 herb. íbúð á 1. hæð við
Bugðulæk.
5 herb. íbúð á 1. hæð við
Barmahlíð, sérinng., sér-
hiti.
4ra herb. íbúð við Álftamýri.
Auk þess fylgir fbúðinni sér
•herb., eldunarpláss og
snyrtiherb. í kjallara.
4ra herb. íbúð á einum bezta
stað í Laugarneshverfí,
mjög fallegt útsýni.
4ra herb. íbúð við Bogahlíð.
4ra herb. nýleg íbúð við Fífu-
hvammsveg.
4ra herb. íbúð við Goðheima.
3ja herb. kjallaraibúð við
Efstasutnd, sérinng, sérhiti,
tvöfalt gler.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Grettisgötú, ásamt einu
herb. í kjallara. Allt ný-
standsett.
3ja herb. ný íbúð á 2. hæð við
Hraunbæ. Mjög vönduð inn
rétting. öll sameign fullfrá
gengin.
3ja herb. íbúð á 4. hæð við
Hringbraut ásamt einu
herb. í kjallara.
3ja herb. kjallaraibúð við
Laugateig, sérinng., sérhiti.
3ja herb. íbúð við Lindar-
götu.
2ja herb. íbúð við Bergþóru-
götu, Óðinsgötu, Hvassa-
leiti, Hraunbæ og víðar.
íbúðir í smíðum við Hraun-
bæ, FossvogL Kói>avogi,
Garðahreppi og víðar.
EIGMA8ALAM
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 19540 og 19191
Ingólfsstræti 9.
Kvöldsimi 51566.
Til sölu m. a.
2ja herb. nýstandsett íbúð
við Óðinsgötu.
3ja herb. nýstandsett íbúð í
NorðurmýrL
3ja herb. ný íbúð á 2. hæð
við Kleppsveg.
3ja herb. ný íbúð við Stóra-
gerði.
3ja herb. falleg ibúð við Sól-
heima.
3ja herb. falleg íbúð við Goð
heima. Allt sér.
3ja herb. íbúð á skemmtileg-
um stað í Norðurmýri.
4ra herb. ný íbúð við Hrann-
bæ. Eitt herb. í kjallara fylg-
ir.
4ra herb. risíbúð við Hrísa-
teig, bílskúr.
4ra herb. risíbúð við Baugs-
veg. Eignarlóð.
I smíðum
Einbýlishús við Vorsabæ.
Einbýlishús við Hábæ.
Einbýlishús á Flötunum.
Raðhús i Fossvogi.
Teikningar á skrifstofunni.
Steinn Jónsson hdL
Lögfræðistofa og fasteignasala
Kirkjuhvoli.
Símar 19090 og 14951. Heima-
sími sölumanns 16515.