Morgunblaðið - 22.08.1967, Síða 16

Morgunblaðið - 22.08.1967, Síða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1967 Afgreiðslustúlka óskast hálfan eða allan daginn fram að áramótum. Upplýsingar ekki í síma. SÖEBECHS-VERZLUN, Háaleitisbraut. nn r • • Iresmiðir Óska að ráða nokkra trésmiði við mótasmíði á Handritastofnun og Háskóla íslands, nú þegar. MAGNÚS K. JÓNSSON Símar 32980 og 36700. Við Laugarnesveg Til sölu eru 2ja og 3ja herbergja ibúðir í húsi, sem verið að byrja að reisa sunnarlega við Laugar- nesveg. Seljast tilbúnar undir tréverk og sameign úti og inni fullgerð. Teikning til sýnis á skrif- stofunni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Hondverkfæri Fyrirliggjandi svissnesk rafmagns- handverkfæri. = HÉÐINN = VÉLAVEHZLUK SÍMÍ 24260 Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar eftir að ráða skrifstofustúlku sem fyrst. Góð vélritun- arkunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist afgr. blaðsins fyrir 26. þ.m. merktar: ,,Opinber stofnun 950.“ Glæsilegar notaðar bifreiöir Af sérstökum ástæðum höfum vér tvær bifreiðir Vauxhall Viva De luxe árgerð ’67 og Vauxhall Victor Super árgerð ’66 til sölu strax. Bifreiðirnar eru lítið keyrðar og glæsilegar útlits. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA VÉLADEILD SÍMf38900 Eldhúsvaskar með borðfestingum í stálborðum 16 staðlaðar gerðir. Sérsmíði. Vatnslás fylgir hverjum vaski. Blöndunartæki vönduð og ódýr! Rafsuðupottar 75 og 90 lítra. Eldhúsáhöld úr ryðfríu stáli. Hurðastál og margt fleira. 8IVIIÐ JLBIJIIIIM ýlð Háteigsveg. — Sími 21222. Sandj>erði og nágrenni íbúð eða einbýlishús óskast á leigu sem allra fyrst. Upplýsingar í síma 34273. Skipti óskast Nýtízkuíbúð með öllum þægindum allt á 1. hæð í fjölbýlishúsi á einum fegursta stað í borginni óskast í skiptum fyrir einbýlishús eða hálft tví- býlishús í borginni. íbúðin er 125 ferm. og aðeins 5 ára gömul og mjög vel farin í 1. fl. ásigkomulagi. Allt teppalagt. Tiboð sendist afgr. Morgunbl. merkt: „Skipti — 117“ fyrir 28. þ.m. Notaðar Olivetti rafritvélar Höfum til sölu nokkrar notaðar OLIVETTI rafritvélar. Vélar þessar eru í góðu ásigkomulagi og nýyfirfarnar. Hagkvœmir greiðsluskilmálar G. Helgason & IVIeSsteð hf. Rauðarárstíg 1 — sími 11644. m.a. mynstruð flauel. MarkaðurSnn HAFNARSTRÆTI 11. Frá Verzlunarskóla * Islands Auglýsing um námskeið fyrir gagnfræðinga. Eins og undanfarna vetur mun verða haldið 6 mán aða námskeið við skólann í hagnýtum verzlunar- og skrifstofugreinum fyrir gagnfræðinga. Mim það hefjast samtímis öðrum deildum skólans, 15. september. Námsgreinar verða sem hér segir: ís- lenzka, enska, rekningur, bókfærsla, hagfræði, vél- ritun, skjalavarzla og sölufræði. Umsóknir með greinilegu nafni, heimilisfangi og síma ber að stíla til skólastjóra Verzlunarskóla ís- ands, Grundarstíg 24, Reykjavík. Umsóknarfrestur er útrunninn 1. september. Umsókn fylgi prófvott- orð eða staðfest afrit þess. SKÓLASTJÓRI.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.