Morgunblaðið - 22.08.1967, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1967
17
Louise Thorarensen
— Minningarorð —
í DAG fer fram útför frú Louise
Thorarensen. Hún andaðist hátt
á 91. aldursári hinn 13. ágúst.
Mér er bæði skylt og einkar
kært að minnast þessarar góðu
og elskulegu konu.
Hún var fædd 27. desemfoer
1876, dóttir hjónanna Henriks
J. Bartels kaupmanns og konu
hans Söru Clausen. Þá bjuggu
þau hjónin á ísafirði en flutt.u
svo til Keflavíkur og l'oks til
Reykjavikur er Louise Maria, en
svo 'hét hún fullu nafni, var
mili fermingar og tvítugs. Þau
hjón áttu mörg börn, se.m all
mikill ættbogi er af kominn, alilt
- MINNING
Framhald af bls. 18
það tætkiifært; eiin-a lognbjarta
vorkvöldsstund norður á Tjörn
á Vatnsnesi, reika m.eð hon.um
um sjávarfjörur og fjallalhl'íðar
undir miðnæturskini júnísólar-
innar, gleðjast með honum,
hliuist.a á áform hans og gefa [hon
um góð ráð, ef ég væri maður
til. En þetta fór á a.nnan hátt.
Fjölm.angir viinir 'hanis, ynigri og
eldri, sjá nú. þessa vorfegurð í
Ijósi minninganna, þar sem dáð-
ur drengur l.augar sig í fegurð
lífsins með geislandi bros um
brá.
V: r.t.u blessaður og sæll, ungi
vinur minn. Mér mun lengi
koma þú í hug, er ég heyri
góðra drengja getið.
Geir Sigurðsson,
frá Skerðingsstöðum.
Hlýr og bja.rtur hr.austur
hið vænsta fólk.
Ung að ár.um dvaldi Louise
um tíma erlendis til að mennta
sig og nema þarfleg fræði, en
árið 1901 gi'ftist hún Hannesi
Skúlasyni Thorarensen frá Mó-
eiðarhvoli, sem þá var verzlun-
arstjóri hjá H. Th. A. Thomsen,
en nokkru síðar fyrsti forstjóri
Sláturfélags Suðurlands og loks
útsölustjóri vínverzlunarinnar í
Reykjavík um nokkur ár.
Hannes var einstakur mannkosta
maður o.g ljúfmenni sivo að af
bar. Hjónaband þeirra Louise
var með ágætum. Heimili þeirra
stóð að Laufásvegi 31, og fylgdi
því húsi mijög stór lóð um mörg
ár. þar sem Hannes hafði bæð)
sauðfé og hross og mikla garð-
rækt, en frú Louise hafði mikið
yndi af garðræktinni og ekki sið
ur af blómarækt", og var hún
um skeið ein mesta rósaræktar-
kona bæjarins. Umsvif voru því
mikil á heimili þeirra hjóna um
miörg ár, sízt .minni en þá gerð-
ist á stórum 'heimilum til sveita.
Þangað lagði fjöldi utan- og inn
anbæjarmanna leið sína um
mörg ár og var ávall't veittur
hinn bezti beini. Þau eiignuðust
fjóra syni, alla hina ágætustu
og trygglyndustu drengi, þá
Henrik, 'fyrrverandi aðalféhirði
Útvegsbankans, Ragnar, áður
fulltrúa í Verzlunarráðinu,
Gunnar, verzlunarmann og Axel,
loftsiglingafræðing.
Þau T'horarenshjónin og for-
eldrar mínir voru nágrannar frá
1996 unz dauði eða sjúkdómar
skildu þau að. Með þeim tókst
órjúfandi vinátta og við, börn
þeirra beggja, vorum heimagang
ar á heimilunum á víxl. Kynni
mín af frú Louise voru því orðin
löng og náin. Frá því að ég
fyrst man eftir mér minnist ég
hennar sem glaðværrar og rögg
samrar húsmóður, sem vann og
lifði innan veggja heimilisins og
lagði allan sinn kærleik og alit
sitt starf í það. Greið'vikni henn-
ar og hjálpsemi var nær tak-
markalaus, ef einhver þurfti ein
hvers með, og trygglynd var hún
með fádæm'Um. Hún var kát og
glaðsinna að eðl'isfari, og eitt
dæimi þess er, að þegar :hún var
að því spurð fyrir niræðisafmæi
ið í vetur er leið, hvað hún
helzt kysi í afmælisgjöf, svaraði
hún að ástarsögur eða eldhús-
rómanar væru sér kærkomnast-
ir.
Frú Louise Thorarensen var
einhver hin yfirlætislausasta
kona, sem ég hafi kynnzt og hún
bað þess, að útför hennar færi
fram í kyrrþey. Fyrir því skuiu
þessi fátæklegu arð ekki vera
fleiri, en vel sé þeim, sem vamm
laust hafa lifað og gefið öðrum
al'lt en einskis krafizt.
Hákon Bjarnason.
BEZT að auglýsa
í Morgunblaðinu
AUGLYSINGAR
SIMI SS*4*80
Hentug
Ryðfrí mataráhöld
framleidd af
ROMANOEXPORT
Fall'egar gerðir — Nýtízku stíll — Vönduð framleiðsla —
Fj'ölbreytt úrval — Endingargóð vara.
Útflytjandi: ROIVfiAIMOEXPORT
Bukarest — Rúmeníu 4, Pia ta Rosetti.
Símr.: 186—187. Sími: 16-41-10.
Sím’nefni: Romanoexport — Bucarest.
dnengur,
Ihugþek'kur cig öllum kær.
Vandamanr.a vonum ten.gdur.
Vir'kur geisli, faglur sikær.
Dáinn, borfinn, frá oss farinn
fölr.uð brá cg striðnuð mund.
Augnaiblilks var enginn varinn
öllu lok’ð 'ss.mri á stund.
Heim.ilis iað helig'um lundi,
belj ?. mj'öig s vo þungan hjó
þar sem, gæfa og glaðværð und'i,
gei.g þung sor.gin, marg.a.n sló.
Sk.aprdóm.a 'harðir harm.ar
hrygigðar tárin væta brá.
Sannrar trúar sigur bjarmar
sála: irið og biessun ljá.
Þú fóllst í valinn frjáls cg
stenk.ur,
föftu: lands við nytj.asitörf.
Ólh.'fí nautnum, engum merktur
alla sanna skildir þörf.
Vísdóms ihafsjó vildir kanma
varðir til þe:is frjálsri stund.
Hjiá 7 riniglæðuim ættinigjanna
ávs.xtia siV'O gefið pund.
Góiðc. ma.mma, g.r.át þú ,eiigi,
genginn sonur biður lágt
sk.amma tíð, þó skilji vegi
skulum hittast aftur br'átt.
Um samvistanna, dáð.a daga
dýrleg minning vakir btíð.
Allt sem fæðist, lífsins laga
lýtur sfuttia ævitíð.
Guðmundur Jóhannesson,
Þongrímsistöðum,
Vatnsnesi, V.-'Hún.
Félagsheimili Heimdaliar
opið í kvöld
Mjög glæsilegt úrval
af svefnherbergishúsgögnum,
innlendum og erlendum.
Viðartegundir: Palisander, teak,
eik, askur.
Breyttar festingar í gafla og
fætur.
Traust, vönduð, stílhrein.
SKEIFAN
KJÖRGA R-ÐI SÍMI, 18580-16975