Morgunblaðið - 22.08.1967, Page 18

Morgunblaðið - 22.08.1967, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. AGÚST 1967 Sigurður Kjartansson Kaupmaður - Minning F. 8. apríl 1889. D. 13. ágúst 1967. Nú hylja sig dysjar við blóm og við baðm og brennunnar aska er fokin á dreif. — t Einar Þorvaldsson, múrari, Austurbrún 4, andaðist í Landsspítalan.um 21. ágúst. Aðstandendur. t Maðuriinn minn, faðir og tengdarfaðir, Magnús Möller andaðist 20. ágúst. Þuríður Möller, börn og tengdabörn. t Elín Ingvarsdóttir, Laugateigi 22, lézt hinn 19. ágúst sL Haraldur Ámason, Bjarni Ingvar Árnason, Bjöm Ámason, Þorvaldur Ágústsson. En sögunnar land tekur soninn í faðm. Sál þess á ríki í fjarlægð og tíma. E.B. Sigurður Kjartansson, kaup- maður, Laugaveg 41, var fædd- ur að Mölshúsum, Álftanesi, og voru foreldrar hans þau hjónin Guðfinna ísaksdóttir og Kjartan Árnason. Sigurður var því 78 ára gamall þegar hann andaðist og hafðj hann átt við vanheilsu að stríða sitt síðasta æviár. Ungur að árum réðist hann sem nemandi í prentsmiðju Skúla Thoroddsen að Bessast'öð- um, og tekur þar sveinsbréf. En að því námi loknu fer hann til Ameríku og lærir rafmagnsfræði þar hjá fyrirtæki Hjartar Þórð- arsonar, er þá var einn þeikkt- t Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð og vinarh.ug við andlát og jarðarför, Tómasar Einarssonar. Fyrir hönd aðstandenda. Helga Jónasdóttir, Bjami Snæbjömsson. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Ingibjargar Pálsdóttur. Gísli Árnason og dætur, foreldrar og systkin hinnar látnu. asti fslendingur á tæknisviðinu vestan hafs. Þegar Sigurður hef- ur lokið lærdómi sínum vestan hafs hverfur hann aftur heim til íslands. Nokkru eftir heim- komuna stofnar hann Hita & Ljós hif. ásamt nokkrum öðr- um. Markmið þessa hlutafélags var einkum sala á allskonar raf miagnsvörum. Þá stofnsettu þeir einnig umfanigsmikið rafmagns- verkstæðL Mun þetta hafa verið eitt af fyrstu fyrirtækjum sinn- ar tegundar hér á landi. Þetta mun hafa verið um 1918. Svo nokkrum árum síðar eða árið 1926 stofnar Sigurður sína eig- in búsáhaldaverzlun í húsi sínu Laugaveg 41 og hefur rekið hana þar síðan af hinni mestu prýði og vinsældum. Sigurður Kjartansson var dul ur maður, en prúður í allri fram komu. Hann hafði fastmótaða skapgerð og mátti ekki vamm sitt vita í einu eða neinu. Hann var mikill heimilisfaðir og mjög heimakær. Hann giftist árið 1917 hinum ágætasta lífsförunaut Ástríði Jónsdóttir, sem staðið hefur með manni sínum í blíðu og stríðu. Þau hafa eignast 5 börn sem öll eru á lífi, og eru þau: Guð finna, verzlunarmær, Haukur, kaupm., kvæntur Brynhildi Ol- geirsdóttir, Sigríður, húsfrú, gift Brynjólfi Þorbjörnssyni frá Geitaskarði, Atli, verzlunar- maður, kvæntur Sigrúnu Guð- mundsdóttur, og Guðrún, skrif- t Eiginmaður minn, tengda- faðir og afi, Jón Thordarson Barmahlíð 23, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju miðvikudaginn 23. ágúst kl. 1,30. Anna Þórðardóttir, Þórður R. Jónsson, Kristín Þorsteinsdóttir, Anna Þórðardóttir, Elín Þórðardóttir. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför eiginmanns mms, föður okkar, sonar og bróður, Lénharðs Helgasonar. Heiga Maggý Magnúsdóttir og böm, Heigi Tryggvason og systkin hins látna. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför, Gísla H. Sigurðssonar, Hringbraut 97. Karólína Ólöf Guðbrandsdóttir, Sigurður Gíslason, Sigríður Lárusdóttir, Steingrímur Gíslason, Ingibjörg Helgadóttir og barnabörn. t Bróðir minn, fósturfaðir og Einar Agúst Einarsson verður jarðsunginn frá Foss- vogskapellu fknmtudaginn 24. ágúst kl. 10.30 f.h. Guðrún Einarsdóttir, María Ester og Guðrún Ágústa. t Innilegar þakkir sendi.ég öll- um þeim er vottuðu mér samúð við andlát og jarðarför Ingigerðar dóttur minnar, og sýndu henni vinsemd og hjálp með- an hún lifði. Með beztu ósk- um. Þorsteinn Ólafsson, StykkishólmL t Þakka innilega auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför, Sigurlaugar Ólafsdóttur. Fyrir hönd ættingja. Ólafur Þ. Guðmundsson. t Þökfcum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför, Þórhalls Bjarnasonar, bónda, Breiðabólsstað, Suðursveit. t Hugheilar þakkir fyrir samúð og vinsemd okkur sýnda vegna andláts, Gísla Hermanns Erlendssonar. Fyrir hönd að&tandenda. t Þökkum innilega samúð við fráfall og jarðarför, Þórdísar Jónasdóttur frá Straumfirði. Séretaklega forstöðu- og starfsfólki að Hratfnistu góða umönnun. Börn, tengdasynir og barnaböra. María Erlendsdóttir. Fósturbörn og vandamenn. stofustúlka. 17 barnabörn áttu hjónin þegar Sigurður andaðist. Ég vil enda þessar fáu línur mínar með því að minnast hinna fjölmörgu funda í félagi búsá- halda- og járnvörukaupmanna á hafta- og erfiðleikatímunum sem dundu yfir þjóð vora, en þá sat hann í stjórn þess félags til fjölda ára. Sigurður var ekki alltaf margorður í ræðum sín- um en tillögur hans voru ávallt byggðar upp á góðu viti og þekk ingu á málefnum þeim sem fyr- ir lágu á hverjum tíma. Blessuð sé minning Sigurðar Kjartanssonar og megi þjóð vor eignast sem flesta slíka ágætis- menn. Björn Guðmundsson. Erlingur Ólafsson Tjörn — Minning F. 20. apríl 1950, d. 12/8 1967 „Hver skilur l'ífsins skapadóm? Hver sikilur dauðans rökkurtóm? Hver skilur vegi skaparans? Hver sikilur fall hins unga mianns?“ MÉR kiomu þessar ljóðlínur í hug, þegar ég frétti að Erlingur ÓlaÆsson frá Tjörn á Vatnsnesi hefði dáið af slysförum þann 12. þ. m., aðeins 17 ára að aldri. Sterkar áistæður lágu til þess, að helfregn þessi olli mér óvenju liegum geðbrigðum. Einn frostkaldan nóvember- dag fyrir tæpum 5 árum lá leið mín norður eftir ihlíðinni auist- anver.t við yatnsnesfjall í Húna vatnssýslu. Ég var á leið til móts við barnahóp, sem ég átti að kynnast og leiðbeina um nokk- urra mánaða skeið. Vindur stóð af norðri og fór vaxandi. Skömmu eftir að ég kom í áfangastað tók að hríða og bregða birtu. Norðlenzkur vet- ur minnti á tilveru sína o.g and- aði kalt. En skyndilega ók bif- reið í hlað, og hurðir knúðu fjórir ungir sveinar. í farar- broddi fór 12 ár.a piltur og bar í höndum töskur tvær. Hann var þéttvaxiinn, ljóshærður, fjör- legur, með brois um brá. Ég heilsaði hionum og mætti augium (hans l'itla stund. „Vér eigurn sumar innra fyrir andann, þá ytra herðir frost og kyngir snjó.“ Hríð og myrkur viku fyrir annari veðurspé, spá um heið- ríkju í náinni sner.tingu við næma og göfuga barnssál. Og vaxandi kynning lét vonirnar rætast í ríbum mæli. Námshæfni þessa d-rengs, áhugi hans og hlýðni var eins og bezt varð á kosið. Etf beita þurfti einhverj- um fyrir í námsverketfnum, leikjum eða söng, vár næstum ósjálfráitt að nefna fyrst nafn Erlings. Væru honum falin trún- aðarstörf, stóð það eins og statf- ur á bók. í hópi leikfélaga var hann glaður og gat verið galsa- fenginn. Hann hlaut virðingu skólasystkina sinna og bar til þeirra hlýjan hug. En hugsanir hans og draumlyndi, viðkvæmni hans og vaxtarþrá gerðu það að verkum, að hann hafði stundum ríka hneigð til að draga sig í hlé og njóta sín í næði. Þá var gott að „slappa atf“ litla stund og folanda við hann geði. Ljós- sækni Erlings og viðkvæmt lund artfar hans minntu á sólskins- skúrir á vordegi. Hann gat næstum grátið og hlagið í ei-nu. Að komast í náið samband við fyrirætlanir hans, óskir og þrár, var bæði lærdómsríkt og göfg- andi, svo fögur og jákvæð var hugsun hans og háttsemi. Það var eitt sinn þennan vet- ur, að lagit var fyrir Erling og skólasystkini hans, að skrifa rit- gerð um það, fovaða Kfestarf þa.u kysu helzt að rækja. Þeirri rit- gerð Erlmigs mun ég seint gleyma. Með fullri virðingu fyrir hverju nýtilegu starfi, sem unnið er af áhuga og trú- mennsku, er ég í efa um, að göf- ugr.a, en jafnframt erfiðara, ævistarf sé að finna, en það sem Erlingur óskaði sér að þessu sinni. Leiðir okkar Erlings skildu næsta vor. Hann lagði út á stærri námsbraut, studdur og hvattur af nánustu ástvinum. En við gleymdum ekki hvor öðrum. Ég geymi hlýju brétfin hans frá Hlíðardalssikóla, sem bera með sér, meðal annars, hug hans til þeirra, sem gneiddu götu hans við þá námsstofnun. Veturinn eftir að við vorum saman lá ég nokkra daga fyrir jólin í sjúkra- húsinu á Hvammstanga. Eitt kvöldið vaknaði ég af værium blundi við það, að Erlingur stóð við rúmstokkinn, brosandi og mildur. Hann var á heimleið til að njóta jólagleðinnar á bernsfcuheimili sínu, en gaf sér tíma til að gera lykkju á leið til að faeilsa mér. Sú hugulsemi tjáði mér mangt. Ég hafði ánægju af að fylgjast með námsferli hans, sigrum ha.ns og einnig smá erfiðleikum, sem að- eins stæltu viljaþrekið. Fram- tíðairfyrirætlun hans var jafnan fögnum draumium prýdd. Ég var farinn að hlakka til að fá að sjá hann ljúka þeirn þætti náms brautar sinnar að taka sitúd- entspróf. Ég átti mér þá barna- legu ósk, að eiga með hon.um, við Fr,a.mihlad á bls. 17 Mínar innilegustu þakkir votta ég hér með öllum þeim, sem sýndu mér sóma og vin- sarnd á sjötíiu og fimm ára afmælinu mínu hinn 2. ágúsl síðastliðinn með heimsóknum, gjötfum og heillaóskum. Guð blesisi ykkur öll. Magnús Pálsson, Hvalsnesi. Beztu þafckir til barna minna, tengdabarna og barna barna fyrir auðsýnda ástúð á sjötugsafmæli mínu 17. þ. m. Og ykfcur vinum mínum sem senduð mér góðar kveðjur, sem sönnuðu að igömul kyn.ni gleymast ei, þakka ég atf alúð. Guð blessi ykfcur ÖIL Jón Hallur. Hjartans þakkir fyrir vin- áttuáttu og hlýhug á 70 ára afmæli mínu. Ásgeir Einarsson Hatfnarfirði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.