Morgunblaðið - 22.08.1967, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1967
23
Simi 50184
4. vlka
Blóm lífs
og dauðfl
SENTft BERGER
STEPHEN BOYB
YULBRYNNER
ANGIE DICKINSON
JRCKHAWKINS
RITA HAYWORTH
TREIIOR HOINARD
TRINl LOPEZ
EOTfJfOJ'RIARSHAI
MARGELLO MASTROIAI
HAROLD SAKATA
OMAR SHARIF
NADJA TILLER amf/.
JMESBOND-
losuukMten
TERENGE YOUNG'J
SUPERAGENTFILM
i FARVER
OPERATIOm
opiun/i
[ THE POPPY IS AISO AFLOWER) FORB.f
Mynd Sameinuðu þjóðanna.
Heimsmet í aðsókn.
27 stórstjörnur
Sýnd kl. 9
fSLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum
Sautjdn
Hin umdeilda Soya litmynd.
Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum
KÓPAVOGSBÍÓ
Simi 41985
Snilldar vel gerð, ný dönsk
gamanmynd, tvímælalaust ein
stórfenglegasta grínmynd sem
Danir hafa gert til þessa.
„Sjáið hana á ndan nábúa
yðar“.
Ebbe Rode,
Hanne Borchsenius,
Jolin Price.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BJARNi BEINTEINSSON
lögfræðingur
AUSTURSTRÆTI 17 OII.LI 8, VILDA
SlMI 13536
Knútur Bruun hdl.
Lögmannsskrifstofa
Grettisgötu 8 II. h.
Sími 24940.
Jóhann Ragnarsson, hdl.
málflutningsskrifstofa
Vonarstræti 4. Sími 19085
Ný dönsk mynd gerð eftir
hinni umdeildu bók Siv
Holms. „Jeg en kvinde".
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9
Fjaðrir fjaðrablöð hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir
í margar gerðir bifreiða
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168 Sími 24180
RAGNAR JÓNSSON
hæstaréttarlögmaður
Lögfræðistörf
og eignaumsýsla.
Hverfisgata 14. - Sími 17752.
Hafnfirðingar - Föndur
fyrir börn á aldrinum 5—6 ára hefst í Hafnarfirði
15. sept. Innritun í dag í sirnum 52107 og 51866.
Jónína Friðfinnsdóttir, Pétrún Pétursdóttir.
Gistihúsið í Búðardal
til sölu eða leigu. Upplýsingar gefur
RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, HRL.
Laufásvegi 2.
Vönduð íbúð til sölu
Skemmtileg 6 herg. íbúð á tveimur hæðum til sölu,
á einum bezta stað í Kópavogskaupstað. íbúðin er
mjög vönduð, lóð er ræktuð og girt. Hagstæðir
greiðsluskilmálar. Upplýsingar í síma 38875 frá
kl. 10—5 og í síma 40359 frá kl. 20—22.
HÚSBYGGJENDUR
Höfum fyrirliggjandi tvöfaldar plastkúpur á þök,
einnig tvöfalda flata þakglugga og tvöfaldar bíl-
skúrshurðir úr trefjapasti.
Athugið verðið hjá okkur áður en þér festið kaup
annars staðar.
PLASTHÚÐUN, Kópavogi. Sími 40394.
Stúlka óskast
til skrifstofustarfa nú þegar. Bókhalds- og velrit-
unarkunnátta nauðsynleg. Til greina kemur hálfs-
dags vinna eftir n.k. áramót. Umsóknir ásamt upp-
lýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist
blaðinu fyrir 26. þ.m. merkt: „2604“.
Kvöldverður frá kl.7
Hljómsveit:
Karl
Lilliendahl
Songkona:
Helga
Sigþórsdóttir
í KVÖLD SKEMMTIR
Lúdó sextett og Stefón
R Ö O U L L
Hljómsveit
HRAFNS
PÁLSSONAR
Söngkona
VALA BÁRA
Kvöldverður framreiddur frá kl. 7.
Sími 15327. — Opið til kl. 11.30.
Bingó í kvöld
Aðaívinningur vöruúttekt fyrir
kr. 5.000.
Borð tekin frá í síma 12339 frá kl. 6.
LINDARBÆR
Félagsvist — Félagsvist
Spilakvöld í Lindarbœ í kvöld kl. 9
Ný sending,
amerískir nylonsloppar
hvítir, bláir, bleikir, allar stærðir.