Morgunblaðið - 22.08.1967, Síða 25

Morgunblaðið - 22.08.1967, Síða 25
MORGTJNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1967 25 Þriðjudagur 22. ágúst. 7:00 Morgunútvarp Veöurtfregnir. Tónleikar. 7:30 Fréttir. Tónlf'ikar. 7:56 Bæn. B :00 MorgunleiMimi. Tónleikar. 8:30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8:55 FréttaÁgrip og útdrátur úr forustugreinum dag blaðarana. Tónleikar. 9:30. Til- kynningar. Tónleikar. 10.D5 Fréttir. 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tillkynningar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við. sem heima sitjum Atli Olaifsson les framhaldssög- una ,,Allt í lagi í Reykjavík“ eftir Olaf við Faxafen (1/1). 16:00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Chet Atkins leikur iagasyrpu. Renate og Werner Leismann syngja syrpu af gömlum lögum. Nata'lie Wood, Richard Beymer o.fl. syngja lög úr „West Side Story“. Hljómisveitin „ÍOI streng ur“ leiikur Parísarlög og Car- mela Corren syngur. 16:30 Síðdegisútvarp Veðurfregnir. Islenzk iög og klassísk tónlist: (17:00 Fréttir). Karlakórinn Fóstbræður syngur Dýravísur eftir Jón Leifs, Ragn- ar Björnsson stjórnar. David Oistrak og Vladinnír Jamp olská leika Sónötu nr. 32 (K454) eftir Mozart. Ha'liria Czerny-Stefanska og Rík- ishlj wnsveitin í Varsjá leika Píanókonsert 1 e-moll eftir Chop in, Witold Rowioki stj. 17:46 >jóðl. frá Israel. 18:20 Tónleikar. Tilkynningar. 18:46 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 Daglegt má1! Arni Böðvarsstn fiytur páttinn. 19:39 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir Bjark- lind kynnir. 20:30 Utvarpssagan: „Sendibréf frá Sandströnd“ eftir Stefán Jóre- son. Gísli Hal'ldórsson leikari les (16). 21:00 Fréttir. 21:30 Viðsjá. 21:45 Sarnileikur 1 útvarpssal. Símion Hunt, Rose Miller og Ragnar Björnsson leika tríó iyiir fla-utu, selló og píanó eftir Bo- huslav Martinu. 22:06 Enfðaamál Sólveigar Guðmunds- dóttur: n. Andstæðir dómar. Arnór Sigurjónsson flytur frá- söguþátt. 22:30 Veðurfregnir Léttir kvöldhljómleikar. a) Lög úr óperttum eftir Nico Dostal. Erika Köth, Rudolíf Schock, Mon ika DahTberg, Harry Friedauer, Gúnther Arndt kórinn og Sin- fóníuhljómisveit Berlinar fiytja. Nioo Dostal stjórnar. b) Promenade-hljómsveitin 1 Vín lefikur lög eftir Ziesnrer og Lanner Henry Krips stj. 23:06 Fréttir 1 stuttu máli. Dagiskrárlok. Einangrunargler er heimsþekkt fyrir gæði. Verð mjög hagstætt. títuttur afgreiðslutími. 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tilboða. Fyrirliggjandi rúðugler 2-4-5-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími 2-44-55. ATHIJGiÐ! Breytið verðlítilli krónu I vandaða vöru: Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettis- götu 13 (stofnuð 1918) sími 14099, leysir vandann. Svefnhekkir frá kr. 2.800.00. Bekkir með skúfl’u kr. 3.500.00. Stækkanlegir bekkir. 2ja manna svefnsófar. Svefnstólar. Símabekkir. Vegghúsgögn mikið úrval. Rennibrautir. Svefnherbergishúsgögn. Sófasett. Skatthol, skrifborð o. m. fl. Greiðsluskilmálar 1000,00 út, afgangur með jöfnum afborgunum. Afsláttur gegn staðgreiðslu. Sendum gegn póstkröfu. BOUSSOIS INSULATING GLASS Ferðaritvélar Vandaðar, sterkar, lét+Wggð ar Fyrir skólann Fyrir heimilið Fyrir skrifstofuna. Olympia ferðaritvélin er ómissandi förunautur. Kynnizt gæðum Olympia strax í dag. ÓlafurGíslason&Cohf. Ingólfsstræti 1 A. sími 18370. hUsbyggjendur Kaupið miðstöðvarofna þar sem úrvalið er mest og bezt. Hjá okkur getið þér valið um 4 tegundir: HELLLOFIMIIMIM 30 ára reynsla hérlendis. EIRALOFIMIIMIM úr áli og eir, sérstaklega hentugur fyrir hitaveitur. PAIMELOFNIIMIM Nýjasta gerð, mjög hagstæð hitagjöf. JA—OFNINN Norsk framleiðsla — fáanlegur með fyrirfrEim innstilltum krana. Stuttur afgreiðslufrestur — Hagstæð verð. %OFNASMIÐJAN tlNHOLT/ lO - RCVXIAVlK - ÍSLANDI Ný „Quick tanning" uppfinning frá Coppertone gerir yður sólbrún á 3 til 5 tímum án sólar eða í sól Inni, án sólar . . . ~] • ger|r ygur brún á fáeinum tímum eða yfir nóttina. Berið Q.T. á yður í kvöld og þér munuð vakna á morgun, fallega sólbrún. Q.T. er nýtt efni frá Coppertone. sem gerir jafnvel hið Ijósasta hör- und fallega brúnt. Úti . . gerir yður enn brúnni á stuttum tíma. Berið Q.T. á yður næsta sólar- dag og sjáið hinn fal lega sólbrúna hörundslit yðar verða enn brúnni og fallegri. Q.T. hjálpar einnig til þess að verja yður gegn sólbruna. Q.T. inniheldur enga liti eða gerviefni, sem 'gera húð yðar rákótta eða upplitaða. Q.T. inniheldur nærandi og mýkjandi efni fyrir húðina. Q.T. inniheldur „Ketochromin", sem breytir litarefnunum í ytra borði húðarinnar á svipaðan hátt og sólin. Haldið við hinum fagra sólbrúna hörundslit yðar langt fram á haust, jafnvel allan veturinn, með því að nota Q.T. Ath. Q.T. er sérstaklega vel til þess fallið að halda fótleggjunum fallega brúnum árið um kring. er framleitt af Coppertone og fæst í öllum þeim útsölustöðum sem selja venjulega sólaráburði frá Coppertone. íslenzkur leiðarvísir er fáanlegur með

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.