Morgunblaðið - 22.08.1967, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 22.08.1967, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1967 27 Greinargerð Vinnuveitenda- samb. um Straumsvíkurdeiluna MORGUNBLAÐINU barst í gær cftirfarandi fréttatilkynning frá Vinnuveitendasambandi Islands um Straumsvíkurdeiluna: Vegna blaðaskrifa og útvarps- frétta um verkfall Verkamanna- félagsins Hlífar hjá fyrirtækjun- um Hochtief-Véltækni við hafn- arframkvæmdir í Straumsvík, teljum við rétt að benda á eftir- farandi: Hinn 5. marz sl., gerði Verka- mannafélaigið Hlíf samninig við fy r irtæk j aS'am.s teyp u na Strabag- tHochtief um kaup og kjör við jarðvinnsilu í Straumsvík. Fram- kvæmd verksin.s átti að taka 3— 4 mánuði, og í samningnum seg- ir að hann gildi um j arðvinnjsliu „vorið 1967“. Inn í þennan samn- ing voru teknar þær yfirbongan- ir, sem hæstar mutiu finnast og stafa af sérstöðu þess vinnustað- ar, sem miðað var við. Óhag- stæðari vaktavinnusamnimgar vonu gerðir, en þekktust hér- lendis við vehklegar fram- krvæmdir, auk annarra minni- háttar breytimga. Samningsaðilar Hlífar, hinir erlendu verktakar, sem vonu af- ar fákunnandi um þesisá mál hér- lendis, munu hafa talið að þar sem verkið átti að taka skamm- an tima, og vinmulaun voru til- töiutega l'ítill hluti heildar-samn- ingsupþhœðarinnar, skipti litlu máli þó kaupgreiðslumar hækk- uðu um nökkur procent, rúmiega 10%, og munu því hafa gengið að kröfum Hlífar. Bkkert tiUit var tekið til ís- lenzkra atvinnuivega, sem nú berjast í bökkum, né hugsað um álhrif þessa óthapp a s am n ings á íslenzikt efnaihaigsiíf. Þessir erlendu verfctakar vildu hvorki ganga í Vinnuveitenda- samband íslands né hafa við það samvinnu. Einhverjir íslending- ar m.unu þó haía verið þeim ti'l „aðstoðar", en ástæðulaust er að nafngreina þá að sinni. IHér í Reykjavík vinna eriLend- ir verktakar að byiggingu Sunda- hafnar. En.gir almennir kjara- samningar vor.u gerðir við það fyrirtæki, heldur giilda hinir al- mennu samningar Dagsbrúnar, en sérstakur vaktavinnusamning ur var gerður við Dagshrún, sem sniðinn var eftir öðnum hlið stæðum vaktavinnusamningum hérlendis, og annaðiist Vinnu- veitendasambandið þá samnings- igerð. Við Sundahöfn hefur allt gengið friðsamlega fyrir sig. Öllum ætti að vena ljóst, að - LAXVEIÐI Framhald af bls. 28. sýslu ver*ur lengur, þar sem hún byrjaði mun siðar þar. Sl. föstudag höfðu 901 laxar toomið á land í Elliðaánum, en 3889 laxar farið í gegnum telj- arann. Þar fengust 792 laxar alit veiðitímabilið í fyrra. í Laxá í Kjós höfðu þá toomið á land 1300 laxar, sem er ágætt, og einnig héfur verið ágæt veiði í Leir- vogsá og Laxá í Leirársveit. í Norðurá höfðu 1016 laxar feng- izt lö. ágúst, en 1100 laxar í Þverá. Einna daufast hefur verið yfir veiðinni í nofckrum ám Norð- anlands, en nú síðustu daga hafa veiðimenn orðið varir við tals- vert af laxi í þeim. T.d. var mjög dauft yfir Miðfjarðará aiveg fram til 20. júlí, en upp frá því hefur veiðin þar aukizt. Fenigusf t.d. 123 laxar þar eina vikuna fyrir stoömmiu. Fyrir rúrnri /iku höfðu 419 laxar fengizt úr Víði- dalsá, 391 laxar úr Blöndu og 100 úr Svartá. Um Laxá í Þing- eyjarsýsiu er það að segja, að þar hafa nú um 770 laxar komið á land af Laxamýransvæðimi, en um 150 laxar af Nessvæðinu. Taldi Þór, að ef nýjustu töiur væiru teknar rneð, væri heildar- veiðin nú um 1000 laxar úr ánni. skyndikomur erlendra verktaka hinigað, mega ekiki undir neinum krinigumstæðum hafa áhrif á al- rruennar kaupgreiðslur íslenzkra atvinrnuvega, og aétti Straumsvfk urævimtýrið að opna augu ailra fyrir því, hver hætta fylgir slíku. Telja noklkrir að eins og nú horfir, væri mögulegt að hæklka kaupgj'ald hjá íslenzkum fiskiðtn- aði eða öðrum atvinnugreinum „ÞETTA er í 7. skipti, sem fs- lendingar og Norðmenn hafa skipzt á fólki til skógplöntunar. Upphafsmaður að þessum skipt- um var Torgeir Andersen Ryst, þáverandi sendiherra Norð- manna hér á landi. Óhætt er að fullyrða það, að þessi skipti á skógræktarfólki milli landanna hafa hvað mest stuðlað að gagn- kvæmri vináttu þeirra á milli, og það hefur hreint ekki svo lítið að segja, að um 70 manna hópur frá hvoru landi gisti hvor annan á víxl í tvær vikur, kynni slg og kynnist öðrum.“ Þannig mælti Hákon Bjarna- son, skógræktarstjóri, þegar hann kynnti blaðamönnum far- arstjóra og hópleiðtoga norska skógræktarfólksins í húsakynni- um Skógræktar ríkisins að Rán- argötu 18 í gærmorgun. Illálverkasýn- ing á Hiokka UM þessar mundir sýna tvær dansto-íisilenzkar mæðgur 8 olfct- og vatnslitaimyndir á Motoka við Skólavörðustíg. Þær heita Inger Dora Konráðsdóttir og dóttir hennar Anne Birgit Nielsen, sem er 16 ára menntaskólastúibka. Mæðgurnar eru búsettar í Mailmö í Svíþjóð, þar sem eigin- maður Inger var yfirlæknir á geðveikraihædi, en hann lézt fyr.r einu ári. Þær mæður hafa ekki lært liistmálun í skiólum, heldur hefiur málairlistin eingöngu verið þeim áihugamái, Dóttirin er sem stendur stödd hér á landi og býr hjá móðurömmu sinni. — Þistilfjarðarmálið Framhald af bls. 28. þar hefur veiðzt hefur verið vinnsiiuhæfur. Þorsfcur sá og ufsi, sem Siglutfjiarðar*bátar hafa veitt þar, hefur nýtzt mjög veJ, og aí þeim afla, sem þeir hafa komið með þaðan hefur 83—85% verið stór fiskur, 57 sim. að lengd 15 til 17% smáfiskur milli 40—57 sm. að lengd. Það þarf ekki að taka fram að hver einasti fiskur hefiur verið hirtur, og einnig skal telið fram, að það er alrangt, sem komið hefur fram, að lítill sem enginn ufsi sé þarna inni á Þistilarðin- um. Dæimi eru til þess, rð bátar hafia fengið þarna miili 40—50 tonn af utfsa í einu kaeti. í sambandi við möskvastærð nótanna, þá eru þær ætlaðar til ufsaveiða, en ekki er gott að henda reiður á, hvort um ufsa eða þorsk sé að ræða í hvert skipti. Einnig miá benda á, að sá þorskur, sem þarna hefur verið veiddur rnundi nást í hin- ar stóriðnu þorsfcanætur. Varla er hægt >að búast við því, að bátar af þessari stærð (30- 60 tonn) hafi fjármagn til að koma sér upp slikum nótum, en þær toosta etoki undir 500 þúsund krónur. um 10% ? Ástæðan til þess, að sáttasemj- ari hefur ekki haldið fundi í deilu þessari, er að Verkamanna- félagið Hlíf, hefur þráfalldlega neitað að vísa málinu til hans, þriá'tt fyrir tilmæli Vinnuveit- endas ambandsins. Verkamannafélagið Hlíf hefiur aldrei síðan verkfallið hófist, ósk- Hvoslef fararstjóri fylkisskóg- ræktarstjóri á Jaðri, áður í Frans, sagði blaðamönnum, að alls hefði hópurinn gróðursett 60. plöntur. 70 Norðmenn hefðu dvalizt hér í tvær vikur á ýms- um stöðum á landinu, stærsti hópuiirm í Haukadal og Hall- ormsstað, en auk þess hópar í Eyjafirði g Suður-Þingeyjar- sýslu. Aðilar að þessum skiptum eru Skógræktarfélag íslands og Det norske Skovselskab. Fólkið greiðir sjálfit flugferðirnar, en síðan er gróðursetndngarvinna þess verðlögð með venjulegum hætti, og dugir það vehjulega til þess, að greiða fæði og hús- næði. Auk þess taka ýmiss fé- lagasamtök vel á móti þessum hópum og sýna þeim byggðar- lög sín. Margt bar á góma á fundin- um. Meðal annars, sagði Sigurd Revheim, sem áður hefur komið hingað í skógræktarferðalag, að harun hefði sem lítill skóladreng ur plantað sér svolítinn skóg, og síðar í lífinu gat henn byggt sér hús úr viðnum. Hvosief skógræktarstjóri sagði, að það sem mest væri virði nú á íslandi væri, að stöðva landeyðinguna, og slíkt yrði bezt gert með skógrækt, sem sæ- ist í 3 atriðum. í fyrsta lagi stöðvar skógurinn vind og storm, svo sem skjólbelti sanna í öðru lagi bindur skógurinn jarðveg- inn og í þriðja lagi skapar lauf- fallið nýjan jarðveg. Þá hittum við einnig að máli Sverre Brörs, sem er fulltrúi Skógræktar ríkisins í Noregi og 19 stiga hiti á Egilstöðum MJÖG gott veður var norðaust- an til á landinu í gær og á Héraði komst hitinn á Egils- stöðum upp í 19 stig, var 18 á Vopnafirði og komst upp í 15 stig norður á Grímsistöðum á Fjöllum. Um mikinn hluta landsins var rigning í gær og meist um það sunnanverta. Hér í Reykjavík þótti fólki mdkil úr- koma, en austur á Þingvöllum var hremasta vatnsveður. Hér í borginni mældist úrkoman frá kl. 9 árd. í gær til 18 síðdegis 18 miiiimetrar, en varð 33 mm á Þingvöilum og austur á Eyrar- bakka 32 millim. Mikið rigndi við Breiðafjörð og mældist úr- koma í Stykkishólmi 27 mm. Hin nýja veðurathugunarstöð sem tekið hefur við veðurat- hugunum af Blöndósi, Hjalta- bakki, mældi 7 mm rigningu í gær. Norður á Hveravöllum var litlu minni rigning en hér í borginni og maeldist úrkoman 16 mm. Veðurstofan telur sennilegt að í dag verði skúraleiðingar, en bjart á milli a.m.k. um sunnan vert landið og vindur suðvest- lægur að viðræðufiunda. Vinnuveitendasambandið og verktakar þeir, sem í deilunni eiga, hafa frá upphafi verið til- búnir að gangá inn í þá kjara- samninga sem ailmennt gilda á félagssvæði Verkamannatfélagis- ins Hlífar, og gera sérsamninga um það, er afbrigðilegt kynni að vera, en samningana frá 5. marz teljum vér tilræði við íslenzkt atvinnulíf. Gréinargerð þessi er nauðsyn- leg vagna skrifa þeirra manna í dagblöð, sem annað hvort etoki vita betur en þeir skrifa, eða af ásettu ráði vilja spilla fyrir lau.sn deilunnar í Straumsvík og skaða báða samningsaðila og ís- lenzkt atvinnu- og efnahagslíf. Vinnuveitendasamband íslands. á heima í Romsdalen á Mören. Hann kvað nkkurn mismun á skógrækt í löndunum. Skógrækt á íslandi væri ung, en í Noregi hefðu þeir miklu lengri reynslu í því hvaða trjátegundir hent- uðu á hinum einstökum stöð- um. Hann kvaðst hafa verið með flokk fólks á Hallormsstað, og sér staklega væri gott til ræktunar- rauðgrenis og lerkis. Hann var ekki i nokkrum vatfa um, eftir þfssa fyrstu heimsókn til Is- iands, myndi skógrækt 1 fram- tíðinm hafa mikla þýðingu, og hér væri augsýnislega hægt að rækta nytjaskóg. Og um þá stooðun virtust allir þessir forustumenn norsku skóg- ræktarinnar sammála. Norski hópurinn hélt héðan út siíðdiegis í dag, en með þeirri sömu fiug- vél, sem þeir fóm rrueð, kom rúmlega 70 manna hópur fs- lendinga frá Noregi, en þar höfðu þeir verið að planta skóg og sagir frá þeim annars staðar í blaðinu. — Gasspienging Framhald af bls. 1. Slysið varð í þvi er flutndnga- bíllinn fór yfir brú á ánni Sure. Var sprenginigin svo mikil, að fólk er nærstatt var hélt að flugvél hefði hrapað þarna nið- ur. Allir sjúkrabílar í nágrenn- inu hröðuðu sér á siysistað og lögreglan lokaði þjóðveginum, sem er helzta samgönguleiðin miili Brúsisel og Luxemboiurg. Bíliinn var á leið frá Holilandi til borgarinnar Metz í Aiusrtur- Fraikíklandi. Slökkviliðið, sem tiil var kvatt, tókst ekki að ráða náðunlögum eldsins er upp kom, fyrr en 10 hús vom brunnin nær tii grunna, þar á rneðal járnbrautarstöðin í Martelange og benzínstöð rélbt við slysstaðinn, veitingahús og fieiri byggingar, að ótöldum fimmtí'u bílum. í veitingahúsinu sátu 80 manns að snæðingi og komust ailir út, en tveir startfs- menn benzínstöðvarinnar brennd ust illa. Alls eru fimm þeirra, sem fLuttir vom í sjúkrahús, sagðir hættulega slasaðir. Hanoi, Saigon, 21. ágúst AP-NTB BANDARÍSKAR flugvélar gerðu í dag eina mestu loftárás á út- jaðra Hanoi-borgar, sem gerð hef ur verið í Vietnam-stríðinu. Lögð var áherzla á að sprengja upp samgönguleiðir norður af höfuð- borg N-Vietnam og þ.á.m. Gia Lam flugvöllinn. Þá voru gerðar heiftarlegar loftárásir á járn- brautastöðvar suður og suð- vestur af Hanoi. Hanoi-stjórnin tilkynnti, að þrjár bandarískar flugvélar hafi verið skotnar nið- ur, en bandaríski flugherinn seg ir, að eina flugvélin, sem skot- in hafi verið niður hafi verið MIG-þota frá N-Vietnam og voru það hermenn N-Vietnam stjórn- ar sem skutu hana niður af mis- gáningi. í S-Vietnam hafa skæruliðar Viet Cong skotið niður fjórar bandarískar þyrlur og drepið all - Morðið Framhald af bls. 1. ur af North-Battleford, á þriðjudag í fyrri viku. Lög- regluforinginn Brian Sawy- er ,sem haft hefur yfirum- sjón með rannsókn þessa morðmáls, segir, að 22 kal. riffill af helgískri gerð hafi fundizt í nánd við húgarðinn á föstudag. Könnun hefur leitt í ljós, að morðin voru framinn með þessum riffli, sem fastlega er álitið, að hafi verið í eigu Hoffmanns. Fjölsikyldan, sem lét lifið fyrir vopni morðingjians, voru hjónin James oig Evelyn Peterson, 47 og 42 ára gömui, og sjö börn þeirra á aldrinum eins til sautján ára. Morðin voru framin, er fjölskyld an var í fasta svefni, og komst fjögurra ára dóttir Potersons- hjónanma, Phyllis að natfni, ein 13fs af, en hún svaí á miili tveiggja systra sinna, undir rúzn- fötunum, þannig að morðinginn va.rð hennar ekki var. Sawyer löignaglutfbringi segir, að allt sé á hiuidu um hver á- stæðan til þessa hryllHega fjöldia morðis hafi verið. Hoffman er frá Leask-hérað- inu í Kanada. Hann var hand- tekinn eftir að leynilögreglumað ur hafði átt samtal við ónatfn- greindan mann, sem kom honum á sporið. Leask-héraðið er 96 km suðaustur af Shell Lakie, sem er 252 manna sveitaþorp. Hoffiman var handtekinn mótspyrniulaiust á heimili sínu þrem.ur klutotou- stundum eftir að bálför Peter- son-fjölskyldunmar hatfði farið fram. Sawyer segir, að hann hefði engin hræóslumerki sýnt og hagað sér eins og fólk flest eftir handtökuna. Opinber á- kæra var lögð fram á hendur honum fyrir héraðsrétti á sunnu- dag. Allt að hundrað manns úr kandadísku riddaralögregiunni unnu að lausn morðmáisins í Saskatehewan, auk fjölda leyni- lögregiumanna, sem flesitir unnu sér lítiilar hvíldar frá þvi að fjölskyidumorðið var uppvíst þar tii það vax leyst, eða í samfileytt fjóra sólarhringa. Eins og fyrr segir er ástæðan fyrir fjöldamorðinu ókunn og á- lítur Sawyer, að morðiniginn hafi ekiki myrt til fjár, þar sem engu var rænt úr húsinu og fjár- hirziur þess óhreyfðar. Peterson- fjölskyldan var lfitt í etfn/um, áitti 480 ekru land, 26 nautgripi, fá- einia hesta, svín og alifugia. Þetta fjöldamorð þykir minna á fjöldamorðið í Garden City í Kansas-tfyiki í Bandaríkjunum, 15. nóvember 1959. Þar myrtu tveir geðveikk glæpamenn fjöi- skyldu Hlerbert Cluitters stór- bónda, 'hjónin og tvö börn þeirra. Um morð þstta og dómsiupp- kvaðnimgu ritaði Trumian Capote bók sína „Með köldu blóði“. Victor E. Hoffman verður lát- inn gangast undir geðrannsókn áður en málaferlum gegn hon- um verður haldið áifram. marga bandaríska hermenn og vietnamska borgara. Fréttastofa N-Vietnam sagði á laugardag, að alls hefðu 2.192 bandarískar orr- ustuþotur verið skotnar niður yf ir N-Vietnam frá því styrjöldin hófst. i -■-■ - — — , » 15 árekstrar FIMMTÁN árekstrar urðu í borginni í gær, en veður var þungbúið og skyggni slæmt. Voru ökumenn ekki nægilega varkárir, og höguðu ekki akstri sínum með tilliti til akstursskilyrða. Er þetta óeðli lega há árekstrartala miðað við undanfama dag, en veð- ur hetfur þá yfirleitt verið bjart. Norskt skógræktarf ó Ik kveöur Hefur gróðuirsetl 60.000 plöntur á tveim vikum Miklar loftárásir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.