Morgunblaðið - 07.09.1967, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. SEPT. 1967
3
FYRIRTÆKIÐ Sveinn Egils-
son h.f. opnaði í sptember sl.
glæsilegan og rúmgóðan sýn-
ingarsal að Laugavegi 105 og
annast þar bílasölu og bíla-
skipti. Þórir Jónsson, fram-
kvæmdastjóri, bauð frétta-
mönnum Mbl. að skoða salinn
fyrir nokkru og kynnti um
leið þá starfsemi, sem fyrir-
tækið rekur þar.
Þarna eru alls konar bíla-
skipti möguleg, jafnt á nýj-
um sem notuðum bílum en
einnig geta menn fengið and-
virði bifreiða sinna í pening-
um, ef þeir æskja. Þórir
sagði, að bílarnir væru strax
hreinsaðir utan sem innan,
þegar þeir kæmu í sölu og
einnig er hægt að fá þá bón-
aða, ef vilji er fyrir hendi.
Úr sýningarsal Sveins Egilssonar h.f.
Kappsmól að valda kaupandanum ekki vonbrigðum
Þetta fyrirkomulag, sagði
Þórir, að skapaði mikil þæg-
indi fyrir seljendur og kaup-
endur, því þarna væri hægt
að leggja bílinn inn án allrar
áhættu en þeir eru þjóf- og
bruna'tryggðir og allrtaf geymd
ir inni í húsi.
Þórir sagði, að fyrirtækið
leggði áherzlu á, að væntan-
legir kaupendur kynntu sér
vel ástand bílanna, sem þarna
væru á boðstólum. f þessu
skyni hefðu þeir bíllyftu á
staðnum til þess að auðvelda
mönnnum athugun á undir-
vögnum bifreiðanna og einnig
gætu væntanlegir kaupendur
látið fagmenn athuga fyrir
sig ástand bílanna, ef þeir
vildu.
Um samningsgerð, sagði
Þórir, að þeir gengju ríkt
eftir því, að gengið vaeri vel
frá öllum samningum og
væri yfirleitt' tekið veð í bif-
reiðinni eða einhver önnur
trygging, sem örugg gæti
talizt. Að lokum gat Þórir
þess, að það væri kappsmál
þeirra að selja bílana í sem
beztu ástandi, þannig að þeir
fengju skoðun athugasemda-
laust og yrðu kaupendum
ekki til vonbrigða.
Er við fórum í skólann hafði pabbi
vakað næturlangt yf ir frímerkjum
Samtal við Arme Cathrine
Hals gest á „Filex 6764
ÞES'SA daiga er haldin frí-
merkja'sýning í Rogasal
Þjóðhninjasafnsins á vegum
Félaigs frímerkjasafnatra, en
það varð tíu ára í júnd síð-
astliðnum. Sýnir félagið hér
hiluta af hiinu f t’æg a safni
íslenzkra frímerbja, sem
kennt er við Hans HaJs og
nú er í eigu íslenzku póst-
'stjórnarinnar- Af þes'su til-
efni var dóttur fyrrveTandi
eiganda, frú Anne-Cathrine
Hals, boðið til íslandis til
þess að vera við opnun sýn
ingarinnar. Marg’unbdaðið
hafði tal af frúnni skömimu
áður en hún fór héðan oig
við lögðum noklkrr spurn-
ingar fyri.r hana varðandi
hekhisókn hennar til Reykja
vSkur.
Hingað 'til landis kom hún
með föður sínum árið 1932.
ásamt móður sinni og eldri,
systur með skemmtitferða-
sikiipinu Stavangerfjord. Við
staðan var aðeins einn dag-
ur, og fóru þær mæðgurnar
til Þingvalla og eins að.
Geysi og Gu'llfossi, meðan.
faðiir hennar divaldi í Reykja
vík og keypti frímerki. Við.
spurðum harta, hvort hemnii
fyndisit ekki hafa orðið'
br'eyting á Reykja.vik síðanj
og sagðist hún ék'ki þek'kjai
þennan bæ fyrim hinn sama,
og hún sagðist undrast'
mjög allt það, sem fyrir
augu bæri, og hversu mikið
væri hór af nýjum og fa.ll-
egum byggingum. Þá lét húru
í lijó's ánægju yfir því, a.ðs
hún fékk tækitfæri til að sjéi
aftur Þingvelli, Geysi ogi
Gullfos'S í 'boði íslenziku póst
stjórm'arinnar og nú í öðru
iljósi en þegar hún var að-.
leins 14 ára göm'ul.
Hún sagði okkur, að faðÍT
sinn og frændi, sem var með-
ií förinni, jágmastare Olrog,
hafi verið afar ánægðir m'eð’
Við opnun frímerkjasýningarinnar. — Jónas Hallgrímsson
tekur á móti Ásgeiri Ásgeirssyni, forseta og Ingólfi Jónssyni
póst- og símamálaráðherra.
þe'ssa ferð, enda þótt þeir*
isæju lítið af landimu! Þeir
fengu það, sem þeim þófti
'vænst um, igömul íslenzk frí
tfremki í safn Hals, og þar
é meðal sikildingafirímerki á.
bréifum.
I framhalidi af þessu spurð.
'Um við frúna, hvort hún.
minntist ek'ki einhvers sér-.
'Stak's frá þessum árum, þeg
•air faðir hennar stóð hæst á,
■tindi frímerkjasöfnu'nar
■sinnar. Hún sagðisit að víisu
hafa verið ung þá, en hún
'gat þes's, að það hefði kóm-,
■ið fyrir, þegar þau börniin,
ivoiru vakin ti'l þess að fara,
d skóla 'klukkan sjö að
morgni, að þeir Hals og Otf-,
rog ásamt nánum vdini
Direktör Strandeil, hetfðu.
verið búnir að sitja ailla nóitt-
ina yfir- frímerkjum til þess,
að rannsaka einstalkar út-
gátfur, stimpla o. b. frv-
Er frúin var spuirð um álit
hennair á þessari fr'Smer'kja-i
sýningu, sagði hún, að sér
fyndist uppsefning hennan
oig allur frágaingur mjög
smekklegur og Félagi frd-
merkjasafnara mjög til
sóma. Hún sagði þau aug-,
ljóst vera, að þefta hetfði;
hlotið að kosta geysivinnu
og eins hefði verið vanda-,
samt að velja úr efni tiL
sýningarinnar. Hún gat þe'ss
líka í þessu samfoandi, að,
faðir sinn hefði ekkeæt tiL
spairað við uppsetningu,-
•safns síns, og þótti frú Hals,
óneitanlega mjög gaiman aði
'rifja upp fyrir sér minning-
■ar frá þessuim . fynri árum,
við að líta aftur augum
þessi alibúmblöð úr safnd föð-
iur hennar.
Hún sagði okkux, að þessi
tferð yrði sér ó'gleymanleg,,
■enda hefði hún verið afar
iheppin með veðrið. Hún bað
lokkur að geta þess alveg séir
ktafelega, hva® hún væri hrif
dn af mötfökum hér og því,
hlýja, viðmóti, -sem húm,
Anne Cathrine
Ihefði hva.rvetna mætt. Sagð
dst hún hvergi annars staðar.
Ihafa notið jatfn.mikiliar gest
iriisni og hér á landi.
Þá gat frú Hals ök'ki látið
ihjá líða að netfna það, sem,
igert er hér á landi fyrir,
Ibörnin og garmla fólkið. í,
Iþ'VÍ saim'bejndi taldi frúin, að
ivið stæðum Svíum mikilu
tframair, og væri Svíþjóð þó,
falin velferðarriki. Einkum,
tsagði hún, að sér yrði minmi
liss’tæð koma til Hveragerð-,
ds í boði Gísla Sigurhjörns-
Isonar forstjóra- Þar sá hún,
hvernig er búið að gömlu
‘fólki. Sagðist hún hatfa orð-
'ið undrandi yfir ölLum þeim
tframbvæmdum, sem Elli-
'heimilið Ás ainnast, og yfir
■allri þeirri snyrtimennsku,
'sem all's staðar blasir við.
En svo við komurn atftur
•að frímerfejaisýningunnd Fil-
ex 67, lét frú Hal*s í ljós þá
ósk sína, að hið gamla satfn,
•föður h-ennar mæitti sem
•fyirst verða vísir að póst-
•milnjasafni, eins og föður
•hennaT hefði dreymt um,
•þegar hainn seldi safn sitti
■til íslands. Etf slikt póst-*
■minijasafn kæmisit upp, hefðf
•það áreiðanlega góð og holli
áihrif á unga siafnara að getal
■viirt Æyrir sér þettai mitolai
raninsóknarsafn og dregið aifl
því margvíslega lærdómai.
Að endingu sagðf hún, aðl
sér fynd'ist ísl'enzk frímerkil
mjög falleg og bera af fri-i
merkjum an'nairra Norður-
landa.
STAKSTtlMAR
„Heiðarlegri en
búizt var við“
Kosningaúrslitin í Suður-
Víetnam eru að sjálfsögðu mjög
til umræðu manna á meðal og
þá sérstaklega ,hvort fram-
kvæmd kosninganna hafi verið
með þeim hætti, að skaplegt
geti talizt. Þórarinn Þórarins- .
son, ritstjóri Tímans ræðir úr-
slitin í blaði sínu í gær og segir:
„Réttasti dómurinn um kosn-
ingarnar er þó sennilega sá, að
þær fóru heiðariegar fram, en
búizt var við. Augljóst var í upp-
hafi, að hershöfðingjaklíkan
ætlaði sér að beita hvers konar
ofríki og yfirgangi til þess að
vinna stórfelldan sigur. Til þess
hafði hún líka öll skilyrði. Ef
Bandaríkjamenn hefðu ekki
skorizt mjög einbeittlega í leik-
inn hefði það ekki verið ólík-
legt, að hershöfðingjarnir hefðu
fengið 80—90% greiddra at-
kvæða. Þeir höfðu alla aðstöðu
til að haga kosningaúrslitunum
á þann veg. Vegna íhlutunar
Bandaríkjamanna urðu þeir að
falla að mestu frá þessum fyrir-
ætlunum. Bandaríkjamenn hafa
tvímælalaust gert sitt bezta til
að tryggja heiðarlega fram-
kvæmd kosninganna ,enda þótt
flestir forustumanna þeirra í
Suður-Víetnam óskuðu helzt
eftir sigri hershöfðingjanna“.
Þessi ummæli ritstjóra Tím-
ans eru ekki sízt athyglisverð
vegna þesis, að Tíminn hefur
yfirleitt verið mjög gagnrýninn á
stefnu Bandaríkjamanna í Víet-
nam. En niðurstaða ritstjóra
blaðsins er sú sama og flestra
þeirra ,sem fylgdust með kosn-
ingunum á sunnudaginn í Suð-
ur-Víetnam. Eins og bent var
á í forustugrein Mbl. sl. sunnu-
dag — sama dag og kosningarn-
ar fóru fram — skipti mestu,
að kosningarnar færu heiðar-
lega fram. Úrslitin sjálf skiptu
minna máli. Það virðist niður-
staða flestra ,sem um þessi mál
fjalla, að framkvæmd kosning-
anna hafi verið eins heiðarleg
og við var að búast. Það er í
sjálfu sér mikilvægt skref í
rétta átt.
Hver er tilgangurinn?
Erfitt er að skilja tilgang
þeirra, sem sí og æ stagast á
því, að það iýsi vantrausti á nú-
verandi atvinnuvegi fslendinga,
þótt leitast sé við að koma upp
nýjum atvinnugreinum hér-
lendis. Allar þjóðir heims leit-
ast við að byggja upp nýja at-
vinnuvegi til þess að treysta
afkomu sina og auka fjöl-
breyttni atvinnuveganna. Með
hliðsjón af þróun atvinnumála
hér síðustu misseri mætti ætla,
að þeir, sem hatrammlegast
börðust gegn uppbyggingu orku-
freks iðnaðar hérlendis hefðu
séð að sér og gerðu sér nú betur
grein fyrir réttmæti þeirrar
stefnu sem ríkisstjórnin hefur
fylgt og þegar hefur verið sýnt
og sannað að er rétt. En komm-
únistablaðið heldur áfram að
kyrja sama sönginn. f forustu-
grein blaðsins í gær segir: „Van-
trúin, sem þannig birtist dögum
oftar í tali ráðamanna stjórnar-
flokkanna. á íslenzka atvinnu-
vegi, er þeim mun furðulegri,
sem hún er fuilkomlega órök-
rétt frá efnahagslegu sjónar-
miði. fsienzkir atvinnuvegir
hafa skilað þjóðinni til bjarg-
álna og einmitt á tímum við-
reisnarstjórnarinnar hefur þetta
komið áþreifanlega í ljós.“ Auð-
vitað er grózkan í sjávarútveg-
inum meginástæðan fyrir vel-
gengni okkar á undanförnum
árum og áður þegar vel hefur
gengið. En ómögulegt er að
skilja, hvers vegna ekki má nýta
aðra mestu auðlind okkar, orku
fallvatnanna. Það er ekkert ann-
að en hreint afturhald, sem fram
kemur í skrifum manna, sem
berjast á móti því að við nýtum
þær auðlindir sem fyrir eru í
landinu. Hver er tilgangurinn
l með slíkum skrifum?