Morgunblaðið - 07.09.1967, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 07.09.1967, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. SEPT. 1967 Jóhannes Björnsson frv. bóndi — Minning í DAG fer fram útför Jóhann- esar Björnissonar fyrrum bónda á Hoísstöðum í Skagafirði. Jó- hannes var fæddur á Hotfssitöð- um í Viðvíkursveit 2ll. sept. 1887. Foreldrar hans voru Björn Pét- ursson óðalsbónidi þar og síðari kona hans Una Jóhannesdóttir. Þau hjón voru af merkum norð- lenzkum ættum, sem ekki verða raktar hér. Björn á Hotfssitöðum var landskunnur stórbóndi og héraðs'hötfðingi og Hafssitaða- hedmilið annálað fyrir rausn og myndarskap. Jóhannes ólsit upp með for- eldrum eínum við hin beztu fcjör, sem íslenzkt menningar og etfnaheimili gat boðið u.pp á um sáðustiu aldamót. Ungur gekk Jóhannes í bænda skólann á Hólum ag brautskróð- ist þaðan árið 1905. Hann sitund- aði nám í lýðttiáskólanum í As- kov 1906—1907, en um þær miundir sóttu þann skóla nakkr- ir íslenzkir bændasynir, scm ekki situnduðu langsfcólanám, en þráðu að kynnasit erlendum menningarstraumum. Sumarið 1907 stundaði Jófhannes verklegt búnaðarniám bæði í Danmörkiu ag Noregi, en hvarf að þvi búnu t Eiginmaður minn og faðir okkar, Steindór Eiríksson, bóndi, Ási, Hrunamannahr., andaðist að beimili sínu þriðjudaiginn 5. sept. Jarðar- förin ákveðin síðar. Fyrir ’hönd vandamanna. Guðrún Stefánsdóttir og börn. t Kveðjuaitlhötfn um son minn. ísleif Gissurarson, hreppstjóra, Drangshlíð, fer fram frá Kópavogskirkju föstudaginn 8. sept. kl. 10,30. Aithötfninni verður útvarpað laiugardaginn kl. 10,30. Jarð- setit verður frá Eyvindar- hólakirkju iaugard. 9. sept. kl. 3. Guðfinna ísleifsdóttir. t Guðbjörg Guðjónsdóttir, ljósmóðir, Strandgötu 88, Hafnarfirði, verðiur jarðsungin frá Fosis- vogskirkju, föstudaginn 8. sept. kl. 3.15. Þeim sem vildu minnast hennar er að hennar ósk bent á Geðverndarfélag ís- lands. Fyrir hönd aðstandenda, Elísabet Jónasdóttir. t Þökkum auðsýnda samúð oig vinarihug, við andlát og úttför móður ofekar Filippíu Bjarnadóttur. Katrín Þorbjömsdóttir, Tryggvi Þorbjörnsson, Benedikt Þorbjörnsson, Björgvin Þorbjörnsson. t Úttför móður okkar, tengda- móður og ömmu, Stefaníu Þórnýjar Einarsdóttur, Köldukinn 18, Hafnarfirði, fer fram frá Þjóðlkirkjunni í Hatf nanfirði fösitudaginn 8. sept. kfl. 2 e. h. Ingibjörg Björnsdóttir, Einara Guðbjörg Björnsdóttir, Hálfdán Þorgeirsson, Benedikt Björnsson, Ólöf Guðnadóttir og barnabörn hinnar látnu. t Útför eiginkanu minnar, móðúT okfcar og tengda- móður, Adélu Jónsson, Hjarðarhaga 23, fer fram frá Fosisvogs ki r kju föstudagiinn 8. þ. m. kl. 10,30 f. h. Jón Jónsson, Birgir Jónsson, ída Jónsdóttir, Halldór Guðjónsson. Dagný Jónsdóttir, Guðmundur V. Sigurjónsson, t Útför móðuT okkar, tengda- móður og ömmu, Guðrúnar Jónsdóttur, Meðalholti 13, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 8. þ.m. og hetfst kl. 10.30. Athöfninni verður útvarpað. Sigríður Guðmundsdóttir, Guðrún Guðmundsdóttir, Sólveig Guðmundsdóttir, Valdimar Kristjánsson, Óskar Guðmundsson, Aðalbjörg Gunnlaugsdóttir, Jón Rafn Guðmundsson, Kristín Jóhannsdóttir, Ólafur Guðmundsson, Ema Amgrímsdóttir, Kristrún Guðmundsdóttir, Engilbert Sigurðsson og barnaböm. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinsemd við and- •láit og jairðarför ei'ginkonu, móður, tengdamóður og ömmu, Agústu Lovísu Jónsdóttur frá Hólmavík. Kristján Eyjólfsson, synir, tengdadætur og bamabörn. t Þökkum innilega samúð og vinarhug við andláit og jarð- arför eiginmain’ns míns og föður, Ólafs Gunnarssonar Óðinsgötu 23. Margrét Alberts, Ágúst Ólafsson. heim ,að búi foreldra sinna á Hofsstöðum. Hinn 9. maí 1912 kvaentist Jóhannes Kristrúnu Jósefsdó<tt- ur, Sikólastjóra á Hólum. Hófu þaiu 'hijónin búgkap á Hofsstöðium sama vor. Þau bjoiggu þar raiusn arbúi um 20 ára skeið. Jóhann.es gegndi um lengri eða skemmri tím,a flestium trúnaðanstöðium í sveit sinni og héraði. Hann var hreppss'tjóri, hreppsniefndarodd- viti og sýslunefndarmaðiur. Hann vair fyrsti formaður Bún- aðarsamibandis Ska'gfirðinga, í stjórn Kaupfélags Ska.gfirðinga oig prófdómari við bændaskólann á Hóluin um árabil. Árið 1932, þegar heimskrepp- an mikla svarf mesit að, bruigðu þau Hofsstaðaihjónin búi og fluttu tii Reykjavíkur. Mun þar mieatu hafa valdið, að þau töldu sér auðveldara að veita börnum sínum næga menntun, mieð þvi að færa hieimili sitt til Reykja- víkur en með því að búa norð- ur í Skag.afirði og þurfa að senda ölll börnin frá sér í skóla. Eftir að Jóttiannes flutti til Reyfcjavíikur, þar til tianin lét af stönfium fyrir aldurstsakir, vann h,ann ætíð 'hj'á sama fyrirtækinu, Áfengiisverzlun ríkisins, lengst af sem verkstjóri. Sá er þetta ritar kynntist fyrst Jóhannesi Björnssyni eftir að 'hann ftutti með fjölskyldu sína itil Reykjavfkur. Ég hafði kynnzt Birni syni þeinra Hafsstaðiaihjána tvieim árum áður, er við vorum skólabræður í Menntaskólanum á Akureyri. Urðu með okkur fagnaðarfundir, er við hittumst aftur í Menntaiskólanum í Reykjavík veturinn 1932—1933 og heknsótti ég hann otft á iheim- ili foreldra hans. Þar var mér teikið af hinni mestu Ihlýj.u af •húsróðendum. Tókst brátt vin- átta mdilli mín og fjölskyldunn- ar, sem 'haldizt hefur sniu.rðu- laust síðan. Hofsstaðaíheimilið, eins og það var jafnan kallað, varð mitt ann að heimili um árabil. Þan.giað kom ég ávallt, er ég átti leið um Reykjavík, áður en ég sett- isJt þar að, og efltir það eyddi ég þar mörgum frástundum mímum. Ég fann, að ég var ætíð velkom- inn, og ég minnist ávallt með þaifcklæti allnar þeirrar alúðar og vináttu, er ég átti að mæta hjá þeim hjónum og börnum þeirra. Mér er ætíð minnisstætt þetta glæsilega og glaðværa fyrir- myndar heimili, er ég fyrst kynntist því og börnin sjö voru öltt í foreldralhúsum. HeimiUð bar fyrst og fremst svip ramm- ísilenzkrar sveitamenningar. Þar ríkti gagnkvæm ástúð og sam- hugur foreldra og barna, en það er undirstaða hinnar sönnu ham- ingju. Rausn, smekkvísi og alúð hjónanna mótuðu hieiimilisbrag- inn. Húsbóndinn var einbeittur, 'háttvís og hlýr, en húsfreyjan fjölhæf, dugleg, bjartsýn og rnild. Hún var ætíð glöð í dags- ins önn og þrátt fyrir annríkið á hinu fjölmenna heimili gaf hún sér ætíð tíma til viðræðna um hin fjölþættusitu efni jafnt við geisti og heimilisfólkið. Jóhannes Björnsson var fríð- ur sýnum, ágætum gáfum gædd- ur, einbeittur í skapi eins og hann átti kyn til og lét ógjarn- an hlut sinn, en var þó í senn háttvis, sanngjarn og réttsýnn, sannur drengskaparmaður, enda vél metinn og vinsaell af öllum, sem honum kynntust. Hann var gæddur siterkri ábyngð'a.rtilfinn- ingu, sem kom fram í öllu hans diagfari og störfum. Jóhannes bjó yfir léttri kímnigáfu og var skemmtilegur í viðræðum, enda vel lesinn og fróður um margt. H.ann var m.eð afbrigðum orðvar og óáleitinn og mildur í dómum um mienn og máflefni — sann- kallað prúðmenni. Hann var ágætlega hagur og listasikrifiari. Á efri ánum eyddi hann mörg- um stundum við ýmiskonar fönd ur og smíði. Þeim hjónum varð sjö barna auðið, eem öll eru á lífi. Þau er.u: Una, ekfcja Dr. Björns Sdg- urðssonar, læiknis. Dr. Björn, efnafræðingur og jarðvegsfræð- ingur, ókvæntur, starfar nú hjá Sameiniuðu þjóðunum í New York. Margrét gift Dr. Óiafi Bjarnasyni, lækni og prófesBor. Hólmfríðu.r gift Gísla Ólafssyni, ritstjóra. Jósep Jón, kennari, ókvæntur. Sigurður, bankafull- trúi, kvæntur Þórhöllu Gunn- arsdóttur, og Einar, læknir, kvænitur sænskri konu Mari- anne Garlsson. Barnabörn þeinra Hofsstaða- hjóna eru nú 15. Jöhanneis Björnsson var gæfu- maðiur í lífi og starfi. Hann naut ásitríkis ágætrar eiginkoniu, sem skóp honum ag hinum mikil- hæfu og 'Sikemmtilegu börnium þeirra tfyrirmyndar heimiH. Þeim ihjónum auðnaðistf að veita börnum sínum ágætt uppeldi og þá menntun, gem þau þráðu. Þau nutu vinsældar og virðing- ar siamborgara sinna á langri ævi. Þau hjónin voru jiafnaldra og nutu bæði ágætrair heilsu þar ti;l fyrir nokkrum mánuðum, að Jóhannes kenndi sér þess sjúk- dóms er varð banamein hans hinn 31. ágúst s.l., er hann vant- -aði þrjár vikur til að verða átt- ræður. Um leið og ég votta efckju Jó- bannesar, minni ágætu vinkonu Kristrúnu Jósefisdóttur, börnum þeirra, vinum og öðrum vanda- mönnum mína innileigiustu hlut- tekningu, óska ég þess, að ævi- kvö'ld Kristrúnar v-erði friðisælt og bjart hér eftir sem hingað til. Halldór Pálsson. i.TÍMINN eir kominn, að ég taki Imig upp. Ég hetfi borfzt góðu fcfairáttuínni, hetfi fulllbomnað Isikeiðiði hetfi varðv'eitt trúnia“- Þesisi postulegu orð komu mér 4 hug er óg heyrði lát hins ljútfa og iátlaufsa dremgskapairma'nns Jóhannesar Björinisisonar frá iHaflsstöðum. Fáa veit óg siem 'bera hin|a postullegu yfiriskrift im.eð meiri sæond en hiann að 'leiða rflökum. Jóhamneis var fædduir 21. sept. :1®87 á Hofsstöðum í Víðivífcur- 'hreppi £ Skagaftrði og var því tæpra 80 ára er bann lézt. Hanm 'atflaði sér menntunair á bændía 'slkóianum að HóJutm og sdgldi 'síðlam utan til náms. við lýðhá- ’stoóiann í Agkolv og í Notregi, éður em hann g'erðist bóndl á 'Hofflstöðum, þar sem hamn giegndi fjölda trúnaðarstaTfa meðam hann bjó. Hamm fluttiist árið 1932 tiL Reykjavíbur, til þess að ediga hægaira um vik að mennta börm 'sín, og tók að vinmia við verk- stjórn hjá Áfengisverzlu'n rSkis- ins. Þeiim sitarfa hélt hann með- ,am heil's'a entiist. Jéhannes var kvæntur himmi mikiflhætfustu konu Kristrúnu Jóseflsdöttur sikólaistjóra á Hód- um Björnss'onar og litfir hún mann sAnm. Þeim hjómuim var 7 íbaTna auðiðl, og unnu þa.u það iþrekvirkii á kreppuárum að Itooima' þeim ölluim tii memntai. Þetta er í fæstum orðlum lífls- isaga Jóhannesar og getfuir hún rti'l kyrnina að hann hefur, ásaimt Igóðum gjáfum, notið mikils pta-rflsþreks um ævinia. Ég er einn atf þedm fjölimörgu, Iseim áttt því lámi a’ð faigna að ivera tíður g-estuir á heimiili Jó- hannesar og KTÍ'strúnaír um ára- ibil sem skólafélagi, EiniaTS lækin lis, sonar þeirra- Það rausmar- heimild sitóð lengst að Þing- íholflsstræti 31. Þangaðl lögðu Bnargir leið sína endla voru Ibörni'n1 mörg og flélögum þeirra Istóð jiafnan húsið opið. Heimiiliðt Ivar óvenju aðlaðandi, þjóðlegt lí háttuim og byggt upp á artf- leifð íslenzíkrar bændameinninig- lar. Jóhannes heitm'n var auk Iþes's liistamaður í höndum og út- Ibjó mariga þá hfliuti til heimiliis- Iprýði er til völunarsmiði má telja. i Börn þeirra hjóna eru: i Una ekkja dr. Björms heitinis iSigurðsftonar læknis. Margrét Igitft dr. Ólatfi Bjarnasyni lækna (prófessor, Hólmtfríður gift Gísla lólatfssyni ritstjóra. Dr. Bjöm lefnaverkfræðingur, Jón Jósetf icand maig, Siglu'rður deildar- istjóri í SeðHaba.nkanufln og Ein- iar læknir í Svíþjóð- Svo siem sjá má af þeslsaTÍ upp italningu hetfði mátt ætla að ihjónin hetfðu hatft nóg að sýsla' imeð börm sín, tengdabörn og ibannafoörn, þótt ekki bætti’sit ivið stór hópur féflaga þeirrai á IheimLlið, jafnvel löngu etfltir að Ibörnin voru flutt að heiman. Mig hefur otft furðað þess síð- *ar hve miikinm tfena og vinmu! (þau veittu geistum sínuim. Þauj (simntu af ailúð félagsþötrtf barina Isinna með því að tafca féiögumi (þeirra opnuim örm'um. Og þaðl (var ekki afskiptalaujs umigang- (ur, sem við nutum hjá hjónumi- (um, heldur áhugi og utmfoyggjai (fyrir námi okibalr og staríi eimsl (og um væri að ræða frama) (þeirra eigim banna. Þau volrui (bæði samhent í því að gera (vimi barina sinna að símum, I Þessi fátækl'egu orð eiga að1 (lýsa þökk okkar hinna fjöl- (möirgu beiimiagamga nú þegar (húsbóndinn góði er kvaddulr. ( Megi Kri/strún njóta ble»sU'n- lar Guðs< í sökmuði siínum þegiar leiiginmaðuTÍnn hefuir nú fumdið (sveig rétltlætisins samklvæimiti iboðd postulans, sem ég vitnaðSl lti'1 í upphatfi. Árni Pálsson. Dæmdur tíl douðo Aþenu, 31. ágúst. AP. Herdómstóll í Aþenu hefur dæmt til dauða búlgarskan fyrr- verandi lögregluforingja, sem ákærður var fyrir njósnir í þágu Búlgaríu, samkvæmt upplýsing- um talsmanns dómstólsins í dag. Grískir öryggisverðir handtóku Nikolai Guerguiev, öðru nafni Raev, þegar hann vann að njósn- um í Grikklandi fyrir búlgörsku leyniþjónustuna, sagði talsmað- urinn ennfremur. Herforingjarnir fimm, sem skipuðu dómstólinn, létu í ljós ósk um, að dauðadóminum mætti breyta í ævilanga fangelsisvist og mun náðananefndin í dóms- málaráðuneytinu fjalla um það. Hjartanllega þakka ég öil- um þeim, nær og fjær, er glöddu mig á sjötugS'afmæli míniu, með skeytum, blómum og gjöfum. Meigi góður giuð blessa ykkur öll. Guðmunda Kristjánsdóttir Þvergötu 3, ísafirði. Hja'ntans þakklæti til allra nær og fjær, sem glöddu mig á áttræðdsaiflmælinu. Guðrún Gísladóttir Dalbraut 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.