Morgunblaðið - 25.11.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.11.1967, Blaðsíða 1
32 SÍDUR 54. árg. 269. tbl. LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 1967. Prentsmiðja Morgunblaðsins — Hið nýja gengi er 57 ísl. krónur hver bandarískur dollar — Gengislœkkun miðað við sterlings- pund er 12°jo — Miðgengi sterlings- punds er nú krónur 136,80 KL. 16.00 í gær, tilkynnti dr. Jóhannes Nordal, formaður bankastjórnar Seðlabanka Islands, á fundi með fréttamönn- ur dollar, en það er 24,6% lækk- un frá því gengi, sem í gildi hefur verið. Jafnframt hefur ver ið ákveðið, að kaupgengi doll- ars skuii vera 56,93 og söluigengi 57,07 en kauip -og sölugengi ann arra mynta í samræmi við það. Vegna gengislækkunar sterlings punds breytist gengi krónunn- ar gagnvart því mun minna, eða um 12%, og er hið nýja mið- gengi sterlingspunds 136,80. Ráð gert er, að Seðlabankinn birti fyrir opnun bankanna mánudag inn 27. nóvem'ber n.k. nýja geng isskráningú fyxir allar myntir, er skráðar hafa verið hér á landi að undanförnu, en þangað ti! helzt sú stöðvun gjaldeyrisvið- skipta bankanna, er ákveðin var af Seðlabankanum 19. nóv- ember sl. í tilefni þessarar gengisibreyt- ingar vill bankastjórn Seðla- bankans láta frá sér fara eftir- farandi greinargerð: Að kvöldi laugardagBÍns 18. Framhald á bls. 10 um blaða, sjónvarps og útvarps, að gengi íslenzku krónunn- ar hefði verið lækkað um 24,6% frá því gengi sem í gildi var, að höfðu samráði við bankaráð Seðlabankans og að fengnu samþykki ríkisstjórnarinnar. Akvörðun þessi hefur verið staðfest af stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Skv. hinu nýja gengi jafngilda 57 íslenzkar krónur ein- um bandarískum dollar en vegna gengislækkunar sterlings- pundsins breytist gengi krónunnar gagnvart því mun minna, eða um 12% og er hið nýja miðgengi sterlingspundsins kr. 136,80. Ebáðgert er, að Seðlabankinn birti fyrir opnun bankanna n. k. mánudag nýja gengisskráningu fyrir allar myntir, sem skráðar hafa verið hér á landi að undanförnu, en þangað til helzt stöðvun á gjaldeyrisviðskiptum bankanna. Til- kynning Seðlabanka íslands um gengislækkun íslenzku krón unnar ásamt greinargerð fyrir þeirri ákvörðun fer hér á eftir í heild: Bankastjórn Seðlabankans hef ur, að höfðu samráði við banka- ráð og að fengnu samþykki rík- isstjórnarinnar, áikveðið nýtt stofngengi íslenzkrar krónu gagnvart bandarískum dollar, og tekur það gildi frá kl. 16 í dag 24. nóvember 1967. Ákvörðun þessi hefur verið staðfest af stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Hið nýja stofngengi er 57,00 ís lenzkar krónur, hver abndarísk Bjarni Benediktsson flytur ræðu sína á Alþingi í gær. I forsetastol er Sigurður Bjarnason, forseti Neðri deildar og við hlið hans sitja skrifarar, M atthías Bjarnason og Ingvar Gíslason. Bjarni Benediktsson, forsœtisráðherra á Alþingi í gœr: Verðlagsuppbót greidd á laun 1. des. — ASÍ mælir með því að verk- föllum verði aflýst yrði aflýst vegna yfirlýsing- ar ríkisstjórnarinnar um vísi- töluuppbót á laun 1. des. n.k. Vakti þessi atburður mikla athygli í þingsölum. I framsögttræðu sinni fyrir frv. tók forsætisráðherra fram, að nauðsynlegt væri að frv. yrði samþykkt um helg- ina þannig að eðlileg banka- viðskipti gætu hafizt á mánu- málin en fyrst og fremst efni frv. til þess að gefa ekki af sinni hálfu tilefni til víð- tækra umræðna að svo stöddu. Næg tækifæri mundu til þess stðar. Hér fer á eftir frásögn af ræðu Bjarna Bene- diktssonar og öðrttm umræð- ttm í þinginu: Bjarni Benediktsson: Allir mumu sammála um það, að efna- hagur íslendinga og atvinnuvegir eiga nú við mikla örðugleika að etja. Mönnum kemur aftur á móti ekki saman um orsakir Framhald á bls. 12 Óheimil verðhækkun á vör- um greiddum á eldra gengi - Gjaldeyrir fyrir útfluttar afurðir framleiddar fyrir árslok 1967 greiðist á eldra gengi - Mismuninum ráðstatað í þágu viðkoma ndi atvinnuvega Á FUNDI í Neðri deild Al- þingis í gær, sem hófst laust fyrir kl. 17.00 skýrði Bjarni Benediktsson, forsætisráð- herra frá því að ríkisstjórnin mundi væntanlega í dag leggja fram á Alþingi frv. þess efnis að hinn 1. des. n.k. verði vísitöluuppbót á laun greidd skv. nýju vísitölunni í samræmi við þá hækkun, sem orðið hefur á útgjöldum lattnþega til kaupa á vörum og þjónustu frá 1. ágúst sl. til 1. nóv. sl. Jafnframt lýsti forsætisráðherra yfir því, að það væri óhagganleg skoðun ríkisstjórnarinnar, að sjálf- virkar vísitöluhækkanir væru mjög varhugaverðar þann tíma, sem gengislækkun- aráhrif eru að koma fram og þess vegna hefði orðið að ráði að taka úr lögum öll fyr- irmæli um að kaup skyldi greitt eftir vísitölu. Forsætisráðherra reifaði mál þessi síðan nokkuð frekar en vék loks að fundi miðstjórnar Alþýðusambands íslands, sem haldinn var síðari hluta dags í gær og kvað sér hafa skilizt að sá fundur hefði beint þeim tilmælum til meðlimafélaga ASÍ að aflýsa boðuðum verk- föllum og beindi þeirri fyrir- spurn til forseta ASÍ, hvort rétt væri með farið. Hannibal Valdimarsson, for seti ASÍ reis þá úr sæti sínu og gekk til forsætisráðherra, þar sem hann var í ræðustól þingsins og afhenti honum bréf frá ASÍ til ríkisstjórnar- innar og las forsætisráðherra bréfið upp en efni þess var staðfesting þess, að ASÍ hefði mælt með því að verkföllum SÍÐARI hluta dags í gær var lagt fram á Alþingi stjórnar- frumvarp um ráðstafanir vegna ákvörðunar Seðla banka íslands um nýtt gengi íslenzku krónunnar. Helztu atriði frv. eru þessi: • Óheimilt er að hækka verð á birgðum innfluttra vara, sem greiddar hafa verið á eldra genginu og sama giklir um verð á birgðum iðnaðar- vara, framleiddum úr hráefni sem greitt hefur verið á eldra gengi. • Ef skipafélag á kröfu á inn- lendan aðila, sem ákvörðuð er eða miðuð við erlendan gjaldeyri, vegna farmgjalda af innfluttum vörum, sem dag og kvaðst því ekki mundu ræða almennt um ekki hafa verið afhentar móttakanda fyrir gildistöku iaganna, skal heimilt að inn- heímta þá kröfu á hinu nýja gengi, að svo miklu leyti, sem skipafélagið á ógreiddan kostnað utanlands í erlend- um gjaldeyri, vegna flutn- ingastarfsemi sinnar, enda Framhald á bls. 21

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.