Morgunblaðið - 25.11.1967, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 25.11.1967, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. NÓV. 1967 13 Bazar, kveiifélags Ásprestakalls verður í anddyri Langholtsskólans sunnudaginn 26. nóvember og hefst kl. 2. Basarmunir til sýnis í glugga Silla og Valda búðarinnar, á Sunnutorgi. Stjórnin. V iðarklæðningar Gullálmur og fura. Takmarkaðar birgðir. Seljum einnig næstu daga lítið gallaðar borðstofu- stólagrindur á lágu verði. NÝVIRKI H.F., Síðumúla 11. Sími 30909 og 33430. Gæðavara Max harðnlast Glæsilegir litir. Verð mjög hagstætt. LITAVER, Grensásvegi 22—24. Sími 30280, 32262. Scmdgerði Morgunblaðið óskar eftir umboðsmanni til að annast dreifingu og innheimtu blaðsins í Sandgerði. Upplýsingar gefnar á skrifstofu blaðsins. RITSAFN JONS TRAUSTA RITSAFN JÓNS TRAUSTA HEFUR VERIÐ PRENTAÐ AÐ NÝJU, OG ER NÚ AFTUR FÁANLEGT í BÖKAVERZLUNUM OG BEINT FRÁ ÚTGÁFUNNI. TILVALIÐ TIL TÆKIFÆRISGJAFA ATH. FRAM TIL JÓLA BJÓÐUM VIÐ RITSAFNIÐ MEÐ HAGSTÆÐUM AFBORGUNARSKILMÁLUM BÓKAÚTGÁFA GUÐJÓNS Ó. HALLVEIGARSTÍG 6-8 SÍMI 15434

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.