Morgunblaðið - 25.11.1967, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 25.11.1967, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. NÓV. 1967 í—----------------------------- f- RÆÐA BJARNA / Framhald af bls. 1 fþess og þar sem ég beini því eindregið til þingmanna, að þeix Stuðll að því að þetta frv. verði afgreitt nú fyrir helgiina til þess -að venjiuleg bankaviðskipti og tollafgreiðsla igeti hafizt á ný, miun ég leiða hjá mér að rseða jþær orsakir að sinni. Um hitt miumu allir sammála, að þegar ákveðið var að pundið skyldi lækka í gengi, var óhjá- Ikvæmilegt að íslenzka krónam yrði einnig lækkuð. Menn hafa að vísu mismunamdi skoðanir um það hversu mikil sú gengislækk- un skuli vera en réttir aðilar hafa nú tekið ákvörðun um það. Síðan las forsætisráðherra til- kynningu Seðlabanka íslands en hennar er getið annars staðar í hilaðinu í dag. Forsætisráðherra vék síðan að frv. og kvað samþykkt þess for- sendu fyrir því að venjuleg bankaviðskipti gætu hafizt og tollafgreiðsliu' átt sér stað. Rík- isstjómin leitaðisf við að taka úr þessu frv. áfcvæði, sem valdið geta sérstökum deilum en af því leiðir að fleiri frv. er að vænta beggja vegna helgarinnar og síð- ar. Varðandi ákvæði. sem oft hafa verið í slíkum frv. um verð- lagsbindingu, vil ég geta þess strax, að ekki þótti ástæða til að taka það ákvæði upp í þetta tfrv. þar sem nú er almenn verð- lagsbinding í landimu. Forsætisráð'herra vék síðan að einstökum greinum frv. (en það er birt í heild annars staðar í blaðinu í dag) og gerði grein fyr ir efni þeirra. Varðandi 4. grein- ina, sem fjallar um greiðslur vegna útfluttra afurða framleidd ar til ársloka 1967 benti forsæt- isráðherra á að sjávarútvegur- inn heldur til áramóta þeim greiðslum úr ríkissjóði, sem ráð- gert er að hann verði án eftir áramótin. Það fé sem þarna er tekið af útflytjendum á hins veg ar að ráðstafa í þágu þeirra at- vinnuvega sem hlut eiga að máli. Um þetta þarf að setja sérstaka iöggjöf og hefði verið æskilegt að setja um þetta ákvæði nú þegar, en í því sambandi vökn- uðu ýmis vafaatriði og þótti ekki tinngjarnt að ætlast til þess af ingmönnum. að þeir gætu á jafn stuttum tíma og hér er fyr- ir hendi tekið um þetta ákvarð- anir en slíkt frv. mun koma fljótlega fyrir Alþingi. Eftir að forsætisráðherra hafði gert grein fyrir efni frv. sagði hann m.a.: Ég vil beina því rnjög eindregið til þingmanna, að þeix greiði fyrir afgreiðslu þessa frv. 1 þessari vifcu á þeim stutta tíma sem enn er til stefnu og tel algjöra nauðsyn að svo verði. Jafnframt lýsi ég því yfir að það munu gefast mörg tækifæri til þess að ræða allt þetta mál ? 1 heild. | Það er eðiilegt að spurt sé sérstaklega, hvað ríkisstjórnin hyggist fyrir í launamálum. Frv. . -um verðlagsuppbót er einmitt eitt þeirra mála, sem lagt verð- ur fram eins fljótt og unnt er og vonandi á morgun og það er rétt að ég geri grein fyrir að- alefni þess en 1. gr. er svohljóð- andi: ; .,Frá 1. des. 1967 skal yerðlags- ■ uppbót aukin, sem því svarar, að laun og aðrar vísitölubundnar greiðsluT að meðtalinni verðlags- uppbót hækki í hlutfalli við þá hækkun. sem varð á útgjöldum launþega til kaup á vörum og þjónustu frá 1. ágúst til 1. nóv. 1967 skv. niðurstöðu neyzlurann- sóknar þeirrar er um getur í ann ari gr. þessara laga. Kauplags- nefnd framkvæmir þennan út- reikning. Gildir þetta þar til ann að hefur verið ákveðið með samn ingum stéttarfélaga og samtaka vinnuveitenda“. Vegna breyttra viðhorfa er Ijóst, að vísitölu- ákv. sem voru í efnahagsmála- frv ríkisstjómarinnar eru orðin úrelt, þau taka ekki til þess á- stands sem skapast eftir gengis- breytinguna. Það má einnig segja, að með gengisbreytingunni, verði þátta- ekil. Áður var keppt að því eft- ir fremsta megni að koma í veg l fyrir að gengi þyrfti að lækka ) og þess vegna var ekki hjá því komizt bæði að skerða hag laun- þega og þrengja mjög að atvinnu vegunum. Nú er það ljóst, að með gengisbreytingunni fá útflutn- ingsatvinnuvegimir að minnsta kosti í fyrstu meira svigrúm held ur en þeir hafa áður haft og þess vegna er gjörlegt að ætla þeim að borga þá hækkum á kaup- gjaldi sem leiðir af ákvörðun um að kaupgjald skuli nú reikn- að eftir nýju vísitölunni. sem verkalýðsfélögin höfðu þegar í viðræðum þeirra og ríkisstjórn- arinnar lýst samþykki sínu við að taka skyldi gildi. Það er hins vegar óhagganleg skoðuin ríkis- stjórnarinnar að það sé mjög var hugavert að sjálfvirkar vísitölu- kauphækkandr eigi sér stað þann tkna sem gengislækkunaráhrifin eru að koma fram. Þess vegna hefur það orðið að ráði, að taka úr lögum öll fyrirmæli um, að kaup skulþ greitt eftir vísitölu. Ég hygg, að VLsitala hafi fyrst verið tekin upp hér í sambandi við gengislækbuinina 1939 og að hún hafi haldizt þangað til 1960. Þennan tíma var' hún lengst af, en í mismunandi formi, lögboðin. þó að vísu tafcmörbuð stumdum um sinn. 1960 voru vísitöluhækk anir bannaðar, en jafnframt voru heimilaðar grunnbaupshækkanir. Þessu var svo enn breytt 1964 eftir að komiið hafði í ijós, að þetta bann gegn vísitöluhækkun- um varð ekki til þess að auka á stöðugleika verðlags, nema síð ur væri. Síðan hefur það hald- izt í gildi, að lögboðnar voru visitöluhækkanir eftir vissum reglum. Rikisstjórnin telur að það sé ekki verjandi að halda slíku lagaboði a.m.k. á meðan á- hrif gengislækfcunarinnar eru að koma fram. Hins vegar er það ljóst. að þó a@ bann verði lög- fest við slíkum hækkunum, þá stoðar það í raun og veru ekki, nema að skilningur og samþykki verkalýðshreyfingarinnar á nauð syn þess sé fyrir hendi, meðan heimilt er að hækka grunnkaup. Þess vegna er það eitt eðlilegt, að sömu aðilar ákveði um grunn- kaupshækkanir og hvort, og þá að hve miklu leyti. en fyrst og fremst, hvort vísitölUhækkanir skuli verða framvegis að minnsta kosti á meðan á þessu tímabili stendur. Og með því lagaboði, sem hér er gerð tillaga um, er lagður nýr grundvöllur. Hann helzt, meðan aðilar koma sér saman um að hanin skuli hald ast, á sama veg og grunnkaupið helzt. á meðan aðilar koma sér saman um það, en hvort tveggja liggur undir ákvörðunarvaldj að- ila, ef þeir geta náð um það samningum. Þetta er í stuttu máli efni þeirra breytinga, sem ætlað er að leggjia fram. Að sjáifsögðu verður 'haldið áfram að reikna framfærsluvísitölu, það er hagfræðileg upplýsing, sem öllum er nauðsynlegt að hafa og það er ráðleg’t að það verði á- fram á hinum nýja visitölugrund velli sem verkalýðsfélögin hafa talið sér hentugra að fá og ráð- gert er. að hið hækkaða kaup hinn 1. des verði reiknað sam- kvæmt því. Ég hef haft samráð bæði við samtök vinnuveitenða og fulltrú-a Alþýðusambandsins og mér skilst, og það leiðrétt- ist ef ég fer rangt með, — að miðstjórn Alþýðusambandsins hafi seinni hluta dags í dag. á- kveðið á grundvelli þeirra upp- lýsinga, sem lágu fyrir um þess- ar tillögur, að beina því til fé- laga sinna að aflýsa þeim verk- föllum. sem þau hafa boðið til. Er þetta ekki að efni til rétt? Jú, það er staðfest. Ég vonast til þess, að með þessu skapist sá friður sem er nauðsynleg for- senda, þess, að sú tilraun. sem nú er gerð, fari ekki út um þúf- ur. Og ég vil eindregið beina því til allra aðila, að þeir leggi sig fram um að svo megi verða. (Þegar hér var komið gekk Hannihal Valdimarsson til for- sætisráðherra og afhenti honum bréf ASÍ. Bréfið er birt annars staðar í blaðinu í dag). Síðan sagði forsætisTiáðherra: Ég tel þessa yfirlýsingu. þótt hún með eðlilegum hætti haldd fast við meginstefnu þá, sem verkalýðshreyfingin hefur lýst, mjög mikilsverða jafnframt þvi sem ég vil af hálfu ríkisstjórnar- inmar lýsa yfir eindregnum vilja hennar til áframbaldandi sam- starfs við verkalýðshreyfinguna meðal annars til þess að gera þá skerðingu á vísitölu, sem inú er því miður óhjákvæmileg sem allra léttbærasta fyrir þá, sem erfiðast eiga. Eysteinn Jónsson (F) sagði eð gengislækkunin þýddi 33% hækkun á erlendum gjaldeyri og væri hér um að ræða pólitíska ákvörðun ríkisstjórnarinnar. Gengislækkunin er aðeins að sáralitlu leyti afleiðing af lækk un sterlingspundsins, til þess að vega á móti því hefði 5% genig- islækkun verið nægileg. Gengis- lækkunin stafar ekki af of Hágu verði útflutningsafurða þar sem meðalverð þeirra í ár eru u.þ.b. það sama og meðalverð síðustu ára, Genigislækkunin stifar af öngþveiti sem skapast hefur í atvinnulffinu eftir 8 ára við- reisnarstjórn. Þetta er mat rík- isstjómarinnar sjálfrar á því hvernig stefna hennar hefiux leikið íslenzkt atvinnulíf. Þetta er þriðja gengislækkun þessarar ríikisstjórnar. Hefur nokkurn tima nofckur ríkisstjórn kveðið upp slíkan dóm yfir sjálfri sér? Ósigur af þessu tagi ér eins- dæmi. í kosningunum í vor scgðu stjórnarflokkarnir, að kosið væri um verðstöðvunarstefnu. sem átti að nægja þjóðinni til þesis að komast yfir erfið'eikana. Þetta var ósatt og það vissu þeir vel sjálfir en hrekklaust fólk trúði því ekki að menn gætu verið svona ósvífnir. Áætlun ríkisstjórnarinnar í haust var þessi: hella yfir menn 10% ikjaraskerðingu og leyna því síðan með klæfcjum að til Sinai New York og Tel Aviv, 24. nóv. — NTB — AP — UTANRÍKISRÁÐHERRA ísraels Abba Eban, sagði í dag, að Nass- er foseti hefffi spillt friffarhorf- um I nálægari Austurlóndiun meff hinni herskáu ræðu sinni í Kaíró í gær. Samtímis herrna fréttir frá Tel Aviv. aff ísraels- menn muni nú senda liðsauka til Sinaiskaga vegna ræffu Nass- ers. „Ummæli Nasses sýna glögig- lega, að hann vill stríð, ekki fið“ sagði Eban. Hann sagði þetta í viðtali við þlaðamenn á flugvellinum í New Yok, áður en hann hélt til Lundúna á ieið sinni heim til ísrael. I ræðu sinni í egypzka þinginu í gær sagði Nasser forseti, að ísraeis- menn yrðu að flytja burtu her- lið sitt frá hverjum þumlumgi þeirra svæða, er þeir hafa her- tekið, og Egyptar mundu aldrei leyfa ísraelskum skipum si’gling ar um Súezskurð. Bban sagði blaðamönnum í New Yorik, að ísraelsmenn væru geðveikir, ef þeir samþykkcu að hörfíi frá herteknu svæðunum án þess að samið yrði um varanleg- an frið. Hann sagði, að himi ný- skipaði fulltrúi SÞ í Austurlönd- um nær, Gunnar Jarring, sendi- hera Svía í Moskvu, ætti erfitt og vandasamt starf fyrir höndum vegna ræðu Nassers. Blöð í Tel Aviv hermdu í dag að nauðsynlegt mundi reynast að senda liðsauka til Sinai vegna ræðu Nassers og einnig vegíia þess, að hundruðum egypzkra skriðdreka hefði verið safnað saman á vestubakka Súezskuð- ar. ísraelsmenn búa sig und'T nýjan þrýsting af Egypta hálfu og aukna hryðjuverkarstarf- semi. Ræða Nassers þykir benda til þess, að hann athugi alvar- lega möguleika á hernaðarað- gerðum við Súezskurið. f Londor. iagði forseti ísra- fleira þyrfti til að koma. Þeim fannst mest um vert að leggja bann við viisitölunni og próía þannig afstöðu launþega áður en gengislækkunarflóðið kæmi. En gengislækkun pundsins varð til þess, að þeir urðiu að fara af stað núna. Nú lýsir stjórnin yfir því að hún sé reiðubúin tii þess að láta vísitöluhækkun koma á laun. Það þurfti yfirlýsingu um allsherjarverkfall til þasis að knýja hana til þess. Hins vegar hefiir hún tekið það ráð að af- nema úr lögum ákvæði um trygg ingu fyrir uppbótum og með því hefur hún áreiðanlega efnt til átaka um kjaraimálin áður en langt um líður. Ræðumaður varpaði síðan fram fyrirspurnum um einstaka þætti málsins, sem hann sagði að yrði að liggja ljósar fyrir. Hvað verður gert gagnvart land búnaðinum? Hvað þýðir þetta fyrir hag ríkissjóðs? Hve.nlg iit ur dæmið út um þörf einstakra atvinnuvega fyrir geugisfeil- ingu? Hvað má búast við miklum verðhækku num ? Að lokum sagði Eysteinn Jónsson að ríkisstjórnin hefði ekki lengur meirilhluta þjóðar- innar að baki sér og sagði að það mundi stríða gegn mannlegri náttúru ef stjórnin gæti unnið kosningar nú. Lúffvik Jósepsson (K) sagði að þetta frv. væri fyrsta merlci um gengislækkun íslenzku krónunn ar á Alþingi þótt 6 sólarhringar væru liðnir frá því að raunveru- leig ákvörðun var tekin um geng islækkunina. Gengisskráningar- valdið var tekið úr höndum Al- þingis 1961 með bráðabirgða- lögum og það hefur þýt: í raun að þetta vald er í höndum rik- elska herráðsins, Itzhak Rahin hershöfðingi, að hann væri ekki í vafa um að Nasser vildi stríð. Síðan sex daga styrjöldinni lauk höfum við verið við öllu búnir sagði hann, bætti því við að ís- raelsimenn vonuðu enn, að bein ar_ samningaviðræður hæfust. í Arabalöndunum hefur lítið verið saigt opinberlega um ræðu Nassers og látið nægja að lýsa yfir stuðningi við tillögu Nassers um nýja ráðstefnu æðstu manna Arabaríkjanna. Fonseti Sý dands lagði hins vegar til, að aðeins leiðtogar framfarasinnaðra héldu með sér ráðstefnu vegna meints stuðnings þeirra við ísrael. f Moskvu saigði Gunnar Jarr- ing ,hinn nýi fulltrúi S.Þ., að hann færi til Stoklhólms á morg un og þaðan til New York á sunnudaginn. Hann neitaði að ræða við blaðamenn fyrr en hann hefði talað við U Thant. Hann lagði áberzlu á, að hann væri ekki sáttasemjari háldur sérlegur fulltrúi U Thants í Aust urlöndium nær. - GULLÆÐIÐ Framhald af bls. 31 fræðingar segja, að dol’.arinn kaemist í alvarlega erfiðleika ef þeir Bandaríkjamenn sem skuld uðu erlendis heimtuðu gull sam tímis, en það er talið ólíklegt. Þessar ekuldir nema 14 milljörð um dollara. Fyrir einu ári, nam gullvelt- an í London aðeins nokkrum milljónum dollara á dag. í þess- ari viku hefur veltan numið 100 milljónuim að meðaltali. Jafn- framt hefur eftirspurn eftir silfri aukizt stórum og verðið hefur hækkað um 11 ¥2 pens á únsuna í 17% sihilling. Minnir á millistríffsárin. Brezka blaðið „The Guard- ian“ sagði í dag, að hin mikla Nasser vill strið, en ekki frið, segir Eban - ísraelsmenn hyggjast senda liðsauka isstjórnarinnar. Það var ekki fyrr en á fimmtudag sem æðsta yfirstjórn Seðlaibankans var köll uð á fund og þá var bankaráð- inu gert að samiþykkja eða feiia eina litla tillögu. Engar upplýs Ingar voru á boðstólum. Ríkiis- Stjórnin hefur því stefnt að þvi að taka þetta vald bæði Ur hönd um Alþingis og Seðiabanfcans. Þetta eru óverjandi vinnubrögð. Það hefur legið mjög skýrt fy r ir af hendi ráðherra að ríkis- stjórnin vildi ekki gengislækk- un. Hún valdi aðra leið, þá að leggja 750 milljón króna álögur á þjóðina. Forsætisráðherra hef- ur mótmælt því sem röngu að til stæði að leggja frekari álög- ur á þjóðina án þess að fullar bætiur kæmu fyrir. En ríkis- stjórnin ætlar nú að halia við fyrri tillögur og emni.g að lækka gengið en ætlar að veita vísitö.uuppbót nú og taka síðan vísitöluna úr sambandi. Þeita þýðir átök á vinnum arkaðnum. Verðhækkanir í landinu verða efcki minni en 7% og ég tek þá útreikninga þó með varúð vegna fyrri reynslu, Síðan /arp aðd ræðumaður íram nokkrum fyrirspurnum og hugleiddi þær um leið og f jölluðu þær um launa málin, verðlagsmálin, tekjur rík- issjóðs o.fL þ.á.m. hvort skerða ætti tekjuir sjómanna.. Að lokum sagðd Lúðvík Jóseps »on, að breyta þyrtfti sitjórnarscefnunni í grundivallaratriðum og Alþýðu- bandalagsmenn væru mótfaUnir þessari gengislækkun. Umræðum um málið var haldið áfram í gærkvöldi og var stefn- að því að ljúka þremur umræð- um í neðri d-eild um frv. í nótt. Efri deild mun síðan taka frv. til afgreiðslu á morgun. smákaupmennska í London og París síðustu daga minnti óhugn- anlega mikið á ástandið á árun- um milli heiimsstyrjaldanna þeg- ar æði var að selja „pappl.spen- inga.“ Blaðið sagði, að svo virt ist sem Frakkar væru í svipinn þess albúnir að notfæra sér vand ræði Bandaríkjamanna í j>óli- tískum tilgangi. Hins vegar benti ekkert til þess, að franska stjórn in væri svo skammsýn að hún reyndi beinlínis að ýta undir gullbrask. Hættan væri ekki ill- girni nokkurs aði'la hsldur að menn sættu sig við það án þess að hafast nokkuð að að alpjóða- gjaldeyriskerfið biði skipbrot. ,,The Financial Times“ segir, að gulllbraskið eigi meðal ann- ars rætur að rekja til þe-s að menn muni eftir þeim keðju- verkunum, sem fall sterlings- pundsins 1931 hafði í för með sér, og að franska stjórnin reyni stöðugt að grafa undan doUarn- um. En möguleikar Frakka til þess séu takmarkaðir og tak- mörkunin felist í þeirn dollur- um er þeir hafi til sö i. Því fyrr sem bandaríska stjórnin rétti við greiðsluhalla sinn því betra með ti'lTiti til stöðugleika í alþjóðaviðskipum. En ólíklegt sé, að voldugasta “íki lieims sætti sig við það til lengdar að vera leiksoppi annarra. Færðin er víðost gdð ÞAÐ er víffa nokkuff hált á veg- um núna, en aff öðru leyti greiff- fært. T.d. er ágætt færi um allt Suffur- og suffvesturland, allt vetur í Reykhólasveit. Skotfæri er um Vestfirffi, fært frá Patreks firffi til Bíldudals og einnig suð- ur á Barffaströnd. Þá er trúlega fært milli ísa- fjarðar og Þingeyrar því að veg- inn yfir Breiðdalsheiði átti að lag færa í gær. Yfirleitt er fært um Norðurland og meira að segja Möðrudialsöræfin eru ágæt yfir- ferðar. Hinsvegar er óvíst hve lengi það varir. Færð um aust- firði er ágæt, og engar sérstak- ar tálmainir á heiðum þar. Það er nú víða farið að bera á aur- bleytu og útvegir sumsstaðar slæmir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.