Morgunblaðið - 25.11.1967, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 25.11.1967, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. NÓV. 1967 29 MANAR og ZOO leika í Búðinni í kvöld. Stanzlaust fjör frá kl. 9—2. ★ Tryggið ykkur miða í tíma. BREIÐFIRÐIN GABÚÐ. IVIiitningar- sjóður við Stýri mannaskólann HINN 8. nóv. sl. færðu aðstand- endur Steinars Richards Elías- sonar Stýrimannaskólanum í Reykjavík sjóð til minningar um hann. Steinar R. Elíasson, sem var fæddur 8. nóv. 1937, var nem- andi í 3. bekk farmannadeildar, er hann lézt af slysförum hinn 2. október 1965. Stofnskrá sjóðsins hefur enn ekki verið samin, en samkvæmt gjafarbréfi skal hann vera til styrktar nemendum Stýrimanna skólans í Reykjavík, sem vegna fjárhagsörðugleika ættu erfitt með að ljúka námi. Hugmyndin er, að sjóðurinn verði opinn öll- um velunnurum skólans til áheita og gjafa. Stýrimannaskólinn þakkar og metur mikils þessa rausnarlegu gjöf og þann hug til skólans, sem hún vottar. (Frá Stýrimannaskólanum). IVIunið að fjörið verður í Hveragerði mmmmamm LAUGARDAGUR wmmmm 25. nóvember 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tón- leikar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar 8.55 Frétta ágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. — 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.10 Fréttir. Umferðarspjall. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvarsdóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 15.00 Fréttir. 15.10 Minnisstæður bókarkafli. Margrét Indriðadóttir les sjálfvalið efni. Tónleikar. 16.00 Veðurfregnir. Tónlistarmaður velur sér hljómplötur. Sigfús Halldórsson tónskáld. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og unglinga. Jón Pálsson flytur þáttinn. 17.30 Úr myndabók náttúrunnar. Ingimar Óskarsson náttúru- fræðingur talar um jarð- skjálftann mikla í Japan ' 1923. 17.50 Söngvar í léttum tón: Lyn og Graham McCarthy syngja og leika. 18.10 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Árni Gunnarsson fréttamað- ur sér um þáttinn. 20.00 Leikrit: „Indælisfólk" eftir William Saroyan. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Benedikt Árna- son. Persónur og leikendur: Owen Webster ............... Sigurður Skúlason Friðmey Bláklukka .......... Guðbjörg Þorbjarnardóttir Agnes Webster .............. Edda Þórarinsdóttir Jónas Webster .............. Þorsteinn Ö. Stephensen William Prim ............... Lárus Pálsson Danni Hillboy .............. Ævar R. Kvaran Faðir Hogan ................ Rúrik Haraldsson 21.25 Kórsöngur: Karlakórinn Þrymur á Húsavík syngur. Hljóðritun að norðan. Söngstjóri: Sigurður Sigur- jónsson. Einsöngvari: Guðmundur Gunnlaugsson. Píanóleikari: Reynir Jónsson. a „Húsavik“ eftir Steingrím Birgisson. b „Nú er vor“, höf. ókunnur. c „Kom söngur“ og „Að fjallabaki“, lög eftir Mozart. d „Ættarlandið" eftir Carlo Chiappani. e „Songarfanan" eftir F. A. Frisberg. f „Ave Maria“ eftir Sigvalda Kaldalóns. g „Yfir stokka og steina'* eftir Sigurð Sigurjónsson. h „Heim yfir hæð og sund“, þýzkt þjóðlag. i „Swing Low“ eftir Pauline HaU. j „Vor“ eftir Johann Strauss. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins. Leiðbeinandi: Heimir Ás- kelsson. 3. kennslustund endurtekin. 4. kennslustund frumflutt 17.40 Endurtekið efni. „Segðu ekki nei.....“ Skemmtiþáttur sænsku hljómsveitarinnar, sem Sven Ingvars stjórnar. Áður flutt 14. aprU. 18.00 íþróttir. i Efni m.a.: Leikur ensku knattspyrnuliðanna Leicester City og Arsenal. Úrslitaleikurinn í bandaríska 25. nóvember meistaramótinu i körfuknatt- leik 1967, milli Boston Cel- tics og Cincinati Royals. (Hlé). 20.30 Frú Jóa Jóns. Aðalhlutverk leika Kathleen Harrison og Hugh Manning. íslenzkur texti: Gylfi Grön- dal. 21.20 Ólgandi blóð (Hasty Heart) Bandarísk kvikmynd. Aðalhlutverk leika Ronald Reagan, Richard Todd og Patricia Neal. íslenzkur texti: Óskar Ingi- marsson. 23.00 Dagskrárlok. Stýrimannaskólans verður í kvöld kl. 9-2 í SILFURTUNGLIIMU Síðast var fjör, í kvöld verður meira fjör. Nemendur takið með ykkur gesti. DÖMUR ERU SÉRSTAKLEGA VELKOMNAR! STJORNIN. HVERAG ERÐI EYJAPEYJAR LEIKA OG SYNGJA f KVÖLD. v /'. m - Sætaferðir frá Umferðarmiðstöðinni. FRÍAR FERDIR i BÆINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.