Morgunblaðið - 05.12.1967, Síða 6

Morgunblaðið - 05.12.1967, Síða 6
6 MORGUNBX,AÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. DES. 1967 Fatnaður — seljum swmt notað, sumt nýtt. allt ódýrt. LINDIN, Skúlagötu 51 - Sími 16825. Bifreiðastjórar Gerum viS allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 . Sími 30135. Ódýr og falleg jólagjöf Sokkahlífar í mörgum Ut- um, stærðir 22—39. Dansk- ar kliniktöfflur komnar. Gull- og silfur-sprautiun. Skóvinnustofan við Laiuga læk, sími 30155. Gólfteppahreinsun húsgagnahreinsun og vél- hreingerningar. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 37434. Athugið Kaupi tómar flösikur og léreftstuskur á góðu verði. Ingibjörg Hansen, Höfða- borg 60. — Símí 81635. — (Geymið auglýsmguna). íhúð óskast Ung hjón óska að taka á leigu 2ja herb. íbúð frá áramótum. UppL í sima 35899. Vinna Stúlfka óskar eftir vinnu strax. Er vön afgreiðslu. Margt kemur til greina. — Uppl. í síma 37734 eftir kL 7 f kvöld. Kitchen aid hraerivél, miðstærð. Mjög lítið notuð til sölu. Sími 20068. Drengja terylene-buxur og streyohs-buxur á kven- fólk. Framleiðsluverð. — Saumastofan, Barmahlíð 34 Sími 14616. Húseigendur Tökum að okkur loft- og veggklæðningar og alls kon ar trésmíði. Vanir fag- menn. Uppl. í síma 41864 og 40144. Bókhaldsskrifstofa Karls Jónssonar, sími 18398, tekur að sér allt venjulegt bókhald. Loftpressur Tökum að okkur allt mÚT- brot og fleygavinnu, einnig sprengingar í ræsum og húsgrunnum. — Vélaleiga Símonar, sími 33544. Óska eftir 30—50 ferm. húsnæði fyrir trésmíðL helzt í Austurbæ. Há leiga, góð um gengni vinsaml. sendið tilboð til Mbl. merkt: „Hjálpsemi 341”. Málmar Kaupi . alla brotamálma nema járn. Staðgreiðsla, hækkað verð. — Arinco, Skúlagötu 55, Rauðarár- porti, sími 12086. Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð frá áramótum. Uppl. í síma 35112 í dag og næstu ðaga. Jólasveinninn er vmur mmn Halli, 7 ára, við Sogaveginn, sendir okkur þessa mynd af jóia- sveini, og neðanmáis skrifar hann eftirfarandi, sem margur krakk- inn tekur eflaust undir með honnm: „Jólasveinninn er bezti vinnr minn“. Hanskinn tekinn upp fyrir Hjálmar á Hofi Ekki heita vísurnar Drápa. Svarað vísum Guðmundar í Görðum. Sá mun vart í hyggni hár sem hóflaust níð vill tigna og reynir að aæra sitfur hár sæmd þeas aldur hnigna. Hygginn vandar hugar smíð þá hæpin reynist saga: fóru þær hverft á fyrri tíð og fram á vora daga. Hjálmar erti engan mann, aðlaðandi bægur, en íslenzkunnar orðlist kann öldungurinn frægur. Lundin hans til góðs er gjörn gætir að kærleik sönnum broshýr jafnan veitti vörn við árásarmönnum. Hefur grundað hófsemd skýr og hyggni ráðið svörum listfleyg staka Iétt og dýr lifir á þjóðar vörum. Akranesferðir Þ. Þ. Þ. Frá Akranesi mánudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kL 4.15. Frá Reykjavík kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnu- daga kl. 9. Hf. Eimskípafélag fslands: Bakka foss er á leið til Hull, London og Antwerpen. Brúarfoss er á leið til Cambridge, Norfolk og New York. Dettifoss kemur til Rvíkur í dag. Fjallfoss er í Keflavík. Goðafoss fór frá Leith í dag til Rvikur. Gull foss er á leið til Hamborgar og K- hafnar. Lagarfoss fór frá Kotka í gær til Khafnar, Gautaborgar og Látið gléðióp gjalla fyrir Drottni, gjörvöll lönd. Þjónið Drottni með gleði, komið fyrir auglit hans með fagn- aðarópi. (Sálmarnir, 100, 1—2). f dag er þriðjudagur 5. desember og er það 339. dagur ársins 1967. Eftir lifa 26 dagar. Árdegisháflæði kl. 7.46. Síðdegisháflæði kl. 20.12. Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opln frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin tSWarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, sími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavik vikunna 2. des. til 9. des. er í Reykjavíkurapóteki og V esturbæj arapóteki. Næturlæknar Keflavik: 4/12 Kjartan Ólafsson. 5/12—6/12 Ambjöm Ólafsson. 7/12 Guðjón Klemenzson. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfaranótt 6. des. er Grímur Jóns son, sími 52315. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kL 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérgtök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginni. — Kvöld- og næturvakt, símar 8-16-17 og 3-37-44. Orð lífsins svarar í síma 10-000. IOOF Rb.4, = 1171258 !4 — E.K. □ EDDA 59671257 — 1. Rvíkur. Mánafoss er í Lysekill, fer þaðan til Gautaborgar, Moss og Kristiansand. Reykjafoss er á leið til Rotterdam og Hamborgar frá Rvík. Selfoss er í Rvík. Skógarfoss er á leið til Rvíkur frá Rotterdam. Tungufoss er í Rvík. Askja er á leið til LysekU frá Seyðisfirði. Rannö er á leið til Ostende og Hamborgar frá Hafnarfirði. Seeadler er í Lyse- kil. Coolangatta er á leið tU Lenin grad frá Hamborg. Skipadeild S. í. S.: Arnarfell er I Rotterdam Jökulfell er á Homa- firði. Dfsarfell er væntanlegt til Starlsund 1 dag. Látlafell lestar á Austfjörðum. Helgafell lestar á Austf jörðum. Stapafell losar á Aust fjörðum. Mælifell er í Ravenna. Loftleiðir hf.: Vilhjálmur Stefáns son er væntanlegur frá NY kl. 08,30 heldur áfram til Luxemborgar kl. 09,30. Er væntanlegur Ul baka kl. 01.00. Heldur áfram tU NY kl. 02,00. Snorri Þorfinnssoníer tU Oslóar, Gautaborgar og Khafnar kl. 09,30. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá Khöfn, Gautaborg og Osló kl. 00,30. Skipaútgerð ríkisins: Esja er 1 Reykjavík. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. Blikur er á Norðurlands- höfnum á ieið til Akureyrar. Herðu breið er f Rvík. Baldur fer til Snæfellsness- og Breiðafjarðar- hafna á fimmtudag. VÍSUKORN Gefst oss ennþá gleðisól og góður hópur vina. Halda skulum heUög jól og hugsa um velferðina. Guðlaug Guðnadóttir frá Sólvangi. Minningarspjöld Minningarspjöld Háteigskirkju em afgreidd hjá Ágústu Jóhanns- dóttur, Flókagötu 35, sími 11813, Ás laugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitisbraut 47, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Stang arholti 32, Sigríði Benónýsdóttur, Stigahlíð 49. Ennfremur í bókabúð inni Hlíðar, Miklubraut 68. sá NÆST bezti Mark Twain dvaldist um helgi hjá kunningja sínum. Á sunnu dagsmorgni var hann spurður, hvort hann vildi ekki hressingu fyrir morgunverð. Twain neitaði ákveðið og sagði: „I fyrsta lagi er ég bindindismaður, í öðru lagi drekk ég aldrei fyrir hádegi, og í þriðja lagi hef ég þegar fengið fjóra sjússa“. Gulfæðið nær hámarki - Þrengt að dollarnum - Dollarinn verSur ekki felídur Brags á-þingi varðist vei við snillinginn grófa sýndi slyngur þýðlynt þel þá stillingu kost ég tel. Hann af Sveini hærra bar hafði einatt betur, arðinn hreina upp þá skar eins og greinar stökurnar. Gætinn Hjálmar brögðum brá brags í málma hriðum, heift réð tálma, hendi á hafðn pálma greinar þá. Hjálmars snilli þekkir þjóð þakklát hyllir skáldið fólkið vill að lag og ljóð lista fylli dýran sjóð. Löstum ekki liðins bein látum þekkinguna, þurrka hlekking burt um Svein br jóta hlekk og mylja stein. f nóvember 1967. Lárus Salómonsson. Spakmœli dagsins Helmingurinn af erfiði heimsins fer í að láta hlutina líta öðruvísi út en þeir gera í raun og veru. - 'E. R. Beadle. Brezkir embættismenn og fjármálasérfræðingar eru sannfærðir um, að gullæðið eigi rót sína að rekja til tilrauna de Gaulle til að hrifsa forystuhlutverki ð í alþjóðaf jármálum úr höndum Bandarikjamanna

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.