Morgunblaðið - 05.12.1967, Síða 9

Morgunblaðið - 05.12.1967, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. DES. 1967 9 5 herbergja ibúð við Bræðraborgarstíg er til söiu, íbúðin er um 115 ferm. og er á 1. hæð í 10 ára gömlu húsL íbúðin er 2 samliggjandi stofur og 3 svefnherb. Sérhitalögn er fyrir íbúðina, tvöfallt gler í gluggum. Öll íbúðin er í 1. flokks standi. 4ra herbergja ný íbúð á 1. hæð við Hraun- bæ er til sölu. íbúðin er 1 stofa og 3 svefnherb., eld- hús með borðkrók og bað- ■herb. Góðar svalir, tvöfalt verksmiðjugler, teppi á gólf- um. íbúðin er vönduð með nýtízku frágangi. í kjallara fylgir eitt íbúðarherb.. Sam- eiginlegt vélaeldhús í kjall- ara. Skipti á 3ja herb. íbúð koma til einnig til greina, 3ja herbergja íbúð í fjölbýlishúsi við Kaplaskjólsveg er til sölu. íbúðin er um 90 ferm. og er á 1. hæð, ein stofa og 2 svefnherb., eldhús með borð krók og baðherb. Teppi á gólfum, tvöfalt gler í glugg- um, svalir, harðviðarinnrétt- ingar. Einbýlishús við Lyngbrekku í Kópavogi er til sölu. Húsið er einlyft um 120 ferm. og er 1 stór stofa og 3 svefnherb. Ný inn rétting er í eldhúsi og nýir skápar í svefnherbergjum, ný teppi á gólfum. Lokið er að ganga frá lóð. Vagn E Jónsson Gunnar M Gufímundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. (Utan skrifstofutíma 18965). Símar 24647 - 15221 Til sölu 2ja herb. ibúðir við Lokastíg og Ljósheima. 3ja herb. nýstandsett íbúð við Lokastíg, sérinngangur. 3ja herb. kjallaraibúð við Sig- tún. 3ja herb. kjallaraíbúð við Laugateig, rúmgóð og vönd- uð íbúð. 3ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð í Hlíðunum, sérhiti, sérinn- gangur. 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Sóiheima. 3ja herb. íbúðir við Leifsgötu og Laugarnesveg með bíl- skúrumí 3ja herb. kjallaraíbúð við Efstasund, nýstandsett, sér- hiti, sérinngangur. 5 herb. góðar hæðir í Hlíðun- -um og Háaleitishverfi. 4ra herb. hæðir við Brekku- stíg, Holtsgötu og Kapla. skjólsveg. 5 herb. vönduð og rúmgóð endaíbúð við Grettisgötu, sérhiti, forstofuherbergi. 5—6 herb. hæð við Digranes- veg ,allt sér, bílskúr. 5 herb. ný hæð við Suður- braut, allt sér. Einbýlishús við Álfhólsveg, Melgerði, Vogatungu, Hlíð- argerði, Barðavog og Bröttu brekku frá 4ra til 9 herb. með bílsikúrum. I smíðum parhús, garðhús, rað'hús og sérhæðir, teikningar til sýn- is á skrifstofunni. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 40647. íseiqnir til söln 4ra herb. ibúð við Ljósheima. Sanngjarnt verð og greiðslu skilmálar. 3ja herb. ibúð við Sólheima. 4ra herb. ibúð með bílskúr. 3ja herb. íbúð í Bólstaðarhlið. 4ra herb. ibúð við öldugötu. 4ra herb. ris við Ránargötu. Einbýlishús og raðhús. Vantar nýlega 2ja herb. íbúð. Rannveig Þorsteinsdóttir. hrl. málflutningsskntstofa Sigurjón Sigurbjörnsson fast.eignaviðskipti Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243 Til sö'lu 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Laugarnesveg, um 72 ferm. Góð íbúð. 2ja herb. jarðhæð við Nýbýla veg, Kópavogi. Sérhiti, sér- inngangur. 3ja herb. jarðhæð við Ásvalla- götu. Sérhiti, sérinngangur. 3ja herb. jarðhæð við Rauða- læk. Sérhiti, sérinngangur, um 94 ferm. 3ja herb. lítið niðurgrafin kjallaraíbúð við Skipasund. Nýleg eldhúsinnrétting. — Allt teppalagt. Góð íbúð. 3ja herb. íbúð á hæð við Laug arnesveg. 4ra herb. ibúð fullfrágengin við Hraunbæ. um 100 ferm. með þvottahúsi á sömu hæð. Harðviðarinnréttingar, teppalögð, íbúðin er laus strax. 5 herb. íbúðir við Háaleitis- braut og Glaðheima. 5 herb. hæð við Ljósheima og víðar. r I smíðum * 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í Breiðholtshverfi. Seljast tilb. undir tréverk og máln- ingu, sameign að mestu full frágengm. Hægt er að fá íbúðirnar fokheldar með tvö földu gleri og miðstöðvar- lögn. Höfum mikið úrval af 3ja, 4ra, 5, 6 og 7 herb. íbúðum, fobheldum í Kópavogi. Raöhúsum í FossvogL Teikningar af umræddum íbúðum liggja fyrir á skrif- stofu vorri. TEYBBINCAS FA5TEIGNIB Austurstrætj 16 A. 5 hæð Sími 24850 Kvöldsími 37272. Einbýlishús Garðahreppi Til sölu einbýlishús í smíðum við Marargrund í GarðahreppL Teikningar á skrif- stofunnL Skip og histeignir Austurstræti 18 Sími 21735 Bftir lokun 36329. Síininn er UM Til sölu og sýnis. 5. Við Gnoðavog 4ra herb. jarðhæð með sérinn- gangi. Teppi fylgja. 4ra herb. íbúð á 1. hæð með suðursvölum við Guðrúnar- götu. Laus strax. 4ra herb. kjallaraíbúð með sérinngangi og sérþvotta- húsi við Njörvasund. Teppi fylgja. Æskileg skipti á 4ra herb. íbúð á hæð í Árbæjar- hverfi. Nýleg 3ja herb. ibúð, um 90 ferm. í steinhúsi á 3. hæð við Hverfisgötu. Útb. helzt um 500 þús. 3ja herb. séríbúðir' við Bald- ursgötu. Útb. 158—200 þús. Nýstandsettar 3ja herb. íbúðir í steinhúsí við Þórsgötu. — Vægar útborganir. Lítið einbýlishús á eignarlóð við Njálsgötu. 2ja—6 herb. íbúðir víð'a í borg inni og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Mýja fasteignasalan Laugaveg 12 Simi 24300 Til sölu Við Lönguhlíð Skemmtileg 2ja, og 3ja herb. hæð, önnur ásamt herb. í risL í góðu standL Tvöfalt gier, láus eftir samkomu- lagi. 5 herb. 2. hæð við Rauðalæk. í góðu standi. Laus strax. 4ra herb. parhús við Kópa- vogsbraut. Bílskúr fylgir. 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. sérhæðir í Vesturbænum. Lausar strax. Ný 5 herb. endaíbúð við Háa- leitisbraut. Falleg harðvið- arinnrétting. Parket á öllum gölfum. Laus strax. Lúxushæðir og einbýlishús frá 6—8 herb. 8 herb. einbýlishús í ágætu standi og á góðu verði við Langagerði. 6 herb. raðhús í Fossvogi. Hús ið er pússað að utan og fylg ir tvöfalt gler og miðstöðv- arofnar. Gott verð. finar Sigurðsson hdl. lngólfsstræti 4 Sími 16767. Kvöldsími 35993. HUS OG HYI6YLI Sími 20925. r I vesturborginni 3ja herb. rishæð. Útb. 250 þús. Vönduð 4ra herb. íbúð í nýlegu sambýlishúsi í Vesturborginni. Höfum kaupendux að 2ja og 3ja herb. íbúðum á hæð. Útb. 400—700 þús. HUS <IU HYIIYLI HARALDUR MAGNÚSSON TJARNARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025 Fasteignir til sölu Góð 5 herb. íbúðarhæð við Kleppsveg. Laus strax. Góð kjör. Laus 2ja herb. íbúð í Miðbæn- um. Mjög góð kjör. Gott skrifstofu- og verzlunar- húsnæði í Miðbænum. Laust strax. Úrval 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúða víðsvegar um bæinn og nágrennið. Skilmálar yf- irleitt hagstæðir. Einbýlishús við Hrauntungu. 4ra herb. hæð yið Háteigsveg. Bílskúr. Auslurstræti 20 . Sírni 19545 2ja herbergja vönduð ibúð við Ásbraut, góð íbúð við Rauðarárstíg. vönduð íbúð við Rauðalæk. Bílskúr fylgir. 3ja herbergja vönuð íbúð við Efstasund, góð íbúð á SeltjarnarnesL vönduð íbúð við Laugarnes- veg, vönduð íbúð við Sólheima, vönduð íbúð við Tómasair- haga. vönduð íbúð við Vesturgötu, 4ra herbergja góð íbúð við Eskihlið, góð íbúð við Laugarnesveg, góð íbúð við Háteigsveg, góð íbúð við Kleppsveg, vönduð íbúð við Hvassaleiti. 5 herbergja vonduð íbúð í Hlíðunum, vönduð íbúð við Meistara- velli, vönduð íbúð , Norðurmýri, góð ibúð á Hjarðarhaga, ný og vönduð íbúð við Hraunbæ. Góðir skilmálar. Einbýlishús er til sölu við Kársnesbraut. Gott verð, góðir skilmálar. Málflutnings og fasfeignastofa L Agnar Gúslafsson, hrl. t Björn Pétursson fasteig naviðski p t i Austurstræti 14. Símar 22870 — 21750. j Utan skrifstofutíma: 35455 — 33267. Hefi til sölu ma. 3ja herb. jarðhæð við Njörva- sund. íbúðin er ný og allt sér nema sameiginlegt þvottahús. 4ra herb. íbúð við Vitastíg. Væg útborgun. Getur verið — laus fljótlega. 6 herb. risibúð við Miklu- braut íbúðin er nýstandsett og laus nú. Fokhelt raðhús við Hraunbæ. í húsinu eru 3 svefnherb., húsbóndaherb., samliggjandi stofur og skáli. Bílskúrsrétt- indi. Balrivin Jónsson hrl. Kirkjutorgi 6. Sími 15545. EIGIMAS4LAIM REYKJAVÍK 19540 19191 Nýleg, lítið niðurgrafin 2ja herb. kjallaraíb. við Rauða- læk, sérinng., sérhitaveita, teppi fylgja. Nýleg 2ja herb. íbúð í háhýsi við Ljósheima, teppi fylgja, glæsilegt útsýnL 2ja herb. kjallaraíbúð í Mið- bænum, allt sér, hagstæð kjör. 3ja herb. ibúðarhæð við Hring braut, ásamt einu herb. í risL 3ja herb. íbúðarhæð við Laug arnesveg, bílskúr fylgir. Nýleg 3ja herb. íbúðarhæð við Ljósheima, laus nú þegar. Glæsileg 4ra—5 herb. íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi við Bólstaðarhlíð, bílskúrsrétt- ur. 4ra herb. rishæð í steinhúsi í Miðbænum, svalir, sérhita- veita. 4ra herb. íbúðarhæð við Háa- gerði, sérinng., teppi fylgja, útb. kr. 400 þús. Óvenju glæsileg 5 herb. íbúð við Háaleitisbraut, bílskúrs- réttindi, lóð frágengin. 5 herb. íbúðarhæð við Nökkva vog, hagstæð kjör, til greine koma skipti á minni íbúð. r I smíðum 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í fjölbýlishúsum, við Fálka- götu, í Árbæjarhverfi og Breiðholtshverfi, seljast til- búnar undir tréverk, öll sam eign fullfrágengin. Raðhús í Fossvogi, selst tilb. undir tréverk, fullfrágengið að utan. EinbýlLshús við Hraunbraut, allt 240 ferm., innbyggður bílskúr. selst fokhelt EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 \ Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 36191. AÐAL- fasteignasalan Laugavegi 96 - Sími 20780 Til sölu m.a. 2ja—3ja herb. rishæð í Skipa- sundi. 2ja herb. íbúð í kjallara í Hlíðunum. 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Kleppsveg. 3ja herb. íbúð í Kópavogi. 4ra—5 herb. íbúð við .Austur- brún. 6 herb. íbúðir við Eskihlíð. 6 herb. íbúð í Kópavogi. 2 einbýlishús við Laugarás. Höfum kaupendui meðal annars að góðri 4ra til 5 herb. í búð í Hlíðunum. AÐAL- fasteignasalan Laugavegi 96 - Sími 20780 íbúð við Leifsgötu Til sölu 4ra herb. íbúð á I. hæð við L^ifsgötu. Ný- s'andsett eldhús. Skip og fasteignir Austurstræti 18. Sími 21735. Eftir lokun 36329.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.