Morgunblaðið - 05.12.1967, Síða 18

Morgunblaðið - 05.12.1967, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. DES. 1967 Um viða veröld er bókin ennjbd bakkláfasta vinargjöfin. Bókin er þjóðargjöf íslendinga. Aldrei jafnmikið úrval gjafabóka. Og hér skulu þær helztu taldar. „Asverjasaga" ný íslendingasaga, skemmtileg saga um nær ókannað efni. Rit- uð af ísl. bóndanum Arnóri Sigurjónss. „íslendingaspjall“ nýj- asta skáldverk Hall- dórs Laxness, óður til íslenzkra fornbók- mennta. „Undir Helgalinjúk“ fyrsta nútímasagan eftir ísl. höfund. Heill- andi æskuverk Nóbel- skáldsins. „Heinisljós“. Stórfenglegasta skáldverk á ísl. tungu. ÖIl fjögur bindin nú í einni bók. „Gamanþæltir af vinum mínum“. Bráðskemmti- legir listamannaþættir eftir Magnús Á. Árnason, listmálara. „Vetrarbros“. Ákaflega skemmtileg og snjöll skáldsaga úr sveit á íslandi. Fyrsta skáldsaga ungs menntamanns, Þorsteins Antonssonar. „Hundrað kvæði“. Ljóðasafn Jóns úr Vör í útg. og með formála eftir Einar Braga. „Niðjamálaráðuneytið“. Heiftarleg og vel skrifuð ádeilusaga á ómannúðlegt skrifstofuveldi velferð- arríkjanna. Höfundur Njörður P. Njarðvík. „Íslandvísa". Ný skáldsaga eftir umdeildasta höf- und okkar, Ingimar Erlend. Er íslenzka þjóðin að flosna upp í ríku auðugu landi? „Ástir samlyndra hjóna“. Bókin sem allir tala um og bókmenntagagnrýnendur keppast við að lyfta til skýjanna, meira en áður hefur þekkzt. „Kvörnin“, fyrsta skáldsaga, raunveruleg nútíma saga, eftir ungan leikritahöfund Odd Björnsson. „Veizla undir grjótvegg“, eftir unga konu, sem er þó kunn af einni bók áður, Svava Jakobsdóttir á þann sjaldgæfa eiginleika að vera mjög fyndinn höfundur. „Foringjar falla“, harðvítug ádeilusaga um slóða- skapinn og háskann sem af hlýzt í nútímaþjóðfélagi. Höfundur Hilmar Jónsson. „Suðaustan fjórtán“. Jólabók hinna vandlátu. Sér- stætt snilldarverk eftir Jökul Jakobsson, teikningar eftir Baltasar. Dýrasta og íburðarmesta íslenzka bókin. Sannkölluð jólabók. „Kvæðasafn“ Tómasar Guðmundssonar, sem mikið er spurt um, kemur næstu daga. „Klukkan kallar“. Mesta skáldsaga, erlend, skrifuð á þessari öld. „Síðustu ljóð“ Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi. Það fegursta sem skáldið skrifaði. Öll verk Davíðs í 7 bindum fáanleg fram að jólum. „Frá foreldrum mínum“ hin sérstæða bók Gísla Jónssonar, alþingismanns og bróður Guðmundar Kambans. „Fagurt er í Eyjum“ Bók Einars ríka og Þórbergs. Bókin sem allir bíða eftir í ofvæni. „Sjómannafélagið“. Mikið og fróðlegt rit eftir Skúla Þórðarson, sagnfræðing um sögu, sjómennsku og siglinga. Stórskemmtileg og fróðleg bók. Ljóðabækur eftir Hannes Pétursson, Erlend Jónsson og Halldóru B. Björnsson. Bækurnar fást hjá öllum bóksölum og í UNUHÚSI. Sendum málverkaprentanir og bækur um öll lönd. Helgafell BAZAR - BAZAR bazar-kaffi Saumaklúbhur I.O.G.T. opnar bazar og kaffisölu í Góðtemplarahúsinu í dag kl. 2 e.h. Verður þarna fatnaður alls konar og margt handunninna muna. Jóla- og gjafavörur verða á mjög hagkvæmu verði. Jafnframt verður kaffisala á sama stað og tíma. Allir þið, sem styrkja viljið starf I.O.G.T. í land- inu, komið, verzlið og drekkið miðdags- eða kvöld- kaffið. Um leið og þið gerið góð kaup, styrkið þið einnig gott málefni. Bazarinn verður opinn til kl. 11.30 e.h. Velunnarar — komið — sjáið. Bazarnefnd. heldur ,fund i Sigtúni (við Austurvöll) sunnudag- inn 10. desember kl. 4 e.h. SKYGGNILÝSINGAR: MIÐILL: HAFSTEINN BJÖRNSSON. DAGSKRÁ: 1. Hljómlist. 2. Ævar Kvaran erindi: „Hann sá of heim allan.“ (Fyrirlestur um sýnir Emanuels Swedenborgs). 3. Skyggnilýsingar Ilafsteins Björnssonar. Aðgöngumiðar fást á skrifstofu S.R.F.Í. Garða- stræti 8, miðvikudag 6. desember kl. 5—7 e.h. og við innganginn, ef eitthvað er óselt. Stjórn S.R.F.f. Tvímánuður er fyrsta skáldsaga Katrínar Ólafsdóttur, en Katrin fer líka vel á stað. Skáldsaga þessi er góður skáldskapur. Áður kom út bók eftir Katrínu „Liðnir dagar“, en sú bók er löngu uppseld. Niðurskurður Framh. af bls. 17 það þjóðarböl — og jafnframt kom það fram, að nema því aðeins strangt eftirlit væri viðhaft, yrði hún landlæg. En nú, þegar slátrun vegna veikinnar færist í aukana með degi hverjum, eru blöð- unum tekin að berast bréf, þar sem spurt er, hversvegna ekki sá dreginn „sóttvarnar- hringúr" kring um hin sýktu svæði, þegar hægt er að fá bóluefni við þessari sérstöku veirutegund. Veiran í þessum faraldri hefur þekkzt vera tegundin O, sama tegundin sem geisaði 1966, u-m allt frá Ungverja- landi til Þýzkalands og allt til fjárræktarsvæðisins í Northumber-land, í Englandi. Frakkland, sem hefur mjög aðhyllzt bólusetningaraðtferð- ina, slapp þá næstum alveg og hefur nú bannað innflutn- ing frá Bretlandi. Helzti gall- inn við bólusetningiu er sá, að veiran er af mörgum tegund- um, og hver þarf sína tegund bóluefnis. Auk þess fá svín ekki eins mikið ónæmi af bólusetningu og nautgripir eða sauðfé, og verða því áfram hugsanlegir smitberax. Forði Bretlands af heima- slátruðu kjöti er enn ekki í verulegri hættu af þessum nauðungar-niðurskurði. Fyrst og fremst er veikin enn tak- mörkuð við Shropshire og Cheshire, þar sem mikið er af holdanautum. Og tala gripa, sem skornir hafa verið niður er enn undir meðaltali húsdýra, sem slátrað er til matar á viku hverri. Engu að síður verða bændur að leita langt, eftir nýjum stofni, þeg- ar þeim loks verður leyft það. Gengislækkunin í vikunni, sem leið, hefur leitt atf sér hærra verð á innfluttu kjöti. Faraldurinn hefur ekki getað komið á óhentugri tíma en hann gerði. (OBSERVER — Öll rétt- indi áskilin). Rafvirkjameistarar 19 ára piltur, reglusamur og áhugasamur óskar að komast á samning í rafvirkjun eða rafvélavirkjun núna eða á komandi sumri. Þeir sem vilja sinna þessu leggi nöfn sín á afgr. Mbl. fyrir 15. des. merkt: „Áhugi 5901“. LÍNDAL CEDARWORTH-HÚS Hugsið til kaupa á sumarhúsum í tíma. Tilbúin hús úr kanadiskum sedrusviði Verð í enskum pundum. Vegna 'lækkunar pundsins lækkar verð húsanna um 14,3% meðan birgðir endast. Hringið eða skrifið eftir upplýsingum. Við sendum ykkur myndalista á íslenzku. * Jóh. Olafsson & Co. Póthólf 909, Reykjavík. Sími 1-16-32.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.