Morgunblaðið - 05.12.1967, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 05.12.1967, Qupperneq 20
/ 20 MORGUNBLAÐIÐ, í-RIÐJUDAGUR 5. DES. 1&&7 Nauðuiigaiuppboð Eftir kröfu Tómasar Tómassonar, hdl., Útvegs- banka íslands, Björns Sveinbjörnssonar, hrl. og Björns Ólafs, hdl., verður húseignin Húsatóftir í Gerðahreppí, þinglesin eign Guðbergs Ingólfsson- ar, seld á nauðungaruppboði, sem háð verður á eign inni sjálfri, fimmtudaginn 7. des. 1967, kl. 2.30 e.h. Uppboð þetta var auglýst í 44., 46. og 48. tölu- blaði Lögbirtingablaðsins 1967. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Matur og drykkur, eftir Helgu Sigurðardó<ttur, ný út- gófa, sera frú Anna GLsladóttir og Bryndís Steinþóns- dóttir hafa annazt. Þetta er stór og miikW bók og vand- að á allan hátt til útiits bókarinnar. Þessi bók ætti að vera til á öllu.m heimilum í landinu. - VETTVANGUR KVENNA Framhald af bls. 24 jólin. Skemmtanastarfsemin hef- ur jafnan þrifizt í meiri eða minni mæli, þó einkum í sam- vinnu við hin Sjálfstæðisfélögin. Nú á 30 ára afmælinu er starfsemi félagsins háttað líkt og áður. í stjórn eru 5 konur, 3 í varastjórh, 5 félagskonur eru í Fulltrúaráði Sjálfstæðisfélag- anna á Akureyri, 2 í kjördæmis ráði, 2 gegna störfum endursko’ð enda, í skemmtinefnd eru 3 kon- ur og í verkefnanefnd 5. Sjórn félagsins er nú þannig skipuð: Formaður Freyja Jónsdóttir, varaformaður Guðfinna Thor- lacius, ritari Kolbrún Daníels- dóttir, gjaldkeri Björg Bene- diktsdóttir og meðstjórnandi Inga Sólnes. Þessar konur hafa verið for- menn félagsins: Arnfinna Björns dóttir (1937—1942), Jónheiður Eggerz (1942—1950), Jóhanna Pálsdóttir (1950—1952), Dagmar Sigurjónsdóttir (1952—1953), Ingibjörg Jónsdóttir (1953— 1958), Ásta Sigurjónsdóttir (1958 —1963), Freyja Jónsdóttir (frá 1963). Þá er þess að geta sér- staklega, að ein kona, Ingibjörg Halldórsdóttir, hefur starfað í stjóm Varnar nær frá upphafi, eða 27 ár, fyrsta árið sem vara- formaður og jafnan síðan sem rit ari. Eru allar fundargerðir félags ins frá því í apríl 1941 til síð- asta fundar ritáðar af henni. — Ingibjörg baðst undan endur- kosningu á aðalfundi í síðasta mánuði. Þessi fáu atriði, sem hér hafa verið nefnd, gera nokkra innsýn í starfsemi Vamar þessi 30 ár, sem félagið hefur starfað og stutt Sjálfstæðisflokkinn á Akur eyri. Margt er þó ósagt, sem hér hefði átt heima, en rúmsins vegna verður útundan að þessu sinni, Lokaorð þessa pistils skulu svo vera hamingjuóskir til Sjálf- stæðiskvennafélagsins Varnar á Akureyri og þakkir fyrir 30 ára árangursríkt starf að málefnum Sjálfstæðisflokksins og Akureyr- inga. — herb. RACNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmaður Lögfræðistörf og eignaumsýsla. Hverfisgata 14. - Sími 17752. Biíreiðaréttingar Vanan mann vantar á réttingaverkstæði. Tilboð merkt: „Réttingar 2874“ sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld. Frá Mallý kjólaverzlun Hafnarstræti 1. Höfum flutt verzlunina í Hafnarstræti 1, áður Hljóðfærahúsið. TÖkum upp mikið úrval af amerískum kjólum og prjónakjólum úr dralon frá hinu heimsþekkta Bayern. Lítið inn Hafnarstræti 1 Ekko umferðaspilið er skemmtilegt og þrosk- andi. Fæst í bóka- og leikfangaverzlunum. ÚTGEFANDI. Kodak Sttp«r S kvikmyndatökuvétar í mikfv úrvali. Verð fri kr' 4.4*5.00. HANS PETERSEN" SlMI 20313 - BANKASTRÆTl 4 Kodak Instamatic 104 með Innkyfgðum flashkubb, sem tekur 4 myndir án þess að skipta þurfti um peru. kr. «77.00. Gjöfin sem gleéur.. Kod*k tnstamitic myndivél tr jólagjöfin sem vekur gleðí og helduö áfram áð gleðja löngu eftir að hún er-gefin. Instamatic myndavélar geta allir farið með — böm sem fullorðnir. Gefið myndavélina sem er 100% sjilfvirk, með innbyggðum flashlampa og tekur jafnt lit sem svairt/hvítar myndr. Kodak Instamatic 25 kr. 433IX). Kodak Instamatic T04 kr. 877.00 Kodak Imtamatic 204 kr. 1.150.00 Kcdak Instamatic 224 kr. 150000 Seljum enn á gamla verðinu loftplötur Einstakt tækifæri fyrir húsbyggjendur, þar eð verðið er óvenju hagstætt. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121, Glerárgötu 26, Akureyri. Reykjavik. Sími 10600. Sími 21344.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.