Morgunblaðið - 05.12.1967, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 05.12.1967, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 5. DES. 1967 Enska knattspyrnan Derby — Middlesbrough 2-4 Nörwich — Millwail 5-2 Plymouth — Carlisle 3-1 Fortsmouth — Blackpool 3-1 Preston — Bristol City 0-1 Q.P.R. — Ipswich 1-0 Rotherham — Hull 1-3 Staðan er þá þessi: 1. deild: 1. Manchester U. 27 stig 2. Liverpool 26 3. Manchester City 25 — 4. Leeds 24 — 5. Tottenham 23 — 2. deild: 1. Portsmouth 27 stig 2. Blackpool 26 — 3. Q.P.R. 24 — 4. Ipswich 24 — 5. Birmingham 24. — 19. UMFERÐ ensku deildar- keppninnar fór fram s.l. laugar- dag o,g urðu úrslit leikja þessi: 1. deild: -Burnley — Arsenal 1-0 Everton — N.Forest 1-0 Fulham — Liverpool 1-1 Leeds — Stoke 2-0 Leicester — Coventry 0-0 Manchester U. — W.B.A. 2-1 Sheffield — Manchester C. 1-1 Sundarland — Chelsea 2-3 Tottenham — Newcastle 1-1 West Ham — Shiffeld U. 3-0 Wolverhampton — Southamt. 2-0 2. deild: Aston Vilia — Huddersfreld 0-0 Cardiff — Blackburn 3-2 Charlton — Birmingham 3-1 Crystal Palace — Bolton 0-3 Signrður Einarsson hefur fundið leiðina í markið. — Myndir Sv. Þorm. Tvö mörk skildu ísl. lands- liðið og heimsmeistarana * I fyrri landsleik þjóðanna á sunnudaginn HANDKNATTLEIKSMENN okkar hafa löngum verið seigir við að koma áhoirfendum sínum á óvart. Oft hefur maðuir talið þeim sigurinn vísan, þegar ósigurinn hefur orðið hvað mestur, og þegar maður hefur talið að um algert ofurefli væri að fræða, hafa þeir staðið sig með mikilli prýði — langt umfram það sem menn þorðu að voma. Þannig var það á sunnudaginn, er íslenzka Iandsliðið lék gegn heimsmeisturunmn. Tékkum. Islenzka liðið lék mjög skynsam- lega allan tímann, fóru sér að engu óðslega í sókninni, heldur léku mjög yfirvegað og tefldu ógjarnan í tvísýnu. Vörnin var með sterkasta móti með þá Þorstein í markinu og nýliðann Sigurberg Sigsteinsson sem sterkustu menn. Hvergi veikur hlekkur Reyndar hafði maður það alltaf á tilfinningunni, að Tékk- um væri í lófa lagið að auka við forskotið með skyttunum þrem- ur, þeir Bruna, Duda og Mares. Sérstaklega sköpuðu þeir Bruna og Duda þá óþægilegu tilfinningu með manni, að þeir gætu hrein- lega skorað, þegar þeim sýndist svo. Annars var leikur Tékkanna til mikillar fyrirmyndar, bæði í vörn og sókn, og hvergi veik- an h.lekk að finna í liðinu. En leikurinn var líka í heild til fyrirmyndar á öðru sviði — hversu prúðmannlega hann var leikinn í einu og öllu. Man ég t. d. ekki eftir því í öðrum lands leik, að ekki hafi þurft að víkja neinum leikmanni af velli fyrir alvarleg leikbrot. Leikmenn beggja liða sýndu undantekn- ingarlaus íþróttamannslega fram komu og létu skapið aldrei hlaupa með sig í gönur. Fyrri hálfleikur Tékkar skoruðu fyrsta mark leiksins mjög fljótlega og var Benes þar að verki. Guðjón og Geir náðú forustunni fyrir ís- land, en Cinner jafnaði. f>á skoruðu þeir Sigurður og Guð- jón tvö falleg mörk, þannig að staðan var 4:2 íslandi í vil. Tékkar hertu þá sóknina og Bruna og Duda skoruðu 4 mörk í röð. Hélzt sá markamunur út hálfleikinn, en Ingólfur Óskc rs- son skoraði sjöunda mark ís- lamds á síðustu mínútu háiflejks ins. í hálfleik var staðan 9'7 fyrir Tékka. Síðari hálfleikur íslenzka Uiðið hóf síðari hálf- leik með miklum krafti. ín.gólf- ur skoraði fyrsta markið úr skyndiupphlaupi, en Geir skor- aði síðan þrjú mörk í röð, hvert öðru fallegra, þannig að eftir 10 mínútna leik var staðan 11:9 fslendingum í vil. Á þessum tíma varði Þorsteinn m. a. víta- ka>st. Sennilega hefur Bruna ekki unað því, að Geir staeli svona frá honum senunni, því að hann skoraði nú þrjú mörk í röð, án þess að íslenzka liðið fengi við ráðið. Sigurbergur jafnaði nú af línu 12:12, en þeir Duda og Bruna bættu tveimur mörkum við. Hélzt þetta forskot Tékk- anna út háifleikinn og voru þeir Bruna, Duda og Mares atkvæða- mestir við íslenzka markið. Ing- ólfur Óskarsson skoraði 17. m.ark íslands, þegar örfáar mínútur voru til ’eiksloka, en skömmu síðar fékk Hermann Gunnarsson knöttinn inn á Hnu, þar sem brotið var gróflaga á honum. Þetta fór þó fram hjá sænska dómaranum Lennart Larsson, þannig að þarna misstu íslendingar eitt mark. Loka- staða leiksins varð 1>9:17. Liðin ís'lenzka liðið komst mjög vel frá þessum leik, í>g sannaði enn einu sinni að í handknattleik er- um við þó á alþjóðamælikvarða. IngóHur Óskarsson ■ átti nú smn bezta leik á þessu leikári, og stýrði liði sínu af festu og ör- yggi. Geir Hallsteinsson var einnig mjög góður, svo og varði Þorsteinn lengst af m>eð miiklum ágætum. Þá komust þeir félagar, Guðjón og Sigurður Einarsson ágætlega frá leiknum. Nýiiðarn- ir komu þó mest á óvart — Sig- urbergur stóð sig með mikliwn ágæturn í vörninni en var einnig mjög virkur in>n á línunni, og Einar Magnússon gerði oft mik- inn usla í vörn Tékkanna, þar sem hann ógnaði mjög með hæð sinni. , Mörk íslands skoruðu: Geir 6, Ingólfur 4, Guðjón 2, Sigurður Einarsson 2, Sigurbergu-r 2, og Einar 1. Eins og áður segir, verður barla látið að leik Tékkanna fundið. Leikfléttur eiga þeir nógar í fórum sínum, og byggja leikinn upp á skyttunum Duda, Bruna og Mares eða eldsnögg- urn línuleikmönnum. Mörík Tékka skoruðu: Benes 1, Cinner 1, Bruna 7, Duda 5, Mares 4, Gregor 1, — b. v. Geir var markhæstur á vell- inum í fyrri leiknum. Isl. liðinu vegnaði bezt er hraðinn náði hámarki En örugg forysta Tékka í upphafi síðari hálfleiks tryggði sigurinn ÞRÁTT fyrir ágætan leik tókst ísl. landsliðinu heldur ver upp í síðari leik sinum við Tékka, en í hinum fyrri. Lokatölumar í gærkvöldi voru 18:14 Tékkum í vil. 1 hálfleik var staðían 8—7 fyrir Tékka, en upphafsmínútur siðari hálfleiks var mesti upp- gangstími tékkneska liðsins og jók það þá forystu sína á skömm- um tíma úr 8—7 í leikhléi í 12—8. Með þeim ágæta kafla er liðið náði þá — með þremur ,,dundur-mörkum“ frá Duda, var sigurinn innsiglaður og vinningsforskotið fengið. ísl. liðinu tókst þó eftir það að minnka fonsikotið þrivegis í 3 mörk, en meira ekki. Hraði var mikill í leiknum | er á leið og bæði lið áttu skín j hvergi veikur hlekkur og Kairl og Viðar Símonarson sem bættust nú í iiðið féllu vel inn í heildina, einkum þó Karl. andi leikkafla. t heild stóð, Samleikshraði ísl. liðið sig með stakri prýði, Tékkneska liðið sýndi nú sem fyrr frábas-rlegan samleik, hrað- an og hnitmiðaðan, svo að á stundum var erfitt að greina hvar knötturinn var hverju sinni. I þessum efnuim eru þeir breinir yfirburðam enn og nánast eins- k-onar sirkusmenn að fknleika tiL Skot þeirra voru mun hættu- legri og umfram allt sneggri en skot ísl. liðsmannanna. En segja miá að Tékka-rnir hafi framan af verið mjög óheppnir með skot sín og höfnuðu 7—8 skot þeirra í stönguim ísl. marksins. Var það einkum E>uda, sem miistóksit að stilla skot sín á miarkið. En hann fékk og uppbót fyrir óheppnina, er hann í upp- hafi síðari hálfleilksins fékk skor- að þrjú mönk í röð, sem heita miáttu óverjandi. ★ Klaufalegar sendingar Framan af leiknum fór ísl. lið- ið sér hægt, og það svo að manni fannst nóg u>m. Liðsmenn sýndu þá einnig nokkurt kæruleysi í sendingum og missti ísl. liðið 7 slíkar sendingar út af eða í hend- ur Tékka, fyrir klaufaskap. En þetta lagaðist mjög er á leið, og hraðinn í leiknum jókst, Tékkar náðu snemnaa tveggja marka forystu en síðan tókst fek li'ðinu að jafna 3—3 og aftur 4—4 — en aftuT skapaðist tveggja marka forskot Téikka, sem tókst þó að minnka í eitt fyrir hlé. Það tók heldur að káraa gam- anið í fyrri hluita síðari háHieiks. Forskot Tékkanna jókst jafnt og þétt í 15—10 eftir 14 mín. voru búnar að háHleiknum. ýý Saxað á forskotið En ísl. liðið gaf sig hvergl — og sótti á eftir það og má það frábært kallast. Hraðinn jókst, spennan að sama skapi — en jafnframt harkan, sem var orðin helzt til mikil um Framh. á bls. 31

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.