Morgunblaðið - 05.12.1967, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 05.12.1967, Qupperneq 32
™ííe TRYGGINE ALMENNAR TRYGGINGARP PÚSTHÚSSTRÆTI* SlMI 17700 ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 1967. Níu árekstrar urffu í Reykjavík á sunnudag og k lukkan 20:00 í gærkvöldi voru árekstrarnir í gær orffnir 15. Mest voru þetta smærri árekstrar og engin slys á fólki. Biilinn, sem myndin er af ók á Ijósastaur á Snorrabraut á laugardag. Ökumaðu rinn, sem var undir áhrifum áfengis, slapp ómeidd- ur, en bílinn hafffi hann tekiff ófrjálsri hendi. — (Ljósm.: Mbl. Sv. Þorm.) Þjóðhátídardags Finna minnst FINNLANDSVINAFÉLAGIÐ Suomi minnast 50 ára þjóðhátið- ardagis Finna 6. des. kl. 8.30 með kvöldfagnaði fyrir velunnara Finnlands í Þjóð'leikhúskjallar- anum. Dagskrá kvöldfagnaðarins verð ur þannig: séra Sigurjón Guð- jónsson, prófastur, flytur ávarp, Skúli Halldórsson, tónskáld, leikur venk eftir Sibilius, dr. Gylfi Þ. Gíslason flytur ræðu, Minni Finnlands, sýnd verður kvikmyndin „Hjarta Finnlands“, Juha K. Peura sendikennari le« finnsk Ijóð, tvöifaldur kvartett syngur og að lokum verður stig- ínn dans. Á miili skemmtiatriða verður almennur söngur finnsk ljóð. Finnar sem búsettir eru í Reykjavík og nágrenni munu flestir koma til fagnaðarins. Aðgöngumiðar verða afhentir við innganginn. „Situr við srnno í verkfullinu" - segir frú Cuðmunda Cunnarsdóttir, formaður verkakvennafélagsins Snótar „Það situr allt við sama í verk- fallinu", sagði frú Guðmunda Gunnarsdóttir, formaður verka- kvennafélagsins Snótar í Vest- mannaeyjum, við Mbl. í gær. sáttatilboði okkar var hafnað, hefur ekkert gerzt og ég held, að engan bilbug sé að sjá á hvorugum aðilanum“, sagði frú Guðmunda að lokum. 4 alvarleg umferðarslys — sex slösuðust meira eða minna MIKIL hálka var á götum borg- arinnar yfir helgina og skyggni slæmt. Fjögur alvarleg umferff- arslys urffu á þeim tima og slös uðust í þeim sex manneskjur, meira eða minna. Rannsóknar- lögregluna vantar sjónarvotta að slysum þessum og biður þá, sem urðu þeirra varir, að gefa sig fram. Alvarlegasta slysið varð á laug ardagskvöld, þegar bíll ók aft- an á tvö ungmenni á Hvassa- Bræla hamlar síldveiðum Síldarleitarskipið Árni Friðriks son hefur að undanförnu lóðað á. talsver’ða síld um 60 til 70 mílur austur af Dalatanga. Bræla hef- ur þó hamlað síldveiðum að und- anförnu og í gær lá mestallur flotinn í höfn, en sex til sjö vind stig voru á miðunum. leiti og slösuðust bæði nokkuð. Atvik voru þau, að piltur og stúlka, fjórtán ára gömul, voru á gangi vestur Hvassaleiti. Gengu þau eftir götubrúninni, en mikið krap var. Bíll kom akandi vestur götuna og skipti það engum togum að hann ók aftan á unglingana. Kveðst öku maður bílsins ekki hafa séð þau fyrr en um seinan og því ekki hafa getað forðað slysinu. Ann- að þeirra kastaðist upp á vélar- hlífina og lenti á framrúðunni, sem brotnaði við höggið, en báð ir unglingarnir lágu fyrir utan götuna, þegar að var komið. Pilturinn fótbrotnaði og hlaut áverka á höfði og var hann flutt ur í Landakotsspítala frá Slysa- varðstofunni. Stúlkan var einn- ig flutt í Slysavarðstofuna, þar sem gert var að meiðslum henn- ar og lá hún þar i fyrradag. Á sunnudagsmorgun urðu tvö alvarleg umferðarslys. Aldraður maður á reiðhjóli varð fyrir strætisvagni á Njálsgötunni, rétt austan við Barónsstíg. Ökumað- ur strætisvagnsins hemlaði, þegar hann nálgaðist manninn, Fiskiskipin Eldey KE 37 og Óskar Magnússon AK 177, sem hlupu af stokkunum hjá Stalvík í Garðahreppi um helgina, liggja nú í Reykjavikurhöfn, þar sem síðasta hönd verður lögð á þau áffur en þau halda út til veiffa. en við það snerist vagninn til og slóst afturendi hans í skilti Framhald á bls. 31 „Til engra árekstra hefur kom ið og raunar ekkert gerzd, nema hvað um 20 konur, sem starfa við eina fiskvinnslustöðina skrif- uðu undir áskorun um að aflétta verkfallinu. Þetta framtak var þó á misskilningi byggt og þegar þær höfðu verið, leiddar í allan sannleikann, drógu þær undir- skriftalistann til baka. Síðan Hestomenn n Húsnvík keyptu býli undir gæðingu sínu Húsavík, 4. desember. HÉR hefur skapazt mikill áhugi á hrossarækt og eiga Húsavik- ingar nú um hundrað reiðhesta. Nokkrir hestaeigendur hafa bundizt saimtökum og keypt býliff Hvamm, sem er hér ofan viff bæinn, og breytt fjósi sem þar var, í myndarlegt og vel frá gengið hesthús. Eru í því 25 stallar. Hinn fyrsta desember voru fyrstu hestarnir teknir á gjöf. Félagsmenn hafa að mestu unn- ið sjálfir að breytingum á húsa- kosti, og járnsmíði alla annaðist Halldór Bárðarson. Við hesthúsið er hlaða fyrir heyforða, sem nægir allan vet- urinn, og er hún með súgþurrk- unartækjum. Beitiland er nægi- legt fyrir hrossin, í girðingu um- hverfis húsið. Eigendur hafa ráðið Benedikt Héðinsson, til þess að sj'á um hirðingu hestanna þennan vetur. — Fréttaritari . Rúðist ú konu MAÐUR réffist á konu, sem var á gangi eftir Safamýri, undir miðnætti sl. föstudagskvöld. Tókst konunni að verjast unz aff bar tvo unglinga, en þá varff árásarmaðurinn hræddur og flúði af staffnum. Konan fór úr strætisvagni i Bólstaðarlhlíð og gekk síðan þvert yfir Kringlumýrarbrautina inn í Safamýri. Þar réðist að henni maður, sem konan segir að hafi verið milli fertugs og fimmtugs, klæddur ljósuiþ frakka með hatt. Frankfiurt, AP. Þýzka lögreglan lei-tar nú geff- veiks miOTðmgja, sean framiff hefur fjögur morð á tveimur sól- ainhringuim. Áverkar á likum tveggja vændiskvenna, leigubíl- stjóira og skrilfstofumanna benda mjög sterklega til þess að sami maðurinn hafi frarnið öll morffin. Hannibal Valdimarsson og Björn Jónsson: Gengu af fundi miöstjdrnar Alþýöubandalags — ásamt stuðningsmönnum sínum eftir að kommúnisfar höfðu kolfellt til- lögur þeirra um menn í trúnaðarstöður Enginn málefnaágreiningur segir Lúðvík SI. laugardag gerðust þau tíðindi á miðstjórnarfundi Alþýðubandalagsins, sem hófst þann dag, að Hannibal Valdimarsson, Björn Jónsson og u. þ. b. 12 stuðningsmenn þeirra gengu af fundi eftir að kommúnistar höfðu beitt meirihlutavaldi sínu á fund- inum til þess að fella svo til allar tillögur þeirra um menn í trúnaðarstöður á vegum fundarins og samtakanna. Eftir að þær kosningar höfðu farið fram með framangreind um árangri hélt Hannibal Valdimarsson tveggja klukku stunda ræðu þar sem hann lýsti nákvæmlega deilumál- um innan Alþbl. og lýsti því að lokum yfir, að hann kveddi þennan fund, þar sem slíkum vinnubrögðum hefði verið beitt. Miklar viðsjár eru nú innan Alþýðu- bandalagsins og má telja fullvíst, að þetta sé önnur mesta deila, sem upp hefur komið innan þessara samtaka og að einungis framboð I- listans í vor hafi verið al- varlegra. Aðdragandi þessa in'áls er sá, að á fundi framkvæmdastjórnar Allþbl. sl. föstudag var ákveðið að gera tillögur til miðstjórnar- fundarins um kjör ýmissa nefnda á vegum miðstjórnarinnar. Lúð- vík Jósepsson beitti aðstöðu sinni innan framkvæmdastjóm- arinnar til þess að knýja fram til- lögugerð um einvalalið stuðn- ingsmanna sinna og annarra kommúnista í þessar nefndir. Miðstjórnarfundinn, sem hóíst á laugardag, sátu um 50 fulltrúar víðs vegar af landinu. Fundurinn hófst friðsamlega og flutti Hanni bal Valdimarsson ræðu um stjórnmálaviðhorfið. Þegar kom að nefndarkjöri var hins vegar greinilegt að fast var fylgt fram Framhald á bls. 5. r 19 DAGAR TIL JÖLA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.