Morgunblaðið - 17.12.1967, Blaðsíða 1
Blað II
Sunnudagur 17 des.
CORNELIUS RYAN
Höfundur bókarínnar
LENGSTUR1 DAGUR
SfÐASTA
FJÓRAR BÆKIIR f SÉRFLOKKI
FRÁ FÍFILLTGÁFLIMIMI
HÁMARK HEIMSTYR JALD ARINN AR
ÓSVIKNAR RÓKMENNTIR
HUGLJÚF ÁSTARSAGA
Clare Dií'on er ung stúlka, sem hefur gerzt sjálfboðalliði í Rauðakross-
deiid brezka hersins. Hún er send til að starfa sem gangastúika á stóru
hersjúkrahúsi á suðurströnd Englands, þar sem hún hjúkrar særðum
og ein.mana hermönnum eftir örvæntingafullan flótta þeirra frá Dunk-
erque yfi Ermarsund.
En þó er eina lyfið,
seim margir þeirra
þarfnast, aðeins fólgið
í nærveru snoturrar
stúiku, sem minnir þá
á konur þeirra eða unn-
ustur, sem bíða heima.
En þegar ástin verður
á vegi Clare, er hún of
önnum kafin við starf-
ið, til þess að veita
henni atíhygli. Það er
ekki fyrr en válegir at-
burðir fara að gerast,
að hún sér hlutina í
réttu ljósi.
Allar ungar sbúlkur
munu hafa ánægju af
að lesa þessa bók. Hún
er í senn skemmtileg,
spennandi og vekur til
uimhugsunar um hina
háleitu köllun hjúkrun-
arkonunnar.
Gefið vinstúlku yðar
hana, unnustu, systur
eða dóttur. Þær munu
kunna að meta slíka
gjöf.
FRÁRÆRLEGA SÖGÐ SAGA
Fyrir dögun mónu-
daginn 16. apríl 1945
hófu herir Rússa
ósikapleguistu stór-
skotahríð, seim
nokkru sinni hefur
verið haldið uppi, á
hersveitir Þjóðverja,
sem voru til varnar
á austurvígstöðivun-
um næst Berlín, og
þar með var hafin
lokaatlagan að Ber-
lín höfuðborg Þriðja
ríkisins, sem ætlað
hafði verið að standa
í J 000 ár. Hersveitir
Rússa voru þá aðeins
60 km frá miðbiki
Berlínar. Fjórtón
dögum síðar var
Hitler dauður og 21
degi síðar var styrj-
öldinni lokið í Ev-
rópu.
Síðasta orustan er
saga þeirra þriggja
vikna, þegar Þýzka-
land nazismans —
1000 ára ríki Hitlers
— var í fjörubrotun-
um. Berlín var að kalla öll í rústum, en samt var vörninni halddð ófram,
unz Rússar höifðu lagt borgina alla undir sig.
Þessi bók er stórfengleg lýsing á síðustu andartökum hins mikla harm-
leiks — nókvaem lýsing á því, sém bar fyrir augu manna í borginni og
utan hennar, tilfinnngum þeirra og hugrenninguim, er ragnarökin
duindu.yfix. Enginn höifundur hefir haft söm.u aðstöðu og Cornelius Ryan
til að skrifa sllíka lýsingu ó falli Berlinar, því að Rússar opnuðu fyrir
hann skjalasöfn sín og létu honum í té gögn, sem þeir höfðu aldrei
veitt ncinum útlendimgi aðgang að áður.
Þetta gefur bókinni það gildi, að hún er í sérflokki þeirra bóka, er
fjallað hafa um heimsstyrjöldina.
Gunnar Benediktsson segir 19 nóv. í Þjóðviljanum:
,.En það er skemmst frá að segja, að bréfin hennar Svetlönu hef ég
lesið mér til óblandinnar ánægju. Og þar sem mér er kunnugt um
að allmargir trúa því staðfastlega, að hér muni ekki um merkilega
bók að ræða, þó finn ég mér skylt að vekja eftirtekt á því, að hér er
um að ræða ósviknar bókmenntir.“
ENDURMINNINGAR
Það leikur ekki á tveim
tungum, að bók Svet-
lönu Allilujevu, 20 bréf
til vinar, er umrædd-
asta bók ársins 1967.
Hennar var hvarvetna
beðið með mikilli eftir-
væntingu, og það er
löngu Ijóst orðið, að
eftirvænting manna var
ekki að ástæðulausu.
Hér skulu aðeins til-
færð ummæli tveggja
merkra Íslendinga, sem
hafa skriáað um þessa
bók.
Matthías Johannessen
segir í Morgunblaðinu
1. október:
„Form bókarinnar er í
hæsta máta eðlilegt,
eitt bréfið tekur við af
öðru, án þe®s að efnis-
skipun raskist. Mirnn-
ingarr.ar streyma fram. hún skilur við þær, svo koma þær aftur. Stállinn
er breiður og rússneskur. Undirstraumuinn þungur. Og náttúru- og
umhverfislýsingar í anda mikilla rússneskra bókmennita.
Satt að segja gæti ég ímyndað mér, að þessi bók sé merkasta framlag
Stalinsættarinnar til heimsmenningarinnar — og ótvíræðasfa framlag
til húmanismans . . .“
í þrjú ár höfðu öryggismál verið sérgrein David Lancaster. Er hann
tók sæti meðal örfárra útvaldra í hergagnadeiild brezka varnarmóla-
ráðuneytisins, hafði hann því gert sér grein fyrir, að varúð skiptir
ætáð mestu.
Skyr.dilega hefst leit að föðurlandssvikara, er austur-þýzkur leyni-
þjónustumaður flýr vestur fyrir járntjald.
Samtímis verður
David Lancaster ást-
fanginn í fyrsta skipti.
Við leit að hættulegum
njósnara verða tilfinn-
ingar hins vegar að
víkja, og hver nýr dag-
ur einkennist af sívax-
andi grunsemduim, sivik-
um og undirferíi. Dag-
legt lif Lancasters verð-
ur sífellt þungbærara,
unz hann uppgötvar
loks, að atburðarás, sem
hafizt hefur fyrir hans
eigin tilverknað, nær
óhugnanlegu hámarki.
Og erlend blöð hafa
sagt þetta um „Gildru
njósnarans":
„Frábærlega vel sögð
saga — bók í sérflokki.“
THE SUNDAY
TIMES
„Clifford er einn at-
hyglisverðasti ritíhöfund
ur, sem komið hefur
fram á sjónarsviðið síð-
an Graham Greene
skrifaði beztu sögur
sínar . . . Ritleikni Clif-
fords er einstök.“
Doix>thy Hughes
BOOK WEEK