Morgunblaðið - 03.01.1968, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 1998
13
Frá hverjum áfan ga, sem náðst
hefur blasa við ný, dnumin lönd
Áramólaávarp forsætisráðherra,
Bjarna Benediktssonar
STJÓRNMÁLAMÖNNUM er
oft fundið það til foráttu, að
þeir horfi um of til fortíðarinn-
ar og tali um það, sem liðið
er, í stað þess að beina hugan-
um að framtíðinni. Auðvitað er
það framtíðin, sem mestu máli
skiptir, en einmitt þess vegna
verður að þekkja fortíðina.
Meiriháttar umbætur verða
menn fyrst að móta í huga sér,
en ef náðagerðirnar eru ekki
byggðar á reynislunni, er hætt
við að illa fari Heimur róman-
tískrar hugsæishiyggju kann að
vera faguo- ti'l að sjá, en ef hann
er utan veruleikans er hann
lítils virði. Mestan skaða gera
i’ðulega þeir, sem vilja og þykj-
ast kunna ráð við öllum vanda,
en skortir þekkingu og raun-
sæi.
Mikill stjórnmálamaður sagði
eitt sinn, að stjórnmál væri
fremur list en vísindi. Hvað
sem um listfengið er hjá okk-
ur flestum, sem við stjórnmál
fáumst, þá er það rétt, að stjórn
mál eru annað en vísindi. I
stjórnmálum verður þó bæði að
hagnýta vísindin og læra af
þeim vinnubrögðum, sem þar
er beitt. Á meðan menn létu
hugaróra eina duga til skýring-
ar þeim fyrirbærum, sem að
bar, þá ná'ðu þeir að vísu með
ólíkindum langt í margvísleg-
um rökflækjum og orðaleikj-
um en ærið skammt í raun-
verulegum framförum. Það var
fyrst, þegar menn fóru að rann-
saka staðreyndir, kanna þær af
ítrustu nákvæmni og læra á
þann veg af reynslunni, sem
hófst hin mikla öld vísinda og
tækni, er gerbreytt hefir öll-
um lífsháttum.
Vísindin eru samsöfnuð
reynsla, athugun og skýring á
því, sem liðið er eða er að ger-
ast. Með þvílíkri gerþekkingu
á hinu liðna — og þá fyrst, þeg
ar þeir öðluðust hana — hefur
mönnum í ýmsum efnum tek-
ist að sjá inn í framtíðina, búa
sig undir hana og á stundum
móta attourðanásina með miiklu
heillavænlegri hætti en áður.
I vísindum hefur það raun-
ar orðið til ómetanlegrar hjálp
ar, að menn geta þar beitt til-
raunum. Læknar ala sínar
hvítu mýs og kanna á þeim sitt
hvað, er þeim þykir of hættu-
legt að reyna umsvifalaust á
mannskepnunni. Stjórnmála-
menn hafa ekki þennan mögu-
leika. Þeir búa ekki í tilrauna-
stöð heldur í samfélagi lifandi
manna, þar sem hver þeirra
athöfn getur ráðið úrslitum um
heill og hamingju þegnanna. En
því fremur ber að huga að
reynslunni, byggja á henni og
haga framkvæmdum með þeim
hætti, sem bezt hefur tekizt.
Þegar stjórnmálamenn ræða
um hið liðna og þræta um, hvað
vel hafi tekizt og hvað illa,
gera þeir það a.m.k. ekki ein-
göngu fyrir metnaðar sakir eða
til eigin ágætis eða afsökunar,
heldur ekki siður af því, að
þeír telja, að með réttu mati
á hinu liðna fáist bezti leiðar-
vísirinn inn í framtíðina.
Þó að í stjórnmálum verði
aldrei gerðar tilraunir á sama
veg og í vísindum, þá hafa bæði
mismunandi aðstæður og hug-
myndir orðið til þess, að í þjóð
félagsmálum hafa þróazt ótal
afbrigði. Mikið má læra ekki
einungis af framvindunni í eig-
in þjóðfélagi heldur og af því,
sem með öðrum gerist og hef-
ur gerzt. Svo er bæði um ein-
stök málsatriði og sjálft stjórn
skipulagið,
Sumum er svo farið, að þeir
hyggja allt bezt hjá sjálfum
sér, en aðrir eru því hrifnari
af hinu, sem fjarlægast er og
þeir þekkja minnst. Hjá skyni
bornum mönnum breytir
reynsla og aukin þekking slík-
um hugsjónum oft í paradísar-
missi. En þeir, sem una glað-
ir við sitt, verða einnig stöð-
ugt að kanna, hverra umbóta
það þurfi við.
Flestr erum við íslendingar
sannfærðir um, að lýðræði og
verða vitnað til sem enn einn-
ar sönnunar þess, hvílíkt regin
djúp getur verið á milli alls-
nægta og lífshamingju. Þetta
eru Endurminningar — 20 bréf
til vinar — eftir Svetlönu Jós-
efsdóttur Stalins. Sumir segja,
að útgáfa þessara 20 bréfa sé
mesti bókmenntaviðburður árs-
ins. Um það er ég ekki maður
til áð dæma, um hitt geta allir
sannfært sig, sem bókina lesa,
að hún er ómetanleg heimild
um lifnaðarhætti valdamesta
mannsins, sem uppi hefur verið
á þessari öld, þann eld haturs
og tortryggni, sem logaði í hí-
býlum hans og hin hörmulegu
örlög og hamingjuleysi, sem
hlotnaðist flestu hans skyldu-
liði.
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra.
frelsi sé bezta stjórnarfyrir-
komulagið. Það fyrirkomulag
hefur þó ekki náð að festa ræt-
ur nema hjá örfáum þjóðum.
Hinar eru miklu fleiri, þar sem
fólkið sjálft fær litlu sem engu
ráðið um stjórn málefna sinna.
Kemur þar hvorttveggja til, að
lýðræði sýnist ekki geta haldizt
nema fyrir hendi séu aðstæður,
sem a.m.k. enn eru óvíða, og
að sumir eru sannfærðir um,
að efnislegar framfarir geti orð
ið meiri og lífskjör batnað örar
undir einræði en lýðræði.
Okkur lýðræðissinnum vir'ð-
ist raunar auðsætt samhengi
milli þess, að saman fara mikl-
ar efnislegar framfarir, góð
lífskjör og lýðræði, svo að ekki
sé um að villast, að lífskjörin
séu bezt, þar sem lýðræði stend
ur föstustum fótum. Hitt get-
um við einnig játað að við aðr-
ar a’ðstæður kunni annað stjórn
arform en okkar að vera væn-
legra til skjótra lífskjarabóta.
En efnislegar framfarir og ör
lífs'kjaraibati eru ekki einhiít.
Maðurinn lifir ekki á brauði
einu saman. Lifshamingja er
það, sem við, hvert og eitt, er-
um fyrst og fremst í leit að.
Erfitt er að gefa óbrigðula for-
skrift fyrir, hvernig hún verði
fundin, en á þessu ári hefur
birzt heimild, sem lengi mun
um, hvað þá tuttugu bréfum.
Hefði ekki verið heillarvæn-
legra, ef þetta fiólk hefði ruátt
halda áfram þjónustu sinni við
lítfið (hér á jörð, heldur en að
skilja þau spör ein eftir sig,
sem dauðinn markar — aðeins
hjartaör?
Sagan er strangur dómari. —
Það er ekki mitt að dæma,
h'verjir þjónað hatfa hinum góða
málstað og hverjir látið stjórn-
ast af metorðagirnd oghégóma-
dýrð“.
SVo miörg eru þau orð. At-
hyglisvert er, að þau eru fleiri
um þá tiltölulega fáu forystu-
menn, sem var útrýmt, en
milljónir hinna, sem einnig var
fórr.að. En sá munur segir sína
sögu. Bréf Svetlönu fjaila eink-
um um ólhamingju (þeirra, sem
æðstir voru, lítf hinna sýnist
hafa verið lokuð Ibók í um-
hverfi hennar. Harmleifcurinn
verður einungis ennþá sárari
vegna þesis, að engin ástæða er
til að efa, að fyrir flestum
hinna blindu brautryðjenda
byltingarinnar hefir gott eitt
vakað. Jafnvel þeir, sem
ódæðisverk frömdu, ha'fa tanð
sjáilfum sér trú um, að tiigang-
urinn ihelgaði meðalið. En
reynslan sannar, að nytjajiurtir
vaxa ekki, þar sem einungis
hefur verið sáð illgresi, og að
sjaldan keraur dúfa úr hrafns-
eggi. Hið vægasta, sem um
þessa menn verður sagt, er, að
þeir kunnu sér ekki hóf, ætl-
uðu sér of hratt.
Öllum þykir okkux á stund-
um, að leiðin fram á við sæk-
ist sorglega seint, en samt er
það s'vo, að sígandi lukka er
bezt. Göngumanni munar ekki
langt áleiðis við hvert einstakt
fótsipor, en ef hann heldur líát-
laust áfram og kýs fremiur krók
en keldu, furðar hann þó oft
sjálfan á hversu fljó.tt hann
nær því marki, sem í upphafi
virtist í óra-tfjarlægð.
Við skulum ekki vera svo
heimskir iheima-alningar að
halda, að allt sé /bezt hjá okk-
ur. Aí öðrum höfum við ótal
margt að læra. En við megum
ekki vanmeta hin mestu þjóð-
félagsgæði, sem okkur hafa
hlotnazt. Íslendingar eru mieðal
þeirra fáu þjóða, þar sem lýð-
ræði og frelsi hatfa vel dafnað,
en þó hefur hvorttveggja ein-
ungis staðið hér skamma
stund, aðeins tfáa áratugi. Frá-
leitt væri þess vegna, að telja
sér trú urn, að þessi gæði séu
hér svo rótiföst, að þeim verði
ekki haggað. Við höfum áður
glatað frelsi af þvií að við
kunnum ekki með að fara, og
stiöðugt sjáum við d'ærai þess,
að frelsið er víða fallvailt.
Um þessar mundir þurfum
við að ráða fram úr miklum
efnahagsvanda og una fáir vel
sínum tolut. Sem og ekki er við
Undir bókarlok segir Svet-
lana:
„Þú knúðir mig til að krytfja
og gera mér grein fyrir hinum
ráðgátukennd’u og andstæðu til
finningum sem ég bar til föður
míns, sem ég elskaði, en óttað-
ist, sem ég álasaði, en skildi
ekki“.
Og skömmu síðar segir hún:
,,/Hinir fyrstu stríðsmenn
rússnesku byltingarinnar voru
í sannleika kynlbornir menn,
gerðir úr ósviknum efnivið.
Heill heimur rómantiís'krar
hugsæishyggju leið undir lok
með þeim. Þeir voru söngvarar
byltingarinnar, blindaðir
brautryðjendur hennar, fórnar-
lömb og píslarvottar.
En þeir, sem hugðust ráða Smábílar töfðu mjög umferð
yfir byltingunni vildu hraða á fjallvegunum milli Norður og
rás hennar og þróun, svo að Suðurlands í gær. Ollu þeir mikl
morgundagurinn kæmi á und- um erfiðleikum hjá vegagerðar-
an deginum í dag, þeir sem mönnum, sem voru að reyna að
hugðust fá komið góðu til veg- hjálpa stórum bílum og jeppum
ar með ódæðisverkum, hugðu yfir Holtavörðuheiði og Öxna-
sig geta knúið hjól tímans og dalsheiði, til að koma fólki norð-
framþróunarinnar til æ hrað- ur og suður yfir. Sagði Hjör-
ari snúnings, hatfa þeir tfengið leifur Ólafsson síðdegis í gær,
vilja sínum framgengt? Millj- að þó nú mundi takast að öllum
ónum mannsiífa hefur verið líkindum að koma stærri og afl-
fórnað í blindni. Ótíölulegur meiri bílunum alla leið, liti út
fjöldi mikiihæfra einstaklinga fyrir að litlu bílarnir mundu
dáið fyrir al'dur fram.. Hlvað stöðva áframhaldandi umferð.
glatazt hefur, verður elcki Þeir stanza í sköflunum, og þar
mælt, né tjáð í tuttugum bók- fennir að þeim í skafrenningn-
að búast, þegar öllum þarf af
illri nauðsyn að skammta
minna en um skeið voru efni
til. Nú er um að gera að halda
svo á, að ekki leiði til veru-
legra og varanlegra þreng-
inga, sem hægt er að forðast, ef
gagnkvæmur ski'lningur og
sáttfýsi fá að ráða.
En jafnvel þótt harðar vinnu-
deiiur hefjist, — og í lýð-
frjálsu þjóðfélagi hafa menn
rétt til að velja 'hinn verri
kost, ef þeir sjálfir vilja, — þá
er þar við ærinn vanda að eiga,
þó að hann verði ekki aukinn
með því að gera þær að átök-
um um hlverjir eigi að fara með
stjórn í landinu, eins og hvatt
hefur verið til jafnvel á sjálfu
Alþingi.
Sömu flokkar hafa nú hlotið
nægan meiritoluta til samstarfs
í ríkisstjórn við þrennar kosn-
ingar í röð. Þeir sem beðið
hatfa lœgri hlut, en telja sumi'r
sjálfum sér áskapað að vera
við völd og segja það berum
orðum vera á móti náttúrunnar
lögmálum, að stjórnarflokkarn-
ir haldi meirihluta sínum, eru
að vonum óðfúsir að hnekkja
honum. En um þann meirihluta
á að berjast við almennar
kosningar, sem að sjálfsögðu
fara fram, þegar réttur tiími er
til kominn, og svo mörgum orð-
um, sem stjórnarandstæðingar
fara um það, hversu illa hafi
nú tiil tekizt, er ól'íklegt að þeir
efist um sigur sinn þá. Hitt
mundi leiða til allsherjaT
ófarnaðar, ef nú yrði reynt að
nota vinnudeilur í því skyni að
knýja morgundaginn til að
ktoma á undan deginum í dag í
valdabaráttu þeirra, sem undir
hafa orðið í viðureigninni um
traust kjósenda. Slík misnot-
kun hinna miklu almannasam-
taka m'undi bjóða margvísleg-
um hættum heim, enda yrði þá
eftirleikur óvandaðri, jatfnvel
þótt tilræðið tækist í fyrstiu
lotu, sem að sjálfsögðu yrði
ekki baráttulaust.
Öllum er fyrir beztu að hafa
hæfilega þounmæði, reyna að
leysa hvert mál eftir þess eig-
in verðleikum og láta síðan
kjósendur dæma eins og lög
standa til. Enginn má ætla að
gæfa fylgi því, hvorki fyrir
sjálfan hann eða aðra, að fórna
meiri gæðum fyrir minni, að
reyna að ryðjast til valda á
móti reglum lýðræðis og stjórn
skipunar.
Látum ekker.t undan fatlast
til að bæta þjóðfélag obkar og
búa öllum l'ífvænleg kjör. f
þeim efnum verður aldrei
komist á leiðarenda, því að frá
hiverjum áfanga, sem náðzt
hefur, blasa við ný ónumin
lönd. Minnumst þess og, að
þrátt fyrir ótal tiorfærur hefur
þj'óð okkar miðað 'hraðar áfram
en flestum öðrum, ekki ein-
ungis að ytri hagsæld hieldur
einnig í sókn til þeirrar lífs-
ham'ingju, sem frjáisræði og
menntun skapa skilyrði fyrir.
Ef við kunnum að meta þau
M'fsgæði og þekking og góðvild
ráða gerðum okkar, auðveldar
það förina inn í farsæla fram-
tíð.
Að svo miælbu þakka ég allt
gamalt og gott og óska þess, að
Guð gefi al'lri hinni íslenzku
þjóð gæfu og gengi á árinu
1908.
Heiðorvegir eriiðir yfirferður
Smábílarnir flœkjast fyrir
um, sem þarna er. Eru menn
varanðir vi'ð að reyna að fara
þessa leið á litlum bílum.
Austan við Akureyri er einnig
mjög slæm færð. Þar var í gær
NA-stormur og skafrenningur.
Þó leit út fyrir að áætlunarbíln-
um frá Húsavík mundi takast að
komast alla leið.
Ekki var vegamálaskrifstof-
unni kunnugt um fólk, sem lent
hefði í hrakningum á fjallvegun-
um, því yfirleitt lagði enginn af
stað fyrr en í gærmorgun og þá
eftir þeim vegum, þar sem hjálp-
ar var að vænta frá vegagerð.
Framtoald á bls. 16